Dagur - 13.02.1999, Blaðsíða 14

Dagur - 13.02.1999, Blaðsíða 14
t 14-LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1999 DAGSKRÁIN SJONVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Myndasafnið Óskastígvélin hans Villa, Stjörnustaðir og Úr dýrarík- inu. Gogga litla (9:13). Bóbó bangsi og vinir hans (9:30). Bar- bapabbi (94:94). Töfrafjallið (40:52). Ljóti andarunginn (13:52). Tilvera Hönnu. 10.30 Þingsjá. 10.50 Skjáleikur. 13.15 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringian. 13.30 Bikarkeppnin í handknattleik. Bein útsending frá úrslitaleiknum í bikarkeppni kvenna. 16.00 Bikarkeppnin í handknattleik. Bein útsending frá úrslitaleiknum í bikarkeppni karla. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Einu sinni var... (15:26). Land- könnuðir. 18.30 Úrið hans Bernharðs (1:12) (Bernard's Watch). Óstundvísum strák áskotnast úr sem getur látið tímann standa í stað. 19.00 Fjör á fjölbraut (3:40) (Heartbr- eak High VII). 19.50 20,02 hugmyndir um eiturlyf. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.40 Lottó. Addáendur Enn einnar stödvarinnar fá enn einn þáttinn til aö gledjastyfir. í 20.50 Enn ein stöðin. i 21.20 Stórmyndin (The Big Picture). Bandarísk gamanmynd frá 1989 I um ungan og efnilegan kvik- | myndagerðarmann. Leikstjóri: Christopher Guest. Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Michael McKean, Martin Short og Jennifer Leigh. 23.10 Biíðubrögð (Tricks). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1996 um fyrr- verandi dansmey sem nálgast miðjan aldur og leiðist út í vændi til að framfleyta sér og syni sín- um. Leikstjóri: Ken Fink. Aðalhlut- verk: Mimi Rogers, Ray Walston og Tyne Daly. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 00.55 Skjáleikur. STÖÐ 2 09.00 Með afa. 09.50 Sögustund með Janosch. 10.20 Dagbókin hans Dúa. 10.45 Snar og Snöggur. 11.10Sögur úr Andabæ. 11.35Úrvalsdeildin. 12.00Alltaf í boltanum. 12.30NBA-tilþrif. 12.55HH Jumanji (e). 1995. 14.45Enski boltinn. 17.00Oprah Winfrey. 17.4560 mínútur II. 18.30Glæstar vonir. 19.0019>20. 19.30Fréttir. 20.05Ó, ráðhús! (3:24) (Spin City 2). 20.35Seinfeld (18:22). 21.05Útskriftarafmælið (Romy and Michele’s High School Reunion). Bernskuvinkonurnar og stuðbolt- arnir Romy og Michele komast að því þegar 10 ára útskriftarafmæli þeirra stendur fyrir dyrum að það er ósköp fátt sem þær geta stært sig af að hafa gert síðan þær út- skrifuöust. Þær ákveða því að villa á sér heimildir og látast hafa náð mun meiri árangri í lífinu en raunin er. Aðalhlutverk: Mira Sorvino, Lisa Kudrow og Janeane Garofalo. Leikstjóri: David Mirkin. 1997. 22.40Löggan í Beverly Hills 2 (Beverly Hills Cop 2). Flennikjafturinn úr lög- regluliði Detroit-borgar, Axel Foley, setti allt á annan endann þegar hann elti morðingja vinar síns til Beverly Hills hér um árið. Nú er hann kominn aftur heim til Detroit og vinnur að erfiðu sakamáli þar. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Judge Reinhold og Jurgen Prochnow. Leikstjóri: Tony Scott. 1987. Bönn- uð börnum. 00.20Banvænn leikur (e) (Just Cause). 1995. Stranglega bönnuð börnum. 02.00Bíræfinn bankaræningi (e) (Rec- kless Kelly). 1993. 