Dagur - 20.10.1999, Qupperneq 15

Dagur - 20.10.1999, Qupperneq 15
MIDVIKUDAGVR 20. OKTÓBER 1999 - 15 DAGSKRÁIN «i»iMiiUisa 11.30 Skjáleikurinn. 16.00 Fréttayfirlit. 16.02 Leiðarljós. 16.45 Sjónvarpskringlan. 17.00 Nýja Addams-fjölskyldan (3:65) (The New Addams Family). Bandarísk þáttaröð um hina sér- kennilegu Addams-fjölskyldu. 17.25 Feröaleiðir (3:13) Eþíópía (Lon- ely Planet III). Margverðlaunuð, áströlsk þáttaröð þar sem slegist er í för með ungu fólki í ævintýra- ferðir til framandi landa. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Myndasafniö. 18.25 Gamla testamentið (3:9) Jósef (The Old Testament). Teikni- myndaflokkur frá velska sjónvarp- inu.(e) 19.00 Fréttir og veður. 19.45 Vfkingalottó. 19.50 Leikarnir (10:11) (The Games). Áströlsk gamanþáttaröð. 20.20 Mósafk. Blandaður lista- og menningarþáttur. 21.05 Bráðavaktin (5:22) (ER V). 21.55 Maður er nefndur. Mörður Arna- son ræðir við Bjarnfríði Leósdótt- ur verkalýðsleiðtoga. 22.35 Handboltakvöld. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.15 Sjónvarpskringlan. 23.30 Skjáleikurinn. 13.00 Hér er ég (13:25) (e)(Just Shoot Me). 13.20 Hundur i gamanleikara (e)(Perry Mason: The Case of the Jealous Jokester). Lögfræðingurinn Bill Mc- Kenzie hefur dregið sig í hlé og hefur það náðugt á búgarði sínum. Þegar systir hans hringir og biður hann að vitja um dóttur sína sem flækst hefur i leiðindamál i Los Angeles getur hann ekki neitað og fer á stúfana. Frænka Bills er sök- uð um að halda við eiginmann leikkonunnar Josie Joplin og lög- fræðingurinn biður hana að koma með sér aftur heim. 14.55 Meöal kvenna (4:4) (e) (Amongst Women). Vandaður bresk/írskur myndaflokkur um fjölskylduföður- inn Moran sem veitir börnum sín- um fimm strangt uppeldi eftir að móðir þeirra deyr. 15.50 Spegill, spegill. 16.15 Timon, Púmba og félagar. 16.35 Brakúla greifi. 17.00 Maja býtluga. 17.20 Glæstar vonir. 17.45 Sjónvarpskringlan. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Caroline I stórborginni (18:25) 19.00 19>20. 20.00 Doctor Quinn (6:27). 20.50 Hér er ég (24:25) (Just Shoot Me). 21.15 Lífsmark (1:6) (Vital Signs). Ráð- gátur sem læknar hafa þurft að glíma við dregnar fram í sviðsljósið. 22.05 Murphy Brown (36:79). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 íþróttir um allan heim. 23.45 Hundur i gamanleikara (e) (Perry Mason: The Case of the Jea- lous.Jokester). Lögfræðingurinn Bill McKenzie hefur dregið sig í hlé og hefur það náðugt á búgarði sínum. Þegar systir hans hringir og biður hann að vitja um dóttur sína sem flækst hefur í leiðinda- mál I Los Angeles getur hann ekki neítað og fer á stúfana. Frænka Bills er sökuð um að halda við eig- inmann leikkonunnar Josie Joplin og lögfræðingurinn biður hana að koma með sér aftur heim. 01.20 Dagskrárlok. Fugl dagsins Fugl dagsins er sjófugl af ætt máva, sem er vel þekkt tegund sem getur sýnst minni en hún er í raun vegna þess hve Iétt hún er á flugi. Fullorðn- ir fuglar hafa svarta vængenda og eru gráir á baki og yfirvæng. Vængurinn kann að virðast þrí- litur, svartur - grár - ljósgrár, með ljósgrátt næst svarta vængendanum. Nefið er gult og fæturnir svartir. Mann verpir í fuglabjörgum og utan varp- tíma er fugl dagsins eiginlega óháður landi. Fugl dagsins síðast var sandlóa. Teikning og upplýsingar um fugl dagsins eru fengnar úr bókinni „Fugiar á íslandi - og öðrum eyj- um í Norður Atlantshafi" eftír S. Sörensen og D. Bloch með teikningum eftír S. Langvad. Þýð- ing er eftir Erling Ólafsson, en Skjaldborg gefur ÚL Svar verður gefið upp í morgunþætti Kristófers Helgasonar á Bylgjunni í dag og í Degi á morgun. 