Dagur - 15.06.1999, Blaðsíða 15
ÞRIÐJVDAGVR 1S. JÚNÍ 1999 - 1S
DAGSKRÁIN
SJÓN VARPIÐ
11.30 Skjáleikurinn.
15.50 HM í handknattleik. Bein útsend-
ing frá leik um þriðja sætið í Kaíró.
17.35 Táknmálsfréttir.
17.45 Beverly Hills 90210 (13:34)
(Beveriy Hills 90210 VIII).
18.30 Tabalugi (3:26) (Tabaluga).
Þýskur teiknimyndaflokkur um
drekann Tabaluga og vini hans í
Grænumörk og baráttu þeirra við
snjókarlinn Frosta í Klakaborg.
19.00 Fréttir, íþróttir og veöur.
19.45 HM í handknattleik. Sýndur
verður úrslitaleikurinn sem fram
fer í Kaíró.
21.00 Becker (7:22) (Becker). Banda-
rískur gamanmyndaflokkur um
kjaftfora lækninn Becker. Aðal-
hlutverk: Ted Danson og Terry
Farrell.
21.25 Skuggi frelsisins (4:4) (I fri-
hedens skygge). Danskur saka-
málaflokkur. Aðalhlutverk: Frits
Helmuth, Björn Kjellmann, Sten
Ljunggren og Vigga Bro.
22.20 Afangastaðir. Básar í Goðalandi.
í litlu dalverpi í skjóli jökla og fjal-
la eru Básar í Goðalandi, vin vax-
in kjarri og öðrum gróðri. Þangað
sækja þúsundir ferðamanna á
hverju ári, jafnt sumar sem vetur.
e.
23.00 Ellefufréttir og íþróttir.
23.15 Sjónvarpskringlan.
23.30 Skjáleikurinn.
13.00 Samherjar (11:23) (e) (High
Incident).
13.45 Orðspor (2:10) (e) (Reputations).
Að þessu sinni er fjallað um einn
frægasta leikara allra tíma, John
Wayne.
14.45 Fyrstur með fréttirnar (22:23)
(Early Edition).
15.50 Ástir og átök (20:25) (e) (Mad
About You).
16.10 Kóngulóarmaðurinn.
16.30 Sögur úr Andabæ.
16.55 í Barnalandi.
17.10 Simpson-fjölskyldan.
17.35 Glæstar vonir.
18.00 Fréttir.
18.05 Sjónvarpskringlan.
18.30 Nágrannar.
19.00 19>20.
20.05 Barnfóstran (15:22) (The
Nanny).
20.35 Handlaginn heimilisfaðir
(25:25) (Home Improvement).
21.05 Árásir dýra (4:4) (When Animals
Attack). Otrúlegar sögur af árás-
um dýra á menn og frásagnir fólks
sem sloppið hefur naumlega.
22.00 Daewoo-Mótorsport (8:23).
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 Fráskilin á flótta (e) (Nowhere to
Hide). Sarah Blake er auðug ung
kona sem lifir býsna eftirsóknar-
verðu lífi þar til dag einn að gerð
er tilraun til að myrða hana. Alrík-
islögreglumaðurinn Kevin
Nicholas tjáir henni að einhver
sem hún þekkir hafi sett fé henni
til höfuðs. Sarah fær vitnavernd
og reynir allt hvað hún getur til að
komast að því hver vill hana feiga.
Myndin er að hluta byggð á sann-
sögulegum atburðum. Aðalhlut-
verk: Rosanna Arquette, Scott
Bakula og Max Pomeranc. Leik-
stjóri: Bobby Roth.1994. Bönnuð
börnum.
