Dagur - 20.02.1999, Page 14
14-LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1999
Ðgur
DAGSKRÁIN
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Myndasafnið. Óskastígvélin hans
Villa, Stjörnustaðir og Úr dýrarík-
inu. Gogga litla (10:13). Bóbó
bangsi og vinir hans (10:30).
Malla mús (1:26). Töfrafjallið
(41:52). Ljóti andarunginn
(14:52). Tilvera Hönnu (2:5).
10.30 Þingsjá.
10.50 Skjáleikur.
13.00 Þýski handboltinn Sýnt verður
frá leik Bad Schwartau og
Eisenach í úrvalsdeildinni.
14.10 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan.
14.25 Þýska knattspyrnan. Bein út-
sending frá leik Herthu Berlín, liði
Eyjólfs Sverrissonar, og Borussia
Dortmund í úrvalsdeildinni.
16.20 Bikarkeppnin í blaki. Sýndar
verða svipmyndir frá úrslitaleik
KA og ÍS í karlaflokki og ÍS og
Víking í kvennaflokki.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Einu sinni var... (16:26). Land-
könnuðir.
18.30 Úrið hans Bernharðs (2:12)
(Bernard’s Watch).
19.00 Fjör á fjölbraut (4:40) (Heartbreak
High VII).
Addáendur Enn einnar stödvarinnar fá
enn einn þáttinn tii að gledjastyfir.
19.50 20,02 hugmyndir um eiturlyf.
20.00 Fréttir, íþróttir og veður.
20.40 Lottó.
20.50 Enn ein stöðin.
21.20 Hjartfólginn staður (Places in
the Heart) Bandarísk bíómynd frá
1984 um ekkju og tveggja barna
móður í Texas sem er beitt þrýst-
ingi til þess að selja heimili sitt og
landareign. Leikstjóri: Robert
Benton. Aðalhlutverk: Sally Field,
Ed Harris, Lindsay Grouse, John
Malkovich og Danny Glover.
23.10 Orð gegn orði (Gefárliches
Geheimnis). Þýsk sakamálamynd
frá 1995. Sjá kynningu. Leikstjóri:
Martin Enlen. Aðalhlutverk: Bar-
bara Auer.
00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
00.50 Skjáleikur.
09.00 Meö afa.
09.50 Dagbókin hans Dúa.
10.15 Finnur og Fróði.
10.30 Krilli kroppur.
10.45 Snar og Snöggur.
11.10 Sögur úr Andabæ.
11.35 Úrvalsdeildin.
12.00 Alltaf í boltanum.
12.30 NBA-tilþrif.
13.00 HH Úlfhundurinn 2 (e) (White
Fang 2: Myth of the White Wolf).
1994.
14.45 Enski boltinn.
16.55 Oprah Winfrey.
17.45 60 mínútur II.
18.30 Glæstar vonir.
19.00 19>20.
19.30 Fréttir.
20.05 Ó, ráðhús! (4:24) (Spin City 2).
20.35 Seinfeld (19:22).
21.05 Ég elska þig víst (Everyone
Says I Love You). Gamanmynd
um ástarlíf auðugrar og óvenju-
legrar fjölskyldu í New York. Aðal-
hlutverk: Alan Alda, Drew
Barrymore, Goldie Hawn, Julia
Roberts og Woody Allen. Leik-
stjóri: Woody Allen.1996.
22.45 Alræðisvald (Absolute Power).
Spennutryllir um miskunnarlaust
fólk sem misnotar valdastöðu
sína. Roskinn þjófur ákveður að
fremja eitt stórt rán áður en hann
sest í helgan stein. Þetta verður til
þess að hann verður óvart vitni að
kynlífshneyksli sem gæti kostað
Bandaríkjaforseta starfið. Aðal-
hlutverk: Clint Eastwood, Ed Harr-
is og Gene Hackman. Leikstjóri:
Clint Eastwood.1997.
