Dagur - 04.03.1999, Blaðsíða 15

Dagur - 04.03.1999, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR i. MARS 19 99 - 1S DAGSKRÁIN SJÓNVARPIÐ 10.30 Skjáleikur. 16.10 Handboltakvöld. Endursýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi. 16.45 Leiöarljós (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.30 Tvífarinn (5:13) (Minty). Skosk/ástralskur myndaflokkur. 19.00 Heimur tískunnar (20:30) (Fas- hion File). Kanadísk þáttaröð þar sem fjallað er um það nýjasta í heimstískunni. 19.27 Kolkrabbinn. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.40 ...þetta helst. Umsjón: Hildur Helga Sigurðardóttir. 21.15 Jesse (2:13) (Jesse). Bandarísk- ur gamanmyndaflokkur um unga einstæöa móður sem fær aldrei frið fyrir syni sfnum, tveimur bræðrum og föður. Aðalhlutverk: Christina Applegate. 21.40 Kastljós. Fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend málefni. 22.10 Bílastöðin (22:24) (Taxa). Danskur myndaflokkur um starfs- fólk á leigubílastöð. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.20 Feður í fæðingarorlofi. Heimild- armynd gerð á vegum jafnréttis- nefndar Reykjavíkurborgar í sam- vinnu við Sjónvarpið. Umsjón: Hildur Jónsdóttir. 00.00 Skjáleikurinn. 00.55 HM í frjálsum íþróttum innan- húss. Sjá kynningu. 13.00 Kraftaverkið (e) (Miracle Child). Ungbarn birtist með dularfullum hætti hjá einmana piparmey í bandarískum smábæ. íbúarnir trua því statt og stöðugt að barnið færi þeim gæfu. Leikarar: Crystal Bernard, Cloris Leachman, John Terry. Leikstjóri; Michael Pressm- an. 1993. 14.35 Oprah Winfrey (e). 15.25 Fyndnar fjölskyldumyndir (9:30) (e). 15.50 Eruð þiö myrkfælin?. 16.15 Meðafa. 17.10 Tímon, Púmba og félagar. 17.35 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.35 Sjónvarpskringlan. 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 Kristall (20:30). 20.45 Náin kynni (1:2) (Close Relations). Áhrifarík en oft og tíð- um bráðfyndin fjölskyldusaga um hjónin Gordon og Dorothy, sem eru á sjötugsaldri, og dætur þeirra þrjár. Stúlkurnar lifa hver um sig mjög ólíku lífi en ýmislegt vafa- samt kemur í Ijós þegar Dorothy fer frá manni sínum í fússi eftir að hann heldur fram hjá henni og hún fer að búa hjá dætrunum til skiptis. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. Aðalhlutverk: Alice Krige, Keith Barron, Amanda Redman og Sheila Hancock. Leikstjóri: Michael Whyte.1998. 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 í lausu lofti (7:25) (Nowhere Man) 23.35 Skuggi 2: Durant snýr aftur (e) (Darkman 2: Return of Durant). Hinn eini sanni meistari dular- gervanna er kominn aftur til að berjast gegn glæpum. Hann leitar uppi gamlan óvin sem hann hafði talið af en nú er hann grimmari, gráðugri og ákveðnari en nokkru sinni fyrr. Leikstjóri: Brád May.1995. Stranglega bönnuð börnum. 01.05 Kraftaverkið (e) (Miracle Child). 1993. FJÖLMIBLAR SIGURÐUR BOGI SÆVARSSON Forvamir fjölmiðlaima Hlutverk fjölmiðla er meira en að miðla upplýs- ingum um menn og málefni, heldur hafa þeir einnig uppeldislegt hlutverk. Það er að gera sam- félagið okkur bærilegra, benda á það sem aflaga fer og mætti bæta og hvetja fólkið í landinu til að leggja hönd á plóg með góðum málum. Að því leyti myndi ég halda að fjölmiðlamönnum væri Iéttir að þurfa ekki að bera áfram þann kross sem áfengisauglýsingar eru, en þær voru sem kunnugt er bannaðar samkvæmt dómi Hæstaréttar í sl. viku. Dómur Hæstaréttar snérist um auglýsingar á bjór og ef einhver hefði haldið að bjór sé svaladrykkur er það misskiningur. Bjór er áfengi, sem getur í versta falli orðið að fíkniefni. Er það þá ekki hið besta mál að