Dagur - 03.02.1999, Blaðsíða 15

Dagur - 03.02.1999, Blaðsíða 15
MIDVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1999 - 1S DAGSKRÁIN SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjáleikurinn. 16.45 Leiðarljós (Guiding Light). 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Myndasafnið. 18.30 Nýjasta tækni og vísindi. Að þessu sinni verður fjallað um nýja valsa á færibönd, ræktun jarð- sveppa til matar, nýja gerviliöi í mjaðmir, neyðarbifreið á brautar- teinum, ratvísi bréfdúfna og hvernig plastmálum er breytt í blý- anta. 19.00 Andmann (16:26) (Duckman). Bandarískur teiknimyndaflokkur um önd sem er einkaspæjari en verður sífellt fyrir truflunum við störf sín. 19.27 Kolkrabbinn. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.40 Víkingalottó. 20.45 Mósaík. Umsjón: Jónatan Garð- arsson. 21.30 Laus og liðug (26:26) (Suddenly Susan III). Bandarísk gaman- þáttaröð. Aðalhlutverk: Brooke Shields. 22.00 Fyrr og nú (2:22) (Any Day Now). Bandarískur myndaflokkur um æskuvinkonur í Alabama, aðra hvíta og hina svarta, og samskipti þeirra eftir langan að- skilnað. Leikstjóri: Jeff Bleckner. Aðalhlutverk: Annie Potts og Lorraine Toussaint. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.20 Handboltakvöld. Sýnt verður úr leikjum í 18. umferð efstu deildar karla. 23.40 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 23.50 Skjáleikurinn. 13.00 Ögurstund (e) (Running on Empty). Arthur og Annie Pope kynntust á námsárum sínum á sjöundaáratugnum. Ásamt vinum sínum sprengdu þau í loft upp rannsóknarstofu þar sem unnið var að gerð napalmsprengna en saklaus húsvörður slasaðist illa í tilræðinu. Þar með voru Pope- hjónin orðin eftirlýst af FBI og hafa upp frá því verið á eilífum flótta. Aðalhlutverk: Christine Lahti, River Phoenix, Judd Hirsch og Martha Plimpton. Leikstjóri: Sidn- ey Lumet. 1988. 14.50 Ein á báti (22:22) (e) (Party of Five). 15.35 Bræðrabönd (18:22) (e) (Brotherly Love). 16.00 Brakúla greifi. 16.25 Bangsímon. 16.45 Spegill, spegill. 17.10 Glæstar vonir. 17.35 Sjónvarpskringlan. 18.00 Fréttir. 18.05 Beverly Hills 90210. 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 Chicago-sjúkrahúsið (20:26) (Chicago Hope). 21.00 Fóstbræður (2:8). Nýr gaman- þáttur með hinum einu sönnu Fóstbræörum. Stöð 2 1999. 21.35 Nornagríman (The Scold’s Bridle). Breskur sakamálaflokkur í þremur hlutum eftir sögu Minette Walters. Roskin kona finnst látin í baðkarinu heima hjá sér. Hún hef- ur tekið of stóran lyfjaskammt og skorið sig á púls. Leikstjóri: David Thacker. 1997. 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 íþróttir um ailan heim. 23.40 Ögurstund (e) (Running on Empty). 1988. 01.35 Dagskrárlok. FJÖLMIBLAR BIRGIR GUÐMUNDSSON Spjallþættir Spjallþættir í útvarpi eru afar misjafnir. Sumir eru mjög góðir á meðan aðrir eru afburða slakir. Þeir síðarnefndu eru þ\a miður mun algengari - sérstaklega þegar menn eru komnir út fyrir stóru útvörpin, Ríkisútvarpið og Bylgjuna. I spjallþátt- um skiptir auðvitað miklu máli að viðmælendur séu sæmilega skemmtilegt fólk, en það er þó stjórnandinn sem ræður mestu um hvort þættir „plumma“ sig eða ekki. Það er nefnilega talsverð blaðamennska