Dagur - 28.07.2000, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ 2000 - 23
T^ur
DAGSKRÁÍN
mnmsmsm
10.03 Jóhannesarpassían.
12.14 Útsetningar fyrir málm-
blásara.
13.03 Tónafórnin.
14.03 II Giardino Armonico.
14.48 Mótettan Komm, Jesu,
komm.
15.03 Bach og dansinn.
15.31 Brandenborgarkonsertar nr.
3 og 4.
16.10 Sjónvarpskringlan.
16.25 Táknmálsfréttlr.
16.30 Víkingar í Vesturheimi
Bein útsending frá hátlða-
höldum í L'Anse aux Mea-
dows á nýfundnalandi.
18.30 Lucy á leið í hjónabandið
(8:13)
19.00 Fréttir, íþróttir og veöur.
19.35 Kastljósið.
20.00 Lögregluhundurinn Rex
(13:15)
20.50 Bach í sólarhring. Bein út-
sending frá tónleikum
undir berurh himni I
Leipzig.
23.00 Spilling (Internal Affairs).
Leikstjóri Mike Figgis. Að-
alhlutverk: Richard Gere,
Andy Garcia, Nancy Travis
og William Baldwin.
00.50 Útvarpsfréttir.
01.00 Bach í sólarhring.
01.03 Goldberg tilbrigöin, síöari
hluti.
02.03 Heima hjá Bach.
02.44 Magnificat.
03.12 Útsetningar fyrir málm-
blásara.
04.25 Svíta nr. 1
04.45 Finale.
05.00
Dag-
skrárlok.
10.05
10.30
11.20
12.05
12.30
13.50
14.35
15.25
16.10
16.35
16.55
17.20
17.35
17.50
18.15
18.40
18.55
19.10
19.30
20.00
20.05
21.50
22.45
00.35
02.20
04.05
Astir og átök (16:25) (e).
Jag (3.15).
Myndbönd.
Nágrannar.
Óvætturin (The Blob). Aöal-
hlutverk: Steve McQueen,
Aneta Corseaut, Earl
Rowe. Leikstjóri: Irvin S.
Yeaworth. 1958.
Elskan, ég minnkaöi börnin
(19:22) (e)
í björtu báli (3:4) (Blaze).
Spírur.
Strumparnir.
Villingarnir.
í Vinaskógi (23:52) (e).
í fínu formi (1:20) (Þolþjálf-
un).
Sjónvarpskringian.
Nágrannar.
Handiaginn heimilisfaðir
(12:28)
*Sjáöu.
19>20 - Fréttir.
ísland f dag.
Fréttir.
Fréttayfirlit.
Undraeyjan (Mysterious Is-
land). Aðalhlutverk: Mich-
ael Craig, Michael Callan,
Joan Greenwood. Leik-
stjóri: Cy Enfield. 1961.
Fyrstur með fréttirnar
(5:22)
Sprengjuhótunin (Jugger-
naut). Aöalhlutverk: Ant-
hony Hopkins, Omar Sharif,
Richard Harris, David
Hemmings. Leikstjóri: Ric-
hard Lester. 1974. Bönnuö
börnum.
La Bamba (e).
Kramer gegn Kramer (e)
(Kramer vs. Kramer).
Dagskrárlok.
KVIKMYND DAGSINS
La Bamba
La Bamba - Saga unga söngvarans Richard Val-
enzuela sem var fátækur í æsku og átti sér draum
um frægð og frama. Margir eiga sér drauma um
frægð og frama, en í fæstum tilfellum rætast þeir.
En það gerðu þeir þó svo um munaði hjá hinum
17 ára Richard Vaienzuela sem sló í gegn árið
1958. A aðeins þremur mánuðum átti hann þrjú
lög ofarlega á vinsældarlistum: Come On Let’s
Go, Donna og La Bamba. Bandarfsk frá 1987.
Aðalhlutverk: Lou Diamond Phillips, Esai Mora-
les og Rosana De Soto. Leikstjóri: Luis Valdez.
Maltin gefur þrjár stjörnur. Sýnd á Stöð 2 í kvöld
kl. 00.35.
06.00 Sú eina sanna (She’s the One).
08.00 Athvarf englanna (TalkofAng-
els).
09.45 *Sjáöu.
10.00 Batman og Robin.
12.00 Súeinasanna (She’s the One).
14.00 Ást og franskar (Home Fries).