leikreglurnar séu skýrar í þessum efnum og að bjórinn megi ekki auglýsa, hvort sem það er með auglýsingum í fjölmiðlum eða á flettiskiltum eða því að Heimdellingar útdeili flöskum á Ingólfstorgi. Og síðan tölum við um forvarnir vegna fíknar. Er ekki þakkarvert að enn séu Iögin og reglurnar hér á landi með þeim hætti að þau skapi einhverjar varnir gegn neyslu hvort heldur er á áfengi eða þaðan af sterkari efnum. Það finnst mér - en á öndverðum meiði eru meðal annars áfengisfram- Ieiðendur sem þéna vel á framleiðslu sinni og vilja fá að auglýsa meira til að græða meira. Er þetta flókið dæmi? SÝN Skjáleikur 18.00 NBA-tilþrlf (NBAAction). 18.30 Sjónvarpskringlan. 18.45 Ofurhugar (e) (Rebel TV). Kjark- miklir íþróttakappar sem bregða sér á skíðabretti, sjóskíði, sjóbretti og margt fleira. 19.15 Heimsfótbolti með Western Union. 19.45 Evrópukeppni bikarhafa (Cup Winners Cup). Bein útsending frá fyrri leik Chelsea og Váler- enga í 8 liða úrslitum. 21.45 Meistarakeppni Evrópu (UEFA Highlights). Svipmyndir úr fyrri leikjum 8 liða úrslitanna sem fram fóru í gærkvöldi. 22.45 Jerry Springer (20:20) (The Jerry Springer Show). 23.25 Margslunginn ótti (Complex of Fear). Sannsöguleg sjónvarps- mynd. Nauðgari gengur laus í áður rólegu úthverfi og engin kona er óhult lengur. Allir eru skelfingu lostnir. Lögreglumannin- um Ray Dolan er falin rannsókn málsins. Hann kemst fljótlega að því að maðurinn á bak við grímu nauðgarans getur verið hver sem er, umhyggjusamur faðir, ástríkur eiginmaður eða jafnvel náinn vin- ur. Ray einsetur sér að hafa hend- ur í hári nauðgarans áður en eig- inkona hans verður fyrir barðinu á honum. Leikstjóri: Brian Grant. Aðalhlutverk: Hart Bochner, Joe Don Baker, Chelsea Field og Brett Cullen.1993. Stranglega bönnuð börnum. 01.00 Dagskrárlok og skjáleikur. „HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“ ekki stjóma mér Læt það „Ég horfi ekki mikið á sjónvarp, er bara með Ríkissjónvarpið," segir Ragnheiður Björk Guð- mundsdóttir, markaðsstjóri hjá KEA. „Ég horfi á fréttirnar og einstaka, útvalda framhalds- þætti, helst sem eru sjálfstæðir þannig að ég þurfi ekki að binda mig yfir þeim.“ - Er það vegna anna við vinn- una? „Það er bara af því að ég vil ekki láta sjónvarpið stjórna mér. Ég horfi á íslenska þætti, bæði landkynningarþætti og eins um- ræðuþætti. Ég horfi til dæmis á Deigluna á þriðjudagskvöld- um.“ Ragnheiður segist yfirleitt mjög sátt við gæði íslensks efn- is í Sjónvarpinu en framhalds- þættirnir erlendu sem hún fylg- ist með séu svipaðir og þegar maður tekur sér ástarsögu í hönd og veit hvernig hún endar. Kvikmyndir segist Ragnheiður ekki horfa mikið á í sjónvarp- inu. „Ég fer mikið í bíó og sé megnið af því sem kemur í kvik- myndahúsin.“ - Hvað með útvarpið? „Þegar ég hlusta á útvarpið er það helst á morgnana áður en ég fer í vinnuna. Ef ég er vökn- uð á sunnudagsmorgnum þá hlusta ég á þátt Önnu Kristine „A milli mjalta og messu“ og er ánægð með hann.“ Ragnheiður bætir því við að næstu þrjá mánuði muni KEA kosta þátt- inn á Bylgjunni. Ragnheiður Björk Guðmundsdóttir, markaðsstjóri hjá KEA, vill ekki láta Sjónvarpið stjórna lífi sínu. ÚTVARPIÐ RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunstundin. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Þrír vinir, ævintýri litlu selkó- panna eftir Karvel Ögmundsson. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Frá Brussel. 10.35 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Minningin um Jónas. 13.35 Lögin viö vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Meðan nóttin líður eftir Fríðu Á. Sigurðardóttur. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Fjölskyldan árið 2000. Annar þáttur: Fjölskyld- an og fjárhagurinn. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Tónstiginn. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. 18.05 Fimmtudagsfundur. 18.30Ólafs saga Tryggvasonar eftir Snorra Sturlu- son. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.45 Laufskálinn. 20.30 Sagnaslóð. 21.10 Tónstiginn. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Þorsteinn frá Hamri les (28). 22.25 Þýðingar og islensk menning. 23.10 Fimmtíu mínútur. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 8.35 Pistill llluga Jökulssonar. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttadeildin mætir með nýjustu fréttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin . 18.40 Umslag Dægurmálaútvarpsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Barnahornið. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Sunnudagskaffi. 21.30 Kvöidtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Skjaldbakan. Fönk og hipp hopp á heimsmæli- kvarða. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Út- varp Austurlands kl. 18.35-19.00. Svæðisút- varp Vestfjarða kl. 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 gg í lok frét- ta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg land- veðurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar aug- lýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 King Kong. Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn á Þjóðbraut. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Snorri Már Skúlason, Guðrún Gunnarsdóttir og Brynhildur Þórarins- dóttir. Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00. 17.50 Viðskiptavaktin. 18.00 í framboði. Eiríkur Hjálmarsson færtil sín fram- bjóöendur. 19.00 19 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 DHL-deildin í körfuknattleik. Bein útsending frá fimm leikjum í úrvalsdeildinni í körfuknatt- leik. 21.30 Bara það besta. Ragnar Páll Ólafsson. 01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægur- lög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00.17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá ár- unum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00 - 14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 -18.00 Ágúst Héöinsson. 18.00 - 24.00 Róm- antfk að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 9.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 9.05 Das wohltemperierte Klavier. 9.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjón- ustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 13.00 Sinfóníu- hornið (e). 13.30 Tónskáld mánaöarins (BBC). 14.00 Síðdegisklassík. 16.00 Fréttir frá Heimsþjón- ustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist. 22.30 Leikrit vik- unnar frá BBC. 23.30 Klassísk tónlist til morguns. GULL FM 90,9 11:00 Bjarni Arason 15:00 Asgeir Páll Agústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson FM957 07-10 Hvati og félagar. 10-13 Steinn Kári. 13-16 Þór Bæring. 16-19 Svali. 19-22 Heiðar Austmann. 22-01 Rólegt og róman- tískt með Braga Guðmundssyni. X-ið FM 97,7 6.59 Tvíhöfði í beinni útsendingu. 11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé bestur í músík. 23.00 Coldcut Solid Steel Radio Show. 1.00 ítalski plötusnúðurinn. Púlsinn. Tónlistarfréttir kl. 13, 15, 17 og 19 Topp 10 listinn kl. 12,14,16 og 18 MONO FM 87,7 07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Einar Ágúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-01 Geir Flóvent. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. 