Dagur - 11.03.2000, Blaðsíða 14
L
30
LAUGARDAGUR 11. MARS 2000
Hjartahringurinn er
vinsælasta göngu-
leið Akureyringa,
það er að fara um
gömlu brýrnar á
Eyjafjarðará. Dagur
ræddi við göngu-
móða og leitaði frétta
úr Hjartahringnum.
Á Akureyri er ein vinsælasta
gönguleið bæjarbúa kölluð
Hjartahringurinn, enda eru
það ekki síst hjartasjúklingar
sem sjást þar á ferð. Þeir
stóðu að þeim umbótum að
á leiðinni voru settir upp
bekkir þar sem göngumóðir
geta áð. Hér er þó ef til vill
ekki rétt að tala um hring, en
5H
Hjartahringinn.
Göngumenn telja það
skyldu sínu að bjóða
hver öðrum góðan dag.
„Þetta gerist þó hinir
sömu séu ekki engilega
að bjóða góðan dag ef
maður mætir þeim inni
í bæ.“
lundarnir ýta
yngra fólki af stað
„Hjartahringurinn er í
raun eina gönguleiðin
sem býðst á veturna,"
segir Hallgrímur Bald-
vinsson, járnsmiður í
Slippstöðinni - Stáltak,
sem var göngumóður
að koma á áfangastað
þegar Dagsmenn
ræddu við hann. Hann
kveðst ganga Hjarta-
hringinn að jafnaði tvis-
var í viku. Hann kveðst
Um hvað hugsar járnsmiður í Slippnum í gönguferð. Hallgrímur Baldvinsson járnsmiður
kemur i áfangastað. mynd: brink.
Hjaitahringurinn
leiðin er skammt fyrir innan Akur-
eyrarflugvöll og liggur um gömlu
brýrnar á Eyjaljarðará, sem eru
þrjár og nú komnar úr þjóðleið.
Leiðin liggur frá flugvellinum og
að bænum Kaupangi. Fram og til
baka eru þetta 4,6 km.
Að bjóða góðan daginn
Á öllum tfmum dags er fólk á
Hjartahringnum. Hér er óþarfi að
fara út í neinar útlistingar á því
hve hollt er fyrir alla að ganga eða
hreyfa sig eitthvað, það eiga allir
að vita. „Eg fer hingað á hveijum
degi, þetta er eitt af mínum
skylduverkum," sagði Gunnar
Sveinbjörnsson, starfsmaður Ako-
Plastos, sem var einn þeirra
göngumanna sem Dagsmenn hittu
á Hjartahringnum síðdegis á
fimmtudag. „Ég byrjaði að fara hér
um fyrir sjö árum, en kostur við
þessa leið er að hún er bein og
slétt og hér er engin bílaumferð.
Þó mætti bæta leiðina með því
setja í hana ofaníburð sem mikil þörf er á.
Þess má þó geta að í vetur hefur Ieiðin
verið rudd eftir mestu snjóa, sem er til
mikilla bóta.“
ekki hafa verið nógu góður í fæti að
undanfömu og því treysti hann sér
ekki í miklar göngur, svo sem það
að ganga hringinn allan. Hann lét
2.0 km. duga á fimmtudag. „Fólkið
sem labbar þessa leið er á öllum
aldri, en ég tek þó eftir því að yngra
fólkið er oftar með hunda með sér.
Það er einsog hundarnir komi fólk-
inu af stað.“
Hvað hugsar jámsmiður í SIipp-
stöðinni um í gönguferð? Er hann
að hugsa um starfið, til dæmis
hvaða verklag eigi að hafa á því að
rafsjóða byrðinginn á togurum ÚA.
„Nei, svo er nú ekki. Oft er ég til
dæmis að hugsa um eitthvað sem
tengist vinum og íjölskyldu. Nú er
ég að bíða eftir flugvélinni að sunn-
an, en þar eru dóttur mín og tvö
bamabörn meðal farþega. Vélin á
að lenda eftir örfáar mínútur og ég
var að spá í hvort ég myndi ekki sjá
til vélarinnar ef ég yrði nógu lengi í
gönguferðinni. Síðan hef ég, ein-
sog ég sagði þér áðan, ekki verið
nógu góður í annarri löppinni að
unanförnu - og þegar eitthvað slíkt hrjáir
mann er nú stundum einsog maður fái
það á heilann.“ -SBS.
Ég fer hingað á hverjum degi, þetta er eitt af mínum skylduverkum,
sagði Gunnar Sveinbjörnsson.
Gunnar á góðan ferðafélaga á Hjarta-
hringnum sem er tíkin Birta, en talandi
um ferðafélaga þá segir Gunnar að vissu-
lega sé stórt félagslegt atriði að ganga
SMÁAUGLÝSINGAR
HEILSfl
Vertu með í heilsuátaki!
Losaðu þig við vetrarslen og þreytu og aukakílóin í
leiðinni. Sjálfstæðir Herbalife dreifendur. Ragnhildur
og Kristján. Símar 453 7015 og 897 7822 agga@vor-
tex.is
Frábær vara! Aukakílóin burt.
Ég missti 11 kg á 9 vikum. Betra útlit, bætt heilsa,
meiri orka.
Hafðu samband.
Stefanía 453 5665 GSM 862 6193
Biddu um það sem þú vilt.
Biddu um hjálp, biddu um ráðleggingar og hugmyndir
- en vertu aldrei hræddur um að biðja um hjálp.
Guðmundur, sími 899 4662
Aukakílóin burt!
Ný öflug vara! Náðu varanlegum árangri. Ég missti 7
kg. á 5 vikum. Síðasta sending seldist strax upp.
Frábær vara sem vinnur á appelsínuhúð. Persónuleg
ráðgjöf og stuðningur. Hringdu strax. íris 898 9995,
iris@mmedia.is Visa/Euro
INTERNET
Hefur þú áhuga á að taka þátt í stæðsta viðskita-
tækifæri 21. aldarinnar í gegnum INTERNETIÐ.
Árið '98 velti internetið 7 billjónum $
Árið *99 velti internetið 200 billjónum $. Ensku
kunnátta nauðsynleg. Uppl. á
www.Iifechanging.com
Hafðu samband við mig
ef þig vantat vörur. Lilja Stefánsdóttir, sjálfstæður
Herbalife dreifiaðili. (visa/euro) vs. 462 4123 hs. 462
3450 GSM 695 1293
INTERNET-HRAÐLESTIN
MEÐ FYRIRTÆKIÐ OKKAR UM BORÐ HYGGUR Á
HNATTFERÐ. Ef þú átt tölvu, þá eigum við
farmiðann. Vilt þú koma með í stórkostlegustu
viðskiptaferð nýrrar aldar? Hafðu samband við
Stefán og Sólveigu sjálfstæða HERBALIFE-
dr.aðila. S. 461- 4161 899-9192 stef@simnet.is
Er offita og næringatengdir
sjúkdómar stærsta heilbrigðisvandamál á nýrri öld?
Eiga íslendingar feitustu börn í Evrópu? Hundruð
íslendinga hafa verið að ná frábærum árangri á
síðustu árum. Vertu einn þeirra og komdu þér í þitt
rétta líkamsform, Hringdu og ég aðstoða þig
samkvæmt þínum þörfum. Aðhald og 100% trún-
aður. Takmarkaður fjöldi. visa/euro Sími 462-1458
Jóhanna
Ertu að missa vitið?
Viltu grennast á auðveldan og fljótlegan hátt. 100%
nátturulegar vörur. 30 daga skilafrestur. Snjólaug
og Gunnar. Sími 483 4699 og 695 5677, sendum
frítt í póstkröfu. Visa/Euro. E-mail
gunnarmagg@islandis.is
www.richfromnet.com
Kynlífsnetið
Netið er engan veginn
hætt að koma mér á
óvart. Ef maður leggur
sig fram í 60 sekúndur
eða svo, og þó - það er al-
veg hægt að gera þetta
með hálfum huga, er
hægt að fylla 17 tommu
skjá af klámlinkum sem
eru margir frekar furðu-
legir og margir afskap-
lega sérhæfðir. Klám
sagði ég og er þá að
meina það sem mér sjálfri þykir klám-
fengið, þ.e. eitthvað sem særir blygðun-
arkennd mína eða gefur mér til kynna að
verið sé að misnota á einhvern hátt lík-
ama eða Iíf þeirra manna og kvenna sem
eru sýnd á myndunum. Hins vegar er
ekki vfst að það sem veldur mér velgju
eða blygðunarsárum hafi nokkur áhrif á
grannkonu mína í Vesturbænum eða
karlinn sem afgreiddi mig um bensín í
morgun. Á hinn bóginn gæti það klám-
efni sem ég hef gaman af framkallað
uppköst hjá einhverjum öðrum, og ekki
er ég neinn pervert frekar en aðrir sem
ég þekki! Það skal tekið fram að hér er ég
að tala um klámefni sem sýnir sjálfráða
og í flestum tilfellum ágætlega vakandi
einstaklinga en ekki ofbeldisefni sem
sýnir dýr eða börn.
Ekki staf meira
En tökum nú nokkur dæmi um það sem
ég hef íundið á siglingum mínum um net-
ið og finnst vera í besta falli dálítið spes en
í versta falli fullkomlega óskiljanlegt og
jafnvel óþægilegt fyrir lfkama og sál.
1. Grófar myndir af óléttum konum fara
algjörlega yfir mitt strik. Óléttar konur eru
heilagar og þær á að láta vera í friði á með-
an þær gegna hlutverki hylkis utan um lít-
il og sæt börn. Að vísu er engum blöðum
um það að fletta að hormónasirkusinn
innan í konum á meðgöngunni veldur oft
mikilli kynþörf svo að það er alls ekkert að
athuga við að óléttar konur stundi kynlíf
eins og bestíur svo framarlega sem allt er
gott að frétta af barninu. Einhvern veginn
finnst mér þó að þær ættu að sleppa því að
stunda sitt tryllta óléttukynlíf fyrir framan
mikið af myndavélum. En munið að þetta
er bara mfn persónulega skoðun.
2. Fólk í spelkum, með gifs eða gerfilimi
(sko útlimi) virðist hafa undraverð áhrif á
kynhvötina í sumum. Á netinu er heill
hellingur vefja sem sérhæfa sig algjörlega
í birtingu mynda af fólki sem hefur verið
sett í gifs eða spelku af heilsufarsástæðum
og hefur í flestum tilfellum ekki haft
grænan grun um áfangastað myndarinnar
á þeim tfma sem hún var tekin en einnig
hafa síðurnar að geyma myndir af fólki
sem hefur látið gifsa sig algjörlega spari og
í kynferðislegum æsingstilgangi. Þetta er
auðvitað sauðmeinlaust eins og flestar
munalostasíður en þjónar þó þeim tilgangi
að sameina fólk með svipuð áhugamál og
minnka líkur á að fólk með óalgeng kyn-
ferðisleg áhugamál einangrist og beri jafn-
vel af því sálarskaða.
3. Mig rak í rogastans þegar ég fann
síðu með myndum af ungum konum að
eiga kynferðismök við flöskur ýmis konar.
Það voru flöskur undan búrgúndarvíni,
gosi, ávaxtasafa og hóstasaft, alls konar
flöskur, af mjög mörgum stærðum og þær
glæru kannski hvað athyglisverðastar
svona út frá líffærafræðilegu sjónarhorni.
Æ, annars er þetta klám nú farið að
þreyta mig all ískyggilega og ég hóta því
hér með að skrifa ekki annan staf um klám
í mína verðmætu dálksentímetra á þessu
herrans ári.