00.50 Seinheppnir sölumenn (e) (Tin
Men). 1987.
02.40 Þorp hinna fordæmdu (e) (Villa-
ge of the Damned). 1995. Strang-
lega bönnuð bömum.
04.15 Dagskrárlok.
Ifjölmidlarýni
SVAVAR
OTTESEN
...þetta helst
Þegar ég féllst á að hlaupa í skarðið fyrir blaða-
manninn, sem átti að skrifa þennan pistil, vissi
ég að mér yrði nokkur vandi á höndum. Ekki er
þó hægt að segja annað en ég fylgist allvel með
Ijósvakamiðlunum og dagblöðin íes ég nokkuð en
þó Dag auðvitað mest en það er mín vinna. Ég
tók þá ákvörðun að fylgjast með þættinum henn-
ar Hildar Helgu Sigurðardóttur á fimmtudags-
kvöldið og ég verð að segja það að ég varð ekki
fyrir vonbrigðum. Gestir í þættinum voru þau
Sigrún Eðvaldsdóttir fiðlusnillingur og Stein-
grímur J. Sigfússon alþingismaður. Þegar ég sá
Steingrím J. gat ég ekki annað en minnst orða
Heimis Más Péturssonar í Spurt og svarað í Degi
í gær þar sem hann gefur Steingrími nafnið
„Rauðgrani". Ég stóð sjálfan mig að því að fylgj-
ast mjög náið með Steingrími í þættinum og hug-
leiða hvort þessi nafngift gæti passað. Mín niður-
staða var sú að þetta gæti vel passað og af því að
mér finnst nafnið á hreyfingu Steingríms,
Vinstrihreyfingin grænt framboð, vera mjög
óþjált í munni fannst mér að Heimir Már hefði
hitt naglann á höfuðið þegar hann ræddi um
„Rauðgrana" og framboðið gæti því einfaldlega
heitið „Rauðgranaframboðið", sem er miklu þjál-
la í munni en það sem notað er í dag. Þess skal
svo getið að Steingrímur sigraði í þættinum með
talsverðum mun, enda fékk hann góða aðstoð frá
dóttur Sverris Hermannssonar, sem var honum
til aðstoðar.
Skjáleikur.
18.00 Jerry Springer (e) (The Jerry
Springer Show).
18.40 Star Trek (e) (StarTrek: The Next
Generation).
19.25 Kung Fu - Goðsögnin lifir (e)
(Kung Fu: The Legend Continu-
es).
20.10 Valkyrjan (10:22) (Xena.Warrior
Princess).
21.00 Hinn ungi Frankenstein (Young
Frankenstein). Óborganleg gam-
anmynd. Barnabarn Franken-
steins, hinn hámenntaði Frederick
Frankenstein, heldur til Transsyl-
vaníu til að berja augum ættaróð-
alið sem hann er nýbúinn að erfa.
Frederick kippir í kynið og er vart
kominn í kastalann þegar tilraunir
hefjast á nýjan leik. Leikstjóri: Mel
Brooks. Aðalhlutverk: Gene Wild-
er, Peter Boyle, Marty Feldman,
Madeline Kahn, Cloris Leachman
og Teri Garr.1974.
22.45 Hnefaleikar - Oscar de la Hoya
(e).
00.50 Léttúð 3 (Penthouse 15). Ljósblá
kvikmynd. Stranglega bönnuð
börnum.
02.00 Hnefaleikar - Felix Trinidad.
Bein útsending frá hnefaleika-
keppni í New York í Bandaríkjun-
um. Á meðal þeirra sem mætast
eru Felix Trinidad, heimsmeistari
IBF-sambandsins í veltivigt, og
Pernell Whitaker.
05.05 Dagskrárlok og skjáleikur.
OMEGA
10.00 Barnadagskrá.
12.00 Blandað efni.
14.30 Barnadagskrá
20.30 Vonarljós. Endurtekið frá síðasta
sunnudegi.
