Dagur - 19.06.1999, Side 20

Dagur - 19.06.1999, Side 20
I 1 v §6- "Í'A V IÍÁ RÍ) AGll Ú' i $ ! ftflíí i$$9 R A Ð A l 1 G L Ý S 1 N G A R AT VIN N A Grunnskólar ísafjarðarbæjar Við bjóðum betur - miklu betur! Flutningsstyrkur, lág húsaleiga, eingreiðslur og launauppbót! ísafjaröarbær varö til við sameiningu sex sveitarfélaga á norðanverð- um Vestfjörðum 1. júní 1996. Hér hefur myndast öflugt sveitarfélag með 4500 ibúum þar sem lögð er áhersla á menntun og uppbygg- ingu skóla. í bænum eru fjórir skólar og eru þeir allir einsetnir. ( bæjarfélaginu er margháttuð þjónusta og atvinnustarfsemi, auk þess sem Vestfirðir eru þekktir fyrir sérstæða náttúru og fjölbreytt tækifæri eru til útivistar og íþróttaiðkana. Skólarnir hafa afnot af góðum íþróttahúsum og f nágrenni bæjarins er eitt besta skíðasvæði landsins. ísafjörður í Grunnskólanum á ísafirði eru 550 nemendur í 1.-10. bekk. Skólinn var einsettur haustið 1998. Menntamálaráðu- neytið hefur veitt skólanum styrk úr Þróunarsjóði grunn- skóla skólaárið 1999/00 til að vinna að þróunarverkefni á yngsta stigi sem hlotið hefur heitið „Saman í takt - heimili og skóli.“ Einnig er skólinn aðili að Comeniusar-verkefni á vegum Evrópusambandsins sem m.a. tekur til gagnkvæmra heimsókna kennara. Áhersla er lögð á endurskipulagningu stærðfræðikennslu og tölvu- og upplýsingatækni. Við óskum eftir að ráða hugmyndaríka og metnaðarfulla kennara sem eru tilbúnir til að leggja tíma og orku í sam- starf innan árganga. Kennara vantar í eftirtaldar greinar: Tónmennt, handmennt (textíl) og almenn bekkjarkennslu á miðstigi. Skólastjóri er Kristinn Breiðfj. Guðmundsson, vs. 456 3044, hs. 456 4305 netfang: krbg@isafjordur.is Aðstoðarskólastjóri er Jónína Ó. Emilsdóttir, hs., 456 4132, netfang: jonin@isafjordur.is Önundarflörður Nemendur skólans eru 62 í 1.-10. bekk. Tvo kennara vantar til starfa næsta skólaár. Meðal kennslugreina eru: Enska, mynd- og handmennt, danska, heimilisfræði, tón- mennt og sérkennsla. Skólastjóri er Sigrún Sóley Jökuls- dóttir, s. 456 7670 (skóli) og 456 7755 (heima), netfang: sigrun@isafjordur.is Aðstoðarskólastjóri er Kristrún Birgisdóttir s. 861 8971 Við bjóðum betur - hafðu samband við skólastjóra sem fyrst! Borga rfjarðasveit Leikskólastjóra - leikskólakennara vantar til starfa í Borgarfjarðarsveit eru starfandi tveir leikskólar, Andabær á Hvanneyri og Hnoðraból í Reykholtsdal. Til starfa í Andabæ vantar leikskólakennara í 75% starf frá og með 1. september nk. í leikskólanum verða 22 börn frá 1 -5 ára. Til starfa að Hnoðrabóli vantar leikskólastjóra og tvo leikskólakennara frá og með 10. ágúst nk. í leikskól- anum verða um 15 börn frá 1 -5 ára. Við erum að leita af fólki með leikskólakennarmenntun eða aðra uppeldisfræðimenntun/reynslu. Umsóknafrestur er til 5. júli nk. Umsóknum ber að skila á skrifstofu Borgarfjarða- sveitar, pósthólf 60, 320 Reykholt. Upplýsingar veita: Þórunn Gestsdóttir, sveitarstjóri í síma 435- 1140, Valdís Magnúsdóttir leikskólastjóri Andarbæj- ar, sími 437-0120, Steinunn Garðarsdóttir forstöðu- maður Hnoðrabóls, sími 435-1191, Ingibjörg Kon- ráðsdóttir formaður skóla- og fræðslunefndar, sími 435-1221. Sveitarstjóri Byggðastofnun Vilt þú hafa áhrif á þróun menningar á landsbyggðinni? Þróunarsvið Byggðastofnunar á Sauðárkróki auglýsir eftir nýjum starfskrafti Við erum lítill hópur, sem hefur fengið það spennandi verkefni að samhæfa aðgerðir atvinnuþróunarfélaga, rann- sóknar- og menntastofnana og ýmissa ríkisstofnana varð- andi byggðaþróun. Þróunarsviðið flutti til Sauðárkróks 1. júlí sl. með nýju starfsfólki og nýjum verkefnum. Við flutt- um í glæsilegt húsnæði í fögru umhverfi Skagafjarðar. Þar er góð þjónusta, fjölbreytt menningarlíf og góð aðstaða til útivistar í ósnortinni náttúru. Með Byggðabrúnni, sem er nýtt myndsímakerfi til fundarhalda og fjarkennslu, hefur Sauðárkrókur orðið miðstöð slíkra fjarskipta á íslandi. Á verksviði Þróunarsviðs Byggðastofnunar telst m.a.: • Samstarf við atvinnuþróunarfélög og faglegur stuðning- ur við þau. • Efling búsetuþátta, svo sem