Dagur - 13.02.1999, Síða 2
18-LAUGARDAGUR 13. FERRÚAR 1999
Ásdls Halla Bragadóttir, fyrrverandi að-
stoðarmaður Bjöms Bjamasonar mennta
málaráðherra, er horfin af sjónarsviði
meimtamálamia í bili og farhi að sinna
bameignum. Ásdís Halla og eiginmaður
hemiar eignuðust nefnilcga htinn drcng fyr-
h rétt rúmlega þremur vilaim og eiga nú
tvo, Jónas, níu ára, og Braga, sem er ný-
fæddur og skírður af nafna sínuin sjúkra-
Ásdís Halla húspresti Skúlasyni. Báðh hcita þeh í höf-
Bragadóttir. uðið á afa sínum, aimar föðurafa og hhm
móður, og báðh em þeh værir sem ung-
böm. Jónas var þó „ótrúlega vær“, að sögn móður sinnar, og hún
kvartar ekki yfir þessum nýfædda en hann er ákveðinn og tekur
hraustiega til matar sins.
Samkvæmt haustum heimildum Helgar
potts varð hún Rannveig Guðmundsdótt-
h amma aftur i vikunni þegar tengdadótth
hennar ól bam. í gleðinni yfh ömmubam-
inu gat þingkonan, og baráttumamieskjan
fýrh betmmbættu og lengdu fæöingaror-
lofi, þó ekki setið á sér, hringdi umsvifa-
laust i sonhm og óskaði hoiium til liarn-
ingju og tiikynnti svo syninum upp á
krónu þá upphæð sem hann ætti von á há
Tryggingastofnim í tveggja vikna feðraor-
lofi sínu, eða tuttugu og tvö þúsund, sex
hundrað níutíu og þrjár krónur...
Undhhúiringur fyrir Fegurðarsamkeppni ís-
lands er nú kominn í gang um allt land og
ungar stúlkur þegar famar að púla í rækt-
inni og stunda sólbaðstofumar á fullu.
Fyrsta keppnin er á Egilsstöðum 27. mars
og þá verður keppt um Ungfrú Austurland.
Síðan rekur hver keppirin aðra. Um Ungfrú
Suðurland verður keppt 31. mars en Ungfrú
Norðurland verður ekki krýnd á Akureyri
fyrr en í byrjmi apríl. Ungfrú Vesturland og
Suðumes em nokkuð samshga því að þær
verða krýndar deginum síðar í Ólafsvík og
Njarðvík. Á höfuðborgarsvæðmu hafa 19 stúlkur verið valdar hl
að keppa mn titilinn Fegurðardrottning Reykjavíkur sem haldm
verður um miðjan apríl en hvort það er rúsínan í pylsuendanum
skalósagtlátið...
Það þóth hðindmn sæta að þegar Vörður,
félag ungra sjálfstæðismanna á Akureyri,
hélt upp á 60 ára afmæli sitt í síðustu viku
var meóal þeirra fýrrverandi formanna fé-
lagsins sem heiðraðh vom fyrir góð störf
Indriði G. Þorstemsson rithöfundur.
Haim var formaður félagsins laust efth
1940, þá komungur Akureyrarshákur.
„Þetta var eitt af mínum fjölmörgu
bemskubrekum," segh Indriði, sem hefur
lcngi bundið trúss sitt við Framsóknar-
flokkhm, eða há því hann var blaðamaður
á Tímanum þar scm hann hóf störf í kringum 1950. Skoðanh sln-
ar segh hann að hafi þó ekki breyst svo ýkja mikið í gegnum hðina,
þó fyrst hah hann vcriö í Sjálfstæðisflokknum og síöan Framsókn.
Verðlaun og viðurkenningar þekkjast í mörgum greinum og á
liverju ári er fólk verðlaunað fyrir bókmcnnth, tónlist, íþrótth,
menningu hvers konar, hamsækni í fýrirtækjarekshi og svo ham-
vegis. Fólki í tölvuiðnaðinum þóth orðið hmabært að taka upp
svipuð hvatnhigarverðlaun hman siima raða. Rahðnaðarskólhm
og Viðskipta- og tölvuskólhm, Tölvuheimur og ísal standa að verð-
laununum. Tvö hundmö manns fengu atkvæðaseðil í tölvupósti
(hvað aimað?), fólk tengt verðbrcfahciminum, alþingismenn,
tölvugúrúar ýmsh og fleiri. Undh lok mánaðarins verður síðan til-
kyimt hvaða einstaklingur aimars vegar og fyrirtæki hinsvegar
hljóta „íslensku tölvuverðlauirin“ í lýrsta skiph.