22.00 Boðskapur Central Baptist kirkj-
unnar með Ron Phillips.
22.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord).
AKSJÓN
21.00 Kvöldljós. Kristilegur
umræðuþáttur
IIVAD FINNST ÞER UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“
Tek ekkí imdir nöldrið um sjónvarpsdagskrána
„Ég vil taka fram að ég horfi
ekki mjög mikið á sjónvarp og
að ég er ekki með Stöð 2 en ég
horfi nokkuð á ríkissjónvarpið.
Ég tek alls ekki undir þetta sí-
fellda nöldur um íslensku sjón-
varpsdagskrána. Ég þvælist dá-
lítið um heiminn og ég hef ekki
séð öllu skárri dagskrá annars
staðar enda þótt ég geri mér
grein fyrir því að aldrei verður
gert svo öllum Iíki,“ segir Sig-
urður Hreiðar, ritstjóri Urvals.
Hann segist hafa gaman af
Norðurlandaefni í sjónvarpi og
þó að danski þátturinn Taxi risti
ekki djúpt segist hann reyna að
missa ekki af honum. Hann
segist líka hafa haft gaman af
írska þættinum Nýi presturinn,
sem var á dagskrá í vetur, þótt
sögulokin hafi sér þótt afskap-
lega Iéleg, einskonar hakkabuff.
Sigurður segist vera með gervi-
hnattadisk og hafi hann tíma til
að horfa á sjónvatp og líki ekki
dagskráin hjá RUV þá skipti
hann bara yfir á einhverja er-
lenda stöð.
„Ég hlusta mjög mikið á útvarp.
Þegar ég er að vinna hef ég
gjarnan tónlist á og leita þá
uppi þær útvarpsstöðvar sem
eru með sígilda tónlist. Það get-
ur líka verið þægileg tónlist á
kristilegri stöð sem heitir Lind-
in. Mér þykir þægilegt að
hlusta á góða tónlist í vinnunni.
Þar fyrir utan er það Rás 1 sem
ég hlusta á, því aðrar rásir eru
ekki með talað mál og alls ekki
af viti. Ég held mikið upp á þátt
Jóns Asgeirssonar Samfélagið i
nærmynd og sömuleiðis síðdeg-
isþáttinn sem Ævar Kjartans-
son stjórnar. Upplesturinn þar
eins og hjá Arnari Jónssyni á
Sjálfstæðu fólki er engu líkur.
Sigurður Hreiðar Þorsteinsson
Maður leggur allt frá sér þegar
þeir byrja,“ segir Sigurður
Hreiðar.
RfKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Músík að morgni dags.
8.00 Fréttir.
8.07 Músík að morgni dags.
8.45 Þingmál.
9.00 Fréttlr.
9.03 Út um græna grundu.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Vegir liggja til allra átta. Sjötti þáttur um ís-
lendingafélög erlendis.
11.00 í vikulokin.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá iaugardags-
ins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Útvarpsleikhúsið, Pelíkaninn eftir August
Strindberg.
15.20 Jacqueline du Pré. Þriðji þáttur.
16.00 Fréttir.
16.G8 íslenskt mál.
16.20 Heimur harmóníkunnar.
17.00 Saltfiskur með sultu.
18.00 Minningin um Jónas. Annar þáttur.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
20.00 Úr fórum fortíðar.
21.00 Óskastundin.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Þorsteinn frá Hamri les
(18).
22.25 Smásögur vikunnar, Lögmál árstíðanna: „Vor“
og „Sumar“ eftir Andra Snæ Magnason.
23.00 Dustaö af dansskónum.
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum.
RÁS 2 90,1/99,9
6.00 Fréttir.
6.05 Morguntónar.
7.00 Fréttir.
7.03 Morguntónar.
8.00 Fréttir.
8.07 Laugardagslíf.
9.00 Fréttir.
9.03 Laugardagslíf.
10.00 Fréttir.
10.03 Laugardagslíf.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Á línunni.
15.00 Sveitasöngvar.
16.00 Fréttir.
16.08 Stjörnuspegill.
17.00 Með grátt í vöngum.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Milli steins og sleggju. Tónlist.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Teitistónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Næturvaktin stendur til kl. 2.