15.45 ‘Sjáöu.
16.00 Batman og Robin.
18.00 Athvarf englanna (TalkofAng-
els).
20.00 Ást og franskar (Home Fries).
21.45 *Sjáöu.
22.00 Uppljóstrarinn (Snitch). Strang-
Jega bönnuö börnum.
00.00 í hita leiksins (Heat).
02.45 Leynivopniö (The Pandora
Project).
04.15 Uppljóstrarinn. (Snitch).
Stranglega bönnuö börnum.
18.15 Kortér
Fréttir, mannlíf, dagbók og
umræðuþátturinn Sjónarhom.
Endurs. kl. 18.45, 19.15, 19.45,
20.15,20.45
21.15 Nitro- Islenskar akstursíþróttir.
Frá keppnum síöustu helgar
22.00 í annarlegu ástandi
Umdeildur þáttur um bæjarlíf unga fólksins
i beinni útsendingu.
17.00 Popp
17.30 Jóga .
18.00 Topp 20.
18.30 Men Behaving Badly.
19.00 Conan 0*Brien.
20.00 íslenskar akstursíþróttlr.
21.00 Cosby.
21.30 Útaögrilla.
22.00 Entertainment tonight.
22.30 Jay Leno.
23.30 Djúpa laugin (e). Fyrsti alvöru
stefnumótaþáttur Islandssög-
unnar I beinni útsendingu frá
Astro. Umsjón Laufey Brá og
Kristbjörg Karí.
24.00 Will&Grace
00.30 Entertainment tonight.
01.00 Dateline,
FJÖLMIÐLAR
Umferðarómeimiiig að komast í ógöngur
Geir A.
Buösteins
skrifar
Umferðarmenningin á ís-
landi er ómcnning á hæsta
stigi. Enn eru þcir taldir
hetjur, a.m.k. af sumum,
sem fara milli tveggja
byggðarlaga á sem
skemmstum tíma enda
stendur ekki á þessum
„hetjum" að gorta af því.
Hversu margir hafa ekki
státað af því að hafa ekið
um Húnavatnssýslur á ólöglegum hraða án
þcss að vökul augu lögreglumanna þar
næðu að nerna það og sekta viðkomandi.
Þeir hinir sömu gorta ekki ef ökuferðin
endar í samansnúnu járnarusli, alvarlegum
limlestingum eða jafnvel dauða. Frétt vik-
unnar ætti tvímælalaust að vera framtak
Umferðarráðs og tryggingarfélaga að setja
upp mannvirki í Svínahrauni til að vekja at-
hygli á þeim hættum sem Ieynast í umferð-
inni og þeirri staðreynd að 1 5 manns hafa
þegar Iátist í umferðinni, og er þó árið að-
eins liðlega hálfnað. Olvunarakstur hefur
aukist um 40% milli ára,
hraðakstur um 10% og æ
fleiri sleppa því að nota bíl-
belti. Viðurlög eru auðvitað
allt of væg, það er ekld fyrr
en viðkomandi finnur veru-
lega fyrir sektargreiðslunni
að augu fólks opnast fyrir
þessum vanda. Tilgangurinn
með mannvirkinu er ekki að
hræða fólk, heldur vekja til
umhugsunar um þennan
blákalda veruleika og þær
ógöngur sem umferðin er að
komast í. Hvað er eiginlega
að þessari stressuðu þjóð? Er
ekki mál að Iinni? Vonandi verður ekki aft-
ur tilefni til þess að fara ujrp í Svínahraun
og hækka þá tölu sem á minnismerkinu er.
En því miður cr ég ekki bjartsýnn á það.
Æðibunugangurinn f umferðinni er slíkur.
Biskup Islands, herra Karl Sigurbjörnsson,
benti réttilega á við afhjúpun mannvirkis-
ins f Svínahrauni að talan 15 á skilltinu
segði langa sögu um örlög, skelfingu, sárs-
auka, kvöl og sorg þeirra sem eftir lifa.
Biskujt sagði að þá tillitssemi og aðgæslu
sem ökumenn færu fram á af hendi ann-
arra ættu þeir einnig að sýna öðrum.