989 WBdSZútB 18.00 Gillette-sportpakkinn. 18.40 Meistarakeppni Evrópu. Bein út- sending frá fjóröu umferö riöla- keppninnar. 20.55 Meistarakeppni Evrópu. Útsending frá fjóröu umferð riölakeppninnar. 22.45 Lögregluforinginn Nash Bridges (7:22) (Nash Bridges). Myndaflokkur um störf lögreglu- manna í San Francisco í Banda- ríkjunum. Viö kynnumst Nash Bridges sem starfar í rannsóknar- deildinni en hann þykir með þeim betri í faginu. Aöalhlutverk: Don Johnson. 23.30 Ósýnilegi maðurinn(Butterscoth 1). Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuö börnum. 01.05 Dagskrárlok og skjáleikur. HVAÐ FINNST ÞÉR DM ÚTVARP OG SJÓNVARP“ Hlusta alltaf á IlJuga „Ég er jákvæður gagnvart því þó finnst mér margt sem er í sjónvarpinu vera bölvað rusl,“ segir Jóhann Sveinbjörnsson, bæjargjaldkeri á Seyðisfirði. Hann segist oft hlusta á út- varpið á kvöldin en þá sé oft mikil vella í sjónvarpinu. „Ég hlusta helst á útvarpið þegar eru einhverjar frásagnir. Ég sleppi Illuga aldrei hvorki pistlunum hans á fimmtudags- morgnum né „Frjálsum hönd- um“. Oft geng ég frá sjónvarp- inu á sunnudagskvöldum til þess að hlusta á Illuga. Mér finnst afskaplega gaman að allskyns fræðsluþáttum og horfi alltaf á „Nýjustu tækni og vísindi," þeir þættir eru eig- inlega alltof stuttir. Svona þættir ættu að vera um klukkutími. Það eru allskonar heimildar- og náttúrulífsþættir sem höfða til mín og mér þótti það til að mynda afskaplega leiðinlegt að missa af fugla- þættinum sem var á dagskrá í vikunni en við hjónin fórum á spilakvöld. Svo hef ég fylgst með þáttunum hans Stefáns Jóns, mér finnst það vera ansi neikvæð mynd sem dregin er upp af landsbyggðinni, von- andi skánar hún þó eitthvað þegar líður á þættina. Lands- byggðin er alltaf sýnd á kafi í snjó. Það er eins gott að það snjói ekki inn í stofuna til fólks. Sennilega verður maður að fylgjast með öllum þáttun- um til þess að fá skýra heildar- mynd.“ Jóhann Sveinbjömsson, bæjargjaldkeri á Seyðisfírði, segist óttast að það snjói inn í stofur landsmanna þegar þættir Stefáns Jóns Hafsteins séu á dagskrá. RÍKISÚIVARPtÐ RÁS1 FM 92,4/93,5 9.00 Fréttir. 9.05 Laufskálinn. Umsjón Jóhann Hauksson á Eg- ilsstöðum. 9.40 Völubein. Þjóðfræöi og spádómar. Umsjón Kristín Einarsdóttir. 9.50 Morgunleikfimi meö Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Heimur harmóníkunnar. Umsjón Reynir Jón- asson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. Umsjón: Jón Asgeir Sigurðsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Útvarpsleikhúsiö, Heiöarlega skækjan eftir Jean-Paul Sartre. Leikstjóri Sigmundur Orn Arngrímsson. Þýðing Þorsteinn 0. Stephensen. Leikendur: Þóra Friöriksdóttir, Arnar Jónsson, Jón Aðils, Guöjón Ingi Sigurðsson, Baldvin Hall- dórsson, Harald G. Haralds og Randver Þor- láksson. Frumflutt árið 1972. (e) 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Astkær eftir Toni Morrison. Ulf- ur Hjörvar þýddi. Guðlaug María Bjarnadóttir les sautjánda lestur. 