Dagur - 26.05.2000, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGVR 26. MAÍ 2000 - 21
Hláturgas til Egilsstaða
Farandsýningin Hláturgas verður sett upp á tíu sjúkrahúsum
víðsvegar um landíð á árinu 2000 í boði lyfjafyrirtækisins Glaxo
Wellcome á íslandi. Fimmti áfangi sýningarinnar verður opnað-
ur á Heilbrigðisstofnun Egilsstaða föstudaginn 26. maí kl. 15,
en áður hefur sýningin farið til Landspítalans, Sjúkrahúss Akra-
ness, Sjúkrahúss ísafjarðar og Heilbrigðisstofnunarinnar á
Sauðárkróki. Pað er íslenska.menningarsamsteypan ART.IS
sem stendur að þessari farandsýningu.
Hvaö meinarðu með að þú sért tafmóður. Ég
hef ekki enn kveikt á tækinu.
L
MFA gráðu í listmálun frá San Francisco Art Institute árið
1996. Hann hefur haldið fjölmargar einkasýningar auk sam-
sýninga, bæði hér heima og erlendis. Bjarni hlaut starfslaun
listamanna í mars á þessu ári.
í tilefni af sýn-
ingu Bjarna Sig-
urbjörnssonar
„Dyr að skugga
vatns" höfum við
þá ánægju að
bjóða öllum ís-
lendingum á
opnunina sem
verður laugar-
daginn 27. maí
kl: 17 00. Bjarni
vinnur með vatni
og olíu á plexi-
gler. Myndirnar
birtast eins og
botnfall lífrænna
efna. Liturinn er
sem skuggi
vatns sem dreg-
ur fram mynd-
ina. Bjarni út-
skrifaðist með
Dyr að skugga vatns
Vorkliður - 2000
Árlegir vortónleikar Karlakórs Akureyrar - Geysis, VORKLIÐUR-2000, verða í Gler-
árkirkju á Akureyri laugardaginn 27. maí kl. 17.00 og sunnudaginn 28. maí kl.
20.30. Á efnisskrénni eru lög eftir innlenda og erlenda höfunda. Meðal íslenskra
þjóðlaga eru lög eftir höfunda eins og Pál ísólfsson, Sigfús Einarsson, Sveinbjörn
Sveinbjörnsson, Jón Leifs, Árna Thorsteinsson og Eyþór Stefánsson og sænskt
karlakórslag eftir Hugo Alfvén. Einnig syngur karlakórinn m.a. negrasálm og „bar-
bershoplag".
Einsöng með kórnum syngja kórfélagarnir Magnús Friðriksson tenór og Steinþór
Þráinsson baryton og í kvartett úr röðum söngmanna syngja Björn Jósef Arnviðar-
son, Eggert Jónsson, Guðmundur Þorsteinsson og Magnús Friðriksson. Stjórn-
andi er Roar Kvam en undirleikari á píanó Aladár Rácz.
ar á skrifstofu FEB í síma 588-2111
frá kl. 8.00 til 16.00.
LANDIÐ
SÝNINGAR
Ljósmyndasýning
Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra
opnar Ijósmyndasýningu um sögu ut-
anríkisráðuneytisins í Amtsbókasafn-
inu á Akureyri mánudaginn 29. maí
klkkan 17. Ráðherrann mun einnig
halda fyrirlestur uni utanríkisþjónust-
una.
Handverkssýning í Laugaborg
Félagsstarf aldraðra í Eyjafirði verður
með sýningu á ýmiskonar handverki í
Laugaborg, laugardaginn 27. maí og
sunnudaginn 28. maí frá kl. 14 til 17.
TÓNLIST
Greifarnir í Sjallanum
Greifatorfæruball verður í Sjallanum
laugardagskvöldið 27 maí. Greifarnir
munu að öllum líkindum taka upp
myndband við lagið Eina nótt með þér
og sjálfsagt spila Iengur en lög gera ráð
fyrir.
Lissý á Akureyri
Kvennakórinn Lissý úr Suður-Þingeyj-
arsýslu og Akureyri heldur tónleika í
Glerárkirkju á Akureyri föstudags-
kvöldið 26. maí kl. 20:30. Efnisskrá er
fjölbreytt. Stjórnandi kórsins er Roar
Kvam. Píanóleikari er Aladár Rácz.
Einsöngvarar Hildur Tryggvadóttir,
Kristín Alfreðsdóttir og Margrét Sig-
urðardóttir.
