Alþýðublaðið - 23.02.1967, Blaðsíða 1
Fmmtudagur 23. febrúar 1967 - 48. árg. 43. tbl. - VERfl 7 KR.
Hvít górillð
fundiní Afríku
WASHINGTON, 22. febrúar
•NTB-Reuter) — Hvít górilla, sú
fyrsta sem msindamenn þekkfa,
hefur verið handsömuð í Afriku,
að því er National Geographical
Society í Washington skýrði frá
í dag.
Górillan er tveggja ára gömul
og eðlileg að öllu leyti nema því
að hárin eru alhvít, húðin Ijós-
rauð og augun blá en ekki ljó.s-
rauð.
Górillan hefur verið skýrð
„Little Snowflake“ (Litla snjó-
flygsan). Hún fannst hjá móður
sinni, svartri apaynju, sem var
skotin til bana í október þegar
hún réðist á bananaekru í Rio
Muni, nýlendu Spánverja í Mið-
Afríku.
Spánski • náttúrufræðingurinn
Jorte Sbator segir, að górillan sé
við ágæta heilsu, mjög gáskaíull
Og árásagjöm. Hún er hálftam-
Framhald á 15. síðu
Reykjavík, EG.
Miklar umræður urðu um sjáv-
arútvegsmál í neðri deild Alþing-
is í gær í tilefni fyrirspurnar frá
Jóni Skaftasyni (F). Var fyrir-
spurn lians á þá leið hvað liði
framkvæmd tillagna nefndar
þeirrar, sem á sínum tíma fjall-
aði um rekstrarvandamál vélbáta
undir 120 lestir að stærð.
í langri og ítarlegri ræðu, sem
Eggert G. Þorsteinsson sjávarút-
vegsmálaráðherra flutti skýrði
hann frá því að ýmist væru til-
lögur þessarar nefndar að kom-
ast í framkvæmd eða komnar í
framkvæmd. Verður ræða ráðherr
Spilakvöld í
Garðahreppi
Alþýðuflokksféluag Garðahrepps
byrjar með 5 kvölda sþilakeppni
í kvöld í samkomuhúsinu í Garða
liolti. Skemmtiatriði verða og
dans, einnig kaffidrykkja. Stór-
glæsileg kvöldverðlaun og heild-
arverðlaun verða veitt.
ans um þetta birt í heild hér í
blaðinu.
Allmargir þingmenn tóku þátt
í umræðunum um málið og var
hjá stjórnarandstöðunni einungis
lögð áherzla á sama gamla barl-
óminn að allt væri nú að fara í
rúst og strand. Töluðu auk Jóns
Skaftasonar, þeir Lúðvík Jóseps-
son og Eysteinn Jónsson. Eggert
svaraði ýmsum fullyrðingum
stjórnarandstæðinga og lét m.a.
svo ummælt að hann vonaði að
íslenzkur sjávarútvegur ætti ekki
eftir að bíða tjón að bölsýnistali
stjór.iarandstæðinga, sérstaklega
framsóknarmanna, eins og land-
búnaðurinn.
viff morðiff á Kennedy forseta,
David Ferrey, fannst látinn í íbúff
sinni í New Orleans í gær. Viff
rúm hans fundust pillur, sem lög-
reglan hefur ekki Iátiff uppi hverj
ar eru. Lögreglan telur aff um
s.iálfsmorff geti veriff aff ræffa.
Ferrcy starfaffi sem flugmaffur
og átti lítiff flugfélag. Taliff er aff
Framhald á 15. síðu.
Tilraunasiónvar
er enn
NOKKRAR UMRÆÐUR hafa
orðið í útvarpsráði um það,
hvort telja eigi, að tilrauna-
sjónvarpi sé lokið eða ekki.
Flutti Þórarinn Þórarinsson
tillögu þess efnis, að ráðið lýsi
yfir, að tilraunum sé lokið og
reglulegar sendingar hafnar,
en tillögu hans var vísað frá.
Á fundi í útv^rpsráði í
fyrradag var mál þeÍta rætt og
afgreitt. Flutti formaður út-
varpsráðs, Benedikt Gröndal
frávísurtartillögu, sem sam-
þykkt var með fjórum atkvæð-
um stjórnarsinna gegn þrem
atkvæðum stjórnarandstæð-
inga.
í frávísunartillögunni segir,
að sjónvarpsdeild verði enn að
notast við gömul lánstæki við
útsendingu, meira en heimrn
ur alls tækniútbúnaðar stöðv-
rinnar ■ sé ókominn til lands-
ins og mikið starf framundan
að setja upp tækin og þjálfa
starfslið í notkun þeirra. Telur
útvarpsráð því ókleift að lýsa
yfir, að tilraunasjónvarpi sé
Jokið.
Loks segir í frávísunartil-
lögunni (sem og í upjihaílegu
Framhald á Í4. síðu.
New Orleans NTB-Reuter
Höfuðvitni Jim Garrisons sak-
sóltnara í New Orleans í sambandi
Fulbright öldungadeildar-
þingmaffur gekk í gær á
fund Ernils Jónssonar utan-
ríkisráffherra og ræddi viff
hann. Myndin er tekin af
þeim ásamt Penfield am-
bassador. Sjá nánar um
komu -Fulbrights á blaðsíóu
3 í dag. — (Mynd: Bj. Bj.)
Reykjavík, — OO.
3G ára gamall vélsmiðnr, bú-
settur í Reykjavík, liefur játaff
aff hafa staðiff aff innbvotinu í
skrif3tofu Síldarverksmiðju ríkis-
ins á Seyðisfirði. Innbrotið var
framið afffararnátt 24. janúar sl.
og brennt var gat á peningaskáp
meff logsuðutækjum. Taíiff var aff
stolið hafi verið um 115 þús-
'mdum króna, en vélsmiffurinn
staðhæfir aff ekki hafi verið nema
■•m 70 þúsund í skápnum.
Eins og sagt var frá á sínum
Framhald á 15. síðu.