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Loki er minn guö. Um skáldskap Guðbergs Bergssonar. Annar þáttur. Umsjón Eiríkur Guö- mundsson. (e) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist og sögulestur. Stjórnendur: Ragnheiöur -Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. £áttur fyrir krakka.á öllum aldri. Vita- vöröur Felix Bergsson. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Byggöalínan. Landsútvarp svæöisstöðva. (e) 20.30 Heimur harmónfkunnar. (e) 21.10 Spánverjavígin 1615. Umsjón Viðar Eggerts- son. Lesari með honúm Anna Sigríöur Efnars- dóttir. (e.) 22.00 Fréttir. 22.10 VeöuH'-egnir. 22.15 Orö kvöldsins . Karl Benediktsson flytur. 22.20 Snjalla ríman stuölasterk. Um Kvæðamanna- félagiö Iðunni. Umsjón Arnþór Helgason. (e) 23.20 Kvöldtónar. ítalskar aríur, seguidillas og til- brigði eftir Fernando Sor. Montserrat Figueras, sópran, og gítarleikarinn José Miguel Moreno flytja. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. (e.) 1.00 Veöurspá. 1.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 m 90,1/99,9 9.00 Fréttir. 9.05 Poppland. Umsjón Ólafur Páll Gunnarsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir., 12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalög og af- mæliskveðjur. Umsjón Gestur Einar Jónasson. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna og tþnlistar- fréttir. Umsjón Eva Ásrún Albertsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægur- • málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlend- is rekja stór og smá mál dagsins. 17!00 Fréttir. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og fréttatengt efni. 19.00Sjónvarpsfréttir. 19.35 Tónar. 20.00 Sunnudagskaffi. (e) 21.00 íslensk tónlist. 22.00 Fréttir. 22.10 Sýröur rjómi. Umsjón Árni Jónsson. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Noröurlands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Útvarp Austurlands kl. 18.30-19.00. Útvarp Suöurlands kl. 18.30—19.001 Svæðisútvarp Vestfjaröa kl. 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12, 16,19 og 24. ítarleg landveöurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 09.05 Kristófer Helgason. í þættinum verður flutt 69,90 mínútan, framhaldsleikrit Bylgjunnar um Donnu og Jonna sem grípa til þess ráös að stofna klámsímalínu til aö bjarga fjármálaklúðri heimilisins. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Albert Ágústsson. 13.00 íþróttir eitt. Þaö er íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóöbrautin. Umsjón: Brynhildur Þórarinsdóttir, Björn Þór Sigbjörnsson og Eiríkur Hjálmarsson. Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00. 17.50 Viöskiptavaktin. 18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafsson leikur ís- lenska tónlist yfir pottunum og unair stýri og er hvers manns hugljúfi. Albert Ágústsson á Bylgjunni. 19.00 19 >20 20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiöir okkur inn í kvöldiö með Ijúfa tónlist. 23:00 Milli mjalta og messu. 00:00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægurlög. Fréttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00. Þaö sem eftir er dags: í kvöld og í nótt leikurStjarrv an klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. IBATTNILDUR FM 88,5 07.00 0.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 -18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík aö hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍKFM 100,7 09.05 Das wohltemperierte Klavier. 