Opið hús í Hæfingarstöðinni
Opið hús verður Hæfingarstöðinni Á
Akureyri laugardaginn 27. maí n.k. kl.
13:00-16:00 þar sem starfsemin verðu
kynnt.
Vistmenning í Alviðru
Helgina 2. til 4. júní verður haldið
kynningarnámskeið um vistmenningu í
fræðslusetri Landverndar í Alviðruí
Olfusi. Á námskeiðinu verður fjallað
um samhengið í náttúrunni, félagsleg
tengsl, matjurtargarðinn og þá mörgu
möguleika sem víða leynast. Leiðbein-
endur á námskeiðinu eru þau Jóhanna
B. Magnúsdóttir umhverfisfræðingur
og Cees Meyles umhverfisverkfræðing-
ur. Námskeiðsgjald er kr. 9.000. Inni-
falið í því er matur og gisting í svefn-
pokaplássi. Þátttaka tilkynnist í síma
552 52 42 eða með tölvupósti [land-
vernd@landvernd.is] eigi síðar en
þriðjudaginn 30. maí nk. Frekari
upplýsingar um námskeiðið er að finna
á heimasíðu Landverndar
[www.landvernd.is] undir Alviðra.
Iþrótta-, útivistar- og Qölskyldu-
dagur
Nú sláum við margar flugur í einu
höggi því ÍSÍ heldur íþróttadag um allt
Iand næsta laugardag 27. maí auk þess
að Fjölskylduráð Félagsmálaráðuneyt-
isins hvetur foreldra um allt land til
samveru með börnum sínum. Þetta
fer allt vel saman og Sundlaug Dalvík-
ur og Sparisjóður Svarfdæla hvetja
íbúa á svæðinu til að helga daginn úti-
veru, hreyfingu, heilsurækt og um-
fram allt samveru fjölskyldunnar!
Kl. 10 Sundlaug Dalvíkur opnar, opið
verður til 21:30. Ókeypis aðgangur
Sparisjóður Svarfdæla býður í sund.
Pizzusmakk frá Tommunni kl. 13:00,
kynning á Leppin drykk og á meðan
Leikskóli
Hvítasunnukirkjunnar
á Akureyri, Hlíðarból.
Leikskóiakennarar athugið!
Staða leikskólastjóra er laus til umsóknar frá
1. september nk..
Hlíðarból er tveggja deilda leikskóli með sveiganlegum
vistunartíma. Þar er unnið metnaðarfullt starf, þar sem
kristileg gildi eru lögð til grundvallar. Einnig vantar
leikskólakennara til starfa í haust.
Umsóknarfrestur er til 9. júní 2000
Nánari upplýsingar hjá leikskólastjóra í síma 462-7411
Áskrrftarsíminn er800-7080
2
birgðir endast fá allir að smakka
heilsubrauð frá Axinu. Kl. 10:00
Ókeypis aðgangur að aðstöðu Sjúkra-
þjálfunar Guðmundar og Óskar í
Sundlaug Dalvíkur til kl. 13:00. Guð-
mundur verður á staðnum og leiðbein-
ir þeim sem vilja nýta sér aðstöðuna og
tækin. Kl. 11:00 Gönguferð undir leið-
sögn Brynjólfs Sveinssonar á Ufsa sem
er framhlaup í Bæjarfjalli. Mæting á
Gilvegi ofan Dalvíkurkirkju. 2000
skref ÍSI hvetur fjölskyldur til samveru
og að finna sér tíma til að fara saman í
létta gönguferð, fjöruferð, lautarferð
eða hvað eina sem hugsast getur.
Göngum saman 2000 skref. Kl. 14:00
Islandsmótið í knattspyrnu 1. deild.
Dalvík og FH keppa á Dalvíkurvétli.
KI. 15:00 Kökubasar Barna- og Ung-
lingaráðs knattspyrnudeildar UMFS í
andyri Sundlaugar Dalvíkur. Kl. 16:00
Trimmæfing undir stjórn Ólafs Ó Ósk-
arssonar íþróttakennara, allir velkomn-
ir. KI. 17:00 Opið í íþróttahúsi Dalvík-
ur fyrir alla KI. 21:00 Diskótek í fé-
lagsmiðstöðinni fyrir 7. bekk til 10.
bekk'til kl. 24:00.
Eitt ár orðið að tíu
Er smám
saman að
læra að þegja
Fyrsti doktor frá
heimspekideild
-Hallgrímur Helgason
í helgarviðtali
Bókmenntaarfur og bíó, kynlíf,
krossgáta, fluguveiði og fleira
______________________________________________