Dagur - 23.05.2000, Síða 21

Dagur - 23.05.2000, Síða 21
 ÞRIÐJUDAGU R 23. MAÍ 200 0 - 21 Tollkvótar vegna inn- flutnings á unnum kjötvörum Með vísan til 53. gr. laga nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum og með vísan til reglugerðar dags. 19. maí 2000, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta vegna innflutnings á unnum kjötvörum. Nánari upplýsingar liggja frammi í ráðuneytinu á skrifstofu- tíma frá kl. 9:00 - 16:00. Skriflegar umsóknir skulu sendar með bréfi eða með símbréfi til landbúnaðarráðuneytisins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík, og skulu hafa borist fyrir kl. 15:00 föstu- daginn 26. maí n.k. Landbúnaðarráðuneytinu, 19. maí 2000. Tollkvótar vegna inn- flutnings á smjöri og ostum Með vísan til 53. gr. laga nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum og með vísan til reglugerðar dags. 19. maí 2000, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta vegna innflutnings á smjöri og ostum. Nánari upplýsingar liggja frammi í ráðuneytinu á skrifstofu- tíma frá kl. 9:00 - 16:00. Skrifiegar umsóknir skulu sendar með bréfi eða með símbréfi til landbúnaðarráðuneytisins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík, og skulu hafa borist fyrir kl. 15:00 föstu- daginn 26. maí n.k. Landbúnaðarráðuneytinu, 19. maí 2000. ÞJONUSTA -BÓLSTRUN • Klæðningar - viðgerðir. Svampdýnur og púðar í öllum stærðum. Svampur og Bólstrun Austursíðu 2 Sími 462 5137 __________- RAFVIRKI ■________________ Alhliða heimilistækjaviðgerðir. Allar raflagnir. Mælum og lagfærum loftnetskerfi. Ljósgjafinn sími 462 3723 ■ MALARAR ■ Þórir Magnússon málarameistari. S. 892 5424 og 462 5475 ■ SMIÐIR - Tréborg ehf. Breytingar - nýsmíði. S. 462 4000 og 863 1500 Furuvöllum 3, Akureyri. ■ BÆJARVERK - Jarðvegsskipting, malbikun, kantsteinar, kjarnaborun og steinsögun. Tilboð eða tímavinna. S 894 5692 og 461 2992 Óseyri 20, Akureyri. ■ VINNULYFTUR - Vinnulyftur og rafstöðvar til leigu. Malbikun K.M. S. 892-8330, 893-1869, 462-6066. Tollkvótar vegna innflut- nings á nautgripa-, svína-, alifugla- og hreindýrakjöti Með vísan til 53. gr. laga nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum og með vísan til reglugerðar dags. 19. maí 2000, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta vegna innflutnings á nautgripa-, svína-, alifugla- og hreindýrakjöti. Nánari upplýsingar liggja frammi í ráðuneytinu á skrifstofu- tíma frá kl. 9:00 - 16:00. Skriflegar umsóknir skulu sendar með bréfi eða með símbréfi til landbúnaðarráðuneytisins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík, og skulu hafa borist fyrir kl. 15:00 föstu- daginn 26. maí n.k. Landbúnaðarráðuneytinu, 19. maí 2000. ÞJÓNUSTA Fyrirtæki - Einstaklingar - Félagasamtök EH Ræstingar Við hjá EH ræstingum bjóðum upp á ailar almennar hreingerningar, teppahreinsun, bón- leysingar og bónun. Hafið samhand og við gerum ykkur verðtilboð. Einar Friðjónsson Símar 896 8415 & 462 6718 Hinrik Karlsson Símar 861 2826 & 462 5153 Hópferðaakstur hvert á land sem er! Er með litla og stóra bíla. Einnig þjóna ég hjólastólaakstri. Fiddi Gests S. 899 9829, 867 7806 & 855 3829 Ertu í vanda Tölvuviðgerðir - tölvusala ódýr og góð þjónusta Þú kemur til mín eða ég til þín, Hvað hentar þér? TÖLVUKERFI Múlasíða 7h sími 863 8400 461 1027 Bílaleigan ehf. Drangahnuni 4 Hafnarfirði * Sími: 56S 9900 Sértilboð Fl. A. 2.700.- kr. pr. sólarhring inni- falið 100 km. og vsk. Alit frá Nissan Micra - Nissan Terrano. A flokkur Nissan Micra. Afhent hvar sem er í Reykjavík. RÖAÐ eftir Erskine Caldweil Pýðing: Jökull Jakobsson Leikmynd og búningar: Snorrl Freyr Hilmarsson Lýsing: Ingvar Björnsson Hljóðmynd: Kristján Edelstein Leikstjóri: Viðar Eggertsson Síðasta sýningarhelgi föstudag 26.maí laugardag 27.maí Aukasýning laugardag 3. júní Miðasalan opin alla virka daga frá kl. 13:00-17:00 og fram að sýningu, sýningardaqa. Sími 462 1400. www.leikfelag.is ÞJÓNUSTA lœgva lyljavevöi Apótekið MtagUaupi FuruvöUum Afgreidslutími virka daga frá 10.00 til 19.00 - um helgar frá 12.00 til 16.00 Sími: 461 3920 Netfang: akureyri@apotekid.is

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.