fólgin í því að stjórna góðum þætti og alls ekki öllum gefið. Og það þarf líka tals- verða blaðamennsku til að velja sér viðmælendur og hafa upplegg þáttarins þannig að hlustendur haldi áhuganum. Nokkrir þættir standa vel undir þessum kröfum þó þeir séu innbyrðis afar ólíkir og virðist mér þeir eiga það sammerkt að þeim stjórna reyndir blaðamenn. Einn þessara þátta er umræðuþáttur foistjáns Þorvaldssonar, sem nán- ast undantekningalaust er þess virði að hlusta á. A sunnudaginn kom hann t.d. beint inn í kviku þjóðfélagsumræðunnar með því að ræða við þrjá fulltrúa í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík. Það var fjörleg umræða og Kristján náði að stýra henni ágætlega. Skjáleikur,... 18.00 Gillette sportpakkinn. 18.30 Sjónvarpskringlan. 18.45 Heimsbikarkeppnin í golfi (e) (World Cup of Golf 1998). Prjátíu og tvær þjóðir reyndu með sér á Heimsbikarmótinu í golfi sem haldið var í Auckland á Nýja-Sjá- landi í nóvember. Á meðal kepp- enda voru Fred Couples, Ernie Els, lan Woosnam, Colin Montgomerie, Bernhard Langer, Nick Price og Davis Love III. 19.45 Taumlaus tónlist. 20.00 Mannaveiðar (19:26) (Manhunt- er). Óvenjulegur myndaflokkur sem byggður er á sannsöguleg- um atburðum. 21.00 Strandaglópur (Suburban Commando). Ævintýramynd á gamansömum nótum. Stríðshetj- an Shep Ramsey er strandaglóp- ur á jörðinni. Hann leigir hjá Wilcox-fjölskyldunni i Reseda, sem er úthverfi í Kaliforníu, og reynir að villa á sér heimildir sem franskur ferðamaður. Leikstjóri: Burt Kennedy. Aðalhlutverk: Hulk Hogan, Christopher Lloyd, Shelley Duvall, Larry Miller og William Ball.1991. Atriði í mynd- inni kunna að vekja óhug ungra barna. 22.30 Lögregluforinginn Nash Bridges (9:18) (Nash Bridges). Myndaflokkur um störf lögreglu- manna í San Francisco í Banda- ríkjunum. 23.20 Karlmennið (Damien's seed). Ljósblá Playboy-mynd. Strang- lega bönnuð börnum. 00.50 Dagskrárlok og skjáleikur. „HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“ „Hlusta en heyri ekki“ „Útvarp og sjónvarp? Jú, ég nota hvorutveggja. Ætli ég sé ekki þessi dæmigerði miðaldra karl- maður sem set fréttirnar í efsa sæti vinsældalistans hjá mér. Og maður er nokkuð vel settur hvað þær varðar, með fréttatíma reglulega á öllum rásum og stöðvum uppstyttulaust allan sólarhringinn," segir Sigurður Rúnar Ragnarsson,- fram- kvæmdastjóri Héraðsnefndar Þingeyinga. Hann er með útvarpið í gangi hjá sér í vinnunni allan daginn. „Ég byrja með Rás 2 á morgn- ana, skipti svo yfir á Rás 1 klukkan níu og færi mig svo aft- ur yfir á Rás 2 klukkan fjögur. Þannig að þú sérð að ég geri ekkert annað í vinnunni en að hlusta á útvarp. En það má kannski segja um þetta að ég hlusta en heyri ekki.“ Hann seg- ist hinsvegar ekki leggja sig sér- staklega eftir að ná svæðisút- varpi Norðurlands, öfugt við marga Norðlendinga. Hvað sjónvarpsáhorf varðar þá segist Sigurður horfa nokkuð á kvikmyndir, einkum krimma og spennumyndir og þá helst þær bresku sem eru að hans dómi betri en amerískir krimmar. Aft- urámóti leggur hann sig ekki sérstaklega eftir íslensku efni, horfir ekki á fslenskt bara af því að það er íslenskt. En öfugt við svo marga mið- aldra karlmenn þá liggur hann ekki