Dagur - 28.07.2000, Blaðsíða 17
Tk^ur
FÖSTUDAGVR 28. JÚLÍ 2000-17
LÍFIÐ í LANDINU
Salbjörg Sveinsdóttir
Hotz, píanóleikari og
tónskáld hefursamið
tónlist við Ijóð Eð-
varðs T. Jónssonarúr
bókinniAldahvöif.
Lögin verða flutt af
Bergþóri Pálssyni,
Signýju Sæmunds-
dóttur og Bimu Ragn-
arsdóttur við undir-
leik tónskáldsins íís-
lensku óperunni á
sunnudagskvöld kl.
21.
Ljóðin Aldahvörf fjalla um sögu
bahá’í-trúarbragðanna. Þeim
kynntist Salbjörg Sveinsdóttir
þegar hún sem unglingur fór
suður eitt sumarið til að vinna.
Þeir sem fara suður geta ekki
verið Reykvíkingar og
Salbjörg segist vera
fædd og uppalin í
Hnífsdal. Þar hóf hún
sitt píanónám í tónlist-
arskóla „Ragnars og
Siggu“ og fékk hjá
þeim „allan grunninn.
Það var mjög góð
kennsla í þeim skóla
og aldrei frí. Jafnvel
sunnudagarnir voru
teknir undir kennsiu,
en þá léku nemendur
hver fyrir annan."
Fjöltyngd
fjölskylda
Salbjörg fór í fram-
haldsnám í tónlist til
Austurríkis og gerðist
að því loknu tónlist-
arkennari í Njarðvík-
um. Þaðan hélt hún
í pílagrímsferð til
landsins helga og Salbjörg og
heimsótli helgistaði ----
bahá’ía í borgunum
Bahjí og Akka í norð-
austuhluta lsrael. 1 heimsmið-
stöð bahá’í í Haifa kynntist hún
tiivonandi eignmanni sínum,
Svisslendingnum Peter Hotz,
sem starfaði þar sem garðyrkju-
maður. „Næsta árið hittuinst
við ýmist í Sviss eða Israel, þar
sem við giftum olíkur ári síðar.
Við lluttum svo til Islands, en
ég taldi að það yrði minni
hætta á misskilningi um land
og þjóð ef Peter hefði prófað að
búa hér.“ Peter virðist sammála,
þar sem hann situr og hlustar á
samtal okkar, rcyndar án þess
að skilja alveg allt. „Við tölum
saman á þýsku, en ég tala ís-
lensku við dætur okkar og hann
svissensku,” útskýrir eiginkon-
an og bætir því við að saman
tali fjölskyldan þýsku.
Eldri dóttir Hotz hjónanna
fæddist í Njarðvík og var orðin
eins árs þegar þau ákváðu að
fara aftur til Israel. Þau bjuggu
í Haifa í fjögur ár og þar fædd-
ist önnur dóttir með Ijósa
Birna Ragnarsdóttir og Bergþór Pálsson syngja á tónleikunum viö undirleik Salbjargar.
Peter- með dæturunum við grafreit Bahá
'ú'iiab íBahjí.
lokka,
sem vakti mikla athygli á fæð-
ingardeildinni. Móðirin segist
að mestu hafa sinnt barnaupp-
eldi þennan tíma, en í ljós kem-
ur að píanóið fékk ekki algjört
frí. „Eg afrekaði meðal annars
að koma fram á tónleikum með
afrískri sópransöngkonu, þar
sem við fluttum íslensk lög eftir
Sigvalda Kaldalóns," játar hún.
Útivinna ómöguleg
Salbjörg Iætur vel af Israel að
undanskildum tímanum sem
Persaflóastríðið stóð yfir. Þá
voru svefnherhergi innsigluð
um nætur, allir fengu gasgrím-
ur og þau heyrðu sprengjur
falla ekki ýkja langt frá heimili
sínu. En stríðið var ckki ástæða
þess að fjölskyldan ilutti sig aft-
ur um set, að þessu sinni til
Sviss. „Þegar eldri stelpan
komst á skólaskyldualdur var
eiginlega ekki annað hægt fyrir
okkur en fara. Hún talaði
rciprennandi
íslensku, þýsku,
svissnesku og
ensku á meðan
við vorum
þarna, en þegar
hún átti líka að
læra hebresku
var hún ekki
lengur til í tusk-
ið og neitaði að
fara í hebreskan
skóla.“
Fjölskyldan
hefur síðan búið
í fæðingarbæ Pet-
ers. „Bahr er
25.000
manna bær,
sem stendur
við fallegt
vatn, miðja
vegu milli
Zurich og Luz-
ern. Alpafjöllin
eru lík vest-
firsku fjöllun-
um þegar kom-
ið er nógu hátt
hef fengið góð
að spila í ná-
grenninu." Talið berst að
jafnrétti kynjanna, sem
bahá’í trúin boðar og stöðu
kvenna í Sviss, þar sem mág-
kona Salbjargar hefur staðið
framarlega í stjórnmálum.
