Dagur - 13.02.1999, Page 7

Dagur - 13.02.1999, Page 7
 LÁ UGARDAGUR 1 3 . FEBRÚAR 1999 - 23 nokkrar pósur. Það ætlaði allt vitlaust að verða. Þær héldu greinilega að við værum strák- arnir úr hljómsveitinni." Konan skihir ástríðuna Badminton er einstaklingsíþrótt en einnig geta pör leikið saman í tvenndar- eða tvfliðaleik. Broddi segir það vera algengt að menn sem eru góðir í einliðaleik séu slakir þegar þeir spila með öðrum og öfugt. „Þetta náttúru- lega er Iíkara einstaklingsíþrótt þó að það séu tveir að keppa. Þeir þurfa að vinna vel saman. Vita hvað meðspilarinn ætlar að gera. Þegar landsliðið fór út um daginn þá er þetta bara lið. Það er allt öðruvísi. Þá mega menn bara spila tvær viðureignir í hverjum leik.“ Broddi kennir íþróttir í Snæ- Iandsskóla í Kópavogi, æfir og þjálfar á kvöldin og segist stund- um fá nóg. Þá segist hann hvíla sig í faðmi fjölskyldunnar. „Eg hef verið svo heppinn að fjöl- skyldan hefur verið með hesta og við ríðum út saman konan mín og ég. Maður slakar á með ijölskyldunni. Það þarf tíma í það að vera heima með konu og barni,“ segir Broddi. Konan hans er ekkert í badminton og hann segir það vera ágætt að geta hvílt sig svo að hann hafi ekki badminton á heilanum all- an sólarhringinn en konan skilji badmintonáhuga hans. Badminton er aðallega stund- að á veturna innanhúss. Broddi segir það vera skynsamlegt að stunda innanhússíþróttir á Is- Iandi, hér sé allra veðra von. Hann segir það vera gott að taka sér hvíld frá spaðanum á sumrin en margir hafi flaskað á því að taka hvíldartímbilið of alvarlega. „Maður spilar kannski ekki al- veg eins oft á sumrin. Þá reynir maður frekar að halda sér í formi með einhverju öðru, eins og að hlaupa og lyfta. Það er mjög gott að komst út á sumrin í körfubolta eða fótbolta. Það er aðalatriðið að halda sér í formi." Sakna annars sterks félags Badminton er vinsæl almenn- ingsíþrótt. Tennis og badmin- tonfélag Reykjavíkur er með stærri félögum á landinu að fé- lagatölu. Broddi segir badmint- on vera góða hreyfingu og Ég hefveríð svo hepp- inn aðfjölskyldan hef- ur veríð með hesta og við ríðum útsaman konan mín og ég. Mað- urslakará meðfjöl- skyldunni. Þaðþarf tíma í það að vera heima með konu og hami. skemmtilega. Við fyrstu sýn virðist þetta vera eins og menn séu að slá boltann á milli sín en hann segir að menn þurfi að vera mjög meðvitaðir um það sem þeir eru að gera. „Það er ekki sama hvert þú slærð bolt- ann. Það hefur sýnt sig að margir hafa komið mjög tækni- lega góðir, sem hafa ekki náð neinum árangri af því að þeir láta ekki boltann vinna fyrir sig. Maður þarf að hugsa svolítið. Finna sinn eigin styrkleika og spila inná veikleika andstæð- ingsins. Það lítur kannski ekki útfyrir að menn séu ekki að hugsa um neitt. Menn slá bara stuttan og langan til skiptis, en það er heil- mikil hugsun í því hvernig þú einhverjir efnilegir úr öðrum lið- um þá fara þeir þangað. Því þetta er það félag sem að getur boðið uppá bestu aðstöðuna. Maður saknar þess nú stundum að hafa ekki annað sterkt félag hérna. Það yrði svolítið líflegra ef svo væri.“ hægt að finna and- við hæfi Broddi segist líklega vera löngu hættur að spila ef hann hefði spáð í kostnaðinn í kringum íþróttina. Hann hafi fengi styrki þegar hann hafi þurft að fara er- lendis og keppa. Hann segir að enginn einn titill sé sér minni- stæðari en annar, það séu helst nýjustu titlarnir sem hann muni eftir. „Þeir eru allir jafn sætir, það er alltaf gaman að vinna. Ég man vel eftir fyrsta íslands- meistartitlinum. Þegar ég vann Jóhann Kjartansson í úrslitum árið 1980. Þá hafði ég bara einu sinni unnið hann áður. Það var sætur sigur. Eg man alltaf eftir því að þegar stutt var í að ég væri að vinna úrslitaleikinn að ég var nærri búinn að klúðra því.