mikið yfir íþróttaefni. ,Æ:tli megi ekld segja að ég líti á íþróttir í sjónvarpi sem svona sæmilega afsökun eða tylli- ástæðu ef maður nennir ekki að gera nokkurn skapaðan hlut af viti á laugardögum,“ segir Sig- urður Rúnar. Ymislegt fer svo í taugarnar á honum í ljósvaka- miðlunum, en segist ekki nenna að ergja sig á því að fara að rifja það upp. Sigurður Rúnar Ragnarsson, framkvæmda- stjóri Héraðsnefndar Þingeyinga. ÚTVARPIÐ RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunstundin. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunstundin. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Pétur Pan og Vanda eftir J.M. Barrie. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Útvarpsleikhúsið, Paría eftir August Strind- berg. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, llmurinn - saga af morðingja eftir Patrick Suskind. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Hundraö ára heimsveldi. Stiklað á stóru í ut- anríkissögu Bandaríkjanna. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Tónstiginn. 17.00 Fréttir - Iþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. 18.30 Úr Gamla testamentinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.45 Laufskálinn. 20.20 Út um græna grundu. 21.10Tónstiginn. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Þorsteinn frá Hamri les (3). 22.25 Island í fyrri heimsstyrjöldinni. Þriðji og síð- asti þáttur. 23.25 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.20 Umslag Dægurmálaútvarpsins. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunútvarpið. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttadeildin mætir með nýjustu fréttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 18.40 Umslag Dægurmálaútvarpsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Barnahornið. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Handboltarásin. 22.00 Fréttir. 22.10 Skjaldbakan. Tónlistarþáttur. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Út- varp Austurlands kl. 18.35-19.00. Svæðisút- varp Vestfjarða kl. 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frét- ta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg land- veðurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar aug- lýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 King Kong. Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn.Umsjón Eiríkur Hjálmarsson. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Snorri Már Skúlason, Guðrún Gunnarsdóttir og Brynhildur Þórarins- dóttir. Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00. 17.50 Viðskiptavaktin. 17.55 Þjóðbrautin heldur áfram. 18.30 Bylgjutónlistin þín. 19.00 19 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægur- lög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00.17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá ár- unum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00-18.00 Albert Ágústs- son. 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Heiðar Jónsson. 19.00-22.00 Rómantík að hætti Matthildar. 22.00-24.00 Rósa Ingólfsdóttir, engri lík.24.00-07.00 Næturtónar Matthildar. Fréttir eru á Matthildi virka daga kl. 08.00, 09.00, 10.00,11.00,12.00. KLASSÍK FM 100,7 9.