Dagur - 20.02.1999, Side 16

Dagur - 20.02.1999, Side 16
ARI & CO • Auglýsingastofa vænleg leið til sparnaðar Búbót er reikningur þar sem hver innborgun er bundin í 7 daga en eftir það er reikningurinn alltaf laus og binst ekki aftur. Lágmarks innistæða er kr. 250.000. Hægt er að taka út lausa fjárhæð að öllu leyti eða að hluta. Reikningurinn er óvirkur ef innistæða fer niður fyrir 250.000. Engin þjónustugjöld, innlausnargjald eða aðrar þóknanir. Vextir taka mið af ríkisvíxiaútboðum og eru í dag 7,15%. Aðrar sparnaðarleiðir í boði , Bókin er óbundinn sérkjarareikningur og ber grunnvexti sem eru 4,55%. Þegar innistæða hefur staðið í 12 mánuði bætist við fyrri ávöxtun 1,5%, sem gildir frá innleggsdegi og eftir 24 mánuði 0,75% til viðbótar. Vextir eru færðir á höfuðstól 30/6 og 31/12. r^\eaí)óÁ’ KEA-bækur eru þrír vísitölubundnir reikningar. KEA-bók I ber 3,30% ársvexti og er hver innborgun laus til útborgunar eftir 12 mánuði, í einn mánuð og binstsíðan aftur í 12 mánuði. KEA-bækur II og III eru með 36 og 60 mánaða bindingu. Ársvextir af bók II eru 4,50% en 5,05% af. bók III. Hver innborgun er bundin í 36 (60) mánuði og binst ekki aftur. Kjör bókanna haldast óbreytt enda þótt binditími sé liðinn. Úttektargjald er 2,5% af úttekinni fjárhæð ef binditími er ekki liðinn. SÁ/aféa/effar spamaefur Einnig er boðið upp á 12 mánaða sparnað á KEA-bók sem yrði dreginn af launum eða innleggi hjá KEA, en öll innistæðan verður laus til útborgunar eftir þann tíma. Þessi sparnaður er vísitölubundinn og ber sömu vexti og KEA-bók I. INNLANSDEILD KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA - HAFNARSTRÆTI 91-95 ■ PÓSTHÓLF 60 ■ 602 AKUREYRI ■ SÍMI 460 3000 ■ FAX 462 7588 ■ HEIMASÍÐA www.kea.is

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.