“ Broddi segist ekki vita hvað hann haldi lengi áfram í sport- inu en reiknar með því að spila badminton eftir að hann hætti að keppa. „Það góða við bad- mintonið er að alltaf er hægt að fínna andstæðinga við hæfí,“ segir Broddi. Iþróttin er greini- lega ættgeng og hver veit nema sonurinn eigi eftir að taka við af föðurnum. -PJESTA nýta það sem menn hafa. Sumir eru meiri keppnismenn en aðrir og verða betri um leið og komið er útí einhver alvöru mót og spila best undir álagi. Aðrir spila betur á æfingum þar sem engin viðhalda hungrinu. Hann segir eitt af lykilatriðunum vera fé- lagsskap. Á ýmsum stöðum út um Iandið hefur mjmdast bad- mintonhefð. Broddi segir að þó stór félög stundi íþróttina sé TBR langstærsta félagið og það num slærð boltann. Það eru alltaf einhverjir sem pressa er á þá að vinna.“ eru góðir á æfíngum og lélegir í Broddi æfir flesta daga vik- eina sem hefur byggt mótum og svo öfugt. Það er unnar. Hann segist þó hvíla upp topp aðstöðu fyrir íþróttina. misjafnt hvernig menn ná að nokkra daga fyrir mót til þess að „Það er þannig að þegar koma I Tölvuþjónusta Austurlands Fjármálastjóri m Kerfisfræðingur - 912 STARFSSVIÐ ► Dagleg fjármálastjórn og yfirumsjón með rekstri skrifstofu ► Áætlanagerð, kostnaðareftirlit og umsjón uppgjörs ► Arðsemisútreikningar og hagrænar úttektir ► Yfirumsjón með bókhaldi ► Ýmis sérverkefni HÆFNISKRÖFUR ► Viðskiptafræði eða sambærileg menntun ► Reynsla af sambærilegu starfi ► Góð tölvuþekking ► Nákvæmni og hæfni í mannlegum samskiptum STARFSSVIÐ ► Hugbúnaðarþróun á sértækum lausnum fyrir sveitarfélög og fyrírtæki ► Kerfisgreining, ráðgjöf og forritun fyrír viðskiptavini TA ► Sérsmíði og lausnir í þágu atvinnulrfsins á Austurlandi ► Fjölbreytt verkefni HÆFNISKRÖFUR ► Tölvunarfræðingur, kerfisfræðingur eða góð þekking á hugbúnaðarvinnu ► Reynsla af forritun og hugbúnaðarvinnu nauðsynleg ► Sjálfstæð vinnubrögð ► Hæfni í mannlegum samskiptum / boði eru lifandi störf hjá framsæknu fyrirtæki á traustum grunni. TA leggur ríka áherslu á að hafa í sínum röðum fært starfsfólk, sem sýnir frumkvæði og fagmennsku í störfum. TA býður upp á góða starfsaðstöðu, fjölskylduvænt umhverfi, viðhald menntunar oggóð launakjör. Vegna aukinna verkefna leitar Tölvuþjónusta Austurlands að öflugum einstaklingum í góða liðsheild starfsmanna. Nánari upplýsingar veitir Jensína K. Böðvarsdóttir hjá Gallup. llmsókn ásamt mynd þarfað berast Ráðningarþjónustu Gallup fyrir miðvikudaginn Tölvuþjónusta Austurlands er austfirskt fyrírtæki sem skilgreinir heimamarkað sinn frá Bakkafirði til Skaftafells. Fyrirtækið sérhæfir sig í alhliða tölvu-, hugbúnaðar- og netþjónustu fyrír Austurland. TA selur mörg af þekktustu vörumerkjum á sviði upplýsingatækni s.s. Compaq, Hewlett-Packard, Hyundai, Cisco, OKI Microline, Microsoft, Fjölni, Navision, Concorde og Tok. Sjá nánar ta.is 17. febrúar n.k. - merkt „TA" - ásamt viðeigandi starfsheiti og númeri. GALLUP HÁÐNINGARÞJÓNUSTA Smiöjuvegi 7 2, 200 Kópavogi Sími: 540 ÍOOO Fax: 564 4166 Netfang: radningar@gallup.is

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.