Dagur - 19.06.1999, Side 12

Dagur - 19.06.1999, Side 12
Tkyptr LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 1999 Fljótlegt úr kjúklingabúinu Nútímafólk í tímaspreng þarf að nærast. Það get- ur verið afar fljótlegt að steikja nokkrar kjúklingbringur og sjóða svolítið af hrís- grjónum eða pasta- strimlum og hafa með. Það þarf bara að athuga það að fjarlægja skinnið af kjúklingunum áður en þeir eru steiktir. í þessari uppskrift er eins er hægt að nota kjúklingaleifar, þá þarf rétt að hita þær upp. Gott er að borða brauð og grænmetissalat með þá er komin fljótleg og næringarrík máltíð. Kjúlmgabringiir og ostagrjón 500 gr kjúklingabringur skornar í bita 2 bollar (4 dl) kjúldingasoð 2 bollar hvft hrísgrjón 450 gr blandað grænmeti (fros- ______________ið)______________ 400 gr ostur skorin í teninga 1 tsk. salt pipar Aðferð: * Uðið innan skaftpott með steikarolíu. Hitið pottinn á með- alheitri hellu. Setjið kjúklinginn í pottinn og eldið í þijár mínút- ur, hrærið reglulega. * Bætið soðinu í pottinn og hleypið upp suðu. * Hrærið hrísgrjónunum sam- an við og sjóðið í um 5 mínútur. * Bætið ostinum saman við og vatni eftir þörfum. * Kryddið með salti og pipar eftir smekk Snöggsteíktiir kjúklingur í hrísgrjóntmi 1 tsk. olía 4 kjúklingabringur u.þ.b. 500 gr 1 'A bolli vatn 250 ml kjúklingasúpa 1 tsk. salt !4 tsk. pipar 2 bollar hvít hrísgrjón 2 bollar spergilkál, ferskt eða frosið ií?S S’ . * * ” ' FERJA YFIR BREIÐAFJÖRÐ FERJAN BALDUR STYKKISHÓLMI SÍMI: 438 1120, FAX: 438 1093 BRJÁNSLÆK SÍMÍ: 456 2020 'T'a* *'-. Kzmmm, -a -.,, . ,œ& E-MAIL: ferjan@aknet.is NETFANG: www.aknet.is/ferjan , ' : . 1 Jfc V* P ‘ <*• Sigling yfir Breiðafjörð er ógleymanleg ferð inn í stórbrotna náttúru Vestfjarða. j Sumaráætlun 1999: Frá Stykkishólmi kl. 09:00 og 16:00. Frá Brjánslæk kl. 12:30 og 19:30. Aðferð: * Hitið olíuna í skaftpotti á meðalhita. bætið kjúklingum á pönnuna. Setjið Iok á pottinn. Eldið kjúklinginn í fjórar mín- útur á hvorri hlið og takið hann síðan af pönnunni. * Bætið vatni, kjúklingasúpu og kryddi á pönnuna. Hleypið upp suðu. * Hrærið hrísgrjónum og spergilkálinu saman við og sjóðið í fimm mínútur. * Setjið kjúklingabringurnar í pottinn og leyfið suðunni að bulla í pottinum í 5 mfnútur. Hægt er að gefa réttinum ítalskt yfirbragð og um Ieið gera hann matarmeiri með því að bæta í hann, 'A tsk. oregano. I bolla af frosnum grænum baunum og 'A bolla af parm- essan osti um leið og hrísgrjón- unum er bætt útí. ítalskur kjuklingur 200 gr pastastrimlar 2 bollar ýmiskonar ferskt græn- meti (Upplagt er að nota hug- myndaflugið og tína það útúr ískápnum sem til er) 2 tsk. ólífuolía 250 gr kjúklingabringur skornar í strimla 1 bolli mjólk 125 gr rjómaostur 1 bolli parmessanostur salt Aðferð: * Eldið pastað eftir því sem segir á pakkanum. Bætið græn- metinu samanvið síðustu 3 mínútur eldunartímans. Hellið vatninu af. * Hitið olíuna í skaftpotti á meðalhita. Bætið kjúklingnum saman við og eldið í um 8 mín- útur eða þangað til hann er steiktur í gegn, hrærið reglu- lega. * Færið kjúklinginn af pönn- unni og setjið til hliðar. * Hitið mjólk, rjómaostinn og % af parmesanostinum í skaftpottinum á lágum hita, hrærið stöðugt í þangað til blandan er mjúk. * Setjið pastað og kjúkling- inn saman við. Dreifið parmes- anostinum yfir. Upplýsingasimi Vciðimannsins GRÆN LÍNA Veiðimaðurinn Flækjufrítt kasthjól! Auðveldari og skemmtilegri veiði Hugsaðu þér veiði án þess að linan flækist á veiðihjólinu! ABU-Garcia kynnir nýja Ambassadeur 5600AB, fyrsta flækjufrfa kasthjólið í heiminum. f kasti stjórnar stýrikerfi keflinu og kemur í veg fyrir yfirspólun sem valdið getur flækjum á línu. Ambassadeur 5600AB er ótrúlega einfalt í meðförum og gagnast því bæði byrjendum og reyndum veiðimönnum sem gera kröfur um vönduð tæki. Viljir þú njóta góðra stunda við ár eða vötn án skaprauna af hvimleiðum flækjum þá er Ambassadeur 5600AB rétta veiðihjólið. Myndbandsspóla með íslenskum texta fylgir hverju hjóli. Á spólunni eru sýndir helstu kostir hjólsins. Ambassadeur 5600AB fæst í öllum helstu veiðivöru- verslunum landsins. MAbu Garcia for life.„ s I! i i

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.