■fjölmidlar
Græn rabbar-
barasulta
Eg er efins um að ég hafi hlustað meira á útvarps-
efni í háa herrans tíð en á tveimur sólarhringum
um síðustu helgi. Astæðan er sú að ég var að mynd-
ast við að mála húsið mitt og útvarpið í gangi upp í
eyranu á mér. Þátturinn „Sunnudagslærið" sem
þær stöllur Auður Haralds og Kolbrún Bergþórs-
dóttir voru með á sunnudaginn var vel þess virði að
hlustað væri hann þó ég væri um tíma farinn að
halda að öll umræðan um græna rabbarbarasultu
sem gerð var úr eitruðum rabbarbara sem getur
ekki verið eitraður, ætlaði aldrei að taka enda. Þær
komust líka að þeirri vfsindalegu niðurstöðu að
auðritað væri sultan græn vegna þess að rabbarbari
er grænn. Fróðurleikurinn um konur Hinriks 8. var
ágætur, en framsetningin svolítið í síbylju, meira í
anda fyrirlesturs en skemmtiefnis. Það er hins veg-
ar ágætis tilbreyting að vaða svona um víðan völl,
með eða án ábyrgðar, og reyna að hrífa hlustendur
með. Þegar þær stöllur eru ekki bundar við handrit
geta þær verið ágætar, jafnvel á köflum svolítið
skondnar.
Þátturinn I vikulokin að morgni laugardags er hins
vegar orðinn býsna þreyttur. Hvað með það þó ein-
hver hafi farið í afrnæli hjá bamabarninu sínu. Það
er hægt að gera það án þess að segja okkur útvarps-
hlustendum frá því. Eg vil þá heldur fá t.d. álit á því
hvort Austfirðir séu of Ijarlægir til þess að sækja
þangað menningarviðburð eins og óperusýningu
eða hvemig eigi að velja formann Samfylkingarinn-
ar. Jafnvel graðhestamúsík tekur svona þurrmeti
fram.
**** Skjáleikur.
18.00 Dýrlingurinn (The Saint). Bresk-
ur myndaflokkur um Simon
Templar og ævintýri hans.
18.50 Sjónvarpskringlan.
19,10 Eldur! (e) (Fire Co. 132). Banda-
rískur myndaflokkur um slökkvi-
liðsmenn í Los Angeles. Starfið er
afar krefjandi og daglega leggja
þeir líf sitt í hættu til að bjarga öðr-
um.
20,00 Hálendingurinn (17:22) (Hig-
hlander). Spennumyndaflokkur
um hinn ódauðlega Duncan
MacLeod, bardagamann úr fortíö-
inni.
21.00 Framadraumar (I Ought to Be in
Pictures). Gamanmynd byggð á
leikriti Neils Simons. Hin 19 ára
gamla Libby Tucker er búin að fá
nóg af New York og hefur tekið
stefnuna á Hollywood. Leikstjóri:
Herbert Ross. Aðalhlutverk:
Walther Matthau, Ann-Margret,
Dinah Manoff og Lance
Guest.1982.
22.45 Heimsmeistarar (6:6) (e)
(Champions of the Word). í Suð-
ur-Ameríku er knattspyrnan trúar-
brögð. Hvergi í heiminum skiptir
íþróttin meira máli og knattspyrnu-
hetjurnar eru dýrlingar.
HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“
er í uppáhaldi“
99Boxið
Andrés Þór Björnsson, herra Is-
land, sem hafnaði í 6. sæti af 48
keppendum í keppninni „Male
of the Year“ í Manilla á Filipps-
eyjum segist horfa töluvert á
sjónvarp. Hann segist horfa
frekar á Stöð 2 og Sýn en Ríkis-
sjónvarpið. Boxið er í miklu
uppáhaldi hjá Andrési en hann
neitar því að hann hafi fengið
sér Sýn eingöngu út af boxinu
eins og margir virðast gera. „I
raun horfi ég á allar þessar
íþróttir þarna á Sýn,“ segir
Andrés. Honum finnst það alls
ekki galin hugmynd fyrir Ríkis-
sjónvarpið að taka upp sérstaka
íþróttarás. „Þegar ég horfi á
sjónvarp eru sumir þættir sem
ég vil alls ekki missa af eins og
Friends á stöð 2. Friends stend-
ur alltaf fyrir sínu.“ Fréttirnar á
Stöð 2 bera af fréttum Ríkis-
sjónvarpsins að sögn Andrésar
enda eru þær mun líflegri. „Þeir
eru allt of daufir þarna hjá Rík-
issjónvarpinu. Ekki fer mikill
tími í fjölvarpið en stundum
festist maður á MTV þegar
maður er að flakka milli stöðv-
anna,“ segirAndrés. Hvað varð-
ar útvarp segist Andrés aðallega
hlusta á FM 957, Mono og X-
ið. „Þar ber þátturinn Tvíhöfði
af en ég reyni alltaf að ná þeim
á morgnana. I samanburði við
Tvíhöfða eru King Kong menn-
irnir frekar slappir. Eg hlusta
nánast aldrei á Rás 2 eða Bylgj-
una“, segir Andrés. Almennt séð
fipnst Andrési það kostur að
hafa bæði talað mál og tónlist í
útvarpi. -ÁÁ
Andrés Þór Bjömsson, herra ísland,
segir Tvlhöfda bera af.
RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5
08.00 Morgunfréttir.
08.20 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
09.38 Segðu mér sögu, Fleiri athuganir Berts.
09.50 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Árdegistónar.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón Ásgeir
Sigurðsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Kæri þú. Jónas Jónasson sendir hlustendum
línu.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Viðreisn í Wadköping eftir
Hjalmar Bergman. Njörður P. Njarðvík þýddi.
(5:23)
14.30 Nýtt undir nálinni. - Kvikmyndatónlist eftir
Dmitri Shostakovich.
15.00 Fréttir.
15.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.08 Tónstiginn. Umsjón Bjarki Sveinbjörnsson.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Víösjá.
18.40 Hverjum klukkan glymur eftir Ernest Hem-
ingway í þýðingu Stefáns Bjarman.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Fréttayfirlit.
19.03 Tónlistarþáttur. Umsjón PéturGrétarsson.
19.30 Veðurfregnir.
19.45 Laufskálinn. Umsjón Margrét Jóhannsdóttir.
20.20 í landnámi Freysteins fagra. Síðari þáttur.
21.10Tónstiginn. Umsjón Bjarki Sveinbjörnsson.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orðkvöldsins.
22.20 Tónlistarkvöld. Hljóðritun frá tónleikum hljóm-
sveitarinnar.Fílharmóníu í Royal Festival Hall í
London 11. maí sl. Á efnisskrá: - Píanókonsert
nr. 3 í d-moll ópus 30 og - Sinfónía nr. 2 í e-moll
ópus 27 eftir Sergej Rakhmaninov. Einleikari
Arkady Volodos. Stjórnandi Vladimir Ashken-
azy. Umsjón Ingveldur G. Ólafsdóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturtónar.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns.
RÁS 2 90,1/99,9
08.00 Morgunfréttir.
08.20 Morgunútvarpið.
09.00 Fréttir.
09.03 Poppland.
10.00 Fréttir.
10.03 Poppland.
11.00 Fréttir.
11.03 Poppland.
11.30 íþróttaspjall.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir.
15.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.08 Dægurmálaútvarp rásar 2.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Dægurmálaútvarp rásar 2.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Dægurmálaútvarp rásar 2.
19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.30 Barnahornið.
20.00 ísnálin.
21.00 Millispil.
22.00 Fréttir.
22.10 Rokkland.
24.00 Fréttir.
UNDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2.
Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,22.00
og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl.
2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á
rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á
rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir ki. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.0Ö, 18.30 og 19.00.,
BYLGJAN FM 98,9
09.05 King Kong. Steinn Ármann Magnússon og
Jakob Bjarnar Grétarsson. Fróttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.15 Bara það besta. Albert Ágústsson leikur bestu
dægurlög undarfarinna áratuga.
13.00 íþróttir eitt.
