Dagur - 19.06.1999, Qupperneq 22

Dagur - 19.06.1999, Qupperneq 22
38 - LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 1999 SMflflUGL YSINGflR Okukennsla________________________ Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari Þingvallastræti 18 heimasími 462 3837 GSM 893 3440. Garðaúðun_________________________ Tökum að okkur úðun fyrir Roðmaur, lús og trjámaðki. Fljót og góð þjónusta. Margra ára reynsla. Upplýsingar í símum: 461-1194 eftir kl. 20.00. 461-1135 kaffistofa, 869-7207 Sig- urður, 893-2282 Héðinn. Garðtækni, Héðinn Björnsson, skrúð- garðyrkjumeistari. Egg til sölu ________________________ Andaregg til sölu. Upplýsingar i síma 462- 5395. Ytri Reistará. Gisting í Danmörku Bjóðum gistingu í rúmgóðum herbergjum á gömlum bóndabæ aðeins um 6 km frá Billund flugvelli og Legolandi. Uppbúin rúm og morgunverður. Upplýsingar og pantanir gefa Bryndís og Bjarni I síma (0045) 75 88 57 18 eða 20 33 57 18. Fax 75 88 57 19. E-mail bjons- son@get2net.dk. www.come.to/billund. Pantið tímanlega. Sumarbústaðir Rotþrær 1500 I og uppúr. Vatnsgeymar 300-30.000 lítra. Flotholt til vatnaflotbryggjugerðar. Borgarplast hf. Seltjarnarnesi s: 561-2211. Borgarnesi s: 437-1370. Bátar ________________________________ Fiskiker fyrir minni báta, gerðir 300-350 og 450. Línubalar 70-80 og 100 lítra m/traust- um handföngum. Borgarplast hf. Seltjarnarnesi, s: 561-2211. Bólstrun Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. Pennavinir_______________________ Intemational Pen Friends, stofnað árið 1967. Útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýmsum löndum. Fáðu um- sóknareyðublað. I.P.F., box 4276, 124 Rvk., sími 881 8181. Vélsleði til sölu____________________ Til sölu Arctic cat ZR 440 árgerð 1997, á lægra verði en verðlisti næsta árs. Verð 620 þús. staðgreitt. Upplýsingar i síma 899- 6220 Ýmislegt ____________________ Sjónarhæð Akureyri. Unglingafundir á föstudagskvöldum kl. 8.30. Á mánudögum kl. 18 verða fundir fyrir drengi og stúlkur. Minningarkort Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis eru seld á eftirtöldum stöðum: Blómabúðinni Akri, Blómabúð Akureyrar, Blómavali, Bókabúð Jónasar, Bókvali, Möppudýrinu og íslandspósti. Minningarspjöld Sambands íslenskra kristniboðsfélaga fást hjá Pedromyndum, Skipagötu 16. Minningarspjöld Zontaklúbbs Akureyrar fást í Bókabúð Jónasar, Hafnarstræti og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Hornbrekka Ólafsfirði. Minningarkort Minningarsjóðs til styrktar elliheimilinu að Hornbrekku fæst í Bókvali og Valbergi, Ólafsfirði. Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást i Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akri. Hvað er á seyði? Tónleikar, sýningar, fyrirlesirar o.s.frv... Sertdu okkur upplýsingar 6 netfangi, í símbréfi eða hringdu. ritstjori@dagur.is fax 460 6171 sími 460 6100 Útvörður upplýsinga Áskrlftarsímlnn er 800-7080 Hjólreiðamenn mega aldrei hjóla margir hlið við hlið á götunni. Sýnið öðrum tillitssemi og aukið um leið öryggi ykkar. Hjólið í einfaldri röð. EITT NÚMER AÐ MUNA 5351100 r<sMI£>7V OCf llM/lÁlA Trésmiðjan filfa chf. • óseyri 1q • 603 flkureyri Sími 461 2977 • fax 461 2978 • Farsíml 85 30908 Kenni á f&CMS Tímar eftir samkomulagi Ingvar Björnsson ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 899 9800 Heimasími 462 5692 VEÐUR Dppir Veðrið í dag... Vestlæg-, en síöar norðan- og norðaustanátt, vlðast 3-8 m/s. Gera má ráð fyrir skúra- leiðingum, en þó verður úrkomulltið austan- lands. Fremur svalt í veðri og noröantil kólnar niður undir 3 til 9 stig í kvöld. Blönduós Akureyri ■■/..gljau mm (°C) ----r-15 15 V—Á- Fös Lau Egilsstaðlr Þrí Mlð Ftm Fðs Uu Sr-/íí Þrt Mlö Fim Bolungarvík --N; ; / ; Mán Þri Miö Rm Fös Lau Sun Mán Þri Miö Rm Kirkjubæjarklaustur s [ ^ \ \ S J ^ Reykjavík ra Fös Uu Sun Mán Þri Mið Rm Stykkishólmur ,SC9__________________________ n£Q- Stórhöfði Mán Þri Miö Fim í f ^ J \ •—xo'"'*—-x/" í mURSTQFA ,, 3 , .. P íslahds Veðurspant Línurit: Lofthiti, spágildi fyrir miðnætti og hádegi. Súlurit: Úrkoma, uppsöfnuð i 12 klst. Vindörvar: Vindur blæs inn að punkti. Vindhraði er táknaður með skástrikum; heilt strik táknar 5 m/s en hálft 2.5 m/s. Þríhyrningur táknar 25 m/s. Dæmi: ^ • táknar norðvestanátt, 7.5 m/s. Færð á vegum Lágheiði er ófær vegna aurbleytu og eru 2 tonna öxu±jjun^a iæ. mörk á Þorskafjarðarheiði. Uxahryggir, Kaldidalur, Steinadalsheiði, Tröllatunguheiði eru jeppafærir og Kjalvegur að norðan í Hveravelli. Búið er að opna um Skaftártungu í Eldgjá, í Lónsöræfi að Hlakambi og í Lakagíga. 5 tonna öxulþunga tak- mörk eru um Hólssand, búið er að opna veginn úr Kelduhverfi i Vesturdal. En aðrir hálendisvegir eru ennþá lokaðir vegna snjóa og aurbleytu. Að öðru leyti er greiðfært um helstu þjóðvegi landsins. SEXTÍU OG SEX NORÐUR

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.