Dagur - 21.11.2000, Síða 2
2 - PRIDJUDAGUR 21. NÓVEMBER 2 000
FRÉTTIR
Boðar nýia byggða
áætlirn árið 2002
Hún sagði að
eflaust mætti
rekja flutninga
af landsbyggð-
inni til höfuð-
borgarsvæðisins
vegna breytinga
í hefðbundnum
atvinnugreinum,
sjávarútvegi og
landbúnaði og
mikilli þenslu í
allri atvinnu-
starfsemi á höf-
uðborgarsvæð-
inu. A árunum
1996 til 2000
hafi skapast
Valgerður Sverris-
dóttir ætlar að setja
af stað vinnu til að
móta nýjar tillögur
um byggðaáætlun.
Vill að hátæknistörf
verði flutt út á land.
Kristján L. Möller
segir kreppa að í at-
vinnumálum á lands-
byggðinni
„Byggðastofnun er um þessar
mundir að leggja lokahönd á
skýrslu um framkvæmd byggða-
áætlunar sem Alþingi samþykkti
í mars I 999 í formi þingsálykt-
unar. Eg mun leggja skýrsluna
fyrir Alþingi þegar vinnu við
hana er lokið en þá gefst jafn-
framt tækifæri til að fjalla um
það hvernig til hefur tekist. I
framhaldi af umræðum um
skýrsluna mun ég setja af stað
vinnu til að móta tillögur um
nýja byggðaáætlun, sem þá ætti
að koma til framkvæmda 1. jan-
úar 2002."
1900 ný störf í
hinu svo kallaða nýja hagkerfi
en það eru hátæknifyrirtæki í
hugbúnaðargerð, líftækni og
fjarskiptum.
Þetta er um 100 störfum fleiri
en þau sem töpuðust í landbún-
aði og sjávarútvegi samanlagt á
sama tíma. Valgerður sagði að
atvinnuþróunarstarf stjórnvalda
þurfi í meira mæli en hingað til
að beinast að því að ný störf
sem skapast í þessum tækni-
greinum verði hornsteinn at-
vinnuþróunar á landsbyggðinni
næstu árin.
Þetta kom meðal annars fram
í ræðu Valgerðar Sverrisdóttur
iðnaðarráðherra í umræðum
utan dagskrár um atvinnumál á
landsbyggðinni og byggðastefnu
stjórnvalda sem Kristján L.
Möller hóf í gær.
Vilja fækkun mu 400
inaniis
Hann vitnaði til könnunar sem
birt var nýlega um atvinnumál á
landsbyggðinni. Þar kom fram
að atvinnurekendur á lands-
byggðinni vilja helst fækka
starfsmönnum um tæplega 400
manns með nokkrum undan-
tekningum þó.
Þessi fækkun, sagði Kristján,
að samsvaraði 1% af vinnuafli á
landsbyggðinni og er nú eftir-
spurn eftir vinnuafli þar í sögu-
legu lágmarki og fer minnkandi
í flestum atvinnugreinum. Sam-
kvæmt upplýsingum Þjóðhags-
stofnunnar hefur eftirspurn eft-
ir vinnuafli á landsbyggðinni
ekki mælst minni í september
frá því að mælingar hófust fyrir
1 5 árum.
A höfuðborgarsvæðinu er eft-
irspurn eftir vinnuafli hins veg-
ar í sögulegu hámarki. Þar vant-
ar um eitt þúsund manns til
starfa, sem er um 1,6% af
vinnuafli. Gert er ráð fyrir að
þar vaxi eftirspurn eftir vinnu-
afli um 3% næstu 12 mánuði.
Þetta sagði Kristján ástæðu þess
að hann ræðir málið utan dag-
skrár.
ð-largir þingmenn tóku til
máls í umræðunni og sýndist
sitt hverjum um ástand og horf-
ur á landsbyggðinni og hvað
bæri að gera til að koma í veg
fyrir byggðaröskunina. - S.DÓR
Ússur Skarphéðinsson
„Koldinun
arbUkur44
Samfylkingin boðar milda funda-
ferð þeirra Ossurar Skarphéðins-
sonar formanns og Margrétar Frí-
mannsdóttur, varaformanns Sam-
fylkingarinnar í þessari viku. Þau
munu í vikunni halda 6 fundi víðs-
vegar um landið.