03.20Dagskrárlok. FJOLMIDLARYNI SIGURÐUR BOG SIGUÐSSON Islandi allt Nýlega dvaldist ég í fáeina daga í fríi á mínum æskuslóðum á Suðurlandi. Ekki komst ég þá hjá því að heyra útsendingar útvarps Suðurlands, sem hefur verið í loftinu nú um tæpra tveggja ára skeið. A þeim tíma hefur þessi útvarpsstöð náð mikilli hlustun meðal Sunnlendinga og skiptir reyndar orðið talsverðu máli í öllu upplýsinga- streymi og menningarlífi í héraðinu. Strax klukkan sjö á morgnana mætir á vaktina í Utvarpi Suðurlands sr. Kristinn Agúst Friðfinns- son sem síðan stendur vaktina allt til klukkan tíu, og á þeirri þriggja tíma vakt spilar hann m.a. lög úr ýmsum áttum. A eftir séranum kemur svo Sibba Grétars með Léttan morgun, einsog segir í dagskrárkynningu. Milli klukkan fimm og sjö síð- degis, þegar matartilbúningur stendur yfir á flestum heimilum, er það svo prentarinn Valdi- mar Bragason sem sér um dagskrána og fær til sín góða gesti í viðtöl, segir sögur úr ýmsum átt- um og þannig má áfram telja. Er þetta kannski sá þáttur stöðvarinnar sem mestrar hylli nýtur. Auk þessa hafa Utvarpsmenn Suðurlands gert sitthvað fleira sem léttir lundina og er jafnframt hið skemmtilegasta útvarpsefni. Hver gæti ann- ars trúað því að spurningakeppni ungmennafé- laganna væri efni sem fær fólk til þess að raða sér fyrir framan útvarpstækið - og hlusta með eftir- tekt. Eg sem hélt að ungmennafélögin í landinu væru hálfdauð. Það er nú aldeilis ekki. Islandi allt! Skjáleikur. 18.00 Jerry Springer (17:20) (e) (The Jerry Springer Show). Candice er meðal gesta hjá Jerry Springer í kvöld. Hún gekk nýverið í hjóna- band en er eiginmanninum ótrú. Candice hefur undanfarið hitt bestu vinkonu sína, Jennifer, á laun og átt með henni nokkra ást- arfundi. 18.35 Star Trek (e) (Star Trek: The Next Generation). 19.20 Kung Fu - Goðsögnin lifir (e) (Kung Fu: The Legend Continu- es). 20.05 Valkyrjan (9:22) (Xena:Warrior Princess). 21.00 Hnefaleikar - Herbie Hide. Bein útsending frá hnefaleikakeppni í Newcastle á Englandi. Á meðal þeirra sem mætast eru Herbie Hide og Orlin Norris. Einnig mæt- ast í hringnum þeir Joe Calzaghe og Robin Reid, fyrrverandi heims- meistari WBC-sambandsins í sama þyngdarflokki. 01.00 Jerry Springer (2:20) (e) (The Jerry Springer Show). 02.00 Hnefaleikar - Oscar de la Hoya. Bein útsending frá hnefaleika- keppni í Las Vegas í Bandaríkjun- um. Á meðal þeirra sem mætast eru Oscar de la Hoya og Ike Qu- artey frá Ghana. 05.05 Dagskrárlok og skjáleikur. 12:00 Með hausverk um helgar. 16:00 Ævi Barböru Hutton 6/6. 17:05 Steypt af stóli 6/6. 18:00 Skíðastjörnur með Hemma Gunn. 19:00 Bíómagasínið. 19:30 Dagskrárhlé. 20:30 Já, forsætisráðherra. 6. þáttur. 21:05 Allt í hers höndum. 11. þáttur. 21:35 Svarta naðran. 6. þáttur. 22:05 Fóstbræður, The persuaders (e) 6. þáttur. 23:05 BOTTOM 6. þáttur. 23:35 Dagskrárlok. AKSJÓN „HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“ Tónllstiii á Frostrásinnl góð Halldór Arinbjarnarson, starfs- maður kynningarþjónustunnar Fremri á Akureyri, segist vera lítill útvarpshlustandi. Ekki sé kveikt á útvarpi í vinnunni en það sé helst þegar hann sé á ferðinni í bílnum að hlustað sé á útvarp, og þá helst Frostrás- ina, en tónlistin þar falli vel að hans tónlistarsmekk. Einnig hlustar hann á svæðisútvarpið með norðlenskar fréttir en margir síðdegisþáttanna séu frekar hvimleiðir og þar er Þjóð- arsálin meðtalin. Halldór segist ekki horfa á fréttir á Aksjón, það helgist af því að hann búi á Svalbarðsströnd og þar náist út- sending ekki. „I sjónvarpi er það helst frétta- efni sem ég horfi á en ég er ekk- ert illa haldinn þó ég missi af þeim. Ég reyni yfirleitt að fylgj- ast með íþróttum og þá helst ef