Dagur - 27.02.1999, Page 5

Dagur - 27.02.1999, Page 5
LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1999 - 21 Erum að ávaxta okkarpund að um geti verið að ræða sýn- ingu á góðum stað í Washington snemma á árinu 2001“, segir Einar, „en ég er algjörlega sam- mála Olafi Kvaran forstöðu- manni Listasafns Islands að mikilvægara sé að vera með mál- verkasýningarnar á réttum stað þó það sé ekki endilega á óska- tíma heldur en að vera á röng- um stað á réttum tíma.“ Fjölmörg önnur verkefni eru í skoðun og má þar nefna gerð margmiðlunarefnis sem hafi að geyma sögufróðleik og yrði sam- vinnuverkefni OZ við erlenda aðila . Þá er rætt um ættfræði- legan gagnagrunn Islendinga og Vestur-íslendinga, samvinnu við „Við íslendingar erum með þess- um áætlunum að ávaxta okkar pund sem sjálfstæð þjóð,“ segir Einar. „í heimi nútímans þurf- um við að vera sýnileg sem þjóð og verðum að geta beint athygli umheimsins að okkur til að vera gjaldgeng í samfélagi þjóðanna. Með dagskránni er markmið að sýna Bandaríkjamönnum hvað íslenskt þjóðfélag hefur raun- verulega upp á að bjóða. Auk þess að fagna 1000 ára afmæli landafunda Leifs Eiríkssonar í Vesturheimi er markmiðið að styrkja tengsl Islands og Norður- Ameríku, styrkja ímynd íslands til framtíðar og efla útflutning okkar á vöru og þjónustu." Nú er unnið af krafti að tíma- og staðsetningu þeirra viðburða sem í boði verða og dagskráin er óhemju fjölbreytt. Ríkis- stjórnin ákvað að gerð kvik- mynda- og sjónvarpsefnis sem tengdist Iandafundunum hefði forgang. Reynt hefur verið að hraða vinnslu eftir megni Landafundasýning verður í Safnahúsinu við Hverfisgötu og í Library of Congress í Was- hington verður haldið málþing í maí eða júnímánuði á næsta ári og þar munu íslenskir og banda- rískir fræðimenn skiptast á skoð- unum. í september sama ár verð- ur hér á landi ráðstefna um ör- yggis og vamarmál í Atlantshafi. Víkingasýning verður haldin í Smithsonian og er samvinnu- verkefni Norðurlandanna fimm, Bandaríkjanna og Kanada. Til stendur að gefa út sérstaka sam- eiginlega minnispeninga í Bandaríkjunum og á fslandi og Einar segir að á fundum í Hvíta húsinu hafi komið fram að menn reki ekki minni til að hafa áður tekið þátt í slíku samstarfs- verkefni. Þá verða einnig gefin út fyrstadagsumslög. Verið er að huga að sýningum á íslenskri myndlist í Bandaríkj- unum en meinið er að áhuga- verðustu söfnin eru bókuð Iangt fram í tímann. „Eg reikna frekar með í sambandi \dð myndlistina, bandarísku geimferðastofn- unina NASA um að minnast landafunda Leifs í sambandi við geimskot á næsta ári. Þá höfum við einnig reynt að fá körfu- boltaleik á vegum NBA á ís- Iandi. Einar leggur áherslu á að þetta stórmenningarlega og viðamikla átak einskorðist ekki við árið 2000 heldur sé gert til þess að skapa fastari ímynd á landi og þjóð fyrir átak komandi ára. „Það er einnig þýðingarmik- ið að Reykjavík skuli vera ein af menningarborgum Evrópu árið 2000,“ segir Einar. „Það gefur okkur líka tilefni til að efna til margskonar viðburða hér í Reykjavík sem vekja athygli. Við verðum með svo fjölmargt hér heima og erlendis sem gefur öðrum þjóðum tilefni til að vilja hafa samskipti við okkur og til þess er Ieikurinn gerður. I því sambandi er þess að geta síðast en alls ekki síst að á árinu 2000 fögnum við 1000 ára afmæli kristni á íslandi með afar veg- legri dagskrá.