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 9.05 Das wohltemperierte Klavier. 9.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjón- ustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist. 18.30 Sinfóníuhornið. 19.00 Klassísk tónlisttil morguns. GULL FM 90,9 11:00 Bjarni Arason 15:00 Ásgeir Páll Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson FM 957 7-10 Hvati og félagar. Hvati ásamt Huldu og Rúnari Róberts. Fróttir á hálfa tímanum. 10-13 Sigvaldi Kaldalóns. Svali engum líkur. 13-16 Steinn Kári Ragnarsson - léttur sprettur með einum vini í vanda. 16-19 Pétur Árnason - þægilegur á leiðinni heim. 19- 22 Heiðar Austmann. Betri blanda og allt það nýjas- ta. 22-1 Rólegt & rómantískt með Braga Guðmunds- syni X-ið FM 97,7 6.59 Tvíhöfði í beinni útsendingu. 11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd Guðs. 18.00 X Dominoslist- inn. Topp 30. 20.00 Addi Bé bestur í músík. 23.00 Babylon (alt rock). 1.00 ítalski plötusnúðurinn. Púlsinn tónlistarfréttir kl. 13, 15, og 17. Topp 10 list- inn kl. 12, 14, 16 og 17.30. MONO FM 87,7 07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Einar Ágúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-01 Geir Flóvent. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sól- arhringinn. 12:00 Skjáfréttir 18:15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu við Dag. Endursýndur kl. 18:45, 19:15, 19:45, 20:15, 20:45. 21:00 Bæjarsjónvarp. OMEGA 17.30 700 klúbburinn. Blandað efni frá CBN fréttastöðinni. 18.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Boðskapur Central Baptist kirkj- unnar með Ron Phillips. 19.30 Frelsiskallið (A Call to Freedom) með Freddie Filmore. 20.00 Kærleikurinn mikilsverði (Love Worth Finding) með Adrian Rogers. 20.30 Kvöldljós. Ýmsir gestir. 22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN sjónvarps- stöðinni. Ýmsir gestir. ÝMSAR STÖÐVAR VH-1 6.00 Power Breakfasf 8.00 Pop-up Video 9.00 VH1 Upbeat 12.00 Ten of the Best 13.00 Greatest Hís 01... 13.30 Pop-up Video 14.00 Juke&ox 17.00 frve @ Irve 17.30 Pop-up Video 18.00 Hapfr/ Hour 19.00 VH1 Hits 21.00 Bob Mills’ Big 80's 22.00 Behind the Muac 23.30 More Music 0.00 The Nightfly 0.30 VH1 tol 1X»0 Storyteners 2.00 Behaxl the Musrc 3.00 More Music 4.00 Pop-up Vídeo 4.30 VH1 Late Shift TRAVEL 12.00 Dream Oestmations 12.30 A-Z MeO 13.00 HoWay Makerl 13.15 HolkJay Maker! 13.30 The Flavours of France 14.00 The Flavours o! ttaly 14.30 Voyage 15.00 Mekong 16X>0 Go 2 16.30 Oominlka's Planet 17.00 The Greal Escape 17.30 Caprice's Travels 18XK) The Flavours o1 France 18.30 On Tour 19.00 Dream Oestmations 19.30 A-Z Med 20.00 Travel Llve 20.30 Go 2 21.00 Mekong 22.00 Voyage 22.30 Dominika's Planet 23.00 On Toor 23.30 Caprices Travets 0.00 Oosedown Eurosport 7.30 FootbaH: Eurogoals 9.00 Xírem Sports: Winter X Games in Crested Butte. Colorado. USA 10.00 Aþlne Skííng: World Championshps u) Vail Vaiiey. USA 11.00 Luge: Natural Track Wortd Cup in Canale cfAgordo italy 11A0 Tenms A took at the ATP Toor 12.00 AB Sports Asian Games m Bangkok. ThaJand 13.00 Cyckng: Tour Down Under m Adelaide, Australia 14.00 Gotf: US PGA