Dagur - 20.03.1999, Qupperneq 23

Dagur - 20.03.1999, Qupperneq 23
Tfcyjíir- LAUGARDAGUR 20. MARS 1999 ALMANAK_________________ Laugardagur 20. mars 79. dagur ársins - 286 dagar eftir - 11. vika. Sólris kl. 07.30. Sólarlag kl. 19.42. Dagurinn lengist um 7 mín. APÓTEK___________________________ Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari.681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 virka daga og á laugardögum frá kl. 13.00 til kl. 17.00. Þessa viku er vaktin í Stjörnuapóteki og er vaktin þar til 22. mars. Þá tekur við vakt í Akureyrarapóteki. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTNIANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnu- dögum kl. 10.00-12.00. Diaz og Stone takast á í góðu nokkru áður en Diaz kýldi hann. Cameron Diaz vinnur nú að nýrri mynd ásamt leikstjóranum Oliver Stone. Diaz er 26 ára og leikstjórinn helmingi eldri en þau munu eiga í eldheitu ástarsam- bandi. Allt fór þó úr böndunum á dögunum þegar Stone fór að daðra við aðra konu á skemmtistað að Diaz ásjáandi. Hún gerði at- hugasemdir við athæf- ið, Stone svar- aði með skæt- ingi og Diaz gerði sér þá lítið fyrir og kýldi Stone. Fullar sættir tókust þó með parinu sem sagt er að uni sér við að elskast með látum. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00- 14.00. KROSSGÁTAN Lárétt: 1 sök 5 stjórna 7 kvæði 9 möndull 10 réttur 12 merku 14 mann 16 ílát 17 bola 18 þrengsli 19 deila Lóðrétt: 1 úði 2 málmur 3 oft 4 greina 6 tré 8 karlmannsnafn 11 yrkja 13 spildu 15 að- ferð LAUSN Á SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 fall 5 eirði 7 óvit 9 að 10 matur 12 rísi 14 stó 16 mær 17 angur 18 ern 19 rak Lóðrétt: 1 fróm 2 leit 3 litur 4 æða 6 iðnir 8 valtar 11 rímur 13 særa 15 ónn GENGIÐ Gengisskráning Seðlabanka íslands 19. mars 1999 Fundarg. Kaupg. Sölug. Dollari 72,63000 72,43000 72,83000 Sterlp. 117,07000 116,76000 117,38000 Kan.doll. 47,53000 47,38000 47,68000 Dönsk kr. 10,61600 10,58600 10,64600 Norsk kr. 9,15900 9,13300 9,18500 Sænsk kr. 8,77700 8,75100 8,80300 Finn.mark 13,27510 13,23390 13,31630 Fr. franki 12,03280 11,99550 12,07020 Belq.frank. 1,95660 1,95050 1,96270 Sv.franki 49,69000 49,55000 49,83000 Holl.gyll. 35,81690 35,70570 35,92810 Þý. mark 40,35630 40,23100 40,48160 Ít.líra ,04076 ,04063 ,04089 Aust.sch. 5,73610 5,71830 5,75390 Port.esc. ,39370 ,39250 ,39490 Sp.peseti ,47440 ,47290 ,47590 Jap.ien ,59020 ,58830 ,59210 Irskt pund 100,22040 99,90930 100,53150 XDR 98,40000 98,10000 98,70000 XEU 78,93000 78,69000 79,17000 GRD ,24520 ,24440 ,24600 KUBBUR Ég hétí alltaí að þaðværi sama eðli f honum r og okkur. HERSIR STJORNUSPA Strákur sem hí/itif sRinar kliifar upp i tré í da^ en dettur niður úr því og rúllar 15 metra. Honum verður ekki meint af en þarna sann- ast hið forn- kveðna. Stundum fellur Einar langt frá eikinni. Fiskarnir Ef þú last vatnsberann er b|íð" að eyðileggja fyr- ir þér daginn og ekkert fær bjarg- að honum. Ef þú last hann ekki, er smáséns. Hrúturinn Þú sérð það á dagatalinu þínu að það eru vor- jafndægur á morgun. Fín ástæða til að skála fyrir því. Nautið Þú heggur mann og annan í íþróttum í dag og stendur uppi með höfuðlausan her. Naut eru snilling- ar. Tvíburarnir Tvíbbar hlakka til páskanna f dag en óttast að fá málsháttinn „Grunaði ekki Gvend“. Ekkert er skelfilegra á páskadag. Krabbinn Þú kaupir þér slatta af viskíi, ( dag, Viagra og Prosac-skammt. Allt til að undir- búa föstudaginn langa. Sá á eftir að taka í maður! Ljónið Þú verður upp með þér í dag en ekki með sætri stelpu eins og þó hefði verið ánægjulegra. Þettaersamt skárra en ekkert. Meyjan Þú verður lífsþreyttur í dág í>n bara á meðaþ' timburmennirnir vara. Áfram skal galeíðunni róið. -'u veruur iiiö & Vogin Þú segir tvisvar sinnum „halló“ í dag en annars verður rólegt. Spaugstofan mun reyndar eiga spretti. Sporðdrekinnj Alltaf sama góða veðrið Bogmaðurinn Æfingin ste«r meistarann . Steingeitin Þú minnirá-1 Smetana í dr g.' Túlkunaratriði hvort það er gott eður ei.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.