Dagur - 13.02.1999, Síða 23

Dagur - 13.02.1999, Síða 23
LtFIÐ í LANDINU LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1999 39 DAGBOK ■ALMANAK LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 44. dagur ársins - 321 dagar eftir - 6. vika. Sólris kl. 09.31. Sólarlag kl. 17.54. Dagurinn lengist um 7 mín. ■ APÚTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. f vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 virka daga og á laugardögum frá kl. 13.00 til kl. 17.00. Þessa viku er vaktin í Akureyrarapóteki og er vaktin þar til 15. febrúar. Þá tekur við vakt í Sjörnuapóteki. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka dagatil kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. KROSSGÁTAN Lárétt: 1 stia 5 tryllist 7 nabbi 9 haf 10 bragðs 12 angi 14 námstímabíl 16 málmur 17 faiið 18 erfiði 19 fálm Lóðrétt: 1 úrþvætti 2 hamagangur 3 veg- semd 4 spils 6 lokkar 8 prófuðu 11 hál 13 seðla 15 nudd LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 dufl 5 ríkti 7 klók 9 ið 10 kámug 12 rifa 14 haf 16 fár 17 slétt 18 stó 19 ask Lóðrétt: 1 dekk 2 fróm 3 líkur 4 æti 6 iðkar 8 lánast 11 gifta 13 fáts 15 fló GENGIfl Gengisskráning Seölabanka Islands 12. febrúar 1999 Dollari Sterlp. Kan.doll. Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Finn.mark Fr. franki Fundarg. 70,31000 114,76000 47,08000 10,70000 9,20500 8,93200 13,37930 12,12730 Belg.frank. 1,97200 Sv.franki Holl.gyll. Þý. mark Ít.líra Aust.sch. Port.esc. Sp.peseti Jap.jen 49,79000 36,09820 40,67330 ,04108 5,78110 ,39680 ,47810 ,60950 írskt pund 101,00770 XDR 97,55000 XEU 79,55000 GRD ' ,24730 Kaupg. 70,12000 114,45000 46,93000 10,67000 9,17800 8,90600 13,33780 12,08970 1,96590 49,65000 35,98620 40,54710 ,04095 5,76320 ,39560 ,47660 ,60750 100,69420 97,25000 79,30000 ,24650 Sölug. 70,50000 115,07000 47,23000 10,73000 9,23200 8,95800 13,42080 12,16490 1,97810 49,93000 36,21020 40,79960 ,04121 5,79900 ,39800 ,47960 ,61150 101,32120 97,85000 79,80000 ,24810 i-.vsiuAá •æga fólkið Rísandi stjarna Leikarinn Colin Firth hefur fengið afbragðs dóma gagnrýnenda fyrir leik sinn í myridihni Shakespeare in Love sem tilnefnd hefur ver- ið til ellefu Óskarsverð- launa. Firth' leikur þar Lord Wessex, sem kem- ur upp á milli William Shakespeares og elsk- unnar hans. Firth vakti mikla athygli fyrir Ieik sinn í Pride and Preju- dice þar sem hann lék Firth leikur skúrkinn í Shakespeare in Love og sést hér í hlutverki sínu ásamt Judi Dench sem leikur Elísabetu 1 Englandsdrottningu. Darcy og hann Iék síðan eiginmann Kristine Scott Thomas í stórmyndinni The English Patient. Firth býr á Italíu ásamt eiginkonu sinni sem er ítölsk. Þau eru barnlaus enn sem komið er en Firth á átta ára gamlan son með leikkonunni Meg Tilly. Firth hefur unun af leiklistinni en kærir sig kollóttan um fraegðina og segir: „Fólk er reiðubúið að fórna mjög mörgu fyrir frægðina, mér finnst hún ekki vera þess virði.“ MYNDASÖGUR KUBBUR HERSIR Þótt þu drekkir ekki sjálfur þarftu ekki að vera svona x nískur gestgjafi Ég held að Hersir vilji aftur f glasið J Y ANDRÉS ÖND 6æ\, Sína! Fyrirgefðu hvað ég hringi eelnten ef þú ert ekkl farin^ að elda, hélt ég kanneki að við " gætum farið út að borða? Thc TVali Uisncy C'oinpiny J T Ohl Víst er þetta 6eint en ég vil ajama koma með þér ut að borðal DÝRAGARÐURINN STJÖRIUUSPA Vatnsberinn Snillingur á af- mæli í dag. Til lukku og megi sólin ávallt skína hjá afmælisbörn- um dagsins. Fiskarnir Þú verður brauð- aður í dag. Hrúturinn Hrútar hlakka til kvöldsins, enda stendur mikið til. Boðað verður til mannfagnaðar með öli og ídýfu og gengur allt snurðulaust þangað til klukkan er gengin stundarfjórðung í eitt. Þá segir Símon: „Friðbert. Ég, hérna svaf óvart hjá konunni þinn fyrir hálfum mánuði." Hlýst af úlfa- þytur. Nautið Naut gefa sig öll í verkefni dagsins og sýna áræði sem himintunglin líta með velþóknun. Naut eru gasalega flott. Og sérstaklega þau sem fædd eru í apríl. Tvíburarnir Þú þarft að velja á milli tveggja kosta í dag sem báðir byggjast á ákveðnum undanslætti. Að vera kalkúnn eða kjúklingur? Um það snýst þetta mál. Krabbinn Janúar, febrúar, marsbúar mað- ur! Ljónið Þig þyrstir í vel- gengni í dag en til þess þarf aga og snjallt væri til að byrja með að ganga á Esj- una. Ljón þurfa að girða upp um sig. Meyjan Meyjan verður sauðgæf og Ijúf í dag og eignast nokkra vini. Fólk í þessu merki er ákaflega vel vaxið að innan sem stendur. Vogin Þú verður fjall- myndarlegur í dag. I ætt við K2. Sporðdrekinn Þú nærist á óför- um annarra í dag enda verður maður saddur á því, en það er gott að drekka dálítinn vökva með. Drekar eru illvígir en sigurstranglegir um þessar mundir. Bogmaðurinn Þín verður sárt saknað í kvöld. Hafðu það. Steingeitin Þú verður hálft í hvoru í dag.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.