Dagur - 09.07.1999, Síða 10

Dagur - 09.07.1999, Síða 10
li - i? v i. i \ . v 10 - FÖSTUDAGUIt v Huoiau't " 9. JULI - _ .01 19 9 9 SMÁAUGLÝSINGAR Til sölu Takið eftir Ford Bronco 73. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 462-2774 eftir kl. 20:00 næstu kvöld. Frá Sjónarhæð. Unglingafundir á föstudagskvöldum kl, 20:30. Á mánudögum kl. 18:00 verða ftindir fyrir drengi og stúlkur. Vonumst til að sjá ' vihi okkar frá Ástjörn. Verið öll velkomin. Atvinna í boði Alþjóðlegt fyrirtæki óskar eftir starfsfólki. 50.000-150.000, aukavinna, 150.000-300.000, fullt starf. Hafðu samband: Árni Balduns: 566-7654 og 899-7653 arnio@usa.net Kaffi- og handverkshús Þinghúsið Grund Svarfaðardal, 7 km frá Dalvík. Málverka- og Ijósmýndasýningar. Opið ■ miðvikudaga til sunnudaga frá kl. 14-18, og- á öðrum tímum eftir pöntun. Slmi 466-1526, Húsnæði óskast Par óskar eftir ibúð til leigu á Akureyri eða í nágrenni frá 1. sept. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Á sama stað er óskað eftir gömlu Philips segulbandstæki fyrir stórar spólur. Nánari upplýsingar I síma 462-3083 á kvöldin. Arnað heiila Sunnudaginn 11. júlí verður Anna Guðmundsdóttir Reykhúsum ytri, Eyjafjarðarsveit, fimmtug. Hún og eigin- maður hennar Páll Ingvarsson bjóða til garðveislu að heimili sínu milli kl. 14 og 17 á afmælisdaginn. Vonast þau tii að sjá sem flestá vini og kunningja. ÖKUKENNSLA Kenni á nýjan Land Cruiser Útvega öll gögn sem með þarf. Aðstoða við endurnýjunarpróf. Greiðslukjör. JÓiM S. ÁRIMASOIM Símar 462 2935 • 854 4266 TÍMAR AÐ ÓSKUM NEMENDA. Kenni á Tímar eftir samkomulagi Ingvar Björnsson ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 899 9800 Heimasími 462 5692 Véla - Pallaleiga Skógarhlið 43, 601 Akureyri fyrir ofan Húsasmiðjuna Leigi út álvinnupalla. Henta vel við málningu og viðgerðir á litlum og stórum húsum. 461-1386 og 892-5576 Okkar kæri, EIÐUR BALDVINSSON, áður til heimilis að Aðalstræti 14, Akureyri, lést á Dvalarheimilinu Hlíð þann 7. júlí. Útförin fer fram frá Höfðakapellu fimmtudaginn 15. júlí kl. 13:30. Aðstandendur. FRÉTTIR L A Deilt uni tjárhags- áætlun í Firðmum Meirihluti Halinar fjarðarhæjar hefur lagt fram íiiiun ára rammafj árhagsáætl- uu fyrir árin 1999- 2003. Bæjarfulltrúar Alþýðufloltks og Fjarðarlista hafa lagt fram bók- un þar sem Iýst er óánægju með áætlunina og vinnubrögð meiri- hlutans. I bókuninni stendur að boðuð sé stefna stórfelldrar áhættu og fyrirhyggjuleysis ásamt stórfelldum niðurskurði á félagslegri þjónustu og hælckun gjalda á bæjarbúa. Einnig sé kosningaloforð Sjálfstæðis- flokksins um einsetningu allra grunnskóla á kjörtímabilinu brotið. Svo kvartar minnihlutinn yfir skort á samvinnu og sam- starfi við gerð áætlunarinnar og þeim óratíma sem að þeirra mati tók að gera áætlunina. Magnús Gunnarsson, bæjar- stjóri í Hafnarfirði, segist vera algjörlega ósammála bókuninni. „Allt tal um að þessi áætlun hafi tekið óratíma er mjög sérkenni- leg í ljósi þess að á sama tíma vildi minnihlutinn fresta af- greiðslu áætluninnar til