13.05 Albert Ágústsson. Tónlistarþáttur.
16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Brynhildur Þórarinsdóttir,
Helga Björk Eiríksdóttir og SvavarÖrn Svavars-
son. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00.
18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón Ölafsson leikur ís-
lenska tónlist.
19.00 19 > 20 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
20.00 Kristófer Helgason.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá
Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
STJARNAN FM 102.2
9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægur-
lög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00,
15.00 og 16.00.17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld
og í nótt, leikur Stjaman klassískt rokk út í ejtt frá ár-
unum 1965-1985.
MATWILDUR FM 88,5
07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00 -
14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst
Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matt-
hildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar.
KIASSÍK FM 100.7
09.05 Das wohltemperierte Klavier.
09.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni.
12.05 Klassísk tónlist.
Fréttir af Morgunblaðinu á Netinu - mbl.is kl. 7.30
og 8.30
og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9,12 og 15.
FM957
07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda og Rúnar Ró-
berts. Fjörið og fréttirnar.
11-15 Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi Kaldalóns;
Svali. 19-22 Heiðar Austmann - Betri blanda og
allt það nýjasta í tónlistinni. 22-01 Rólegt og róm-
antískt með Braga Guðmundssyni.
X-ið FM 97,7
06:59 Tvíhöfði - í beinni útsendingu. 11:00 Rauða
stjarnan. 15:03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé - bestur
í músík 23:00 Fönkþáttur Þossa (cyberfunk). 01:00
ítalski plötusnúöurinn Púlsinn - tónlistarfréttir kl.
13, 15, 17 & 19 Topp 10 listinn kl. 12, 14, 16 & 18
MONO FM 87,7
07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Einar Ágúst. 13-16
Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson.
19-22 Doddi. 22-01 Dr. Love (Péll Óskar).
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn FM 107,0
Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út taiað mál ailan sól-
arhringinn.
12.00 Skjáfréttir.
18.15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu
við Dag. Endurs. kl. 18.45,19.15,
19.45, 20.15 og 20.45.
21:00 Bæjarmál. Fundur (bæjarstjóm
Akureyrar sýndur (heild.
16.00 Fóstbræður.
17.00 Dallas. 44 þáttur (e).
18.00 Sviðsljósið með Wu Tang Clan.
18.30 Barnaskjárinn.
19.00 Dagskrárhlé og tilkynningar.
20.30 Pensacola (e) 5 þáttur.
21.30 Dallas. 45 þáttur.
22.30 Hausbrot.
23.30 The Young Ones. 6 þáttur (e).
00.05 Bak við tjöldin með Völu Matt.
00.35 Dagskrárlok.
OMEGA
17.30 Ævintýri í Þurragljúfri.
18.00 Háaloft Jönu. Barnaefni.
18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer.
19.00 Þetta er þinn dagur með Benny
Hinn.
19.30 Frelsiskallið með Freddie Filmore.
20.00 Kærleikurinn mikilsverði með
Adrian Rogers.
20.30 Kvöldljós. Bein útsending. Stjórn-
endur þáttarins: Guðlaugur Laufdal
og Kolbrún Jónsdóttir.
22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer.
22.30 Þetta er þinn dagur með Benny
Hinn.
23.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer.
23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord).
Blandað efni frá TBN sjónvarps-
stööinni. Ýmsir gestir.
Hallmark
06.05 Oavid 07.40 ImpoliSe 09.05 Verontea Clare: Stow Vtolence 10.40
The President's ChiW 12.10 Laura Lansing Slept Here 13.50 The Echo
of Thunder 15.25 Tell Me No Lies 17.00 Gettínq Out 18A0 ReplacmQ
Dad 20.00 Varanica ciare: Affairs wíth Daath 21.30 Blind Faith 23.35
Prtnce of Bel Air 01.15 Harlequin Romance: Dreams Lost, Dreams
Found 02.55 Sunchild 04.30 Crossbow 04.55 Good Night Sweet WHe.