sent er út frá handboltaleikjum og því ætla ég ekki að missa af úrslitaleikjunum í bikarkeppnni. Eg horfi einnig á marga fótbolta- leiki. Eg horfi bara á Ríkissjón- varpið en margar þessar bíó- myndir sem boðið er upp á eru fyrir neðan allar hellur þó gæðin hafi heldur aukist upp á síðkast- ið. Kosturinn er sá að þá hefur maður tíma til að gera eitthvað allt annað. Eg tel mig vera hepp- inn ef ég næ einni góðri bíó- mynd á helgi. Islenska efnið í Ríkissjónvarpinu hefur verið býsna gott og t.d. hefur verið gaman að rifja upp „Fasta liði eins og venjulega“. Þættirnir Titringur, Mósaík og Stutt f spuna hafa verið býsna góðir þótt ég hafí ekki verið neitt sér- Iega menningarlega sinnaður. Þetta er miklu betra fyrirkomu- lag en Dagsljós." Halldór Arinbjarnarson, starfsmaöur kynning- arþjónustunnar Fremri. msmmsm RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Vegir liggja til allra átta. Fimmti þáttur um ís- lendingafélög erlendis. 11.00 í vikulokin. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardags- ins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Til allra átta. 14.30 Útvarpsleikhúsið, Bartleby skrifari, byggt á sögu eftir Hermann Melville. 15.20 Jacqueline du Pré. 16.00 Fréttir. 16.08 íslenskt mál. 16.20 Heimur harmóníkunnar. 17.00 Saltfiskur með sultu. 18.00 Minningin um Jónas. Fyrsti þáttur af fjórum. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 20.00 Úr fórum fortíðar. 21.00 Óskastundin. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Þorsteinn frá Hamri les (12). 22.25 Smásögur vikunnar, Lögmál árstíðanna. 23.00 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morg- uns. RÁS 2 90,1/99,9 9.00 Fréttir. 9.03 Laugardagslíf. 10.00 Fréttir. 10.03 Laugardagslíf. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á línunni. 15.00 Sveitasöngvar. 16.00 Fréttir. 16.08 Handboltarásin - bikarúrslit. Bein lýsing. 18.00 Tætum og tryllum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Teitistónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin. Guðni Már Henningsson stendur vaktina til kl. 2.00 24.00 Fréttir. Fréttirkl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16,19 og 24. ftarleg landveðurspá á Rás 1 kl. 6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar aug- lýsingar laustfyrir kl. 9.00, 10.00,11.00,12.00, 13.00, 14.00, 16.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Edda Björgvinsdóttir og Helga Braga Jóns- dóttir með létt spjall. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Léttir blettir. Jón Ólafsson. 14.00 Halldór Backman með létta laugardags- stemningu. 16.00 íslenski listinn endurfluttur. 19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Það er laugardagskvöld. Umsjón Sigurður Rúnarsson. 23.00 Helgarlífiö á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafs- son. 3.00 Næturhrafninn flýgur. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 Stjarnan leikur klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 09.00-12.00 Morgunmenn Matthildar. 12.00-19.00 í helgarskapi. 19.00-24.00 Matthildur, best í tónlist. 24.00-09.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. Edda Björgvinsdóttir og Helga Braga Jónsdóttir með létt spjaii á Bylgjunni ki 09.00. GULL FM 90,9 9:00 Morgunstund gefur Gull 909 í mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarinsson 17:00 Haraldur Gísla- son 21:00 Bob Murray FM 957 9-13 Magga V. kemur þér á fætur. 