hausts- ins í þeirri von að hægt væri að ná samkomulagi um áætlunina. Við erum að leggja fram heil- stæða fimm ára rammafjárhags- áætlun og er það sennilega eins- dæmi meðal sveitarfélaga að lagt sé í svona ítarlega áætlun fyrir svona langan tíma. I áætluninni Magnús Gunnarsson bæjarstjóri í Hafnarfirði. sem Löggiltir endurskoðendur hf. hafa lagt blessun sína yfir er unnið að aðhaldi og nýjar leiðir eru farnar en m.a. er leið einka- framtaksins farin," segir Magn- ús. Að sögn Magnúsar vegur hækkun gjalda ekki þungt í áætl- uninni. Einsetning kostar 3,8 miHjarða „Eg vísa fullyrðingum um skort á samvinnu algjörlega á bug. Minnihlutinn hefur ekki verið að deila á málefni sem koma fram í þessari rammafjárhagsá- ætlun og hann hefur ekki Iagt fram neinar sérstakar tillögur þar að lútandi. Eina tillagan frá þeim var að fresta gerð áætlun- innar fram til haustsins. Hvað Lúðvík Geirsson fulltrúi Fjarðar- listans í bæjarstjórn. varðar einsetningu grunnskól- anna bendi ég á að þegar núver- andi meirihluti kom að málinu þá var gert ráð fyrir af hálfu bæj- aryfirvalda að einsetningin myndi kosta 1,3 milljarða króna. Nú er það ljóst að einsetningin mun kosta um 3,8 milljarða og það sér hver heilvita maður að það breytir dæminu til muna. Stefnt að því að allir sex grunn- skólar Hafnarfjarðar verði ein- setnir árið 2004 og 2005,“ segir Magnús. Að sögn hans er staða Hafnarfjarðarbæjar góð en hins vegar sé fjárhagsstaðan þröng enda er nettó skuld bæjarins 4,4 milljarðar króna. „Þetta er svip- uð staða og er hjá Kópavogi. Þrátt fyrir gífurlegan kostnað við einsetninguna byrjum við að greiða niður skuldir bæjarins árið 2001,“ segir Magnús. Tekjur aukast Samkvæmt áætluninni munu heildartekjur aukast úr 3.259 milljónum árið 1999 í 3.506 milljónir árið 2003 og koma auknar tekjur aðallega vegna út- svarsins sem eykst með vaxandi fjölgun íbúa. Heildargjöld bæjar- sjóðs munu fara úr 4.116 millj- ónum fyrir árið 1999 í 3.250 milljónir árið 2003 en rekstrar- gjöld hækka þó um 234 milljón- ir. A þessu tímabili mun rekstur félagsmála fara úr 267 milljón- um í 232 milljónir og gjöld til heilbrigðismála minnka úr 12 milljónum í 5 milljónir. Kostnað- ur til fræðslumála mun aukast úr 1.348 milljónum í 1.723 milljónir. Rekstrarkostnaður í æskulýðs- og íþróttamál eykst úr 198 milljónum árið 1999 í 240 milljónir á árinu 2003. I árslok 1998 var skuld á hvern íbúa 234.000 krónur en í árslok 1999 stefriir í að skuldin verði komin í 275.000 krónur. — ÁÁ Kotndu i veynslu- akstur! Hefur þú séð svona verð á 4x4 bil? • Mest seldi bíllinn í Japan(l), annaðárið í röð. • öruggur Suzuki fjölskyldu- og fjölnotabíll. • Skemmtilequr bíll meomiklum staðalbúnaði: ABS hemlalæsivörn (4x4), rafdrifnu aflstýri, loftpúðum,j samlæsingu, o.m.fl. Ódýrasti 4x4 bíllinn á Islandi iiiiimiimiimiiiimmiimiiiiiiiiiiiiiiiii GL 1.099.000 KR. GL 4x4 1.299.000 KR. mmmmmmimmmmmmmmmim $ SUZUKI SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Heimasíða: www.suzukibilar.is

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.