09.15 Morgun- stundin með Halldóri Haukssyni. 12.05 Klassísktón- list. Fréttir frá Morgunblaöinu á Netinu - mbl.is ki. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9,12 og 15. GULL FM 90,9 11.00 Bjarni Arason15.00 Ásgeir Páll Ágústsson 19.00 Gylfi Pór Porsteinsson. FM957 07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda og Rúnar Róberts. Fjöriö og fréttimar. 11-15 Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi Kaldalóns; Svali. 19-22 Heiöar Austmann - Betri blanda og allt þaö nýjasta í tónlistinni. 22-01 Rólegt og róman- tfskt meö Stefáni Sigurðssyni. X-ið FM 97,7 06:59 Tvíhöföi - í beinni útsendingu.11.00 Rauöa stjaman. 15.03 Rödd Guös.18.00 X - Dominoslistinn Topp 30 (Hansi bragðarefur) 20.00 Addi Bé - bestur í músík 23.00 Babylon(alt rock).l. ítalski plötusnúöurinn Púlsinn—tónlist- arfréttir kl. 13,15, & 17 Topp 10 listinn kl. 12,14,16 & 17.30. M0N0FM87,7 07-10 Sjötíu. 10-13 Einar Ágúst Víöisson. 13-16 Jón Gunnar. 16-19 Pálmi GuÖmundsson. 19-22 Doddi. 22-61 Amar Albertsson. UNDINFM 102,9 Undin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólattiring- inn. 18.15 Kortér. Fréttaþáttur ( samvinnu við Dag. Endurs. kl. 18.45,19.15, 19.45, 20.15, 20.45) 18.30 Fasteignahorniö 20.00 Sjónarhom - Fréttaauki 21:00 Kvöldspjall Umræðuþáttur - Þráinn Brjánsson - Bein útsending 21.25 Horft um öxl 21.30 Dagskrárlok 06.00 Sprengjuhótunin (Juggernaut). 08.00 Hart á móti hörBu: Mannrán (Harts in High Season). 10.00 Grallararnir 12.00 Ágúst (August). 14.00 Hart á móti hörðu: Mannrán (Harts in High Season). 16.00 Grallararnir (Slappy and the Stin- kers). 18.00 Ágúst (August). 20.00 Genin koma upp um þig 22.00 Sprengjuhótunin (Juggernaut). 00.00 í böndum (Bound). 02.00 Siringo. 04.00 Genin koma upp um þig 17.30 GleBistöðin, barnaefni. 18.00 Þorpið hans Villa, barnaefni, 18.30 Lff I Orðinu með Joyce Meyer. 19,00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 19.30 Samverustund (e). 20.30 Kvöldljós, ýmsir gestir (e). 22.00 Lif f Oröinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00 Líf f Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN-sjónvarpsstöð- inni. Ýmsir gestir. TRAVEL 10.00 Remember Cuba 11.00 Into Africa 11.30 Earthwalkers 12.00 The Wonderful World of Tom 12.30 Adventure Travels 13.00 Holiday Maker 13.30 Glynn Christlan Tastes Thailand 14.00 The Food Lovers’ Guide to Australia 14.30 The Great Escape 15.00 From the Orinoco to the Andes 16.00 Sun Block 16.30 Voyage 17.00 On Tour 17.30 Oceania 18.00 Glynn Christian Tastes Thai- land 18.30 Planet Holiday 19.00 The Wonderful World of Tom 19.30 Steppina the World 20.00 Travel Live 20.30 Sun Block 21.00 Swiss Railway Joumeys 22.00 The Great Escape 22.30 Across the Líne 23.00 Sports Safaris 23.30 Oceania 0.00 Closedown. CNBC 9.00 Market Watch 13.00 US CNBC Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 European Market Wrap 17.30 Europe Tonight 18.00 US Power Lunch 19.00 US Street Sign* 21.00 US Market Wrap 23.00 Europe Tonignt 23.30 NBC Nightly News 0.00 Breakfast Briefing 1.00 CNBC Asla Squawk Box 2.30 US Business Centre 3.00 Trad- ing Day 5.00 Global Market Watch 5.30 Europe Today. EUROSPORT 9.00 Cycling: Worid Track Championships in Berlin, Germany 11.45 Tennfs: A look at the ATP Tour 12.15 Rugby: World Cup in Twlckenham, England 12.45 Rugby: World Cup in Twlcken- ham, England 