A Murder m Boston
Cartoon Network
04.00 The Eruitties 04.30 The Tidmgs 05.00 Blinkv Bíll 05.30
Flying RWno Junior High 06.00 Soooby Ooo 06.30 Ed, Edd 71’
Eddy 07.00 Looney Tunes 07.30 Tom and Jerty Kids 08.00
The Flintstone Kids 08.30 A Pup Named Scoobv Doo 09.00
The Tidings 09.15 The Magic Roundabout 09.3Ö Cave Kids
10.00 Tabaluga 10.30 Blinky Bill 11.00 Tom and Jerry 11.30
Looney Tunes 12.00 Popeye 12.30 Droopy 13.00 2 Stupid
Dogs 13.30 The Mask 14.00 Fiying Rhino Juníor High 14.30
Scooby Doo 15.00 The Sylvester & Tweety Mystenes 15.30
Dexter s Laboratoty 16.00 I am Weasel 16.30 Cow and
Chicken 17.00 Fieakazoíd! 17.30 The Rintstones 18.00 Tom
and Jerry 18.30 tooney Tunes 19.00 Cartoon Cartoons
BBC Prlme
04.00 TL2 - the Experímenter 4-6 ‘95 Series 05.00 Bodoer and
ar 05.15 Playdays 05.35 Monty the Ðog 05.40 ö Zone
Get Your Own Back 06.25 Goina (or a Sona 06.55 Styie
Chailenge 07.20 Real Rooms 07.45 Kilroy 08.30 Classic
EastEnders 09.00 Animal Hospital Goes West 10.00 Ken
Hom’s Chínese Cookery 10.30 Ready, Steadv, Cook 11.00
Going for a Song 11.30 Real Rooms 12.00 Wildlife: Nature
Detectives 12.30 Classic EastEnders 13.00 Who’ll Do the
Pudding? 13.30 ‘Ailo ‘Allo 14.00 Three Up. Two Down 14.30
Bodger and Badger 14.45 Playdays 15.05 Monty the Dog
15.10 O Zone 15.30 Wildlile: Roft's Amazing World of Animals
16.00 Style Challenge 16.30 Readv, Steady. Cook 17.00
Classtc EastEnders 17.30 Changing Rooms 18.00 The Brittas
Emptre 18.30 Three Up, Two Down 19.00 Harry 20.00 Alexei
Sayte's Merry-Go-Round 20.30 The Full Wax 21.00 Signs ot
the Times 22.00 Dangerfietd 23.00 TEZ - Activ 8 23.30TLZ -
Starting Business Enqlish 00.00 TLZ - Buongiomo italia 01.00
TLZ - My BriHiant Career. Programmes 1-2 02.00 TLZ -
Statistical Sciences 02.30 TLZ - Hotel Hilbert 03.00 TLZ -
Software Surgery 03.30 TLZ • Finding the Balance (NATION-
AL GEOGRAPHIC CHANNEL) 10.00 Numbats 10.30 Beauty
and the Beasts: A Leopard's Story 11.30 Science and Animals
12.00 Uving Science 13.00 Lost Worlds 13.30 Lost Worlds
14.00 Extreme Earth 15.00 On the Edge 16.00 Beaufy and the
Beasts: A Leopard's Story 17.00 Lost Wortds 17-30 Lost
Worlds 18.00 fhe Fur Seals Nursery 18.30 AH.qator! 19.30
The Third Planet 20.00 Natural Bom Killers 21.00 The Shark
Files 22.00 Wildfife Adventures 23.00 The Shark Files 00.00
Naturai Bom Killers 01.00 The Shark Files 02.00 WHdtife
Advenlures 03.00 The Shárk Files 04.00 Close
MTV
03.00 Bytesize 06.00 Non Stop Hits 10.00 MTV Dala Videos
11.00 Non Stop Hits 13.00 Total Request 14.00 Say What?
15.00 Select MTV 16.00 New Music Show 17.00 Bytos.zo
18.00 Top Selection 19.00 Whitney TV 19.30 Bytesize 22.00
Ahemative Nation 00.00 Night Videos
Sky News
05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 09.30 SKY Wortd
News 10.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News
Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour 15.30 SKY
World News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 19.30
SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 The