13-16 Haraldur Daði Ragnarsson með púlsinn á mannlífinu. 16-19 Laugardagssíðdegi með Birni Markúsi. 19-22 Laugardagsfárið. Maggi Magg mixar partíið. 21-22 Ministry of sound í beinni frá London. 22-02 Jóel Kristins leyfir þér að velja það besta.-19-22 Guðleif- ur Guðmundsson á næturvakt. X-ið FM 97,7 12.00 Mysingur. Máni. 16.00 Kapteinn Hemmi. 20.00 Skýjum ofar (drum & bass). 22.00 Ministry of sound (heimsfrægir plötusnúðar). 23.00 ítalski plötusnúðurinn. MONO FM 87,7 10-13 Þjóðarsportið með Dodda litla og Sigmari Vil- hjáls. 13-16 Sveinn Waage. 16-18 Henný Arna. 18- 20 Haukanes. 20-22 Boy George. 22-02 Þröstur. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóöneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sól- arhringinn. -D&*r ÝMSAR STÖÐVAR VH-1 6.00 BrcaWast in Bed 9.00 Greatest Hits Of... 9.30 Talk Music 10.00 Something for the Weekend 11.00 The VH1 Classic Chart 12.00 Ten ofthe Best 13.00 Greatest Hits Of... 13.30 Pop-up Video 14.00 American Classic 15.00 The VH1 Album Chart Show 16.00 Lovers Weekend 20.00 The VH1 Disco Party 214)0 The Kate & Jono Show 22.00 Bob Mills’ Big 80 s 23.00 VH1 Spice 0.00 Midnight Special 0.55 Spice All-nighter 1.00 VH1 Spice 2.00 VH1 Spice 3.00 VH1 Spice 4.00 VH1 Spice 5.00 VH1 Late Shift (THE TRAVEL CHANNEL) 12.00 Go 2 12.30 Secrets ol India 13.00 Aspects of Life 13.30 The Ravours of France 14.00 Far Flung Floyd 14A0 Written in Stone 15.00 Transasia 16.00 Across the Une - the Americas 16.30 Earthwalkere 17.00 Dream Destinations 17J0 Holiday Maker! 17.45 Holiday Maker! 18.00 The Fiavours of France 18.30 Go 219.00 Roifs Indian Walkabout 20.00 Aspects of Life 20.30 Caprlce’s Traveis 21.00 Transasia 22.00 Across the Llne - the Americas 22J0 Holiday Maker! 22.45 Hoiiday Maker! 23.00 Earthwalkers 23.30 Dream Destinations 0.00 Ciosedown NBC Super Channel 5.00 Far Eastem Economic Review 5.30 Europe TWs Week 6.30 Cottonwood Christian Centre 7.00 Asia This Week 7.30 Working with the Euro 8.00 Europe This Week 9.00 Dot com 9.30 Storyboard 10.00 Far Eastem Economic Review 10.30 The McLaughfin Group 11.00 Super Sports 15.00 Europe This Week 16.00 Worktng wtth the Euro 16J0 The McLaughlin Group 17.00 Storyboard 17.30 Dot.com 18.00 Tlme and Again 19.00 Dateline 20.00 Tonight Show wtth Jay Leno 21.00 Ute Night With Conan OBrien 22.00 CNBC Super Sports 0-00Dot.com 0.30 Storyboard 1.00 Asia in Crisis 1.30 Working with theEuro 2.00TimeandAgain 3.00Dateline 4.00 Europe This Week Eurosport 7 30 Xtrem Sports: YOZ - Youth Only Zone 8.00 Bobsleigh: World Championships in Cortira d'Ampezzo, Itaiy 9.00 Alpine Skfing: Worid Championships in Vail Valley. USA 10.00 Biathlon: World Championships in Kontiolahtl, Finiand 11.45 Bobsletgh: World Chanpionships tn Cortina dAmpezzo, ftaly 12.45 Luge: Worid Cup in Nagano. Japan 13.45 Biathion: World Champtonships in Kontiotahti. Ftnland 15.30 Tennis: ATP Toumament in Dubai, Unfied Arab Emirates 17.30 Aþine Skiing: Worid Championships in Vaii Valley, USA 18.30 Tennis: ATP Toumament in Dubai, United Arab Emirates 20.00 Alpine Skíing: World Championships in Vail Valley, USA 20.30 Alpine Skfing: Worid Championships in VaH Valley. USA21.30 Rally: FIAWorld Rally Chanpionshp in Sweden 22.00 Trial: ATPI Tour in Parts-Bercy, France 23.00 Darts Winmau Worid Masters at Lakeside Country Club, England 0.30 Ratty FIA World Rafiy Championship in Sweden 1.00 Close LORDAG 13 FEBRUARI 1999 (HALLMARK