24.00 Fréttir.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20,16.00,19.00,
22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í
lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg
landveöurspá á rás 1: kl. 6.45,10.03,12.45, og
22.10. Sjóveðurspá á rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45,
10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar aug-
lýsingar laust fyrir kl. 9.00,10.00,11.00,12.00,
13.00, 14.00, 16.00, 19.00 og 19.30.
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Edda Björgvinsdóttir og Helga Braga Jóns-
dóttir með létt spjall. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfróttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.15 Léttir blettir. Jón Ólafsson.
14.00 Halldór Backman með létta laugardags-
stemningu.
16.00 íslenski listinn endurfluttur.
19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Það er laugardagskvöld. Umsjón Sigurður
Rúnarsson.
23.00 Helgarlífið á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson.
3.00 Næturhrafninn flýgur.
Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
Stjaman leikur klassískt rokk út í eitt frá árunum
1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
09.00-12.00 Morgunmenn Matthildar. 12.00-19.00 í
helgarskapi. 19.00-24.00 Matthildur, best í tónlist.
Edda Björgvinsdóttir og Helga Braga Jónsdóttir
meö létt spjall á Bylgjunni kl 09.00.
24.00-09.00 Næturtónar Matthildar.
KLASSÍK
FM 100,7
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
GULL FM 90,9
9:00 Morgunstund gefur Gull 909 í mund, 13:00
Sigvaldi Búi Þórarinsson 17:00 Haraldur Gísla-
son 21:00 Bob Murray
FM 957
9-13 Magga V. kemur þér á fætur. 13-16 Haraldur
Daði Ragnarsson með púlsinn á mannlífinu. 16-19
Laugardagssíðdegi með Birni Markúsi. 19-22
Laugardagsfárið. Maggi Magg mixar partíið. 21-22
Ministry of sound í beinni frá London. 22-02 Jóel
Kristins leyfir þér að velja það besta.-19-22 Guðieif-
ur Guðmundsson á næturvakt.
X-ið FM 97,7
12.00 Mysingur. Máni. 16.00 Kapteinn Hemmi.
20.00 Skýjum ofar (drum & bass). 22.00 Ministry
of sound (heimsfrægir plötusnúðar). 23.00 ítalski
plötusnúðurinn.
MONO FM 87,7
10-13 Þjóðarsportið með Dodda litla og Sigmari Vil-
hjáls. 13-16 Sveinn Waage. 16-18 Henný Arna. 18-
20 Haukanes. 20-22 Boy George. 22-02 Þröstur.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn FM 107,0
Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan
sólarhringinn.
