Dagur - 20.03.1999, Qupperneq 5

Dagur - 20.03.1999, Qupperneq 5
LAUGARDAGUR 20. MARS 1999 - 21 Bensínstöðin á Arnarstapa fannst Spessa sú fallegasta á íslandi. Býsna teinréttur tankur þrátt fyrir aldurinn og ryðið... tkö !Í2"I Það er dáiítið útlenskur biæryfir þessari reykvísku bensínstöð við Kringiuna. Af myndinni stafar hitabeltismollu undir pálmatrjám Ijósastauranna. BENStN Loftbelgdur íslendingur þenur út kassann, stendur hnarreistur og herðabreiður undir íslensku skýjafari, við íslensk fjöll, gras og vatn. Bensínstöðvar: Tugir Ijósmynda prýða nú veggi Kjarvalsstaða á sýningu sem opnuð var í vikulok. Hver ein og einasta er af íslenskri bensín- stöð... Fyrir rúmlega tveimur árum fór Ijósmyndar- inn Spessi að taka skipulegar myndir af ís- Ienskum bensínstöðvum. Fór reglulega í ferð- ir á ýmsa tanga og nes og tvisvar hringinn, einu sinni að vetri og einu sinni að sumarlagi. Við hittum hann, svefnlausan og syfjaðan, á Kjarvalsstöðum og lá þá beinast við að spyija: Af hveiju f andsk. íslenskar bensínstöðvar? Landslagið í bensínstöðvunum „Mér finnst þær fallegar," svaraði Spessi hik- laust. „Þetta er í rauninni portrett af Islandi. Þetta er eiginlega bara Iandslag. Landslags- myndir lýsa landinu en bensínstöðvar lýsa landslaginu og mannfólkinu. Jafnvel menta- lítetinu." - Finnst þér íslenskar bensínstöðvar sem sagt eitthvað öðruvísi en útlenskar? „Já. Það væri sjálfsagt hægt að finna svona bensínstöðvar á afskekktum stöðum út í heimi en elstu stöðvarnar hér eru svona 30 ára gamlar og þá eru þær komnar með sinn eiginn karakter. Essó-stöðin kom kannski svona hönnuð, svona máluð en síðan hefur einhver séð um þessa stöð og er þá komin með hans karakter. Bensínstöðvar úti á landi eru Iíka dálítið hang-out á Islandi, fólk hittist þarna, svona eins og á krám útí Englandi. Og þegar maður tekur myndir af bensínstöðvum „Þó að bensínstöðvarnar séu tilbúin hönnun erlendis frá þá er þetta einhvern veginn mjög íslenskt. Kannski bara með því íslenskara sem finnst, “ segir Spessi. - mynd: teitur á Islandi - þá nær maður utan um allan pakk- ann, nær heildarmynd af bensínstöðvunum." Ekkert líf Spessi tók myndirnar af bensínstöðvunum ná- kvæmlega eins og þær koma af kúnni. „Mynd- irnar eru alltaf teknar þegar ég kem að stöðv- unum. Eg var ekkert að pæla í Ijósi, hvort það var nótt, dagur, rigning eða snjór. Eg var frek- ar snöggur að taka myndirnar, tók bara eina hlið og svo var maður náttúrulega orðinn dá- Iítið sjóaður í restina." Þetta fannst honum heiðarlegasta leiðin til að ná svip stöðvanna. „Svo hefði það náttúrulega tekið alveg hrika- lega Iangan tíma... að sofa fyrir utan bensín- stöðvar og bíða eftir því að það komi fallegt ljós...,“ segir hann og glottir út í annað. - Þú hefur ekkert farið út í það að fara inn í stöðvamar, mynda fólkið og stemmninguna - eða er þuð kannski efni í aðra seríu? „Nei, nei! Eg passaði mig á því að hafa aldrei neitt fólk eða Iíf á myndunum. Af því ég er að persónugera stöðina sjálfa. Ef það væri komin lifandi manneskja inn á myndina - þá er hún ekki eins hrein.“ - Er landshluta/sýslumunur ú bensínstöðvum? „Neihhhh. Ég held ekki.“ - Nú eru Reykjavíkurstöðvar Itka inní þessu, fannst þér meiri karakter yfir bensínstöðvunum ú landshyggðinni? „Já. Þær eru nýrri í Reykjavík og eru þá ekki búnar að mótast. Gömul bensínstöð er dálítið eins og gamall maður - þessar nýju eru svo ungar að það er ekki alveg komið í Ijós hvað verður um þær.“ „Þó að þetta sé tilbúin hönnun erlendis frá þá er þetta einhvern veginn mjög íslenskt. Kannski bara með því íslenskara sem finnst.“ - LÓA LililiaúilMÍmiijiiUiuiT.iu IniDlnllnlíJ FKl hnl.ill m 1 nt n I LEIKFÉLA6 AKUREYRAR GAMANLEIKUR UM GLÆP Leikstjórn: Kolbrún Halldórsdóttir Leikm. og bún.: Elín Edda Árnadóttir . Tónlist: Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson Leikgervi: Kolfinna Knútsdóttir Lýsing: Ingvar Björnsson Leikarar og söngvarar: Margrét Ákadóttir, Helga Vala Helgadóttir, Katrín Þorkelsdóttir, Aino Freyja Jarvelá, Guðmundur Haraldsson, Þráinn Karlsson, Sunna Borg, Aðalsteinn Bergdal, Hjörleifur Hjartarson, Jón St. Kristjánsson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Ólafur Guðmundsson, Agnar Jón Egilsson, Michael Jón Clarke, Kristján Hjart- arson, Kristjana Arngrímsdóttir og Rósa Kristín Baldursdóttir. laugard. 20. mars kl. 20.00 3. sýning föstud. 26. mars kl. 20.00 4. sýning laugard. 27. mars kl. 20.00 5. sýning sunnud. 28. mars kl. 20.00 ÍLii.iiijiMaiiiSiAAiiitiiuul l|Diril^ljujl^íí^hn^ti|rr^ rEJúkCÉiaBll ILEIKFÉLA6 AKUREYRArI Miðasala: 462-1400 Miðasalan'er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 13-17 og fram að sýn- ingu sýningardaga.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.