12:00 Skjáfréttir. 18:15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu við Dag. Endursýndur kl. 18:45, 19:15,19:45, 20:15, 20:45. 21.00 Tónlistarmyndbönd. 16:00 Veldi Brittas, 8. þáttur. 16:35 BÍÓ-magasínið. 17:35 Dagskrárhlé. 20:30 Herragarðurinn, 9. þáttur. 21:10 Tvídrangar, 7. þáttur. 22:00 Bak við tjöldin með Völu Matt. 22:35 The Late Show með David Lett- erman. OMEGA 17.30 Krakkargegn glæpum. 18.00 Krakkar á ferð og flugi. 18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 19.30 Samverustund. (e) 20.30 Kvöldljós með Ragnari Gunnars- syni. Bein útsending. 22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). ÝMSAR STÖÐVAR VH-1 6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-Up Video 9.00 VHi Upbeat 12.00 Ten ot the Best 13.00 Greatest H'rts Of. 13.30 Pop-Up Vkíeo 14.00 Jukebox 16.00 Behind the Music • 17.00 Flve @ Flve 17.30 Pop-Up Vkleo 18.00 Happy Hour wth Clare Grogan 19.00 VH1 Híts 21.00 Bob Míils’ Bíg 80's 22.00 Blonáe Uncut 23.00 American Classic 0.00 Mitts ‘n' Coiiins 1.00 VH1 Spice 2.00 VH1 Late Shift THT 5.00 The Devíl Makes Three 6.30 Made m Pans 8.15 Pride and Prejudice 10.15 Her Highness and the Beflboy 12.15 It Starled with a Kiss 14.00 Ciaik Gabie Tal). Dark and Handsome 15.00 San Francisco 17.00 Made m Paris 19.00 Now. Voyager 21.00 Skyjacked 23.00 Take the High Ground I.OOBrotheriy Love 3.00 Skyjacked CARTOON NETWORK 5.00 Omer and the Starchild 5.30 Blinky Bili 6.00 The Tldings 6.30 Tabaluga 7.00 Scooby Doo 7.30 Dexter's Laboratory 8.00 Looney Tunes 8.30TomandJerryKids 9.00 Flintstone Kids 9.30TheTidings 10.00 The Magic Roundabout 10.30 The Fruítöes 11.00 Tabaiuga 11.30 Yo! Vogi 12.00 Tomand Jerry 12.30 LooneyTunes 13.00 Popeye 13.30 The Ftmtstones 14.00 The Jetsons 14.30 Droopy 15.00 Ta2- Mania 15.30 Scooby Doo 16.00 The PoweipuS Gkls 16.30 Dexter's Laboratory 17.00 I am Weasel 17.30 Cow and Chicken 18.00 Animaniacs 18.30 The Flintstones 19.00 Tom and Jerry 19.30 Looney Tunes 20.00 Carloon Cartoons 20.30 Cu« Toons 21.00 2 Stupid Dogs 21.30 Johnny Bravo 22.00 The Powerpuff Giris 22.30 Dexters Laboratory 23.00 Cow and Chicken 23.301 am Weasel 0.00 Scooby Doo OJJOTopCat 1.00 The Real Adventures of Jonny Quest 1.30 Swat Kats 2.00 The Tidings 2.30 Omer and the Starchðd 3.00 Blinky Bffl 3.30 The Fruitties 4.00 The Tidings 440 Tabaluga HALLMARK 6.55 A Day in the Summer 8.40 Comeback 10.20 Hamessmg Peacocks 12.05 Getting Married in Buffalo Jump 13.45 For Love and Gloiy 15.20 Secret Witness 16.30 Doom Rurmers 18.00 Down in the Delta 19.50 Mother Knows Best 21.20 The Pursuit of D.B. Cooper 22.55 The Buming Season 040 The Gifted One 3.45 EversmiJe, New Jersey 5.15 Veronica Ctare; Skjw Violence SKY NEWS 6.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 11.30 Money 12.00 SKY News Today 1440 Vour CaÖ 15.00 Newson the Hour 16.30 SKY Wdrtd News 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsfine 20.00 News on the Hour 20.30 SKY Business Report 21.00 News on the Hour 21.30 SKY Worid News 22.00 Primetime 0.00 News on the Hour 0.30 CBS Evenfiig News 1.00 News on the Hour 1.30SKYWorid News 2.00 News on the Hour 240 SKY Business Report 3.00 News on the Hour 340 Fashion TV 4.00 News on the Hour 4.30 Global Víflagö 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Evening News NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 Spunky Monkey 1140 New Orleans Brass 12.00 The Witd Boars 13.00 The Amazon Warrior 14.00 HitcÞhaáng Vietnam Letters from the Trail 15.00 On the Edge; Oeep Diving 15.30 On the Edge: Deep into the Labyrinth 16.00 Extreme Earlh; lcebound -100 Years of Antarctic Discovery 17.00 The WM Boars 18.00 Hitchhiking Vietnam; Letters from the TraB 19.00 Shipwrecks; Shipwreck on the Sketeton Coast 20.00 Shipwrecks: Miracle at Sea 21.00 Shipwrecks: Search for the Battteshíp Bismarck 22.00 Shipwrecks: Trtanic 23.00 SNpwrecks' Treasures of the TRantc 2340 Shpwrecks: Shipwrecks - a Natural History 0.00 Shipwrecks: Lifeboat • Friendly Rivals 0.30 Shipwrecks Lifeboat - not a Cross Word Spoken 1.00 Shtpwrecks: Search for the Battleship Bismarck 2.00 Shqiwrecks: Trtanic 3.00 Shipwrecks: Treasures of the Titanic 3.30 Shipwrecks: Sh5>wrecks - a Natural History 4.W Shipwrecks: Lifeboat • Friendly Rivals 4.30 Shipwrecks: Lifeboat • not a Cross Word Spoken 5.00 Ctose MTV 5.00 Kickstart 8.00 Non Stop Hits 14.00 MTV ID 15.00 Setect MTV 17.00 US Top 20 18.00 So 90'$ 19.00 Top Setectíon 20.00 MTV Data 2040 Nordic Top 5 21.00 Amour 22.00 MTV ID 23.00 Alternative Nation 1.00TheGrind 1.30NightVideos EUROSPORT 740 AtWetics: Ricoh Tour Flnal • IAAF Indoor Meeting in Stockholm. Sweden 8.30 Biathlon Wortd Cc^> m Lake Placid. USA 10.00 Luge Worid Natural Track Junior Championship m Huttau, Austria 10.30 Sleddog: Yukon Ouest 11.00 Football: European Championship Legends 12.00 Athletics; Pole Vautt Stars in Donetsk. Ukraine 12.30 Snowboard: iSFSwatch Boardercross WorkJ Toúrin CopperMountaín, Colorado. USA 13.00 Biathlon Worid Cup in Lake Placid. USA 14.00 Biathlon: Worid Cup in Val Cartler. Canada 1540 Nordic Skimg. Worid Champíonshíjs in Ramsau. Austna 16.00 Ski Jumping: Wortd Cup in Kuopio. Finland 17.45 Swirranmg: Worid Cup in Inperia, Itaty 19.30 Football; UEFACup Wmners’ Cup 2140 FootbaH: UEFACup Winners’ Cup 23.30 Ski Jumping: Worid Cup in Kuopio, Finland 0.30 Close DISCOVERY 8.00 Rex Hunt’s Rshing Adventures 8.30 Bush Tucker Man 9.0C State of Alert 9.30 On the Road Again 10.00 Ctorte Age 11.00 Inside the Octagon: The MG Story 12.00 The Dtceman 12.30 Ghosthunters 13.00 Walker s World 1340 Disaster 14.00 Disaster 1440 Chariie Bravo 15.00 Justice Fites 1540 Beyond 2000 16.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 1640 Walkers Worid 17.00 Time Traveöers 17.30 Terra X 18.00 Wiktlife SOS 18.30 Adventures of the Quest 19.30 The Quest 20.00 Dlscover Magaztne 21.00 Science Ffonliers 22.00 tnvisibte Places 23.00 Forensic Detectives 0.00 Super Stmctures 1.00 Terra X 1.30TimeTravellers 2.00Ctose CNN 5.00 CNN This Moming 5.30 Insight 6.00 CNN This Moming 640 Moneyline 7.00 CNN This Moming 7.30 World Sport 8.00 CNN This Moming 8.30 Showbiz Today 9.00 Larry King 10.00 Workl News 10.30 Worid Sport 11.00 Worid News 11.15 Amerícan Edition 11.30 Biz Asia 12.00 Worid News 12.30 Sdence & Technology 13.00 Worid News 13.15 Asian Edition 13.30 Worid Report 14.00 Wortd News 1440 Showbia Today 15.00 World News 15.30 Wortd Sport 16.00 Wortd News 16.30 CNN Travei Now 17.00 Larry King Uve 18.00 Wortd News 18.45 American Edition 19.00 Worid News 19.30 Wortd Busmess Today 20.00 Worid News 20.30 Q&A 21.00 World News Europe 2140 Insight 22.00 News Update / Wortd Buaness Today 2240 Worid Sport 23.00 CNN Worid View 23.30 Moneyiine Newshour 0.30 Showbiz Today I.OOWortd News 1.15 AsianEdition 140 Q&A 2.00 Larry King Live 3.00 Worid News 3.30 CNN Newsroom 4.00 Wortd News 4.15 American Edition 4.30 Worid Report Computer Channel 17.00 Buyer's Guide 17.15 Masterclass 1740 Game Over 17.45 Chips With Everyting 18.00 Biue Screen 18.30 The Lounge 19.00 OagskrBriok ARD Þýska ríkissjonvarpið.ProSÍeben Þýskaf- þreyingarstöð, RaiUno (talska ríkissjónvarpið.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.