Dagur - 19.08.2000, Qupperneq 12

Dagur - 19.08.2000, Qupperneq 12
 r L 1FIÐ / LA N n 1 N u ^ , 28 - LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 2000 A $Í&AK:FA$T Seven cn»Hhtd Gagnsær toppur frá R3&T9 eftir Þorbjörgu og Ragnheiði. María Ólafsdóttir, Untitled. Við loíuðum því í byrjun vikunn- ar að segja meira frá Futurice í dag og gerum það með því að birta myndir af flíkum hönnuða sem þátt tóku í sýningunum í Bláa lóninu um síðustu helgi. A föstudagskvöldinu voru sýndar þrjár línur. Aftur frá Hrafnhildi og Báru, Æ frá Sæunni og Path of Love frá Rögnu Fróða, sem við sögðum frá í Degi síðastlið- inn þriðjudag. Samsýning hönn- uðanna sem sýndu í Bláa lóninu laugardaginn 12. ágúst vakti ekki síður athygli. Þar komu fram sex ólíkir hönnuðir með skemmtilegan og frumlegan fatnað. Þær eru Hugrún Dögg Árnadóttir, sem þykir ckki síður efnilega en systir hennar Linda, María Ólafsdóttir, Untitled Peysa með háum kraga frá R3&T9 eftir Þorbjörgu Valdimarsdóttur og Ragnheiði Guðmundsdóttur. *ar ey s barnamatur frá Heinz Fullkomin máltíð fyrír barnið þitt I meira en 100 ar hefur Heinz framleitt gæðabarnamat af ýmsum gerðum. Aðeins eru notuð bestu hráefni í Farley's barnamat og lögð er áhersla á að hann sé bæði bragðgóður og næringarríkur. Farley's barnamatur er fyrir öll börn sem náð hafa 4 mánaða aldri og hægt er að fá hann sem morgunmat, aðalmáltíð /M eða eftirmat. mmb - fyrir börn sem borða vel m - íslenskir Þorbjörg Valdimarsdóttir og Ragnheiður Guðmundsdóttir, báðar nýútskrifaðar úr textíl- deild Listaháskóla Islands, sýna saman undir nafninu R3 & T9, Bergþóra Magnúsdóttir, enn við nám í LÍ, Þuríður Rós Sigur- þórsdóttir sem nýverið lauk BA gráðu í hönnun frá hinum þekkta Saint Martins College í London, Brynja Emilsdóttir (Bes) sem tók þátt í Expo sýn- ingunni í Lissabon fyrir tveimur árum og María Olafsdóttir (Untitled), en hún hefur lengstu reynsluna og hefur meðal ann- ars kennt nokkrum úr hópnum í Listaháskóla íslands. En hér koma myndirnar frá sýningunni og segja þær meira en mörg orð.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.