Hún var í tfu ár aöalritari
svissneska þingsins og kosin
ríkiskanslari í framhaldi af
því. „Það er afar sjaldgæft að
konu hlotnist sá heiöur,“ segir
Salbjörg. „Konur í Sviss eru yf-
irleitt lítið úti á vinnumarkaðin-
um út af skólakerfinu. Dætur
mínar fara í skólann klukkan
hálf níu á morgnana en koma
heim í hádegismat, önnur
klukkan ellefu og hin klukkan
tólf. Önnur fer aftur klukkan
eitt og kemur heim hálf fjögur,
en hin fer klukkan tvö og kem-
ur heim hálf fimm. Þetta er
furðulegt fyrirkomulag, sem
gerir konurn nær ómögulegt að
vinna út. Þessu hefur aðeins
verið breytt í ítölskumælandi
hluta Iandsins, en ekki í þeim
þýska.”
Hún segist sjálf hafa reynt að
vinna úti en gefist upp. „Eg
kenndi á píanó við tónlistar-
skólann í Bahr einn vetur.
Vinnutíminn var frá tvö til hálf
níu og það var erfitt að sam-
hæfa hann umönnun stelpn-
anna. Núna tek ég nemendur
heim einu sinni í viku og það
gengur mun betur.“ Hún vill
ekki meina að karlmenn hafi
svo góð laun f Sviss að heimilin
laglfnur í kollinum, þó ég hafi
ekki byrjað að skrifa þær niður
fyrr en eftir að ég kom til Sviss.
Eg flutti nokkur lög á tónleik-
um á Isafirði fyrir tveimur árum
og sama sumar hitti ég Eðvarð
T. Jónsson á Akureyri sem
spurði hvort ég vildi ekki semja
lög við ljóð eftir sig. Eg sam-
þykkti að prófa, en þegar ég fór
að lesa ljóðin fannst mér þau
svo tjáningarrík og vel ort að ég
ákvað að semja lög við þau öll.“
Salbjörg hefur eytt síðustu
tveimur árum í lagasmíðarnar.
„Eitt af fyrstu ljóðum Eðvarðs
er um Bábinn, sem árið 1844
sagði fólki í Iran að bíða komu
nýs heimsfræðara. Hann var
settur í fangelsi fyrir skoðanir
sínar og hið sama var gert við
konu að nafni Tahírih, sem
trúði á boðskap hans. Hún gekk
svo langt að fara í framsögu-
keppni við klerkanna, en rökvísi
hennar og framkoma þóttu svo
góð, að margir ákváðu að fylgja
henni að máli. Klerkarnir
hræddust hana og tóku hönd-
um saman um að loka hana
inni. Hún var sett í stofufang-
elsi vegna skoðana sinna og
vegna þess að hún felldi blæj-
una, fyrst kvenna í Iran.
Tahírih var tekin af lífi árið
1852, aðeins 36 ára að aldri.
Síðustu orð hennar voru: „Þið
getið tekið mig af lífi, en þið
getið aldrei stöðvað framþróun
kvenna til frjálsræðis." Þetta
var eitt þeirra ljóða sem snart
mig mjög djúpt og varð kveikjan
að tónlistinni.”
Á tónleikunum verða flutt
alls nítján lög, sum sögulegs
eðlis, en önnur eru samin við
rituð orð Bahá’ú’llah, sem kom
fram með trúarbrögðin eins og
Bábinn sagði fyrir urn.
„Bahá'ú’llah opinberar sín trú-
arbrögð árið 1863. Hann boðar
að öllum trúarágreiningi í
upp og eg
tækifæri til
® ásýnd borgannnar._________________________
þurl'i ekki nema eina fyrirvinnu.
„Eg er heppin. Fjölskylda Pet-
ers hefur byggt afkomu sína á
rekstri myllu í tæp 200 ár og
selur nú hveiti í öll bakaríi f
Sviss. Pcter er sjálfur með
byggingar- og garðyrkjufyrirtæki
svo við höfum getað lifað á
hans launum." Þannig hcfur
hún sjálf fengið svigrúm til
lagasmíðanna.
Öjgraði klerkaveldinu
„Eg er búin að spila á píanó í
35 ár og hef alltaf verið með
heiminum þurfi að linna og að
þjóðir jarðar eigi að sættast og
lifa í samlyndi í stað þess að
eyða fjármunum sínum í ger-
eyðingarvopn. Bahá’ú’llah hcld-
ur því fram að jörðin sé eitt
land og að jafnræði eigi að ríkja
milli karla og kvenna. Hann
segir líka, og það er mikilvæg-
ast, að öll trúarbrögð séu byggð
á einum og santa grunni og að
betra sé að hafa engin trúar-
brögð en efna til styrjalda
þeirra vegna. Fyrir þessar skoð-
anir sat hann í fangelsi nær alla
ævi.“ - MEÓ