ÝMSAR STÖÐVAR
VH-1
6.00 Breakfast in Bed 9.00 Greatest Hits Of . 9.30 Talk Music 10DO
Something for the Weekend 11.00 The VHlClassic Chart 12.00 Ten of
the Best 13.00 Greatest Hrts Of... 13.30 Pop-up Video 14.00 American
Ctassic 15.00 The VH1 Album Chart Show 16.00 90s Hits Weekend
20.00 The VH1 Disco Party 21.00 The Kate & Jono Show 22.00 Bob
Milis' B*g 80s 23.00 VH1 Spice 0.00 Midnight Special 1.00 90s Hits
Weekend
THE TRAVEL
12.00 Go 2 12.30 Secrets of India 13.00 Aspects of Ufe 13.30 The
Flavours o< France 14.00 Floyd on Spam 14.30 Wntten m Stone 15.00
Trans-Sberian Raii Joumeys 16.00 Across the Line • the Americas
16.30 Earthwalkers 17.00 Dream Destinations 17.30 HoWay Maker!
17.45 Hofiday Maker' 18.00 The Flavours of France 18.30 Go 219.00
An Aeria! Tour of Brrtain 20.00 Aspects of Life 20.30 Capnce's Travels
21.00 Trans-Sfcerian Rað Journeys 22.00 Across the Lme - the
Americas 22.30 Holiday Makerl 22.45 Holiday Maker! 23.00
Earthwalkers 23.30 Dream Destinations 0.00 Closedown
NBC Super Channel
5.00 Far Eastem Economic Review 5.30 Europe This Week 6.30
Cottonwood Christian Centre 7.00 Asia This Week 7.30 Working with the
Euro 8.00 Europe This Week 9.00 Dot.com 9A0 Sforyboard 10.00 Far
Eastern Economic Review 10A0 The McLaugWin Group 11.00 Super
Sports 15.00 Europe This Week 16.00 Working with the Euro 16.30 The
McLaughlin Gr oup 17.00 Storyboard 17.30 Dot com 18.00 Time and Again
19.00 Dateline 20.00 Tonigti! Show with Jay Leno 21.00 Late Night Wth
Conan O'Bríen 22.00 CNBC Super Sporls 0.00 Dot.com 0.30 StOrybOard
1.00 Asia in Crisis 1A0 Wortung with the Euro 2.00 Tmie and Agaín 3.00
Dateine 4.00 Europe This Week
Eurosport
7.30 Xtrem Sports: YOZ - Youth Orty Zone 8.30 Sketeton: Wortd
Championships in Attenberg. Germany 9.30 Nordic Skimg: World
Championshtps in Ramsau, Austria 11.30 Skeleton: Wortd Champíonships
in Altenberg, Germany 12.30 Nortfic Skring World Championships m
Ramsau, Austria 13.30 Nordic Skiíng: World Chanpkmships m Ramsau,
Austria 14.15 Alpíne Sköng: Worid Cup m Garmisch Partenkirchen,
Germany 15D0 Tennis: ATP Tournament m Rotterdam, Netherlands 16.00
Swimming Worid Cup m Paris, France 17.00 Terrnis WTA Toumament ki
Hannover, Germany 18.30 Tennis: ATP Toumament in Rotterdam.
Nethertands 20.00 Suma Grand Sumo Toumament (Basho) in Tokyo.
Japan 21.00 Speed Skatíng Wortd Sprirrt Speed Skating Champkmships
in Calgary, Canaða 23.15 Boxmg: Intematmnal Contest ai5 Darts
American Darts European Grand Prix in Rheda-Wtedenbr.ck, Germany
1.00Ctose
HALLMARK 4
6.45 TidaJ Wave: No Escape 8.15 Diamonds are a Thiefs Best Friend
9.50 GettJng Married in Butfalo Jump 11.30 The Baron and the Kid 13.05
The Man from Left Field 14.40 Hohday in Your Heart 16.10 The
Autobiogíaphy of Miss Jane Pittman 18.00 My Own Country 19.50
Money, Powerand Murder 21.25Hariequin Romance: Tears in the Rain
23.05 The Baron and the Kid 0.40 The Man from Left Field 2.15 Holiday
in Your Heart 3.45 The Autobiography oi Miss Jane Pittman 5.35 My