Gullna reglan á ekki síst við í umferðinni
að það sem þér viljið að aðrir menn gjöri
yður það skuluð þér og þeim gjöra.
gg@dagur.is
YMSAR STODVAR
EUROSPORT 10.00 Motorsports: Raclng Une
11.00 Mountaln Bike: UCI World Cup In Vall,
Colorado, USA 11.30 Tennls: ATP Tournament In
Kitzbuhel, Austria 15.30 Equestrianism: Samsung
Nations Cup in Hickstead, Great Brltain 16.30
Formula 3000: FIA Formula 3000 International
Champlonship In Hockenheim, Germany 17.30 Rally:
Master Rally: Parls - Istanbul 18.00 Motorcycling:
the Isle of Man TT Races 2000 19.00 Boxing:
internatlonal Contest 21.00 News: Sportscentre
21.15 Darts: Amerlcan Darts German Open in Dort-
mund 22.15 Formula 3000: FIA Formula 3000
Internatlonal Champlonshlp in Hockenhelm, Germany
23.15 News: Sportscentre 23.30 Close
HALLMARK 10.00 Hostage Hotel 11.30 Cross-
bow 11.55 Under the Piano 13.25 Shadows of the
Past 15.00 Quarterback Prlncess 16.35 Crossbow
17.00 Rear Window 18.30 Journey to the Center of
the Earth 20.05 Ratz 21.40 Freak City 23.25 Who
Gets the Friends? 1.05 Under the Piano 2.35 Cross-
bow 3.00 Shadows of the Past 4.35 Crossbow
CARTOON NETWORK 10.00 Dragonball Z
11.00 Favourite Friday 11.30 Looney Tuncs 12.00
Favourite Friday 12.30 Cow and Chlcken 13.00
Favourite Frlday 13.30 Mike, Lu and Og 14.00 Favou-
rite Frlday 14.30 Dexter’s Laboratory 15.00 Favourite
Frlday 15.30 The Powerpuff Glris 16.00 Favourite Frl-
day 16.30 Pinky and the Brain.
ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner’s Animal
Court 10.30 Judge Wapner’s Animal Court 11.00
Croc Files 11.30 Going Wild with Jeff Corwin 12.00
Zoo Chronicles 12.30 Zoo Chronicles 13.00 Pet
Rescue 13.30 Kratt’s Creatures 14.00 Woof! It’s a
Dog’s Life 14.30 Woof! It’s a Dog’s Ufe 15.00 Animal
Planet Unleashed 15.30 Croc Flles 16.00 Pet Rescue
16.30 Going Wild with Jeff Corwin 17.00 The Aqu-
anauts 17.30 Croc Flles 18.00 Candamo - a Journey
Beyond Hell 19.00 Wildlife ER 19.30 Wildllfe ER
20.00 Crocodile Hunter 21.00 The Rat among Us
22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00
Close.
