Dagur - 28.12.1999, Blaðsíða 13

Dagur - 28.12.1999, Blaðsíða 13
X^MT ÍÞRÓTTIR e<?e i aaanazaa . ss aas^ainnis't - 'it PRIÐJVDAGV R 28. DF.SEMBER 1999 - 13 Diddnson biiin að skora 318 stig Keflvíkmgar eru með tveggja stiga forskot á toppi 1. deildar kvenna í körfuknatt- leik þegar keppnin í deildinni er rétt hálfn- uð. Ebony Dickinson, KFÍ hefur gert 318 stig í 10 leikjum og stefnir í nýtt stigamet í deildinni. Þegar keppnin í 1. deild kvenna í körfuknattleik er um það bil hálfnuð, eru Keflvíkingar með tveggja stiga forskot á toppi deild- arinnar með 18 stig eftir 10 leiki. Islands- og bikarmeistarar KR eru síðan í öðru sætinu með 16 stig eftir 9 leiki og Stúdínur í því Úr leik Keflavíkur og ÍS fyrr í vetur. þriðja, einnig með 16 stig, en eft- ir 10 leiki. Þessi þrjú lið skera sig nokkuð úr í deildinni í vetur og er langt bil niður í fjórða sætið, sem nýliðar KFI verma, með 6 stig eft- ir 10 Ieiki. Hinir nýliðarnir í deildinni, Tindastóll, eru síðan í fimmta sætinu með 4 stig eftir 10 leiki og Grindavík á botninum með 2 stig eftir 13 leiki. Staðan á toppi deiklarinnar er nú mun jafnari en í fyrra, þegar KR-stelpurnar fóru taplausar í gegnum mótið og stefnir nú í spennandi keppni þessara þriggja liða um deildarmeistaratitilinn. Keflavík og KR hafa bæði tapað einum leik til þessa og gerðist það í innbyrðis leikjum liðanna, þar sem Keflavík vann I<R í fyrsta leik Iiðanna í Keflavík, en KR-ingar snéru við dæminu á heimavelli í síðasta leik sínum fyrir jól. Hér að neðan fer samantekt á tölfræði deildarinnar í vetur og vekur þar mesta ahygli að Ebony Dickinson, KFÍ, befur skorað hvorki meira né minna en 318 stig, þegar deildin er rétt hálfnuð. Þar hlýtur að stefna í nýtt stiga- met, en sem dæmi má nefna að stigahæsti leikmaður deildarinnar í lyrra, Guðbjörg Norðfjörð, KR, gerði þá 301 stig í 20 leikjum. XölFraeði Stigahæstar: Ebony Dickinson, KFÍ 318 Jill Wilson, Tindastóli 203 Erla Þorsteinsdóttir, Keflavík 183 Sólveig Gunnlaugsd., Grindavík 178 Anna M. Sveinsdóttir, Keflavík 133 Guðbjörg Norðfjörð, KR 133 Kristín Blöndal, Keflavík 125 Birna Eiríksdóttir, Tindastóli 114 Signý Hermannsdóttir, IS 111 Birna Valgarðsdóttir, Keflavík 109 Stoðsendingar: Anna M. Sveinsdóttir, Keflavík 58 Kristín Blöndal, Keflavík 52 Alda Jónsdóttir, Keflavík 43 Hanna Kjartansdóttir, KR 42 Sólveig Gunnlaugsd., Grindav. 38 Jill Wilson, Tindastóli 37 Jófríður Halldórsdóttir, ÍS 35 Birna Eiríksdóttir, Tindastóli 29 Marín Karlsdóttir, Keflavík 25 Signý Hermannsdóttir, ÍS 25 Varin skot: Alda Jónsdóttir, Keflavík 23 Signý Hermannsdóttir, ÍS 19 Hafdís Helgadóttir, ÍS 17 Anna M. Sveinsdóttir, Keflavík 15 Svanhildur Káradóttir, Grindav. 12 Sigríður Ólafsdóttir, Grindav. 11 Kristjana Magnúsdóttir, IS 10 Birna Valgarðsdóttir, Keflavík 8 Ebony Dickinson, KFÍ 8 Jill Wilson, Tindastóli 8 Tveggja stiga skot: Skor: Tilr.: Nýting: Þriggja stiga skot: Skor: Tilr.: Nýting: Ebony Dickinson, KFl 110 210 52,4 Jill Wilson, Tindastóli 22 90 24,4 Erla Þorsteinsd., Keflavík 71 124 57,3 Sandra Guðlaugsdóttir, Grindav. 19 75 23,3 Anna M. Sveinsdóttir, Keflavík 57 111 51,4 Guðbjörg Norðfjörð, KR 12 31 38,7 Sólveig Gunnlaugsdóttir, Grindavík 53 117 45,3 Dúfa Ásbjörnsdóttir, Tindast. 