Dagur - 23.05.2000, Síða 14

Dagur - 23.05.2000, Síða 14
14 - ÞRIDJUDAGUR 23. MAÍ 2000 SMÁAUGLÝSINGAR Bátar_______________________________ Fiskiker fyrir minni báta, gerðir 300-350- 450. Línubalar 70-80-100 I m/traustum handföngum. Borgarplast, Seltjarnarnesi, sími 561 2211. Sýsluma&urinn á Akureyri Hafnarstræti 107, 600 Akureyri, s: 462 6900 UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: ■STJÖRNUSPÁ Vatnsberinn Fákeppnin leiðir til framfara eða þráteflis hjá öllum nema aft- urpatapíkum. Sjálfskipting óskast Oska eftir að kaupa sjálfskiptingu í Mazda árg.1988, 626 GLX. Upplýsingar í sima 867-0981. Gömul dráttarvél til sölu Gömul bensín Ferguson dráttarvél árg. 1954 til sölu, er með ámoksturstækjum og er i góðu lagi. Vantar túrbínu í Toyota 2.4 dísel. Upplýsingar í 566 7579 og 894 5785. Karlsbraut 21, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Guðrún Benediktsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Austurlands, föstudaginn 26. maí 2000 kl. 10:00. Syðri-Reistará 2, Arnarneshreppi, þingl. eig. Valdimar Gunnarsson og Ingunn Heiða Aradóttir, gerðar- beiðendur Bifreiðaverkstæðið Bláfell ehf, íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður verslunarmanna, fös- tudaginn 26. maí 2000 kl. 10:00. Stúlka óskast í sveit 13-15 ára stúlka óskast í sveit í Eyjafirði. Upplýsingar í síma 463 1253, eftir kl. 20. Sýslumaðurinn á Akureyri, 22. maí 2000, Harpa Ævarrsdóttir, ftr. Elskuleg móðir okkar, LAUFEY SIGURÐARDÓTTIR frá Torfufelli, andaðist að Dvalarheimilinu Hlíö föstudaginn 19. maí. Fyrir hönd vandamanna, Jón R. Björgvinsson, Sigrún Björgvinsdóttir. Umboðsmaður Alþingis Skrifstofa umboðsmanns alþingis er flutt að Álftamýri 7 í Reykjavík. Skrifstofan er opin frá kl. 9.00 - 15.00. - virka daga. Sími 588-1450, Bréfsími 588-2940, Gjaldfrjálst númer 800-6450. Félag verslunar og skrif- ( Effi) stofufólks Akureyri og nágrenni Almennur fundur um nýgerða kjarasamninga verður haldinn miðvikudaginn 24.maí n.k. kl: 20.00 á 4.hæð Alþýðuhúsinu Samningana kynnir Guðmundur B.ÓIafsson Kosning hefst að fundi loknum á skrifstofu F.V.S.A. og verður framhaldið föstudaginn 26.maí og laugardaginn 27.maí. Stjórn F.V.S.A. ■gengir Gengisskráning Seölabanka fslands 22. mai 2000 Dollari 76,72 77,14 76,93 Sterlp. 113,98 114,58 114,28 Kan.doll. 51,26 51,6 51,43 Dönsk kr. 9,251 9,303 9,277 Norskkr. 8,416 8,464 8,44 Sænsk kr. 8,317 8,367 8,342 Finn.mark 11,5975 11,6697 11,6336 Fr. franki 10,5122 10,5776 10,5449 Belg.frank. 1,7094 1,72 1,7147 Sv.franki 44,41 44,65 44,53 Holl.gyll. 31,2906 31,4854 31,388 Þý. mark 35,2563 35,4759 35,3661 Ít.líra 0,03561 0,03583 0,03572 Aust.sch. 5,0112 5,0424 5,0268 Port.esc. 0,3439 0,3461 0,345 Sp.peseti 0,4144 0,417 0,4157 Jap.jen 0,7165 0,7211 0,7188 írskt pund 87,5552 88,1004 87,8278 GRD 0,2046 0,206 0,2053 XDR 100,36 100,98 100,67 EUR 68,96 69,38 69,17 ■krossgátan Lárétt 1 rólega 5 getur 7 lögun 9 féll 10 enn 12 hrinu 14 skop 16 er 17 gleði 18 tré 19 umboðssvæði Lóðrétt: 1 hitta 2 mont 3 útlimur 4 poka 6 rispum 8 spjátrungur 11 hroka 13 bragð 15 þroskastig Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 mest 5 taums 7 grín 9 át 10 nagga 12 ilms 14 fas 16 dós 17 skrið 18 stó 19 nam Lóðrétt: 1 megn 2 stíg 3 tangi 4 smá 6 stáss 8 ragast 11 aldin 13 móða 15 skó ,00Sé 0£ð irnrz ,Xív6i>íy9fl 801 Fiskarnir Gættu þín á GSM geislabylgjunum. Heilakrabbinn gerir ekki símboð á undan sér. Hrúturinn Það er kominn nýr Árni. Og hann er úr járni. Nautið Betri er Baugur undir auga en Búr-hveli í baðkarinu nema hvortveggja sé eða hvorki né. Tvíburarnir Líkurnar á fram- boði ástarpungs- ins eru farnar að nálgast 99,9987%. Krabbinn Segðu þig á sveitina með sauðkindina og geitina. Ljónið Akureyri er bær- inn við drullupoll- inn. Mundu eftir pollagallanum. Meyjan Láttu gott af þeir leiða í dag. Þú færð það margfalt borgað og óþveg- ið