samgangna, umhverfis, þjónustu, menntunar og menningar. • Upplýsingasöfnun, rannsóknir á búsetuþáttum og stað- bundnum möguleikum. • Gerð og öflun innlendra og erlendra samstarfsverkefna. • Gerð byggðaáætlunar fyrir landið allt og svæðisbund- inna byggðaáætlana. • Samskipti við ráðuneyti, ríkisstofnanir, sveitarfélög, há- skóla og rannsóknarstofnanir. Stjórn Byggðastofnunar hefur samþykkt að gera sérstakt átak í eflingu menningarstarfsemi á landsbyggðinni í sam- ráði við menntamálaráðuneytið, atvinnuþróunarfélög og aðra aðila á landsbyggðinni. Við leitum að duglegum og hugmyndaríkum starfskrafti til að annast það samstarf. Krafist er háskólamenntunar á sviði menningar, lista eða skyldra greina. Starfsreynsla á þessu sviði er æskileg. Samstarfs- og samskiptahæfni eru mikilvægir eiginleikar. Upplýsingar um starfið gefur dr. Bjarki Jóhannesson for- stöðumaður Þróunarsviðsins, sími 453 6220. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu skulu sendar fyrir 28. júní 1999 til Byggðastofnunar, Engjateigi 3, Þósthólf 5410, 125 Reykjavík. AKUREYRARBÆR Rafveita Akureyrar Rafmagnstæknifræðingur - verkfræðingur Rafveita Akureyrar óskar eftir að ráða rafmagnstæknifræðing eða verkfræðing til starfa sem fyrst. Starfssvið: Tækni- og verkfræðistörf. Umsjón og skráning gagna varðandi raforkukerfi Rafveit- unnar. Meðal tölvukerfa Rafveitunnar eru stjórnkerfi, álags- stýrikerfi, landupplýsingakerfi, gæðakerfi og pc-netkerfi tengt IBM AS 400. Hæfniskröfur: Reynsla af tölvukerfum s.s. stjórnkerfum (scada system), Oracle gagnagrunni, og Microstation teikniforriti. 1 boði er áhugavert starf í góðu vinnuumhverfi þar sem frum- kvæði fær að njóta sín. Laun samkvæmt kjarasamningi Kjarafélags Tæknifræðinga- félags (slands og Stéttarfélagi verkfræðinga við Launanefnd sveitarfélaga. Upplýsingar um starfið gefur rafveitustjóri í síma 461-1300. Umsóknareyðublöð fást í starfsmannadeild Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, Akureyri. Umsóknarfrestur er til 2. júlí nk. Starfsmannastjóri /N FJÖLBRAUTASKÓU nn VESTURLANDS Á AKRANESI auglýsir: Kennsla í framhaldsskóla Kennarastöður I eftirtöldum greinum eru nú lausar til umsóknar: • Danska, heil staða. • Náttúrufræðigreinar, heil staða. • Stærðfræði, heil staða. • Kennsla á starfsbraut fyrir fatlaða, u.þ.b hálf staða. (Getur hentað þroskaþjálfa, sérkennara eða almennum kennara). Umsóknarfrestur er til 24. júni. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir skulu sendar Fjölbrautarskóla Vesturlands á Akranesi, Vogabraut 5, 300 Akranesi. Ekki þarf að nota sérstök umsóknareyðublöð. Upplýsingar veita skólameistari og aðstoðarskólameist- ari I síma 431-2544. Skólameistari. Leikskólakennarar óskast í Hafnarflörð í Hafnarfirði eru starfandi tólf leikskólar. Þar er unn- ið faglegt og metnaðarfullt starf, en mismunandi áherslur og leiðir eru I leikskólastarfinu. Okkur vantar sem fyrst leikskólakennara í eftirtalda leikskóla: Arnarberg Garðavelli Hlíðarberg Hlíðarenda Hvamm Hörðuvelli Norðurberg Vesturkot Víðivelli Upplýsingar gefur Oddfríður Jóns- dóttir leikskólastjóri í s. 555-3493 Upplýsingar gefur Þórelfur Jónsdóttir leikskólastjóri í s. 565-3060 Upplýsingar gefur Sigurborg Krist- jánsdóttir leikskólastjóri í s. 565- 0556 Upplýsingar gefur Oddfríður Stein- dórsdóttir leikskólastjóri í s. 555- 1440 Upplýsingar gefur Ásta María Björns- dóttir leikskólastjóri I s. 565-0499 Upplýsingar gefur María Kristjáns- dóttir leikskólastjóri I s. 555-0721 Upplýsingar gefur Anna Borg Harð- ardóttir leikskólastjóri I s. 555-3484 Upplýsingar gefur Inga Líndal leik- skólastjóri í s. 560-220 Upplýsingar gefur Svava Guðmunds- dóttir leikskólastjóri í s. 555-2004 Ennfremur veitir Bryndís Garðarsdóttir leikskólaráð- gjafi upplýsingar I síma 555-2340 Vakin er athygli á því að ef ekki fást leikskólakennar- ar I ofangreindar stöður kemur til greina að ráða starfsmenn með aðra uppeldismenntun eða leið- beinendur. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði wwwvisiris F7RSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.