Dagur - 15.06.1999, Blaðsíða 4

Dagur - 15.06.1999, Blaðsíða 4
-4- PRIDJUDAG VR 1S. JÚNÍ 1 999 Ð&>ut~ HAGKAUP Akureyri Clarins kynning í dag þriðjudaginn 15. júní og á morgun mið- vikudaginn 16. júní. Nokkrar nýjungar verða kynntar s.s. • Nýju vor og sumarlitirnir „Dreams & Lights" • Body Lift 2000, nýja líkamskremið • Nýjar sólvarnir með SUNACTYL • Contouring Facial Lift, andlits“lift“, byltingarkennd nýjung Snyrtifræðingur frá Clarins verður á staðnum og veitir faglega ráðgjöf. Glæsilegir kaupaukar. Kennarar, íþróttakennarar Kennara vantar að Grenivíkurskóla til að kenna íþróttir og almenna, bóklega kennslu. Skólinn er fámennur og þægilegur og vel í sveit settur, 40 km. frá Akureyri. Gott húsnæði. Umsóknarfrestur er til 1. júlí. Nánari upplýsingar gefur Björn Ingólfsson skólastjóri í síma 463- 3118 eða 463-3131. LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTHD Til ábúðar Hjá jarðadeild landbúnaðarráðuneytisins eru lausar til ábúðar jarð- irnar Blöndubakki, Norður-Héraði, Norður-Múlasýslu, Randvers- staðir, Breiðdalshreppi, Suður-Múlasýslu og Saurbær í Húnaþingi vestra, Vestur-Húnavatnssýslu. Á BLÖNDUBAKKA eru eftirtalin mannvirki: íbúðarhús b. 1977, fjárhús m/áburðarkjallara b. 1967, hlaða b. 1968, blásarahús m/súgþurrkun b. 1968 og refahús b. 1980. Ræktun er 35,8 ha. Greiðslumark í sauðfé. Á RANDVERSSTÖÐUM eru eftirtalin mannvirki: íbúðarhús b. 1958, fjárhús m/áburðarkjallara b. 1958, hlaða b. 1958, geymsla b. 1964, fjárhús m/áburðarkjallara b. 1972, fjárhús m/áburðarkjall- ara b. 1980, hlaða b. 1980, geymsla b. 1984. Ræktun er 26,8 ha. Veiðihlunnindi í Breiðdalsá. Greiðslumark í sauðfé. Á SAURBÆ eru eftirtalin mannvirki: íbúðarhús b. 1952, fjárhús m/áburðarkjallara b. 1959, geymsla b. 1967, fjárhús m/áburðar- kjallara b. 1971, hlaða b. 1974, fjárhús m/áburðarkjallara b. 1977, blásarahús m/súgþurrkun. Ræktun er 12,1 ha. Æðarvarp. Sel- veiði. Greiðslumark í sauðfé. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 560-9750 milli 13:00 og 15:00. Umsóknir berist jarðadeild landbúnaðarráðuneytisins, Sölvhóls- götu 7, 150 Reykjavík eigi síðar en föstudaginn 18. júni 1999. í landbúnaðarráðuneytinu. 11. júni 1999. Húsbréf Þrítugasti og fimmti útdráttur í 1. flokki húsbréfa 1989 Innlausnardagur 15. ágúst 1999 500.000 kr. bréf 89110031 89110328 89110762 89111228 í 89110149 89110347 89110812 89111295 í 89110175 89110441 89110845 89111476 { 89110278 89110698 89110872 89111536 f 89110299 89110739 89110944 89111603 í kr. bréf 89140018 89140455 89140719 89141025 f 89140105 89140509 89140845 89141107 l 89140321 89140533 89140914 89141132 í 89140412 89140637 89140926 89141215 í 89140448 89140710 89140929 89141216 í 5.000 kr. bréf 89170443 89171043 89171628 89171779 í 89170509 89171074 89171650 89171799 í 89170594 89171219 89171716 89171805 f 89170837 89171398 89171732 89171820 f 89170941 89171468 89171744 89172015 f Yfirlit yfir ó i n n l e y s t 5.000 kr. (9. útdráttur, 15/02 1993) Innlausnarverð 7.265,- 89171118 50.000 kr. 5.000 kr. (11. útdráttur, 15/08 1993) Innlausnarverð 75.721,- 89140248 89142408 8£ Innlausnarverð 7.572,- 89170871 89171954 5.000 kr. (12. útdráttur, 15/11 1993) Innlausnarverð 7.771,- 89172374 5.000 kr. (16. útdráttur, 15/11 1994) Innlausnarverð 8.295,- 89170036 50.000 kr. (19. útdráttur, 15/08 1995) Innlausnarverð 87.368,- 89140025 5.000 kr. (20. útdráttur, 15/11 1995) Innlausnarverð 8.966,- 89171081 89173613 5.000 kr. (22. útdráttur, 15/05 1996) Innlausnarverð 9.269,- 89171078 89174175 5.000 kr. (23. útdráttur, 15/08 1996) Innlausnarverö 9.459,- 89171586 5.000 kr. (24. útdráttur, 15/11 1996) Innlausnarverð 9.677,- 89173611 5.000 kr. (27. útdráttur, 15/08 1997) Innlausnarverð 10.183,- 89170135 5.000 kr. (28. útdráttur, 15/11 1997) Innlausnarverð 10.431,- 89171143 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. (29. útdráttur, 15/02 1998) Innlausnarverð 1.060.400,- 89111565 Innlausnarverð 106.040,- 89142021 Innlausnarverð 10.604,- 89172063 50.000 kr. 5.000 kr. (30. útdráttur, 15/05 1998) Innlausnarverð 107.951,- 89143689 Innlausnarverð 10.795,- 89171030 89171080 500.000 kr. 50.000 kr. (31. útdráttur, 15/08 1998) Innlausnarverð 1.097.729,- 89111809 Innlausnarverð 109.773,- 89141073 500.000 kr. 5.000 kr. (32. útdráttur, 15/11 1998) Innlausnarverð 1.113.179,- 89111023 Innlausnarverð 11.132,- 89174249 50.000 kr. 5.000 kr. (33. útdráttur, 15/02 1999) Innlausnarverð 113.632,- 89141560 Innlausnarverð 11.363,- 89174098 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. (34. útdráttur, 15/05 1999) Innlausnarverð 1.162.104,- 89110062 Innlausnarverð 116.210,- 89140507 89142403 89143810 89141094 89143296 89143966 Innlausnarverð 11.621,- 89170183 89171894 89174095 89171406 89172923 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. Ibúðalánasjóður Suðurlandsbraut 24 | 108 Reykjavík | Sími 569 6900 | Fax 569 6800 www visir.is FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR Lokað vegna breytinga Opnum aftur föstudaginn 18. júní fyrir þig!

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.