Own Country
Cartoon Network
5 00 Omer and the Starchifd 5.30 The Magic Roundabout 6.00 The
Txíngs 6.30 Btinky Biil 7.00Tabaluga 7.30SyivesterandTweety 8.00
The Powerpuff Girls 8.30 Animaniacs 9.00 Dexter s Laboratory 10.00
Cow and Chicken 10.301 am Weassf 11.00 Beettejuice 11.30 Tom and
Jerry 12.00 The Flintstones 12.30 The Bugs and Daffy Show 12.45
Road Runner 13.00 Freakazwd! 13.30 Batman 14.00 The Real
Adventures of Jormy Quesl 14.30 The Mask 15.00 2 Stupid Dogs 15-30
Scooby Ooo 16.00 The Powerpuff Giris 16.30 Dexteris Laboratory 17.00
Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Animaniacs 18J0 The
Fiintstones 19.00 Batman 19.30 Fish Police 20.00 Droopy: Master
Detective 20.30 Inch Wgh Private Eye 21.00 2 Stuptd Dogs 2150
Johnny Bravo 22.00 The Powerpuff Gifts 22.30 Dexters Laboratory
23.00 Cow and Chícken 23.301 am Weasel 0.00 Scooby Doo 0.30 Top
Cat 1.00 The Reai Adventuras of Jonny Quest 1.30 Swat Kats 2.00
tvanhoe 2.30 Omer and the Starchild 3.00BlinkyBiB 3.30TheFruitlies
4.00 tvanhoe 4.30 Tabatuga
BBC Prlme
5 00 The Leammg Zone 5.30 The Leaming Zone 6.00 BBC Worfd
News 6.25 Pnme Weather 6.30 Noddy 6.45 Whaml Bam! Strawbeny
Jam! 7.00 Joraiy Briggs 7.15Smart 7.40 Btue Peter 8.05GetYour
Own Back 8.30 Out of Tune 9.00 Dr Who: Underworid 9.30 Style
Challenge 10.00 Ready, Sfeady, Cook 10.30 RaymoncTs Bianc Mange
11.00 Ainsle/s Meafe m Minutes 1150 Madhur Jaffre/s Far Eastem
Cookery 12.00 Style Chalienge 12.25 Prime Weather 12.30 Ready.
Strady, Cook 13.00 Anímal Hospital 13.30 EastEnders Omnibus 15.00
Carráierwick Green 15.15 Biue Peter 15.40 Get Your Own Back 16.00
Just WílSam 16.30 Top of the Pops 17.00 Dr Who' Underworld 17.30
Looking Good 18.00 Meerkats United 18.30 Meerkats Díwted 19.00
Porrkfge 19.30 Chet 20.00 Harry 21.00 BBC Worid News 2155 Prime
Weather 21.30 Shooling Stars 22.00 Top of the Pops 22.30 Comedy
Nation 23D0 AB Rise for JuBan Clary 23.30 Later with Joote 0.30 The
Leaming Zone 4.30 The Leaming Zone
NATIONAL GEOGRAPHIC
11.0) The Flrsttiom 11.30 A Few Acoms More 12.00 The Shark Files:
the Sharks 13.00 Water Wofvœ 14.00 A Gonlfa Family Portrait 15.00
tvory Pigs 16.00 Zebra: Pattems in the Grass 17.00 The Shark Fites: the
Sharks 18.00 AGorBa FamBy Porlrait 19.00 Extreme Earth Storm o< the
Century 20.00 Nature's Nighbnares: Nulla Pambu • the Good Snake
20.30 Nature's Nightmares: Snake Invasion 21.00 Survivors: lce WaBc
22.00 CHannel 4 Originals: Marathon Monks of Mount Hteí 23.00 Natural
Bom Kílters: Realm of the Allígafor 0.00 Shipwrecks: Uföboaf - Friendly
Rivais 0.30 Shipwrecks: LHeboat • Let not the Deep Swallow Me Up
1.00 Survivors. lce WaBc 2.00 Channel 4 Originals: Marathon Monks oi
Mount Hiei 3.00 Natural 8om Kilters: Realm of the ABigator 4.00
Shipwrecks: tifeboat - Friencfiy Rivals 4.30 Shípwrecks LHeboat • Let
not the Deep Swallow Me Up 5.00 CJose
Discovery
8.00BushTuckerMan 8.30 BushTucker Man 9.00 The Diceman 9.30
