Dagur - 22.12.1998, Blaðsíða 9

Dagur - 22.12.1998, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 199 8 - 9 Tfc^ur neir ig staðið hefur Kvennalistanum til boða um að tryggja Kvennalistanum 4. sætið hvort heldur að stillt verði upp eða að prófkjör fari fram. A Suðurlandi mun listinn svo að segja tilbúinn. A Austurlandi er list- inn þegar tilbúinn og hefur verið birtur. I Norðurlandskjördæmunum báðum er samkomulag um að fram fari prófkjör. A Vestfjörðum er list- inri' svo gott sem ákveðinn en þar verður Sighvatur Björgvinsson í efsitá sæti en séra Karl Matthíasson í öðru sæti. A Vesturlandi er vand- inn sá að leiðtogar beggja A-listanna eiga heima á Akranesi og enda þótt Akranes sé lang stærsti kaupstaður- inn £ kjördæminu þykir það slæmt að vera með Akurnesinga í tveimur efstu sætunum. Fróðir menn segja að það sé alveg sama þótt fram fari prófkjör, þeir Gísli S. Einarsson al- þingismaður og Jóhann Arsælsson fyrrverandi alþingismaður, verði samt í tveimur efstu sætunum. Þyf má segja að staðan hjá sam- fylkingunni sé mjög góð hvað fram- boðslista varðar nema þetta ströggl sem verið hefur í Reykjavík síðustu vikurnar en virðist nú vera á enda. FJÁRMÁLARÁÐU N EYTI Fjármálaráðuneytið starfar skv. lögum um Stjómarráð íslands, nr. 73/1969. 1 ráðuneytinu starfa um 65 starfsmenn. Það skiptist í fjórar skrifstofur, tekju- og lagaskrifstofu, starfsmannaskrifstofu, fjárreiðu- og eignaskrifstofu og fjárlagaskrifstofu, auk rekstrar- og upplýsingadeildar ráðuneytisins. Starfið er laust frá áramótum. Laun eru samkvæmt ákvörðun kjaranefndar. Umsóknum skal skilað til fjármálaráðuneytisins fyrir föstudaginn 8. janúar 1999. Nánari upplýsingar veitir ráðuneytisstjóri, í síma 560 9200. Sjukir borga meira fyrir lyfln LyfjíLkostnaður ríkis- ins hækkar vegna nýrra og dýrari lyfja og sjúklingar eiga að borga hærra hlutfall verðsins. Greiðsluhlutfall sjúklinga í lyfja- verði hækkar núna um áramótin með svipuðum hætti og tvenn undanfarin áramót, segir í til- kynningu frá heilbrigðisráðu- neyti. Að mati lyfjahóps Samtaka verslunarinnar þýðir þetta um 200 milljóna auknar álögur á sjúklinga á næsta ári. Greiðslur almannatrygginga í Iyljakostnaði lækka samt ekki, heldur hækka líka um 200 milljónir á næsta ári, upp í 4.100 milljónir. Fyrsta þúsiutdkallmn Fyrir E-merkt lyf, sem er algeng- asti Iyfjaflokkurinn, verður sjúk- lingur á nýja árinu að greiða fyrstu 1.000 kr. í stað 900 króna nú, og síðan 80% þess sem um- fram er í stað 60%. Hámarksupp- hæð sem sjúklingur greiðir hækkar úr 3.300 kr. upp í 3.500 krónur. Þetta þýðir t.d. að hlutur sjúklings í 2.000 kr. lyfi hækkar úr 1.560 krónum í 1.800 krónur (15%) og í 4.000 kr. lyfi úr 2.760 krónur í 3.400 krónur (23%). Fyrir elli- og örorkulífeyrisþega hækkar grunnupphæðin úr 300 kr. í 350 krónur, umframhlutfall- ið úr 30% upp í 40% og hámarks- upphæðin úr 900 upp í 1.000 krónur. Þess má geta að samkvæmt verðmælingum Hagstofunnar hækkaði lyfjaverð til sjúklinga um tæplega 8% að meðaltali um síðustu áramót. Samkvæmt framansögðu mega sjúklingar nú vænta álíka hækkunar. — HEI Lögreglan fær ekki bréf Lögreglustjóraembættið í Reykjavík hefur enn ekki fengið fyrirspurn sem borgarráð sam- þykkti í síðustu vikunni í nóvem- ber að beina til embættisins, en þar var spurt um afstöðuna til þess að afturkalla vínveitingaleyfi hjá veitingahúsum sem verða uppvís að skattsvikum. Samþykkt borgarráðs var svohljóðandi: „Itrekaðar fréttir hafa borist af meintum skattsvik- um einstakra vínveitingahúsa í Reykjavík. Þrátt fyrir að veruleg- ur árangur hafi náðst á undan- förnum árum hvað varðar skil opinberra gjalda, er þó ljóst að enn er víða pottur brotinn í þeim efnum og kröfur Reykjavíkur- borgar ekki verið uppfylltar. Því óskar borgarráð eftir afstöðu lög- reglunnar í Reykjavík til þess hvort rannsóknir á skattskilum þessara aðila og mögulegri svartri atvinnustarfsemi gefi tilefni til afturköllunar vínveitingaleyfis.“ Að sögn Karls Steinars Valssonar í forvarnardeild lögreglustjórans verður erindið skoðað þegar það berst. - FÞG Fjármálaráðuneytið Skrifstofustj óri Laust er starf skrifstofustjóra í fjármálaráðuneytinu. Honum er falið að stýra tekju- og lagaskrifstofu ráðuneytisins. Á skrifstofunni starfa nú 8 sérfræðingar auk ritara. Meginhlutverk skrifstofunnar er að vinna að skattafræðilegum málefnum, annast undirbúning lagafrumvarpa og túlkun laga. Skrifstofan fer m.a. með: • Skatta-, tolla- og lífeyrismál. • Stjórnsýslu rfkisstofnana á þessu sviði. • Alþjóðleg samskipti. Menntun og hæfni: • Háskólapróf í lögfræði, viðskiptafræði, hagfræði eða sambærileg menntun. • Stjómunar- og skipulagshæfileikar. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Þekking á sviði skattamála og/eða stjómsýslu er kostur. • Góð tungumálakunnátta. Að mati lyfjahóps Samtaka verslunarinnar verða 200 milljóna króna auknar álögur á sjúklinga á næsta ári.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.