Dagur - 21.12.1999, Side 11
ÞRIÐJUDAGU R 21. DESEMRER 1999 - 11
FRÉTTIR
Xfc^wr.
IÁ DA6SKRÁ
1/ernharð Þorleifsson, íslands-
meistari í júdó.
Uthlutun úr Afreks- og styrkt-
arsjóði Akureyrar
Hin árlega úthlutun úr Afreks-
og styrktarsjóði Akureyrar fer
fram í hófi sem haldið verður í
íþróttahöllinni miðvikudaginn
29. desember n.k. kl. 16:00.
Auk úthlutunar úr sjóðnum
verður nokkrum einstaklingum
veitt sérstök viðurkenning og
einnig verður öllum þcim Akur-
eyringum er unnið hafa til Is-
landsmcistaralitils á árinu 1999
afhentur minnispeningur Iþrót-
ta- og tómstundaráðs. Þá verður
og tilkynnt val íþróttabandalags
Akureyrar á íþróttamanni árs-
ins.
Árangur akureyrskra íþrótta-
manna var góður á árinu. Sam-
kvæmt þeim upplýsingum sem
borist hafa til stjórnar sjóðsins
hafa 185 Akureyringar unnið til
íslandsmeistaratitils á árinu og
einnigvoru margir Akureyringar
valdir til að Ieika með landslið-
um í hinum ýmsu íþróttagrein-
um.
Það er von Iþrótta- og tóm-
stundaráðs að þessir glæsilegu
afreksmenn, foreldrar/forráða-
menn þeirra og þjálfarar sjái sér
fært að koma til athafnarinnar.
Góðar veitingar verða fram
bornar í boði Akureyrarbæjar.
Ikrossgátan
Lárétt: 1 hluti 5 kvæðum 7 æviskeið 9 svik
10húð 12tómt 14keyra 16 sefi
17veiðarfæri 18skinn 19 deila
Lóðrétt: 1 næðir 2 megni 3 spilið 4 kaldi
6 talaði 8bátur 11 spara 13 feiti
15 handlegg
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 sárs 5 auðar 7 ásum 9 Si
lOkomma 12auga 14æfa 16móð 17 ístra
18bak 19 inn
Lóðrétt: 1 snák 2 raum 3 summa 4 las
6 ritað 8Soffia 13góan 15ask
IGENGIB
Gengisskráning Seölabanka islands
20. desember 1999
Dollari 72,6 73 72,8
Sterlp. 116,6 117,22 116,91
Kan.doll. 49,06 49,38 49,22
Dönsk kr. 9,832 9,888 9,86
Norsk kr. 9,041 9,093 9,067
Sænsk kr. 8,506 8,556 8,531
Finn.mark 11,149 11,2184 11,1837
Fr. franki 1,8129 1,8241 1,8185
Belg.frank. 45,7 45,96 45,83
Sv.franki 33,186 33,3926 33,2893
Holl.gyll. 37,392 37,6248 37,5084
Þý. mark 0,03777 0,03801 0,03789
ít.llra 5,3148 5,3478 5,3313
Aust.sch. 0,3648 0,367 0,3659
Port.esc. 0,4395 0,4423 0,4409
Sp.peseti 0,7053 0,7099 0,7076
Jap.jen 92,8589 93,4371 93,148
(rskt pund 0,2213 0,2227 0,222
GRD 99,41 100,01 99,71
XDR 73,13 73,59 73,36
XEU
Lögreglan hafði í nógu að snúast um helgina.
„Pottaskelfir“
handtekiim
Samkvæmt dagbók
lögregliumar í Reykja-
vík um helgina var
anuríki mikið og vel á
sjöunda hundrað verk-
efni færð til bókar.
Skemmtanahaldið í borginni af-
greiðir lögreglan með því að
segja að það hafi verið rólegt og
ástandið „almennt gott“. Hins
vegar var nóg að gera í umferðar-
málefnum en Iögreglan beindi
sérstakri athygli að ölvuðum
ökumönnum. Um helgina voru
1 5 ökumenn teknir fyrir að hafa
Bakkus sér við hlið í framsætinu.
Nokkur umferðaróhöpp urðu.
Slys varð á Breiðholtsbraut við
Norðurfell um hádegi á föstudag
og var einn maður fluttur á
slysadeild. Þá var bifreið ekið á
ljósastaur á Reykjanesbraut við
Smiðjuveg. Ökumaðurinn var
fluttur á slysadeild talsvert slas-
aður og er hann grunaður um
ölvun við akstur.
Ekið var á gangandi vegfar-
anda á Hverfisgötu að kvöldi
sunnudags og hann Iluttur á
slysadeild. Að kvöldi sunnudags
varð síðan harður árekstur á ill-
ræmdum gatnamótum Kringlu-
mýrarbrautar og Miklubrautar
og voru báðir ökumenn fluttir á
slysadeild.
Jólatrjám forðað frá urðim
I dagbókinni segir frá rannsókn
á hvarfi af jólatrésfarmi sem
fluttur hafði verið til urðunar í
Sorpu á föstudaginn. Síðan seg-
ir: „Skort hafði uppá viðhlýtandi
vottorð með trjánum og því voru
þau sett til urðunar. Urðunin var
hins vegar ekki kláruð og einhver
virðist síðan hafa brotist inná at-
hafnasvæði Sorpu og fjarlægt
tréin.“ Samkvæmt fregnum fjöl-
miðla um helgina lá innflytjandi
jólatrjánna undir grun.
Líkt og áður var eitthvað um
innbrot og þjófnaði. Þannig var
brotist inn í fimm ökutæki í
Breiðholti um helgina og þaðan
stolið geislaspilurum og
skemmdir unnar. Síðan hand-
tóku öryggisverðir innbrotsþjóf
sem farið hafði inn í leikskóla í
miðborginni. Öryggisverðirnir
urðu varir við mannaferð í hús-
inu. Þegar þjófurinn varð örygg-
isvarðanna var reyndi hann að
hlaupa á brott. Hann var hand-
Menntamálaráðuneytið
Háskólaþing
Menntamálaráðuneytið hefur ákveðið að haida háskólaþing 12.
febrúar árið 2000 í Háskólabíói.
Þingið mun einkum fjalla um ytra umhverfi skólanna og stöðu
þeirra sem stofnana við breyttar aðstæður í þjóðfélaginu og í
alþjóðlegu samhengi.
í anddyri Háskólabíós er gert ráð fyrir aðstöðu til kynningar.
Skólum á háskólastigi, rannsóknar- og vísindastofnunum,
nemendafélögum eða öðrum sem áhuga hafa á að kynna starf-
semi sína í tengslum við þingið er bent á að sækja um það til
menntamálaráðuneytisins sem fyrst, eða í síðasta lagi fimmtu-
daginn 6. janúar 2000.
Nánari upplýsingar veitir
Bergdís Linda Kjartansdóttir menntamálaráðuneytinu.
(Netfang: bergdis.linda@mrn.stjr.is)
Menntamálaráðuneytið, 17. desember 1999.
www.mrn.stjr.is
frHfI.'HibrK>>lV>Ií:il)fi'u;\^iJH4)fiiii .■//’///
tekinn skömmu síðar og haldið
þar til lögreglan kom á staðinn.
Pitsusendill stunginn og
rændur
Áhætta íylgir því greinilega að
starfa sem pitsusendill á höfuð-
borgarsvæðinu. Rétt fyrir mið-
nætti á föstudag var ráðist á einn
slíkan í Breiðholti, hann stung-
inn með hnífi í kviðinn og rænd-
ur um 10 þúsund krónur. Pitsu-
sendillinn var fluttur í skyndi á
slysadeild, talsvert slasaður, en
ekki í lífshættu. Lögreglan hand-
tók einn mann síðar um nóttina
vegna málsins og viðurkenndi
hann verknaðinn.
Þá segir lögreglan frá því að
ráðist hafi verið á mann á Haga-
torgi snemma að morgni laugar-
dags. Samkvæmt dagbókinni er
um undarlegt mál að ræða.
Maðurinn var tekinn með valdi
inn í bifreið og þar stolið af hon-
um peningum og greiðslukort-
um. Síðan var ekið með mann-
inn urn borgina en hann komst
síðan út úr bifreiðinni og gat til-
kynnt um málið. Hann var flutt-
ur á slysadeild til skoðunar. Lög-
reglan er með málið í rannsókn.
Fjarlægöur ölvadur
Aðventan er tími brunaútkall-
anna og helgin var engin undan-
tekning þar á. Lögreglan og
slökkvilið var kallað að íhúð á
Rauðarárstíg aðfaranótt laugar-
dags vegna mikils reyks. I ljós
kom að reykurinn kom frá potti á
eldavél með feiti í. „Heimilisfað-
ir var talsvert ölvaður og varð
lögreglan að handtaka hann og
fjarlægja af vettvangi,11 segir í
dagbókinni lrá atburðinum.
Spurning er hvort hér hafi ekki
fjórtándi jólasveinninn verið á
ferðinni, pottaskelfir!
Að kvöldi laugardags var svo
tilkynnt um lausan eld í húsnæði
Menntaskólans við Sund. Eldur
var þá í einu herbergi og
skemmdir á veggjum, lofti og
þaki auk reykskemmda um
stærra svæði. Ungur piltur hefur
verið yfirheyrður vegna málsins.
Þá varð laus cldur í íbúð á Háa-
leitisbraut að morgni sunnu-
dags. Þar hafði kviknað í út frá
jólaskreytingu og hafði eldurinn
nSð áð breiðast út. , — BJB
.6ÍMn>!«/ smsygoJwW/?.
I InlDlTTÍ liiBírl EHfijfll
| íHJátolvnBöll
ILEIKFELAG AKURF.YRARI
Miðasala: 462-1400
llpSS
*
JÓLAFRUMSÝNING
-eftir Arnmund Backman.
Leikarar: Aöalsteinn Bergdal,
Arndís Hrönn Egilsdóttir, Árni
Tryggvascin, Anna Gunndís
Guðmundsdóttir, María Pálsdóttir,
Saga Jónsdóttir, Sunna Borg,
Sigurður Karlsson, Snæbjörn
Bergmann Bragason, Vilhjálmur
Bergmann Bragason, Pórhallur
Guðmundsson, Práinn Karlsson.
Leikmynd og búningar: Hlín
Gunnarsdóttir
Ljósahönnun: Ingvar Björnsson
Hljóðstjórn: Kristján Edelstein
Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir
þriðjud. 28. des. kl. 20.00
miðvikud. 29. des. kl. 20.00
fimmtud. 30. des. kl. 20.00
GJAFAKORT -
GJAFAKORT
Einstaklingar, fyrirtæki
og stofnanir.
Gjafakort í leikhúsið
er skemmtileg jólagjöf
Gleðileg jól!
Miðasalan opin alla virka daga
frá kl. 13:00-17:00 og fram að
sýningu, sýningardaga.
Sími 462 1400.
www.leikfelag.is
Kortasalan í fullum gangi!