Dagur - 19.08.2000, Side 21
1
LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 2000 - 37
RAÐAUGLYSINGAR
A T V I N N A
Sölufélag
garðyrkjumanna
Lagermaður óskast
Sölufélag garðyrkjumanna
óskar eftir lagermönnum
til starfa,
Upplýsingar gefur
Kolbeinn, á staðnum,
Súðarvogi 2f,
ekki í gegnum síma.
Kaupfélag Eyfirðinga, Akureyri vantar nú þegar
starfsmann til starfa í miðlægri skráningu.
Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem
fyrst.
-Leitað er eftir kraftmiklum og duglegum
einstaklingum.
-Tölvuþekking og reynsla æskileg.
-Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í
starfi.
-Sjálfstæði og hæfni í mannlegum
samskiptum.
Nánari upplýsingar gefur Erla Björg,
fulltrúi starfsmannastjóra KEA,
erla@kea.is, í síma: 460-3310.
Skólaskrifstofa
Hafnarfjarðar
Síðasta útkall’!
Við grunnskóla Hafnarfjarðar eru lausar nokkrar
stöður og því sendum við frá okkur síðasta útkall.
Engidalsskóli Þroskaþjálfi/stuðningsfulltrúi e.h. (s.
555 4432)
Hvaleyrarskóli Starfsmaður í heilsdagsskóla (s. 565
0200)
Lækjarskóli Kennsla yngri nemenda
Starfsmaður í heilsdagsskóla
Gangavarsla (s. 555 0585)
Setbergsskóli Kennsla á unglingastigi
Námsráðgjafi (s. 565 1011)
Víðistaðaskóli Kennsla á yngsta stigi
Baðvarsla (s. 555 2912)
Öldutúnsskóli Kennsla yngstu nemenda
(tímabundið) (s. 555 1546)
Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar er þjónustumiðstöð í
þágu menntunar í bænum með sérhæft starfsfólk.
Markmið skrifstofunnar er m.a. að styðja
starfsmenn skólanna í starfi og boðið er upp á
öfluga endurmenntun.
Skólastjórar viðkomandi skóla gefa allar
upplýsingar um störfin.
Skólafulltrúinn í Hafnarfirði
A T V I N N A
A T V I N N A
RAFVIRKI
ÓSKAST
Óska eftir að ráða rafvirkja.
Laun samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar í síma:
892-5769 Magnús.
n
STRAX
Framtíðarstarf í boði fyrir jákvæða, duglega og
reglusama einstaklinga STRAX, Sunnuhlíð
vantar nú þegar starfskraft til almennra
verslunarstarfa. Umsækjendur þurfa að geta
hafið störf sem allra fyrst. Æskilegt er að
umsækjendur séu ekki yngri en 20 ára. Leitað
er eftir jákvæðum einstaklingum með ríka
þjónustulund.
Umsóknir liggja frammi í versluninni.
Allar upplýsingar veitir Alma
Axfjörð, verslunarstjóri staðnum.
Umsóknarfrestur rennur út 1.
september
VANTAR
MEIRAPRÓFSBÍLSTJÓRA
OG BIFVÉLAVIRKJA.
Okkur vantar meiraprófsbílstjóra til aksturs á
strætisvögnum og bifvélavirkja til viðgerða á stórum
bílum sem fyrst. Um framtíðarstarf er að ræða.
Hagvagnar sjá um akstur 25 strætisvagna á
höfuðborgarsvæðinu og sjá um allar viðgerðir og
viðhald á þeim.
Allar nánari upplýsingar um störfin veita Hrafn
Antonsson (meiraprófsbílstjóra) og Þórður
Pálsson(bifvélavirkja) í síma 565 4566.
Hagvagnar hf. Melabraut 18
220 Hafnarfjörður
Sími: 565 4566 Fax: 565 4568
hopbilar@hopbilar.is
Störf í sláturtíð á
Húsavík
Þeim sem hafa áhuga á starfi í sláturtíð er
bent á að sækja um sem fyrst. Hefðbundin
slátrun hefst þann 4. september og stendur
til 31. október. Slátrað verður um 70.000 fjár.
Hægt er að fá gistingu á Húsavík einnig
koma til greina daglegar ferðir úr Eyjafirði
fyrir þá sem vilja koma til starfa á Húsavík.
Upplýsingar gefur Jón Helgi
á Húsavík í 464-0480.
Lánatryggingasjóður kvenna
auglýsir eftir umsóknum
Meginmarkmið Lánatryggingasjóðs kvenna er að styðja konur til
nýsköpunar í atvinnulífi með því að veita ábyrgðir á allt að helming
lána sem þær taka hjá lánastofnun til að fjármagna tiltekið verkefni.
Ábyrgðin er veitt á grundvelli mats á arðsemi
viðskiptahugmyndarinnar.
Úthlutun er auglýst tvisvar á ári, febrúar og ágúst.
Lánatryggingasjóður kvenna er tilraunaverkefni til þriggja ára.
Að verkefninu standa félagsmálaráðuneytið, iðnaðarráðuneytið og Reykjavíkurborg.
Vinnumálastofnun annast umsýslu sjóðsins.
Skilyrði fyrir ábyrgðarveitingu eru m.a. eftirfarandi:að verkefnið sé í eigu kvenna og stjórnað af
konum að ábyrgð sé verkefnatengd þ.e. ábyrgðir eru veittar vegna ákveðinna nýsköpunarverkefna,
en ekki eru veittar ábyrgðir vegna t.d. rekstrarlána til starfandi fyrirtækja
•að verkefnið sé á byrjunarstigi
•að minnsta lán sé 1,0 m.kr. og minnsta lánatrygging 0,5 m.kr.
Ekki er um að ræða sérstök umsóknareyðublöð, en umsókn skulu fylgja:
•Framkvæmda og fjárhagsáætlun fyrir verkefnið
•Ársreikningar sl. tveggja ára eða sem bestar tölulegar upplýsingar
Nánari upplýsingar eru veittar í Vinnumálastofnun og á skrifstofu Byggöastofnunar.
Umsóknarfrestur um lánatryggingu er til 22. september 2000 og ber að skila
umsóknum til Vinnumálastofnunar, Hafnarhúsi v/Tryggvagötu
eða til Byggðastofnunar í Reykjavík.
Lánatryggingasjóður kvenna
Byggðastofnun
Kristján Þór Guðfinnsson
Engjateigur 3
105 Reykjavík
Sími 560-5400
Bréfsími 560-5499
Netfang kristjan@bygg.is
Lánatryggingasjóður kvenna
Vinnumálastofnun
Margrét Kr. Gunnarsdóttir
Hafnarhúsið, Tryggvagötu
101 Reykjavík
Sími 511 2500
Bréfsími 511 2520
Netfang margret.gunnarsdottir@vmst.stjr.is
j
1
>