Rannveig
Guðmundsdóttir.
Boiiudagurinn á stórt stykki í hjarta Heimiiistónakvenna því fyrsta gigg hljómsveitarinnar var síðasta boiiudag í Kaffi-
ieikhúsinu. Nú verður leikurinn endurtekinn.
Bolrur geta birst
í óteljandi
mynamn...
Nokkurhundruð þúsund bollur verða
bdkaðarfyrirþessa gómsætu rjóma-
löðrandi helgi. Fjórirleikkonupoppar-
arhyggjastfagna deginum með
kósítónlist í Kafftleikhúsinu.
Rjóma, sultu og glassúrát verður vonandi með
mesta móti um helgina - fyrir þá sem vilja taka for-
skot á saeluna - og verður maganum svo endanlega
ofboðið á sjálfan bolludaginn þegar við tökum síð-
ustu bolluátssyrpuna. Þann dag, og í tilefni hans,
heldur hljómsveitin Heimilistónar Bolluhátíð í
Kaffileikhúsinu, frá kl. 21-23. En fyrir þá sem
það ekki vita þá er hljómsveitin skipuð leikkonun-
um Elvu Osk Olafsdóttur (bassi), Halldóru Björns-
dóttur (söngur), Olafía Hrönn Jónsdóttir (tromm-
ur) og Vigdísi Gunnarsdóttur (píanó). Auk tónlist-
ar og bolluáts þá verður bolluhlaup, glens og góðir
gestir verða fengnir í spjall við „eldhúsborðið"
hennar Olafíu Hrannar.
Við náðum sambandi við þessar önnum köfnu
fastráðnu Þjóðleikhúskonur í gær og lokkuðum
Vigdísi í símann...
Heimilislegt
-Afhverju viljið þiðfagna bolludeginum?
„Sko, þegar við stofnuðum hljómsveitina á sínum
tíma þá var þetta fyrsta skemmtunin sem kom upp
á borð til okkar. Að vera með skemmtun á bollu-
degi í Kaffileikhúsinu. Ætli þetta verði ekki bara
árlegur viðburður hér eftir. Það var mjög skemmti-
legt og heimilislegt.“
- Ertu hrifin af bollum?
„Eg er hrifin af allavega bollum.“
- Hvernig bollum?
„Bara bollum... Vatnsdeigs er náttúrulega bestar,
með súkkulaði og rjórna."
Hljómsveitin var stofnuð í nóvember árið 1997
og æfir hún reglulega á mánudögum milli fjögur
og sjö. „Oftast. Ef tækifæri gefst. Og börnin eru þá
bara með ef ekki vill betur.“
- En af hverju voruð þið yfirhöfuð að stofna
hljómsveit, fastráðnar leikkonurnar?
„Þetta var búið að vera draumur hjá okkur öllum.
Þó hann væri mjög djúpt grafinn lengi vel. Eg Iærði
á píanó á sínum tíma, Elva hefur alltaf átt sér þann
draum að vera bassaleikari, Halldóra söngkona og
Lolla er búin að koma víða við en hafði aldrei prófað
trommurnar. Það má kannski segja að Elva hafi sagt
töfraorðin: Eigum við ekki bara að gera þetta. Svo
bara streymdu tilboðin að okkur.“
BoHupopp
- Hvernig er bollupopp, hvernig músík spilar maður
á bolludegi?
„Við setjum okkur að spila mjög heimilislega
músík, eitthvað sem gleður eyrað og svo gleðjum
við augað. Við erum eiginlega á tímamótum, við
byrjuðum á að spila bara gömul sixtíslög og snúum
bara textunum á íslensku. En nú erum við að
íhuga hvort við ættum að fara út fyrir það tímabil."
- Þið hafið ekki snúið einhverjum sixtís-textanum
upp á bolludaginn?
„Nei, en við erum með Bollulagið. Manstu eftir
Iaginu... „Ástin getur birst í óteljandi myndum"
[raular lagið f símann] eftir Valgeir Guðjóns. Við
snúum því upp á bolludaginn:Boííur geta birst í
óteljandi myndum." \/)A
Maður vikuimar
erhættur...
...sem sagt Hjörleifur Guttormsson, alþingismaður, sem
tilkynnti í vikunni að hann yrði ekki í framboði í næstu
þingkosningum. Þar með hverfur af þingi harður har-
áttumaður fyrir umhverfisvernd og eini þingmaður síð-
ari áratuga sem hefur skilið eftir sig nýtt orð í íslensku -
þáfrægu mælieiningu „hjörll“
Hjörieifur Guttormsson:
hjörl ei meir...