Tour - Phœnix Open in Scottsdale Arizona 15.00 Luge Wortd Champtonshtps ái Konigsee. Germany 16.00 Alpine Sknng World Champíonships in Vaí! VaUey. USA 17.00 Xtrem Sports: Winter X Games in Crested Butte, Cotorado. USA 18.00 Motorsports. Magazine 19.00 Tdal ATPI Tour in AmnÉviiie. near Metz. France 20.00 Trador PuBing Indoor Event in Zwolle, Netheriands 21.00 Darts Amencan Darts European Grand Prix in Rheda-Wedenbr.ck, Germany 22.00 MartíalArts: Monks of Shaolin in the London Arena 23.00 Motorsports: Magazine 0.00 Xtrem Sports Wmter X Games in Crested Butte, Coloraðo, USA 0.30 Close HALLMARK 6.25 Road to Saddle Rrver 8.15 Vetomca Clare. Siov/ Violence 950 Reason for Lhring-.The Jill IrelandStory 1155 Isabel'sChoíce 13.05 Laura Lansing Siept Hete 14.45 Month of Sundays 16.20 Pack of Ues 18.00 tonesome Óove 18.45 Lonesome Dove 19.30 Sacrifice for Love 20.55 Getting Out 22.25 Naked Lie 23.55 Isabefs Choice 155 Laura Lansing Siepl Hete 3.15 Momh of Sundays 4.55 Pack of Líes Cartoon Network 5.00 Omer and the Starchád 5.30 Blmky Bill 6.00 The Tidíngs 6.30 Tabaluga 7.00 The Powerpuf! Girts 7.30 Dexter's Laboratory 8.00 Syivester and Tweety 8.30 Tom and Jerry Kids 9.00 Ftmtstone Kíds 9.30 The Tiángs 1050 The Magic Roundabouf 10.15 Thomas the Tank Engine 10.30 The Fruitties 11.00 Tabaluga 11.30 Yo’ Yogt 12.00 Tom and Jeny 12.15 The Bugs and Dafly Show 12.30 Road Runner 12.45 Sylvester and Twoety 1350 Popeye 13.30 The Rmtstones 14.00 7he Jetsors 14.30 Droopy 15.00 Taz-Mania 15.30 Scooby and Scrappy Doo 16.00 The Powerpuff Giris 16.30 Oexter's Laboratory 17.001 am Weasel 1750 Cow and Chicken 18.00 Animaniacs 1850 The Ffintstones 19.00 Tom and Jeny 19.30 Looney Tunes 20.00 Cartoon Carloons 2050 Cutt Toons 21.00 2 Stupid Oogs 21.30 Johnny Bravo 2250 The Powerpuff Gírls 2250 Dexler's Laboratory 23.00 Cow and Chicken 23.301 am Weasel 0.00 Scooby Doo 0.30TopCat 1.00 The Real Adventures of Jonny Quest 150SwatKa»s 2.00 Ivanhœ 2.30 Omer and the StarctxW 3.00 BLnky BiU 3.30 The Fruíttós 4.00 Ivanhoe 450Tabaiuga NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 Season of Ihe Salmon 11.30 Circus of Dreams 12.00 Oiphans in Paradi^e 13.00 Nalural Bom Kiflers: Eagtes - Shadcws on the W>ng 14.00 Tha Chemistty of War 15.00 Cats 16.00 The Shark Files: Ouest for the Baskmg Shark 1750 Orphans ín Paradise 18.00 The Cfiemíslry of War 19.00 A Gift for Samburu 1950 Caesarea Maritima: Herod's Harbour 20.00 Orphans in Paradíse 21.00 Art o< Tracking 22.00 Rocket Men 23.00 On the Edge: Combat Cameramen 23.30 On the Edge: Skls Against the Bomb 0.00 Extreme Earth: Bom of Frre 1.00 Art of Tracking 2.00 Rocket Men 3.00 On the Edge: Combat Cameramen 3.30 On the Edge: Skis Against theBortd) 4,00 Extreme Earth; Bom of Fire S.OOOose Discovery e.OORexHunt'sFishíngAdvemures 8.30TheDiceman 9.00 8ushTucker Man 9.30 Watker's Wortd 10.00 The SpeciaSsts 11.00 The U-Boat War 12.00 State ot Alert 1250 Worid ot Adventures 13.00 Charlie Bravo 1350 Oisaster 14.00 Disaster 1450 Beyond 2000 15.00 Ghosthunters 15.30 Justice Fdes 16.00 Rex Hunt Spacials 1650 Walker's World 17.00 Wheel Nuts 17.30 History's Tuming Poinis 18.00 Animal Doctor 1850 Adventures