Dagur - 04.03.1999, Blaðsíða 10

Dagur - 04.03.1999, Blaðsíða 10
10- FIMMTUDAGUR 4. MARS 1999 SMÁAUGLÝSINGAR Atvinna________________________________ 50-150 þús. fyrir hálft starf, 150-500 þús.+ fyrir fullt starf. Vantar dreifingaraðila um allt land. Hafðu samband í síma 462 7727 eða 852 9709. Jóhanna Harðardóttir. Til sölu_____________________________ Er þér alvara að iétta þig? Taktu málin í þínar hendur, við aðstoðum þig. 100% náttúrulegar vörur, 98% árangur í megrun. Fríar prufur. Jóhanna Harðardóttir, s. 462 7727 og 852 9709. Ökukennsla__________________________ Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari Þingvallastræti 18 heimasimi 462 3837, GSM 893 3440. Kirkjustarf_____________________ Akureyrarkirkja Kyrrðar og fyrirbænastund kl. 12-12.30 Áskirkja Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Bústaðarkirkja Foreldramorgnar kl. 10-12. Mæðgna- og feðgakvöld kl. 20. Hallgrímskirkja Kyrrðarstund kl. 12. Léttur málsverður á eft- ir. Æskulýðsfélagið Örk (yngri deild) kl. 20. Háteigskirkja Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. Kvöldsöng- urTaizé tónlist kl. 21. Langholtskirkja Foreldramorgnar kl. 10-12. Laugarneskirkja Kyrrðarstund kl. 12.10. Samveraeldri borg- ara kl. 14. Sumarbústaðir til sölu Starfsmannafélag Slippstöðvarinnar auglýsir til sölu tvo sumarbústaði að Dranghólum í landi Ærlæks í Öxarfjarðar- hreppi. Stærð per. bústað er ca. 30 fermetrar með 15 fer- metra verönd. Rafmagn og heitt og kalt vatn. Óskað er eftir tilboðum í bústaðina. Frekari upplýsingar veita Sigmundur í síma 460-7653 og Þor- steinn í sima 861-8822. Ástkær eiginmaður minn, sonur, faðir, tengdafaðir, bróðir, afi og langafi, STEFÁN KARL JÓNSSON, Skarðshlíð 26 E, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 5. mars kl. 13.30. Regína Jónsdóttir, Helga Stefánsdóttir, Helga María Stefánsdóttir, Ásmundur Guðjónsson, Regína Hákonar, Gunnar Sveinarsson, Ingibjörg Hákonar, Óli Rúnar Ólafsson, systur, barnabörn og barnabarnabarn. Fósturfaðir okkar, afi og langafi, RAGNAR JÓNSSON fyrrum bóndi Bollakoti, Fljótshlíð, síðast til heimilis að Kirkjuhvoli, Hvolsvelli, andaðist á Sjúkrahúsi Suðurlands sunnudaginn 28. febrúar. Vilmunda Guðbjartsdóttir, Árni Ólafsson, Ólafur Þorri Gunnarsson, Sigrún Þórarinsdóttir, Ragnar Björn Egilsson, Þórir Már Ólafsson, Ólína Dröfn Ólafsdóttir. Digraneskirkja Foreldramorgnar kl. 10-12. Bæna- og kyrrð- arstund kl. 18. Kirkjufélagsfundir kl. 20.30. Fella- og Hólakirkja Starf fyrir 11-12 ára kl. 16. Grafarvogskirkja Mömmumorgnar kl. 10-12. Kyrrðarstundir í hádegi kl. 12. Æskulýðsfélagið 10. bekkur kl. 20-22. Hjallakirkja Kirkjuprakkarar, starf fyrir 7-9 ára börn kl. 16.30. Fræðslustundir fyrir almenning kl. 20.30. Kópavogskirkja Starf eldri borgara kl. 14-16 í safnaðarheim- ilinu Borgum. Kyrrðar- og bænastund kl. 18. Fríkirkjan f Hafnarfirði Opið hús fyrir 10-12 ára börn kl. 17-18.30 í safnaðarheimilinu Lindarstíg 6. Æskulýðs- fundur kl. 20-22. Árnað heilla Á morgun föstudaginn 5. mars er Eyþór Gunnþórsson, Huldugili 11, Akureyri 50 ára. Hann og fjölskylda hans bjóða ættingj- um og vinum til fagnaðar í húsi Frímúrara það kvöld kl. 20.30. AKUREYRARBÆR Viðtalstímar bæjarfulltrúa Mánudaginn 8. Mars 1999 kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Jakob Björnsson og Vilborg Gunnarsdóttir til viðtals á skrifstofu bæjarstjóra að Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjaríulltrúarnir munu svara símaviðtölum eftir því sem aðstæður leyfa. Síminn er 462 1000. OKUKEHNSLA Kenni á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 899 9800 Heimasími 462 5692 -Oagur Freyvangs- leikhúsið - frumsýning Hamingjuránið - eftir Benght Alfors í þýðingu Þórarins Eldjárns Leikstjóri: Jón Stefán Kristjánsson Tónlistarstjóri: Garðar Karlsson Frumsýning í Freyvangi laugardaginn 6. mars kl. 20.30 Miðapantanir í síma 463-1195 kl. 16.00 - 19.00 ALLIR SUZUKI BÍLAR ERU MEÐ: • vökvastýri • 2 loftpúða • aflmiklar vélar • samlæsingar rafmagn f rúðum og speglum • styrktarbita I hurðum • • samlitaða stuðara • * 1 • Sérstaklega röskur og snúningslipur • Ein sparneytnasta vélin á markaðnum • Lægsta bilanatíðni nýrra smábíla, aðeins 1,6% * • Óvenju ríkulegur staðalbúnaður fyrir bíl í þessum verðflokki $SUZUKI SUZUKIBÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Heimasíða: www.suzukibilar.is SWIFT TEGUNÐ: VERÐ: GLS 3d 980.000 KR. GLX 5d 1.020.000 KR.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.