til baka. Vogin Þú átt von á BMW en maður- inn þinn kemur heim af bílasöl- unni með hesta- og heyflutninga- vagn. Teldu upp að tíu. Sporðdrekinn Það er tiifinninga- leg sprungu- myndun allt í kringum þig. Hafðu ekki áhyggjur, þetta er þér jarðeðlis- lægt. Bogmaðurinn Ekki hlusta á verðbréfsalana! Þetta er eintómur peningaþvætting- Steingeitin Aflstemmingar- tækið leysir ekki vanda allra lyft- ingamanna sem lyfta glasi í kvöld ■ HVAÐ ER Á SEYBI? BÓKAKAFFI BARNABÓKAHÖFUNDA Miðvikudaginn 24. maí kl: 20:00 verður haldið BÓKAKAFFI á efri hæð Sólons fslandus, Bankastræti. Yfirskrift kvöldsins er: Bækur og leikhús fyrir börn á íslandi. Guðrún Helgadóttir, rithöfundur, flytur erindi, Gunnar Helgason, leikari, fjallar um börn og leikhús, Pétur Eggertz, Möguleikhúsi, talar um leikhús- menningu barna. Fjörugar umræður um leikhúsmál og menning- armál barna yfir kaffibolla. Veitingar seldar á staðnum. Allir velkomnir! Kynning f Gullsmára og Gjábakka Miðvikudaginn 24. maí verður kynning á starfsemi félags- heimilisins Gullsmára og hefst kl. 14.00 með því að kór Lindaskóla syngur nokkur lög undir stjórn Hólmfríðar Bjarnadóttur. Ljóðadagskrá í flutningi félaga í Bókmennta- ■ Á DAGSKRÁ HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Kenneth Clarke á Islandi Kenneth Clarke þingmaður breska íhaldsflokksins og fyrr- verandi ráðherra verður gestur Bresk-íslenska verslunarráðs- ins á hádegisverðarfundi þann 29. maí nk. Kenneth Clarke hefur í áratugi gegnt trúnaðar- störfum fyrir íhaldsflokkinn og verið í framvarðarsveit hans. Hann hefur frá árinu 1982 starfað í ýmsum ráðuneytum og var meðal annars fjármála- ráðherra á árunum 1993-1997. Fundurinn verður haldinn í Víkingasal á Hótel Loftleiðum, mánudaginn 29. maí og hefst kl. 12:00. Viltu spila í hljómsveit? Ymis félög og stofnanir gefa börnum og unglingum kost á spennandi viðfangsefnum í sumar. Þar á meðal er Tónskóli Hörpunnar sem stendur fyrir sumarnámskeiðum í hljóðfæra- leik þar sem nemendur eru þátttakendur í hljómsveit. Námskeiðin eru ætluð krökk- um á grunnskólaaldri. Hvert námskeið er 6 tímar á jafn- mörgum dögum, mánudögum, þríðjudögum og miðvikudögum í tvær vikur. Hver tími er 70 Þingmenn Samfylkingarinnar á ferð um Norð-Austurland Svanfríður Jónasdóttir og Einar Már Sigurðarson heimsækja vinnustaði og hitta menn að máli á Kópaskeri og Raufarhöfn, miðvikudag 24. maí. Fundur í Verinu, Þórshöfn, miðvikudagskvöld kl. 20:30 Á fimmtudag, 25. maí verða þau á Þórshöfn, Bakkafirði og Vopnafirði. Nánari upplýsingar í síma 862 1460 @ Samfylkingin ___________________________________________ klúbhi Hana-nú. Fimmtudag- inn 25. maí verður svo kynning í Gjábakka kl. 14.00. Þar verð- ur sumarstarfsemin kynnt og einnig starfsemi Félags eldri borgara og Hana-nú hópsins. Kaffiveitinigar á báðum stöð- um. Fólk á öllum aldri er vel- komið. mínútur. í hverri hljómsveit verður 1 trommari, 2 gítarleik- arar, 1 bassaleikari, 1 hljóm- borðsleikari ogl söngvari. Tón- skóli Hörpunnar var stofnaður síðastliðið haust. Vaxandi þátt- taka er í skólanum, enda eru börnin hvað flest í Grafarvogs- hverfi. Skólinn er að Gylfaflöt 5 í Grafarvogshverfi, en flytur í stærra húsnæði að Bæjarflöt 17 næsta haust. Skólastjóri er Kjartan Eggertsson. LANDIÐ Tengsl fomleifafræði og mannfræði Miðvikudaginn 24. maí, kl. 17:00, flytur fornleifafræðing- urinn Chris Gosden erindi í Háskólanum á Akureyri. Fyrir- lesturinn fjallar um tengsl fornleifafræði og mannfræði, einkanlega í Bretlandi, og breyttar hugmyndir um sam- starf þessara greina. I fyrirlestri sínum mun Gosden m.a. víkja að rannsóknum á víkingatím- anum og ferðum norrænna manna og samstarfi fornleifa- fræðinga og almennings. Fyrir- lesturinn verður fluttur í saln- um á Sólborg og eru allir vel- komnir. Guörún He/ga- dóttir, rithöfundur.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.