Book Show 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00
News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News on
the Hour 00.30 Your Call 01.00 News on the Hour 01.30 SKY
Business Report 02.00 News on the Hour 02.30 The Book
Show 03.00 News on the Hour 03.30 Showbiz Weekly 04.00
News on the Hour 04.30 CBS Evening News
CNN
04.00 CNN Thts Moming 04.30 World Business - TJiis Mommg
05.00 CNN This Morning 05.30 Worid Business - This Morning
06.00 CNN This Morning 06.30 World Busmess - This Morning
07.00 CNN This Mominq 07.30 World Sport 08.00 Larry Kina
09.00 World News Q9.3ÖWorid Sport 10.00 World News 10.15
American Edition 10.30 Biz Asia 11.00 World News 11.30
Fortune 12.00 Wotld News 12.15 Asian Edition 12.30 World
Report 13.00 World News 13.30 Showbiz Today 14.00 World
News 14.30 Worid Sport 15.00 Worid News 15.30 World Beat
16.00 Larry King 17.00 World Néws 17.45 American Edition
18.00 Worid News 18.30 World Business Today 19.00 Wortd
News 19.30 Q&A 20.00 Worid News Europe 20.30 Insight
21.00 News Update/ Woild Buslness Today 21.30 World Sport
22.00 CNN Worid View 22.30 Monevline Newshour 23.30
Showbiz Today 00.00 Worid News 00.15 Asian Edition 00.30
Q&A 01.00 Larry King Live 02.00 Worid News 02.30 CNN
Newsroom 03.00 Worft News 03.15 American Edition 03.30
Moneytine
TNT
20.00 Young Bess 22.15 CaícHer of Blood 00.15 The Hill 02.30
The Mask of Fu Manchu (THE TRAVEL CHANNEL) 07.00
Travel Live 07.30 The Fiavours of Italy 08.00 Siepping the
Wortd 08.30 Go 2 09.00 On Top of the World 10.00 Adventure
Travels 10.30 A River Somewhere 11.00 Dream Destmations
11.30 Travellinq Lite 12.00 Travel Live 12.30 The Rich
Tradition 13.00 The Flavours ot Itaty 13.30 Pekmg to Paris
14.00 On Top of the Worid 15.00 Stepp.ng the Worid 15.30
Sports Safans 16.00 Reel World 16.30 Tribal Joumeys 17.00
The Rich Tradition 17.30 Go 2 18.00 Dream Destinations
18.30 Traveiling Lite 19.00 Holiday Maker 19.30 Steppinq the
World 20.00 Qn Tqp of the World 21.00 Peking to Paris 21.30
Spoits Safans 22.00 Reel World 22.30 Tribat Joumoys 23.00
Closedown
NBC Super Channel
06.00 CNBC Europe Squawk Box 08.00 Maiket Watch 12.00
US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00
European Market Wrap 16.30 Europe Tonight 17.00 US Power
Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00
Europe Tonight 22.30 NBC Nightly News 23.00 Broaktast
Briefing 00.00 CNBC Asia Squawk Box 01.30 US Busíness
Centre 02.00 Trading Day 04.00 Europe Today 05.30 Market
Eurosport
06.30 Superbike: World Championship in N.rburgring,
Germany 08.00 Footbali Intemational U-21 Toumament of
Toulon, France 09.30 Footbali: Intemationai U-21 Toumament
ot Touion. France 11.00 Football: Eurogoals 12.30 Trial: World
____.,::Toúrlng.------------ -----------------------------------
CycHng: Tour of Switzerland 17.00 Motorsports: Formula 18.00
Football; thé Music Industry Soccar Six at Stamford Bridge,
Ladies' Pga - Evian Maslers in France 23.00
ii:,the Music Industry Soccer Six at Stamford Bridge,