12 50 24 Jill Wilson, Tindast. 42 87 48,3 Kristín Blöndal, Keflavík 10 27 37 Kristín Blöndal, Keflavík 42 91 46,2 Birna Eiríksdóttir, Tindastóli 10 35 28,6 Signý Hermannsdóttir, IS 38 89 42,7 Kristjana Magnúsdóttir, IS 10 39 25,6 Birna Valgarðsdóttir, KeFlavík 35 56 62,5 Sólveig Gunnlaugsdóttir, Grindavík 10 54 18,5 Kristjana Magnúsdóttir. IS 33 83 39,8 Birna Valgarðsdóttir, Keflavík 8 22 36,4 Guðbjörg Norðfjörð, KR 32 61 52,3 Stella Kristjánsdóttir, ÍS 7 23 30,4 Vítaskot: Skor: Tilr.: Nýting: Fráköst: Sókn: Vörn: Samt.: Ebony Dickinson, KFI 80 121 66,1 Ebony Dickinson, KFÍ 82 101 183 JiII Wilson, Tindastóli 53 69 76,8 Jill Wilson, Tindastóli 40 71 111 Sólveig Gunnlaugsdóttir, Grindav. 42 53 79,2 Signý Hermannsdóttir, ÍS 39 60 99 Erla Þorsteinsdóttir, Keflav. 41 46 89,1 Anna M. Sveinsdóttir, Keflavík 25 65 90 Guðbjörg Norðfjörð, KR 33 46 71,7 Sigríður Ólafsdóttir, Grindavík 29 57 86 Birna Eiríksdóttir, Tindastóli 24 36 66,7 Erla Þorsteinsdóttir, Keflavík 20 53 73 Sandra Guðlaugsdóttir, Grindav. 22 30 73,3 Sólveig Gunnlaugsdóttir, Grindav. 19 51 70 Sigríður Guðjónsdóttir, KFÍ 22 33 66,7 Svanhildur Káradóttir, Grindav. 14 56 70 Tinna Sigmundsdóttir, KFI 22 39 56,4 Hafdís Helgadóttir, ÍS 22 38 60 Sigríður Ólafsdóttir, Grindav. 21 38 55,3 Kristjana Magnúsdóttir, IS 28 29 57 Bolta náð: Alda Jónsdóttir, Keflavík 49 Ebony Dickinson, KFÍ 48 Jill Wilson, Tindastóli 38 Jófríður Halldórsdóttir, ÍS 32 Linda Stefánsdóttir, KR 30 Kristjana Magnúsdóttir, ÍS 29 Guðbjörg Norðfjörð, KR 26 Tinna Sigmundsdóttir, KFÍ 26 Signý Hermannsdóttir, IS 23 Anna M. Sveinsdóttir, Keflavík 22 Dúfa Ásbjörnsdóttir, Tindastóli 22 Hanna Kjartansdóttir, KR 22 Kristín Blöndal, Keflavík 22 Staðan Félög: L U T Stig S Keflavík 10 9 1 765:514 18 KR 9 8 1 631:398 16 fs 10 8 2 609:466 16 KFÍ 10 3 7 566:738 6 Tindastóll 10 2 8 559:756 4 Grindavík 13 1 12 601:859 2 Næstu leikir: 5. janúar 2000 KJ. 19:30 Keflávfk - ÍS Kl. 20:00 KR - Grindavík Bolta tapað: Sólveig Gunnlaugsd., Grindavík 55 Sandra Guðlaugsd., Grindavík 53 Ebony Dickinson, KFI 50 Tinna Sigmundsdóttir, KFÍ 48 JiII Wilson, Tindastóli 47 Kristín Blöndal, Keflavík 42 Sólveig Pálsdóttir, KFÍ 41 Birna Eiríksdóttir, Tindastóli 40 Sigríður Ólafsdóttir, Grindavík 38 Jófríður Halldórsdóttir, ÍS 35 Villur: Jill Wilson, Tindastóli 37 Þuríður Gísladóttir, Grindavík 34 Sigríður Ólafsdóttir, Grindavík 32 Tinna Sigmundsdóttir, KFI 32 Kristjana Magnúsdóttir, ÍS 31 Halldóra Andrésdóttir, Tindastóli 30 Helga Ingimarsdóttir, KFÍ 30 Sigríður Guðjónsdóttir, KFI 26 Signý Hermannsdóttir, 1S 24 Sólveig Pálsdóttir, KFÍ 24 Robbie Savage, leikmaður Leicester, reynir hér að stöðva Harry Kewell, Leeds, í leiknum á Elland Road í fyrradag. Leeds heldur enn fory stuimi Siguiganga Leeds og Mandtester United heldiir áiram í ensku úrvalsdeildiimi og eim skilja tvö stig liðin að á toppi deildarinnar. Sunderland og Arsenal töpuðu sínum leikjum en lialda þriðja og fjórða sætinu. Leeds heldur enn tveggja stiga for- skoti á Manchester United, eftir 2-1 sigur á Leicester á annan dag jóla. Þeir Michael Bridges og Lee Bowyer skoruðu mörk Leeds í fyrri hálfleik eftir að gamli markahrók- urinn Tony Cottee hafði náð for- ystunni fyrir Leicester strax á 10. mínutu. Leikmenn Leeds höfðu fyrir leikinn ekki skorað mark í fyrri hálfleik síðan 24. október, en hafa þó samtals unnið 19 af 23 leikjum sínum í öllum keppnum vetrarins. David O’Leary, framkvæmda- stjóri Leeds var að vonum ánægð- ur með sína menn eftir leikinn og sagði að sigurinn hefði verið ör- uggur þrátt fyir allt. „Strákarnir áttu frábæran leik og stjórnuðu honum frá upphafi til enda. Að- eins frábær markvörður Leicester kom í veg fyrir að mörkin yrðu flciri," sagði O’Lcary. Fjögur mörk á limintán míiiiitiiin A sama tíma fékk Manchester United lið Bradford í hcimsókn á Old Trafford. Þrátt fyrir 4-0 ósigur tókst Bradford að halda markinu hreinu allt fram að 75. mínútu Ieiksins, en þá brustu líka allar flóðgáttir, eftir að Suður-Afríku- maðurinn Quentin Fortune hafði brotið ísínn með sínu lyrsta marki fyrir United, í sínum fýrsta heila leik með félaginu. Ekkert hafði gcngið í sóknarleiknum fram að því, fýrr en Ale.x Ferguson greip lil þess ráðs að skipta þeim Andy Cole og Dwight Yorke inná í stað- inn fyrir þá Scholes og Shering- ham, sem lítið höfðu sýnt í leikn- um. Við það færðist fjör í leikinn, sem endaði með fjórum mörkum frá þeim Fortune, Yorke, Cole og Roy Keane á síðustu fimmtán mínútunum. Frábær leikur á Highfield Einn skemmtilegasti leikur jóla- helgarinnar var án efa leikur Coventry gegn Arsenal á Highfield Road þar sem þeir „ljósbláu" komust í 2-0 fyrir leikhlé, með mörkum Gary McAlIister á 6. mínútu og Mustapha Hadji á 40. mínútu. Fredrik Ljungberg svaraði svo fyrir Arsenal í seinni hálfleiknum, áður en Robbie Keane bætti við þriðja marki Coventry. Króatinn Davor Suker glæddi svo vonir Arsenal um að ná jöfnu, eftir að hann skoraði frábært mark á 86. mínútu leiksins, en þar við sat og sanngjarn sigur Coventry í frábær- um leik staðreynd. Úrslit leikja: Coventry - Arsenal 3-2 McAllisler (7.), Hadji (41.), Keatte (72.) - Ljungberg (68.), Suker (86.) Sheff. Wed. - Middlesbr. 1-0 Atherton (28.) Newcastle - Liverpool 2-2 Shearer (12.), Ferguson (64.) - Oiven (32. og 52.) Man. Utd - Bradford 4-0 Fortune (75.), Yorke (79.), Cole (87.), Keane (88.) Leeds - Leicester 2-1 Bridges (29.), Bouye (45.) - Collee (9.) Everton - Sunderland 5-0 Hutchison (16 og 26.), jeffers (41.), Pembridge (61.), Cambell (72.) Derby - Aston Villa 0-2 Boateng (68.), Taylor (78.) Southampton - Chelsea 1 - 2 Davies 80.) - Andre Flo (18. og 43.) Winibledon - West Ham 2-2 Hermann (33.), Ardley (85.) - Sinclair (45.), Lampard (81.) Staðan: Leeds 18 13 2 3 32-19 41 Man. United 17 12 3 2 44-23 39 Sunderland 18 1 1 4 3 33-17 37 Arsenal 18 1 1 3 4 32-17 36 Liverpool 19 10 4 5 28-16 34 Leicester 18 9 2 7 26-24 29 Tottenham 17 8 3 6 26-22 27 Middlesbr. 18 8 3 7 23-25 27 West Ham 17 7 4 6 19-18 25 Chclsea 16 7 3 6 21-17 24 Everton 18 6 6 6 28-28 24 Aston Villa 18 6 4 8 16-20 22 Coventry 18 5 6 7 23-20 21 Wimbledon 18 49 5 28-30 21 Newcastle 18 5 4 9 28-32 19 Soulhampt. 17 4 5 8 20-27 17 Bradford 17 4 4 9 15-25 16 Derby 18 4 3 11 16-29 15 Watford 18 3 2 13 14-36 11 Sheff. Wed. 17 1 3 13 15-42 6

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.