of the Quest 19.30 Beyond 2000 20.00 Arthur C Clarke's Mysterious Universe 2050 Creatures Fantastic 21.00 Lile after Death: A Sceptícal Enquiry 22.00 Searching for lost Worids 23.00 The Mosquito Stoiy 0.00 Intrigue ín Istanbul 1.00 Htstory’s Tuming Points 150 Wheel Nuts 2.00 Close MTV 5.00 Kickstart 6.00 Top Setection 7.00 Kickstart 8.00 NonStopHitsl 1.00 European Top 20 12.00 Non Stop H<ts 15.00 Setect MTV 17.00 Artist Cut 17.30 Biorhythm 18.00 So 90 s 1950 Top Setection 20.00 MTV Datd 21.00 Amour 22.00 MTVID 23.00 Tha Ute Uck 0.00 Tfie Grind 050 Night Videos Sky News 6.00 Sunnse 10.00 News on the Hour 10.30 SKY Worid News 11.00 News on the Hour 12.00 SKY News Today 1450 PMQ'S 16.00 News on the Hour 16.30 SKY Worid News 17.00 Lwe at Five 18.00 News on lhe Hour 1950 SportsBne 20.00 News on the Hour 2050 SKY Busmess fleport 21.00 News on the Hour 21.30 SKY Worid News 22.00 Primetime 050 News on theHour 0.30 CBS Evenmg News 1.00 Naws on the Hour 1.30 SKY Worid News 250 News on the Hour 250 SKY Busmese Report 3.00 News on the Hour 350 Global Village 4.00 News on the Hour 4.30 Fashion TV 5.00 News on the Hour 5.30 C8S Evening News CNN 5.00 CNN This Moming 5.30 Insight 6.00 CNN This Mommg 650 Moneykne 7.00 CNN This Moming 7.30 Wotld Sport 850CNNThi$ Moming 850 ShOwbiz Today 9.00 Larry King 10.00 World News 1050 Worid Sport 11.00 Worid News 11.15 American Erfition 11.30 8iz Asia 12.00 World News 12.30 Business Unusual 13.00 World News 13.15 Asian Edition 1350 Biz Asia 14.00 Worid News 1450 Showbiz Today 15.00 Worid News 1550 Worid Sport 16.00 Wortd News 16.30 Styte 17.00 Urry King 1850 Worid News 18.45 American Editioo 19.00 Wortd News 1950 Worid Business Today 20.00 Worid News 20.30 Q&A2150 World News Europe 21.30 Insight 2250 News Update/ Wortd Business Today 22.30 Worid Spori 23.00 CNN Worid View 23.30 Moneyfine Newshour 050 ShowbízToday 1-OOWorldNews 1.15AsianEdition 1.30 Q&A 2.00 Uny KmgUve 3.00 World News 350 CNN Newsroom 4.00WoridNews 4.15 Amencan Editton 450 Worid Report TNT 5.00 The Good Earth 7.30 A Yank at Oxford 9.15 Babes In Arms 11.00 Her Highness and the BeSwy 13.00 Song d Love 15.00 High Society 17.00 A Yank at Oxford 19.00 The Hucksters 21.00 The Maltese Falcon 23.00 The OutM 1.00ThePo*er 3.00 The Maltese Falcon BBC Prime 5.00 learnmg for School; Numbertsne 6.00 B8C Worid News 655 Prime Weather 650 Camberwick Green 6.45Monly 6.50 Blue Peter 7.10 Just WiUiam 7.40 Ready, Steady. Cook 6.10 Style Chalienge 855 Change That 9.00 Kilroy 9.45 EastEnders 10.15 TOTP 2 11.00 A CooKs Tour of France 11.30 Ready. Steady. Cook 12.00 Can't Cook Won't Cook 12.30 Change That 12.55 Prime Weather 13.00 Wildlife 1350 EastEnders 14.00 Kriroy 14.45 Styte Challenge 15.10 Prime Weather 15.15 Camberwíck Green 15.30 Monty 15.35 Biue Peter 16.00 Just Wiftam 1650 Wiidiife 17.00 BBC Worid News 1755 Pnme Weather 17.30 Ready, Steady, Cook 18.00 EastEnders 1850 Gardens by Desígn 1950 'Alto, ‘Allo! 19.30 Chef 20.00 The Buccaneers 21.00 BBC Worid News 2155 Prime Weather 21.30 Home Front 22.00 Art Detectrms 23.00 Preston Front 23.40 The O Zone 0.00 Leaming for Pleasure.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.