BBC PRIME 10.00 Leaming at Lunch: Teen Eng-
lish Zone 10.30 Can’t Cook, Won’t Cook 11.00 Going
for a Song 11.25 Ctiange That 12.00 Style Challenge
12.30 EastEnders 13.00 The Naked Chef 13.30 Can’t
Cook, Won’t Cook 14.00 Noddy In Toyland 14.30
William’s Wish Wellingtons 14.35 Playdays 14.55
Run the Risk 15.30 Top of the Pops Special 16.00
Animal Hospital 16.30 Celebrity Hollday Memories
17.00 EastEnders 17.30 Disaster 18.00 Only Fools
and Horses 19.00 Between the Unes 20.00 Red
Dwarf VIII 20.30 Dancing in the Street 21.30 The
Goodies 22.00 Not the Nine O’Clock News 22.30 The
Fast Show 23.00 Dr Who 23.30 Learning From the
OU: West Africa: Art and Identities 4.00 Learnlng
From the OU: A Tale of Two Capitals
MANCHESTER UNITED TV i6.00 Reds @
Flve 17.00 The Weekend Starts Here 18.00 The
Friday Supplement 19.00 Red Hot News 19.30
Supermatch - Premier Classic 21.00 Red Hot News
21.30 The Friday Supplement.
NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Return of a
Hero 11.00 Wolves 12.00 Out of the Stone Age
12.30 Science and Animals 13.00 Beyond the Silk
Road - Part One 14.00 Rocnet Men 15.00 Ozone:
Cancer of the Sky 16.00 Return of a Hero 17.00
Wolves 18.00 Beyond the Silk Road - Part Two 19.00
in the Shadow of Ancient Rome 20.00 Mysteries Und-
erground 21.00 The Mystery of the Cocaine
Mummies 22.00 Uving with Leopards 23.00 Journey
to the Sea of lce 0.00 In the Shadow of Anclent Rome
DISCOVERY 10.10 Discovery Today 10.40 Med-
ical Detectives 11.05 Medical Detectives 11.30 Best
of British 12.25 The Pilot 12.26 Dlving with the Force
12.50 Super Reallty 13.15 The Detonators 13.40
Extreme Terraln 14.10 Jurassica 15.05 Walker’s
Wortd 15.30 The Supernatural 16.00 Frozen Kingdom
17.00 Animal X 17.30 The Supernatural 18.00 Rag-
ing Planet 19.00 Ultimate Guide 20.00 The Pilot
20.01 Super Reality 20.30 Beyond the Horizon wlth
the Red Arrows 21.00 Wheels at War 21.30 The
Detonators 22.00 Lost Treasures of the Anclent
World 23.00 Animal X 23.30 The Supernatural 0.00
Frozen Kingdom 1.00 Close
MTV 10.00 MTV Data Videos 11.00 Byteslze 13.00
European Top 20 14.00 The Uck Chart 15.00 Select
MTV 16.00 Global Groove 17.00 Bytesize 18.00
Megamix MTV 19.00 Celebrity Death Match 19.30
Bytesize 22.00 Party Zone 0.00 Nlght Videos
SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Mon-
ey 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00
News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Uve
at Rve 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business
Report 20.00 News on the Hour 20.30 Answer the
Question 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline
22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News
0.00 News on the Hour 0.30 Your Call 1.00 News on
the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on
the Hour 2.30 Answer the Question 3.00 News on the
Hour 3.30 Week in Review 4.00 News on the Hour
4.30 CBS Evening News
CNN 10.00 World News 10.30 Biz Asia 11.00 Worid
News 11.30 Plnnacle 12.00 Worid News 12.15 Asian
Edition 12.30 World Report 13.00 World News 13.30
Showbiz Today 14.00 Worid News 14.30 Worid Sport
15.00 Worid News 15.30 Inside Europe 16.00 Larry
King Uve 17.00 Worid News 18.00 Worid News
18.30 Worid Buslness Today 19.00 World News
19.30 Q&A 20.00 Worid News Europe 20.30 Inslght
21.00 News Update/Worid Business Today 21.30
World Sport 22.00 CNN Worid Vlew 22.30 Moneyiine
Newshour 23.30 Showbiz Today 0.00 World News
Amerícas 0.30 Inside Europe 1.00 Larry Klng Uve
2.00 World News 2.30 CNN Newsroom 3.00 World
News 3.30 American Edition
CNBC 11.00 Power Lunch Europe 12.00 US CNBC
Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 US
Power Lunch 17.30 European Market Wrap 18.00
Europe Tonlght 18.30 US Street Slgns 20.00 US
Market Wrap 22.00 Europe Tonlght 22.30 NBC Nlght-
ly News 23.00 Europe This Week 23.30 Asia Thls
Week 0.00 Asia Ahead 0.30 US Street Signs 2.00 US
Market Wrap
VH-l 11.00 Behlnd the Music: REM 12.00 Greatest
Hits: REM 12.30 Pop-Up Video 13.00 Jukebox 15.00
Talk Muslc 15.30 Greatest Hits: REM 16.00 Ten of
the Best: Capricc 17.00 It's the Weekend with Juies
& Gldeon 18.00 Behlnd the Muslc: Enrlque Igteslas
Classlcs 18.30 Greatest Hlts: Steps 19.00 The
Mlllennium Classlc Years: 1982 20.00 Ten of the
Best: The Corrs 21.00 Behlnd the Muslc: Tlna Tumer
22.00 Storytellers: The Eurythmlcs 23.00 The Friday
Rock Show 1.00 Behlnd the Muslc: Alice Cooper
2.00 VHl Late Shift.
TCM 18.00 Tribute to a Bad Man 20.00 The Three
Godfathers 21.45 Big Stampede 22.45 The Rounders
0.10 San Antonio 2.00 The Three Godfathers
17.50 Mótorsport 2000.
18.20 Sjónvarpskringlan.
18.35 Gillette-sportpakkinn.
19.05 Iþróttir um allan heim.
20.00 Hátt uppi (10:21) (The
Crew).