„Það hefur verið á dagskrá hjá
okkur að fara fundaferð á þessu
hausti og síðan aftur í mars. Eg tel
tímabært að fara þessa fundaferð
einmitt nú til að skýra stefnu Sam-
íylkingarinnar til samanburðar við
þá röngu braut sem ríkisstjómin er
komin inn á. Við sjáum þær kol-
dimmu blikur sem eru á hitnni
efnahagsmálanna. Verðbólgan er
komin úr skorðum. Það virðist ligg-
ja lýrir að á vinnumarkaðnum verði
mikill órói eftir áramótin. Fram-
haldsskólinn hefur stöðvast. Ríkis-
stjómin er að hækka skatta með því
að knýja sveitarfélögin til að hækka
útsvar og það er ekkert að gerast í
sjávarútvegsmálunum," sagði Öss-
ur Skarphéðinsson. Fvrsti fundur-
inn var í gærlweldi á ísafirði en í
k\öld verður fundur í Sal Sveinafé-
lagsins í Reykjanesbæ. A morgun
verður svo fundur í Deiglunni á Ak-
ureyri.
Skelfilegt umhverfi
í flugrekstrmiun
Erfið afkoma er nú í innanlandsfluginu og verðhækkanir
dynjayfir.
Afkoma FÍ verður
verri í ár en í fyrra og
varð bún þó ekki góð
þá. Stóraukning far-
þega kemur ekki í veg
fyrir stanslausar verð-
hækkanir. Þáttur
stjómvalda harðlega
gagnrýndur.
Landsbyggðarmenn eru að slig-
ast vegna ferðakostnaðar til höf-
uðborgarsvæðisins. Kostnaður
Flugfélags Islands vegna elds-
neytishækkana hefur aukist um
130 milljónir króna undanfarið
að sögn framkvæmdastjóra F1 og
er óhjákvæmilegt að hans mati
að bregðast við með fargjalda-
hækkun. A morgun munu innan-
landsfargjöld hækka um 7-8% og
er það þriðja fargjaldahækkunin
á skömmum tíma.
Jón Karl Ólafsson, fram-
kvæmdastjóri FI, hlýtur að óttast
að síendurteknar verðhækkanir
bitni á nýtingu? „Já, það gerum
við alltaf. Við höfum þurft að
hækka fargjöld okkar um 23% á
árinu en FÍB gefur upp 25-26%.
Flutningskostnaður hefur allur
hækkað stórlega vegna þessa
eldsneytisverðs, þetta cr skelfi-
legt ástand. Við erum að borga
34 dollara fyrir tunnuna núna en
á sama tíma í fyrra voru þetta 1 5-
16 krónur. Ofan á þetta bætist
svo gengishækkunin," segir
fra m kvæ m d as tj ó r i n n.
Talsmenn neytenda hafa gagn-
rýnt verðhækkanir Ff óspart og
velt upp spurningum um mis-
notkun á markaði eftir að sam-
keppnin hvarf. Hverju svarar Jón
Karl þessu? „Ef við værum að
græða peninga þá gæti ég sæst á
þetta en það er nú eitthvað ann-
að. Afkoma félagsins í ár verður
verri en í fyrra ef eitthvað er þrátt
fyrir allar fargjaldahækkanir og
fjölgun farþega um 25% milli
ára.“.
Skortir biðlund
Jón Bjarnason, alþingismaður
vinstri grænna, segir fargjalda-
hækkunina afleita fyrir lands-
byggðarfólk. „Mér hefði fundist
að Flugfélag íslands hefði átt að
sýna biðlund þangað til þessi
sjúkraflugsmál væru oröin skýr
og menn sæju fyrir hvaða breyt-
ingar það hefur í för með sér."
Þingmaðurinn telur að farþegum
muni fækka við þetta enda um
verulega íþyngingu að ræða og
hann undanskilur ekki ábyrgð
stjórrívalda í þessari þróun.
„DjöfuUegt“
Undir þetta tekur
annar lands-
byggðarmaður,
Kristján Blöndal,
Samfylkingunni.
Kristján segir að
honum lítist
„hreint djöful-
lega“ á hækkun-
ina og nú sé svo
komið að almenn-
ingur geti vart séð
sér fært að nota
þessa þjónustu.
Hins vegar véfeng-
ir Kristján ekki að
nauðsyn beri til
fyrir félagið en þar
megi ekki síst kenna um 50 millj-
óna króna farmiðaskatti sem
stjórnarþingmenn hafi samþykkt
án þess að hlusta á mótbárur.