NORDIC • ENG- USH VERSION) 6.55 The President's Child 8.25 Survivat on the Mountain 9.55 Getting Out 11.25 Get to the Heart: The Barbara Mandrell Story 13.00 Hariequín Romance: Out of the Shadows 14.40 The Marriage 8ed 16.20 Getting Marríed in Buffalo Jump 18.00 The tove Letter 19.35 Replacing Oad 21.05 Tidal Wave: No Escape 22.35 Month of Sundays 0.15 Get to the Heart: The Baibara Mandrell Story 1.50 Harlequin Romartce: Out oi the Shadows 3.35 Getting Marríed In BuffaioJump 5.15 The Love Letter Cartoon Network 5.00 Omer and the Starchtld 5.30 The Magic Roundabout 6.00 The Tidings 6.30 Bfinky BBI 7.00 Tabaluga 7.30 Sylvester and Tweety 8.00 The Powerpuff Giris 8.30 Antmareacs 9.00 Dexter s Laboratory 10.00 Cow and Chicken 10.30 I am Weasel 11.00 Beetlejuice 11.30 Tom and Jerry 12.00 Vatentoons Weekend 21.00 2 Stupid Dogs 21.30 Johnny Bravo 22.00 The Powerpuff Glrls 22.30 Dexter's Laboratoiy 23.00 Cow and Chicken 23.301 am Weasel 0.00 Scooby Doo 0.30 Top Cai 1.00 The Real Adventures of Jonny Quest 1.30 Swat Kats 2.00lvanhoe 2.30 Omer and the Starchild 3.00 Blinky Bill 3.30 The Fruitties 4.00 Ivanhoe 4.30 Tabaluga BBC Prime 5.00 The Leaming Zone 6.00 BBC World News 6.25 Prime Weather 6.30 Noddy 6.45 Wham! Bam! Strawberry Jam! 7.00 Jonny Briggs 7.15 Smart 7.40 Blue Peter 8.05 Get Your Own Back 8.30 Out of Tune 9.00 Dr Who: Underworld 9.30 Styte Challenge 10.00 Ready. Steady, Cook 10J0 A Cook's Tour of France 11.00 Ainsley's Meals in Minutes 11.30 Madhur Jaffrey's Far Eastem Cookery 12.00 Style Chailenge 12.25 Prime Weather 12.30 Ready. Steady, Cook 13.00 Animal Hospital 13.30 EastEncters Omnibus 15.00 Camberwick Green 15.15 Blue Peter 15.35 Gel Your Own Back 16.00 Just William 16.30 Topof the Pops 17.00 Dr Who: Underworld 17.30 Looldng Good 18.00 Orang-Utan Rescue 19.00 Porridge 19.30 Chef 20.00 Chandler and Co 21.00 BBC Worid News 21.25 Prime Weather 21.30 Shooting Stars 22.00 Top of the Pops 22.30 Comedy Nation 23.00 All Rtse for Julian Claiy 23.30 Laler wíth Jools 0.30 The Leaming Zone 1.00 The LeamingZone 1.30TheLeammgZone 2.00 The Leaming Zone 2.30 The Leaming Zone 3.00 The Leaming Zone 3.30 The Leaming Zone 4.30 The Leaming Zone (NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL) 11.00 Clan of the Crocodile 11.30 Filming the Baboons of Ethiopia 12.00 The Shark Files: Sharks of the Atiantic 13.00 Young and Wító - Africa’s Animal Babíes 14.00 Wolves of the Sea 15.00 Golden Lions of the Rain Forest 15.30 The Mangroves 16.00 The Survivors 17.00 The Shark Files: Sharks of the Atlantic 18.00 Wotves of the Sea 19.00 Extreme Earth: Asteroids • DeacHy Impact 20.00 Nature's Níghtmares: the Tree and the Ant 21.00 Survivors: Miracle at Sea 22.00 Channel 4 Originals: Avaianche 23.00 Natural Born Killers: Yellowstone - Realm of the Coyote 0.00 Shipwrecks Lifeboat • by Invitation Only 0.30 Shipwrecks: Lifeboat - not a Cross Word Spoken 1.00 Survivors: MíracleatSea 2.00Channel40riginals:Avalanche 3.00 Natural Bom KiHers: Yellowstora - Realm of the Coyote 4.00 Shipwrecks: Lifeboat • by Invitation Only 4.30 Shipwrecks: Lifeboat - not a Cross Word Spoken 5.00 Close Discovery 8.00 Bush Tucker Man 8.30 Bush Tucker Man 9.00 The Diceman 9.30 The Diceman 10.00 Beyond 200010.30 Beyond 200011.00 Eco Challenge 9712.00 Disaster 12.30 Disaster 13.00 Legends of History 14.00 Best of British 15.00 The Dinosaurs! 