20.30 Trufluö tilvera
21.00 Meö hausverk um helgar.
00.00 Mælirinn fullur (Clearcut).
01.30 Refskák (Paint It Black). Aö-
alhlutverk: Rick Rossovich,
Sally Kirkland, Martin
Landau, Julie Carmen, Doug
Savant. Leikstjóri. Tim Hunt-
er. 1989. Stranglega bönn-
uö börnum.
03.10 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Morgunsjónvarp. Blönduö
dagskrá.
17.30 Barnaefni.
18.00 Barnaefni.
18.30 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer.
19.00 Þetta er þinn dagur meö
Benny Hinn.
19.30 Frelsiskalliö meö Freddie
Filmore.
20.00 Kvöldljós. Ýmsir gestir.
21.00 700-klúbburinn.
21.30 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer.
22.00 Þetta er þinn dagur meö
Benny Hinn.
22.30 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer.
23.00 Lofiö Drottin (Praise the
Lord). Blandaö efni frá TBN-
sjónvarpsstööinni. Ýmsir
gestir.
24.00 Nætursjónvarp. Blönduö dag-
skrá.
Rás 1 fm 92,4/93,5
10.00 Fréttlr.
10.03 Veöurfregnlr. Dánarfregnir
10.15 Sagnaslóö.
11.03 Samfélaglð í nærmynd.
12.00 Fréttayflrllt.
12.20 Hádeglsfréttlr.
12.45 Veöurfregnir.
13.05 I góöu tóml.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Ástln fiskanna. (5:6)
14.30 Miödegistónar.
15.00 Fréttír.
15.03 Útrás. Um útilíf og holla hreyfingu.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttlr og veöurfregnir
16.10 Louis Armstrong. (3:4)
17.00 Fréttlr.
17.03 Víösjá. Hugmyndir, tónlist o.fl.
18.00 Kvöldfréttir.
18,28 Sumarspegill. Fréttatengt efni.
19.00 Vltlnn - Lög unga fólksins.
19.30 Veðurfregnlr.
19.40 Þú dýra llst. (e)
20.40 Kvöldtónar: Lög eftir Irvlng Berlin.
21.10 Fagrar heyröl ég raddlrnar. (8)
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orö kvöldslns .
22.20 Ljúft og létt.
23.00 Kvöldgestlr.
24.00 Fréttlr.
00.10 Louis Armstrong. (3:4) (e)
01.00 Veöurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum.
RáS 2 fm 90,1/99,9
10.03 Brot úr degi. 11.30 Iþróttaspjall.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar.
14.03 Poppiand. 16.10 Dægurmálaútvarp
Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegili-
inn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö.
20.00 Topp 40 á Rás 2. 22.10 Næturvakt-
in. 24.00 Fréttir.
Bylgjan fm 98,9
09.00 fvar Guömundsson. 12.00 Hádegis-
fréttir. 12.15 Arnar Albertsson. 13.05 Al-
bert Ágústsson. 17.00 Þjóöbrautin. 18.00
Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Ásgeir
Kolbeins spilar Ijúfa og rómanttska tónlist
01.00 Næturdagskrá.
Stjaman fm 102,2
11.00 Kristófer Helgason. 14.00 Albert
Ágústsson. 18.00 Ókynnt Stjörnulög.
Radtó fm 103,7
07.00 Tvíhöfði. 11.00 Ding Dong. 19.00
Músík. 20.00 Hugleikur. 22.00 Radio rokk.
Klassík ftn 100,7
09.15 Morgunstundin meö Halldóri Hauks-
syni. 12.05 Léttklasslk. 13.30 Klassík.
Gull fm 90,9
7.00 MorgunógleOin. 11.00 Músík og minn-
ingar. 15.00 Hjalti Már.
FM fm 95,7
07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring.
15.00 Svali. 19.00 Heiöar Austmann.
22.00 Rólegt og rómantískt.
X4ö fm 97,7
10.00 Spámaöurinn. 14.03 Hemmi feiti.
18.03 X strím. 22.00 Hugarástand 00.00
Italski plötusnúöurinn.
Mono fm 87,7
10.00 Einar Ágúst. 14.00 Guömundur Arnar.
18.00 Islenski listinn. 21.00 Geir Flóvent.
Undin fm 102,9
Sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn fm 107,0
Sendir út talaö ntál allan sólarhringinn.