Hér sé um enn einn skattinn að
ræða sem auki bilið milli lands-
byggðar og höfuðborgarsvæðis.
Netsala tilbóta
Framkvæmdastjóri FI, segir að
við gjaldskrárbreytinguna nú
verði tekið stórt skref í því að
gera farmiðasölu „netvænni". Frá
og með næstu viku getur al-
menningur bókað sig á Internet-
inu og verður þá gjörbylting á
starfsemi félagsins að sögn fram-
kvæmdastjórans. Þegar er búið
að prufukeyra kerfið á llöl’n í
Hornafirði en næstir netvæddra
áfangastaða eru Egilsstaðir og
Isafjörður. Eftír áramót er reikn-
að með að bókunarvélin verði
oröin virk um allt land og á þetta
ferli að skila sér í minni kostnaði.
- BÞ
Rísasamniiigiirhjá Össuri
Össur hf. hefur undirritað samning um kaup á öllum hlutabréfum í banda-
ríska stoðtækjafyTÍrtækinu CenturyXXII Innovations, Inc. Kaupin eru háð
skilyrðum um að samningurinn standist lög og reglugerðír í Bandaríkjunum
og samþvkki hluthafafundar hjá Össuri.
Fyrirtækið greiðir fyrir öll hlutabréf Centun1 XXII með 41,785,000 hlut-
um í Össuri hf. Össur hf. mun einnig greiða seljendum Centuiy XXII eina
milljón bandaríkjadollara á þriggja ára tímabili með svokölluðu „earn out"
fyrirkomulagi, ef viss markmið í rekstri fyrirtækisins nást. Kaupverð Cent-
ury XXII er rúmlega 2,8 milljarðar króna el' miðað er við meðalgengi bréfa
Össurar hf. síðustu 30 dagana fyrír dagsetningu kaupsamnings. Ef tekið er
tillit til kostnaðar, tengdum kaupunum, má ætla að heildarkaupverð verði
tæpir 3 milljarðar króna. - BÞ
Skref afturábak
Kennarar Menntaskólans á Akureyri og Verkmenntaskólans á Akureyri
sendu í gær frá sér ályktun þar sem tillögum ríldsins er hafríað. Þeir telja að
tillögurnar þýði að starfskjör kennara verði skert frá því sem nú er.
„Kennarar kreljast þess að ríkisstjórnin horfist í augu við ábyrgð sína og
hækki framlög til framhaldsskóla landsins. Það er ekld nóg að setja ný lög
um starf framhaldsskóla og semja nýjar námskrár ef ekki fylgir þeim breyt-
ingum aukið fé til greiðslu launa og annars kostnaðar.
Við beinum því til alþingismanna að taka til skoðunar það umboð sem
ráðherrum hefur verið veitt til þess að fara með málefni þjóðarinnar. Getur
Alþingi sætt sig við að starf framhaldsskóla skuli aflagt og að óvíst sé um
framhald þess?“ segja kennaramir.
Þeir lýsa fullum stuðningi við samninganefnd Félags framhaldsskóla-
kennara og skora á hana að sýna festu í samningaviðræðum. - BÞ
Brýr styrktar
Viðgerð stendur yfir á brúnni vfir Djúpá og síðan er á áætlun Vegagerðar-
innar að styrkja brýrnar yfir Hólmsá á Mýrum og Jökulá í Lóni.
Einar Þorvarðarson, umdæmisstjóri Vegagerðarinnar á Austurlandi, segir
að þegar Iokið verði við styrkingar á áðumefrídum brúm verði svokallaður
Evrópuþungi leyfður á suðurleiðinni, frá Reykjavík austur á Hérað, sem sé
nauðsynlegur atvinnulífinu á viðkomandi svæði. - C,G
Intemetsamband Landssímans í lagi
Sírríinn sá í gær sérstaka ástæðu til að senda frá sér tilkvnningu þar sem
bent var á að netsamband við útlönd væri í góðu lagi á veguin Símans. Éin-
hvers misskilnings virðisl hafa gætt végna bilunar sem verið hefur hjá ís-
landssíma frá því um helgina. Misskilningur hefur komið fram um að bil-
unina megi rekja til Canlat strengsins en til þess að taka al allan vafa vill
Síminn árétta að Intemetsamband Símans er í fullkomnu lagi.