“ þannig að efnið komi að notum árið 2000. Einn eftirtektaverðasti við- burðurinn er sigling víkingaskips frá íslandi til Grænlands, Ný- fundnalands, Kanada og Banda- ríkjanna. Ætlunin er að það ljúki siglingu sinni í New York á Leifs Eiríkssonar daginn, 9 október árið 2000. Sama kvöld verða haldnir í Carnegie Hall tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands. I helstu borgum Banda- ríkjanna verða íslenskar kvik- myndavikur og Kvikmyndasjóður mun aðstoða við þá skipulagn- ingu. Kvikmyndahátíðin hefst fyrir næstu áramót en aðrir við- burðir verða settir á dagskrá sem hefst eftir áramótin 2000. Landafunda Islendinga í Vesturheimi verður minnst með vegiegum hætti á íslandi og í Bandaríkjunum á næsta ári. Einar Benediktsson er fram- kvæmdastjóri Landafundanefnd- ar sem vinnur að undirbúningi hátíðarhalda árið 2000, í tilefni landafunda Leifs Eiríkssonar. Einnig er um að ræða þátttöku í samvinnunefnd íslands og Bandaríkjanna, það er starfslið Hvíta hússins og íslenskra full- trúa en Einar er íslenski formað- urinn í þeirri nefnd. Stóra svið kl.14:00 Pétur Pan eftir Sir J.M. Barrie sun. 28/2 - uppselt iau. 6/3 - uppselt sun. 7/3 - uppselt lau. 13/3 - uppselt sun. 14/3 - uppselt lau. 20/3 - nokkur sæti laus 21/3 - nokkur sæti laus Stóra svið kl. 20.00 Horft frá brúnni eftir Arthur Miller 6. sýn. fös, 5/3, græn kort 7. sýn. lau, 13/3, hvít kort fim. 18/3 Stóra svið kl. 20.00 Sex í sveit eftir Marc Camoletti sun. 28/2 - nokkur sæti laus lau. 6/3 - uppselt fös. 12/3 - uppselt fös. 12/3 - uppselt fös. 19/3 Stóra svið kl. 20.00 íslenski dansflokkurinn Diving eftir Rui Horta Flat Space Moving eftir Rui Horta Kæra Lóló eftir Hlíf Svavarsdóttur 4. sýning lau. 27/2, blá kort 5. sýning sun. 7/3, gul kort Miðasalan er opin daglega frá kl. 12 -18 og fram að sýningu sýningadaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383 )j ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sýnt á Stóra sviði kl. 20.00 Brúðuheimili - Henrik Ibsen í kvðld Id. - nokkur sæti laus - sud. 7/3 Tveir tvöfaldir Ray Cooney föd. 5/3 - nokkur sæti laus Id. 6/3 - nokkur sæti laus Bróðir minn Ijónshjarta - Astrid Lindgren á morgun sud. kl. 14:00 - nokkur sæti laus sud. 7/3 Sýnt á Litla sviði kl. 20.00 Abel Snorko býr einn Erik-Emmanuel Schmitt í kvöld Id. - uppselt fid. 5/3 - Id. 6/3 A.t.h. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn ettir að sýning hefst. Sýnt á Smíðaverkstæði kl. 20.30 Maður í mislitum sokkum - Arnmundur Backman í kvöld Id. - uppselt á morgun sud. - uppselt fid. 4/3 - uppselt föd. 5/3 - uppselt Id. 6/3, 60. sýning - uppselt sud. 7/3 kl. 15:00. - uppselt fid. 11/3 - uppselt föd. 12/3 - uppselt Id. 13/3 - uppselt sud. 14/3 - uppselt A.t.h. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Listaklúbbur Leikhúskjallarans Mád. 1/3, Saga harmonikunnar í eina öld. Tónlist, dans og saga. Húsið opnar kl.19:30 - dagskrá hefst kl. 20:30 - miðasala við inngang. Miðasalan er opin mánud. - þriðjud. 13-18, miðvikud. - sunnud. 13-20. Símapant- anir frá kl.10 virka daga. Sími 551-1200.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.