Dagur - 13.02.1999, Side 16

Dagur - 13.02.1999, Side 16
32 - LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1999 Ðayur LÍFIÐ í LANDINU LJÓS- BROT AIMTON BRIIMK myndar Helgarkrossgáta 124 í helgarkrossgátunni er gerður skýr greinarmunur á grönnum og breiðum sérhljóðum. Lausnarorð gátunnar á að skrifa á lausnarseð- ilinn og senda til Dags, Strand- götu 31, 600 Akureyri merktan: Helgarkrossgáta nr. 124. Einnig er hægt að senda símbréf í númer 460 6171. I verðlaun fyrir helgarkrossgátu 124 er bókin „Falsarinn og dómari hans" eftir Jón Hjaltason. Bókaút- gáfan Hólar gefur út. Lausnarorð krossgátu nr. 122 var „skýrsla". Júlíus Rúnar Þórðar- son, Grundarstig 10 á Sauðár- króki, er vinningshafi og fær senda bókina „Þjóðsögur og þættir 11“ eftir Einar Guðmundsson. Skuggsjá gefur út. Lausnarorð krossgátu nr. 123 verður tilkynnt ásamt nafni vinn- ingshafa þegar helgarkrossgáta nr. 125.birtist.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.