16.00 Battle for the Skies 17.00 A Century of Warfare 18.00 A Century of Warfare 19.00 Birth of a Jet Fighter 20.00 Lightning 21.00 Extreme Rides 22.00 Forensic Detectives 23.00 ACenturyofWartare O.OOACenturyofWarfare 1.00 WeaponsofWar 2.00Clo$e MTV 5.00 Kíckstart 10.00 Love Song Weekend 11.00 True Tales of Teen Romance 12.00 Love Song Weekend 13.00 All Tlme Top 10 Love Videos 14.00 Love Song Weekend 15.00 European Top 20 17.00 News Weekend Edítion 17.30 MTV Movie Speóal 18.00 So 90’s 19.00 Dance Floor Chart 20.00 The Grind 20.30 Singled Out 21.00 MTV Uve 21.30 Celebrity Deathmatch 22.00 Amour 23.00 Saturday Night Musíc Mix 2.00 Chill Out Zone 4.00 Night Videos Sky News 6.00 Sunrise 9.30 Showbiz Weekly 10.00 News on Ihe Hour 10.30 Fashion TV11.00 News on the Hour 11.30 Week in Review 12.00 SKY News Today 13.30 Global Village 14.00 SKY News Today 14.30 Fashion TV 15.00 News on the Hour 15.30 Westminster Week 16.00 News on the Hour 16.30 Week in Review 17.00 Uve at Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportslíne 20.00 News on the Hour 20.30 Westmínster Week 21.00 News on the Hour 21.30 Global Víllage 22.00 Primetime 23.30 Sportsline Extra 0.00 News on the Hour 0.30 Showbiz Weekly 1.00 News on the Hour 1.30 Fashion TV 2.00 News onthe Hour 2.30TheBook Show 3.00 News on the Hour 3.30 Week in Review 4.00 News on the Hour 4.30 Global Village 5.00 News on theHour 5.30 Showbiz Weekly CNN 5 00 World News 5.30 Inside Europe 6.00 World News 6.30 Moneylíne 7.00 World News 7.30 World Sport 8.00 World News 8.30 Worid Business This Week 9.00 Worid News 9.30 Pinnacte Europe 10.00 World News 10.30 WorkJ Sport 11.00 World News 11.30 News Updatft'7 Days 12.00 World News 12.30 Moneyweek 13.00 News Update/World Report 13.30 World Report 14.00 Wortd News 14.30 CNNTravel Now 15.00 World News 1«? News 16.30 Your Health 17.00 News uauy r\«.a i7.j>i La. King 18.00 Wortd News 18.30 Fortune 19.00 WorkJ News 19.30 World Beat 20.00 WorkJ News 20.30 Style 21.00 World News 21.30 The Artclub 22.00 Worid News 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 23.30 Global Víew 0.00 World News 0.30 News Update/7 Days 1.00 The World Today 1.30DiplomaticLicense 2.00 Larry King Weekend 2.30 Larry Kíng Weekend 3.00 The Worid Today 3.30 Both SkJes wíth Jesse Jackson 4.00 Workl News 4.30 Evans, Novak. Hunt & Shields TNT 5.00 Mrs Brown, You've Got a lovely Daughter 6.45 Light in the Piazza 8.15 Flipper 10.00 Kim 12.00 Barbara Stanwyck: Fire and Desire 13.00 East SkJe. West Side 15.00 The Conquering Power 16.45 The Journey 19.00 Dark Passage 21.00 Wild Rovers 23.30 8low-Up 1.30 Ada 3.30 Escape From East Beriin Animal Planet 07.00 Animal House 08.00 The Dotphin: Bom To Be Wild: The DoJphin 09.00 Ways Of The Wild 10.00 Wildlife Er 10.30 Breed All About It: Old English Sheep Dogs 11.00 Lassie: The Big Smoke 11.30 Lassie: Open Season 12.00 Animal Doctor 12.30 Animal Doctor 13.00 Animal House 14.00 Beneath The Blue 15.00 Eye On The Reef 16.00 Lassle: The Feud 16J0 Lassie: A Day In The Ufe 17.00 Animal Doctor 17.30 Animal Doctor 18.00 Wildlife Er 18.30 Breed All About It: Afghan Hounds 19.00 Hollywood Safari: Blaze 20.00 Crocodile Hunter: Island In Time 21.00 Premiere Animal Heroes 22.00 Manatees: Red Alert 23.00 Rght To Save The Glossy Black 23.30 Runnlng Out Of Time.Rcscue! 00.00 Deadly Australlans 00.30 The Big Animal Show: Marsupials 01.00 Gorilla Gorilla t

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.