15.00 Hugby: World Cup In Murra- yfield, Scotland 15.15 Ruaby: World Cup In Murraytield, Scotland 17.15Tennls: WTATourna- ment m Moscow, Russla 18.15 Strongest Man: Grand Prix In Prague, Czech Republic 19.15 Rug- by: World Cup m Lens, Franœ 21.30 Rugby: World Cup 22.30 Cycling: World Track Champ- ionshlps in Berlin, Germany 0.00 Truck Sports: FIA European Truck Ractng Cup in Jarama, Spain 0.30 Close. HALLMARK 9.55 Escape From Wildcat Canyon 11.30 Shadows ol the Past 13.05 Lucky Day 14.40 The Echo ot Thunder 16,20 Locked in Sltence 18.00 Made tor Each Other 19.35 Under the Piano 21.05 P.T. Bamum 22.45 P.T. Barnum 0.25 Don’t Look Down 1.55 Lucky Day 3.30 The Echo of Thunder 5.05 Locked In Silence. CARTOON NETWORK 10.00 Ed, Edd 'n' Eddy 11.00 The Powerpuff Girls 12.00 Tom and Jeny 13.00 Looney Tunes 14.00 Scooby Doo 15.00 The Sylvester and Tweety My- steries 16.00 Cow and Chlcken 17.00 Johnny Bravo 18.00 Plnky and Ihe Braln 19.00 The Flint- stones 20 00 I am Weasel 21.00 Anlmanlacs 22.00 Freakazoid! 23.00 Batman 23.30 Superman 0.00 Wacky Races 0.30 Top Cat 1.00 Helpf It’s the Hair Bear Bunch 1 30 The Magic Roundabout 2.00 The Tidings 2.30 Tabaluga 3.00 The Fruitties 3.30 Bllnky Bllt 4.00 The Maglc Roundabout 4.30 Tabaluga. BBC PRIME 10.00 The Great Antiques Hunt 11.00 Open Rhodes 11.30 Can’t Cook, Won't Cook 12.00 Going lor a Song 12.25 Real Rooms 13.00 Wild- life: Natural Netqhbours 13.30 EastEnders 14.00 Home Front 14.30 Keeping up Appearances 15.30 Dear Mr Barker 15.45 Playdays 16.05 Blue Peter 16.30 Wildlife 17.00 Style Challenge 17.30 Can’t Cook, Won't Cook 18.00 EastEnders 18.30 Ground Force 19.00 2 Point 4 Chlldren 19.30' Allo 'Allo! 20.00 Pride and Prejudice 21.00 The Goodles 21.30 Red Dwarf 22.00 Parklnson - The Rtchard Burton Intervlew 22.50 Mansfield Park 23.40 Leamlng lor Pleasure: The Sky At Night 0.00 Learnlng for Pleasure: Awash Wlth Colour 0.30 Learnlng English: Starting Business Eng- lish 1.00 Learning Languages: The French Ex- perlence I 2.00 Learnlng tor Business: The Business Hour 3.00 Learnlng From the OU: Troplcal Forest 3.30 Learnlng From the OU: Blue Haven 4.00 Learnlng From the OU: Environ- mental Solutlons 4.30 Learnlng From the OU: Bulldlng In Cells. NATIONAL GEOGRAPHIC 11 00 Explorer’s Journal 12.00 Bringlng Up Baby 13.00 Insectia 13.30 The Legend of the Otter Man 14.00 Explorer s Joumal 15 00 Arablan Sands 16.00 Forest of Dreams 17.00 The Next Gener- ation 18.00 Explorer's Journal 19.00 Insectia 19.30 The Monkey Player 20.00 Sharks ol Pirate Island 21.00 Explorer s Journal 22.00 Faces in Ihe Forest 23 00 Mysterles of the Mind 0.00 Ex- plorer's Joumal 1.00 Faces In the Forest 2.00 My- steries of the Mind 3.00 Insectia 3.30 The Monkey Player 4.00 Sharks of Pirate Island 5.00 Close. DISCOVERY 9.50 Bush Tucker Man 10.20 Beyond 2000 10.45 Seawings 11.40 Next Step 12.10 Jurasslca 13.05 The Spcciallsts 13.30 The Speclallsts 14.15 A River Somewhere 14.40 First Flights 15. tO Fllght- line 15.35 Rex Hunt’s Fishing Wortd 16.00 War Stories 16.30 Discevery News 17.00 Time Team 18.00 Animal Doctor 18.30 Pataparu - Living with Slrangers 19.30 Discover Magazine 20.00 Too Extreme 21.00 Big Stutl 22.00 Super Structures 23.00 Ultimate Aircraft 0.00 Crash 1.00 Discover Magazine 1.30 The Inventors 2.00 Close.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.