The Diceman 10.00 Beyond 2000 10.30 Beyond 2000 11.00 Eco
Challenge 97 12.00 Disaster 12.30 Disaster 13.00 Legends of Hstory
14.00 Best ot British 15.00 The Dinosaurs! 16.00 Fightpath 17D0
Century of Wartare 18.00 The Century of Warfare 19.00 Super
Structures 20.00 Chasers of Tornado Aitey 21.00 Miami Swat 2100
Forensic Detectives 23.00 Cerrtury of Warlare 0.00 The Century of
Warlare 1.00 Weapons ol War 2.00 Close
MTV
5.00 Kfckstart 8.30 Snowball 9.00 Kickstart 10.00 Essential Madonna
10.30 Madonna Weekend 11.00 Behind the Music - Madonna 1250
Ultra Sound 13.00 Madonna Weekend 13.30 Bfcrhytom 14.00 Madonna
Rising 15.00 European Top 201750 News Weekend Editfcn 17.30 MTV
Movte Special 18.00 So 90's 19.00 Dance Ffoor Chart 20.00 The Grind
20.30 Síngled Out 2150 MTV Live 21.30 Celebrity Deathmatch 22.00
Amour 2350 Saturday Night Music Mix 350 ChiB OiA Zone 450 töght
Vfoeos
Sky Ncws
6.00 Sunrise 9.30 Showbte Weekfy 10.00 News on the Hour 1050
Fastson TV 11.00 News ontoeHour 11.30 Week in Review 12.00 $KY
News Today 1350 Global VHtage 14.00 SKY News Today 14.30 Fashion
TV 15.00 News on the Hour 1550 Westminster Week 1650 News on
the Hour 16.30 Week fc Review 17.00 Live at Five 18.00 News on the
Hour 1950 Sportslfce 20.00 News on the Hour 2050 Westminster
Week 21.00 News on the Hour 21.30 Globaf ViBage 22.00 Phmetkne
2350 Sportslme Extra 0.00 News on the Hour 050 Showbiz Weekly
1.00 News on theHour 150 Fashíon TV 2.00 News on the Hour 250
The Book Show 350 News on the Hour 3.30 Week in Revlew 4.00
News on the Hour 4.30 Global Village 5.00 News on the Hour 550
Showbiz Weekly
CNN
5.00 Wortd News 5.30 Instoe Europe 6.00 Worfd News 6.30
Moneyline 7.00 Worid News 7.30 Worid Sport 8.00 Worid News 8.30
Worfd Business This Week 9.00 Worid News 9.30 Pinnacle Europe
10.00 Worid News 10.30 World Sport 11.00 Wortd News 11.30 News
Update/7 Days 1250 Wortd News 12.30 Moneyweek 13.00 News
Update/Wortd Report13.30 Worid Report 14.00 Worid News 14.30 CNN
Travel Now 15.00 Worid News 15.30 Worid Sporf 16.00 Worid News
16.30 Your Health 17.00 News Update/ larry King 17.30 Lany Kfcg
18.00 Worid News 18.30 Fortune 19.00 World News 19.30 Worid Beat
20.00 Worid News 2050 Style 21.00 World News 21.30 The Artcfub
22.00 World News 22.30 Worid Sport 23.00 CNN World Vtew 2350
Global View 0.00 Worid News 0.30 News Update/7 Days 1.00 The
World Today 1.30 Diptomatic License 2.00 Larry King Weekend 250
Lany King Weekend 3.00 The Worid Today 3.30 Bofh Sides with Jesse
Jackson 4.00 World News 4.30 Evans, Novak. Hunf & ShiekJs
Animal Planet
07 00 Wildest South America 08.00 Spirits Of The Rainforest 09.00
Profíles Of Nafure: Mysterious Marsh 10.00 WildlHe Er 10.30 Breed All
About It: Afghan Hounds 11.00 Lassie: The Feud 11.30 Lassie A Day In
The Life 12.00 Animal Ooclor 12.30 Animal Doctor 13.00 Animal Heroes
14.00 Manatees: Red Alert 15.00 Fight To SaveThe Glossy Black 15.30
Runnfcg Out Of Time 16.00 Lassie: Cats Oul Of The Bag 16 30 Lassie: