Dagur - 11.03.2000, Blaðsíða 22

Dagur - 11.03.2000, Blaðsíða 22
38- LAUGARDAGUR 11. MARS 2000 SMÁAUGLÝSINGAR Húsnæöi óskast Ungt reyklaust par óskar eftir Iftilll íbúð, einstaklings eða 2ja herbergja, á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 568 3236 eftir kl. 17. SÁA auglýsir íJJ Tilfinningar: Kvíði og ótti. MA Edda Guðmundsdóttir ráðgjafi hjá SÁÁ heldur fyrirlestur n.k. mánudag 13. mars kl. 20.00 í Göngudeild SÁÁ, Glerárgötu 20,2. hæð. Allir sem hafa áhuga á að fræðast umog kynna sér þessi mál eru hvattir til að mæta. Aðgangur kr. 500,- Göngudeild SÁÁ, Glerárgötu 20 Sími 462 7611 Fax 461 2529 Netfang: stefan@saa.is Kaup & sala Bátavél óskast, 30-50 hö. (með gír og skrúfu helst). Einnig óskast 3ja blaða skrúta ca. 16 tommu. Til sölu á sama stað er vél (2.4 diesel), skipting og hásingar úr Toyota Double Cab 91 árg. Uppl. í símum 464-1052, 853-8060 Til bygginga Til sölu verslunarfrontur sem er fyrir plássi í Kringlunni. Þar sem verslunin 17 var og einnig timburfrontur sem er fyrir skóbúð 17 i Kringlunni. Upplýsingar í síma 696 1720. Bólstrun. Klæðningar - viðgerðir. Svampdýnur og púðar. Svampur og Bóistrun Austursíðu 2 Ðækur Sími 462 5137 Mikið úrval! Fróði, Listagili www.visir.is FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR Innilegar þakkir viljum viö færa öllum þeim er sýndu okkur hlýhug og samúö viö fráfall og útför eiginkonu minnar, móöur okkar, tengdamóöur og ömmu, MARÍU SOFFÍU KRISTINSDÓTTUR, Ijósmóöur, Leirubakka 8, Reykjavík. Sérstakar þakkir til alls starfsfólks á deild 13 D, Landsítalanum, fyrir ummönnun og hlýhug. Guð blessi ykkur öll. Páll Jóhannsson, Jóhannes Pálsson, Elísabet Benediktsdóttir, Þór Pálsson, Vilborg Sverrisdóttir, Kristinn Pálsson og barnabörn. Akureyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 4. mars. Útförin auglýst síöar. Guörún Siglaugsdóttir, Ingibjörg S. Sigiaugsdóttir, Sigþrúöur Sigiaugsdóttir, Brynleifur G. Siglaugsson, Guöbrandur Siglaugsson, Júlía Siglaugsdóttir, Hallgrimur Sigiaugsson. Fermingar Prentum á fermingarservíettur Gyllum á sálmabækur og kerti Margar gerðir af servíettum fyrirliggjandi olprent Glerárgötu 24-26 Akureyri s: 462-2844 Kenni á Tímar eftir samkomulagi Ingvar Björnsson ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11b, Akureyri Sími 899 9800 Heimasími 462 5692 SDnpr KMJÖME Amerísk gæða framleiðsla 30-450 lítrar Umboös- menn um land allt RAFVORUR ARMULI 5 • RVK • SIMI 568 6411 Fermingar Prentum á fermingarservíettur Gyllum á sálmabækur og kerti Þú færð servíettur og sálmabækur hjá okkur eða kemur með Hlíðarprent Gránufélagsgötu 49 b, Akureyri (gengið inn frá Laufásgötu). Símar 462-3596 og 462-1456. Freyvangsleikhúsið Eyjafjarðarsveit 10 mín. akstur frá Akureyri Fló á skinni gamanleikurinn víðfrægi eftir Georges Feydeau. Leikstjóri Oddur Bjarni Þorkelsson. Sýning laugardaginn 11. mars kl. 20.30 Barnaafsláttur, hópafsláttur og enn betra verð fyrir eldri borgara. Miðapantanir í síma 463-1195 frá kl 16.00 sýningardagana. , DALSBRAUT 1 - AKUREYRI SÍMI 461 1188-FAX 461 1189 PUUT í MIKLII ýRVtLI INNRETTIHGAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR - BAÐINNRÉTTINGAR - UTASKÁPAR SÝNINfiARSALUR ER OPINN ÍRÁ KL. 9-18 MÁNUDA6A - fÖSTUDAGA 1 K NSTOÐ ao Fjölnisgötu 4B D j ú p h re i n s u n ím Bílð bf!ð IT Fjölnisgötu 4B • 600 Akureyri iv, jnivi3iiiv S; 461 4099.852 0761 K. JEXSEN

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.