Dagur - 27.11.1999, Síða 13
LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 - 29
Tkyptr
Verðið er aðalatriðið
þe?ar allt annað stenst samanburð
Innflutti hágæðaáburðurinn frá ísafold verður á boðstólum
hjá Búrekstrardeild KÁ á næstu vertíð eins og undanfarin ár.
Miklar breytingar hafa verið gerðar á áburðinum frá síðast-
liðnu vori til að mæta þörfum íslenskra bænda, tegundum
hefur fjölgað um helming og samsetningu þeirra tegunda sem
fyrir voru hefur verið breytt. Þannig er búið að auka fosfór
innihald tegundar er kölluð var Folda 13, úr 7 í 9 auk þess sem
sú áburðartegund inniheldur nú magnesíum. Þá er einnig
komið magnesíum í Foldu 15-15-15. Mikil vinna hefur verið
lögð í að finna umbúðir sem þola það álag sem þær verða fyrir
og verða umbúðir okkar á komandi áburðarvertíð helmingi
þykkari auk þess að vera álagsþolnari en þær umbúðir sem
voru notaðar ífyrra. Áburðurinn okkarstenstfyllilega samanburð
við annan áburð og er honum raunar fremri á ýmsum sviðum,
m.a. þegar kemur að eiginleikum við dreifingu. Þá er bara eitt
eftir; verðið, sem er aðalatriðið þegar allt annað stenst
samanburð - og það má treysta því að við verðum alltaf með
lægsta verðið.
Hin margslungnu afsláttakjör á markaðnum hafa ekki áhrif á
þá einföldu staðreynd.
Áburðarverðskrá Mánuður: Jan. Feb. Mars Apríl Maí Júní
Afgreiðslustaðir: Selfoss og Hvolsvöllur Samningsafsláttur: Verð m. Verð m. Verð m. Verð m. Verð m. Verð m.
12% afsl. 6% afsl. 6% afsl. 3% afsl. 3% afsl. 0% afsl.
Tegund l\l P205 K20 Ca Mg S án/vsk án/vsk án/vsk án/vsk án/vsk án/vsk =
Folda 26-00-00 26 7,7 2,5 15360 16407 16407 16931 16931 17454 z
Folda 26-14-00 26 14 2 2 18131 19368 19368 19986 19986 20604 o s
Folda 26-09-00 26 9 2 1,5 2 17368 18552 18552 19144 19144 19736 z
Folda 20-06-06 20 6 6 1 2,9 1 16447 17569 17569 18129 18129 18690 > <
Folda 15-15-15 15 15 15 1 1,4 1 18620 19890 19890 20525 20525 21159 o z
Folda 20-10-10 20 10 10 3,5 2 17377 18562 18562 19154 19154 19747
Folda 20-12-08 20 12 8 3,5 2 17629 18831 18831 19432 19432 20034
Folda 24-09-08 24 9 8 2 1 17497 18690 18690 19287 19287 19883
Folda 00-45-00 0 45 40 kg pokar 21493 22958 22958 23691 23691 24424
Samningsafslátt er hægt að fá þó ekki sé um staðgreiðslu að ræða, gegn greiðslutryggingu.
Allar upplýsingar fást hjá söluaðila
Búrekstrardeild
Afgreiðslustaðir
Selfoss S. 482 3767 / 482 3768
Hvolsvöllur S. 487 8413
Vík S. 487 1331
Klaustur S. 487 4615