Dagur - 21.11.2000, Síða 9
l’RIÐJUDAGUR 21. NÓVEMRER 2000 - 9
ÍÞRÓTTIR
Vemharð vann
Júddkappinn, Vemharð
Þorleifsson úr KA á Ak-
ureyri, sigraði í þyngs-
ta flokki á opna sænska
meistaramótmu í júdó
og lagði aJla sína and-
stæðinga á Ipponi, eða
með fnUnaðarsigri.
Vernharð Þorleifsson, júdókappi
frá Akureyrí, gerði sér Iítið fvrir og
sigraði í -100 kg flokki á opna sæn-
ska meistaramótinu í júdó sem
fram fór í Malmö um helgina.
Vernharð stóð sig frábærlega og
lagði alla sína andstæðina á
Ipponi, eða með fullnaðarsigri. I
fyrstu glímunni lagði hann banda-
rískan keppenda nokkuð örugglega
eftir stutta viðureign og endaði
glíman þeirra með fallegu Ippon-
kasti eftir aðeins rúma mínútu. I
annari glímu lenti Vernharð á móti
sterkum Finna að nafni Matson og
átti Vernharð heldur ekki í neinum
vandræðunt með hann. Þriðja
glíman var á móti heimamanni að
nafni Lund og var þar glímt um
það hvor kæmist í undanúrslit.
Glíman tók um það bil þrjár mín-
útur og hafði Vernharð nokkra yf-
irburði þó það tæki hann lengri
tíma að leggja Svíann á Ipponi en
hina tvo íyrri. Þar með var Vern-
harð kominn í undanúrslit, þar
sem hann glímdi við Hollending-
inn Denbeer. Var það sennilega
erfiðasta glíma Vernharðs á mót-
inu, en sigur hafðist að lokum með
enn einu Ippon-kastinu.
Valinn maðiur mótsins
I úrslitaglímunni mætti Vernharð
Kanadamanninum Steven Ed-
monds og var hún nokkuð erfið, en
urn leið sú fallegasta sem hann
glímdi á mótinu. Hann varðist
rnjög vel og fylgdi eftir ágætis kasti
niður í gólfglímu, þar sem hann
náði mótherjanum á hengingu og
vann þar með fullnaðarsigur. Eftir
mótið var Vernharð kosinn ntaður
mótsins, en við valið er tekið tillit
til tækni og drengilegri framkomu
á vellinum.
Auk Vernharðs tóku þau Berg-
lind Andrésdóttir, Björn Harðars-
son og Brynjar Asgeirsson, öll frá
Judodeild KA á Akureyri og Bjarni
Skúlason frá Selfossi, þátt í mót-
inu, en ekkert þeirra komst í úrslit
á þessu sterkasta júdómóti Norð-
urlanda. Þau Berglind, Björn og
Brynjar töpuðu öll í fyrstu umferð-
inni en Bjarni vann tvær glímur og
tapaði tveimur.
Þátttakendur á mótinu voru
rúmlega 200 manns frá 22 þjóðurn
sem sýnir vel vinsældir þess og
styrkleika.
Urslit í þyngsta flokki:
1. Vernhard Thorleifsson, Is-
landi
2. Steven Edmonds, Kanada
3. Jeffrey Peper, Hollandi
3. Wille Mattsson, Finnlandi
Stórmót í íshokkí hefst
í Laugardalnum í dag
I dag hefst í Skauta-
hölliimi í Laugardal
stærsta íshokkúnót
sem haldið hefur verið
hér á landi til þessa,
með þátttöku fjögurra
baudarískra liða og
tveggja íslenskra úr-
valsliða.
í dag ld. 13:00 hefst í Skautahöll-
inni í Laugardal, alþjóðlegt sex liða
íshokkímót, með þátttöku tveggja
íslenskra úrvalsliða, þriggja banda-
rískra háskólaliða og bandaríska
félagsliðins „lce Pirates" frá New
York. „Ice Pirates11 er að koma
hingað til lands í annað skipti, en
þeir voru fyrst hér á ferð árið
1994, fyrstir erlendra liða, og Iéku
þá tvo leiki gegn íslenskum úr-
valsliðum, sem þeir unnu stórt.
Forsvarsmenn liðsins voru mjög
ánægðir með þá ferð og eru nú
komnir aftur til að taka þátt í
þessu móti, sem í reynd er þeirra
hugmynd, en stefnt er að því að
gera mótið að árlegum viðburði,
jafnvcl með enn fleiri liðum. Há-
skólaliðin, sem koma frá háskólun-
um í Oakland, Arizona og Suður-
Kalíforníu, eru hér á ferðinni í
fyrsta skipti, en þau leika öll í
bandarísku háskóladeildinni, sem
þykir nokkuð sterk. Islensku úr-
valsliðin eru annars vegar A-lands-
liðið skipað þeim leikmönnum
sem eru að spila hér heima og hins
vegar 20-ára Iandsliðið, að undan-
skildum þeim sem spila munu í
fullorðinsliðinu. Einhverjir er-
lendu Ieikmannanna sem leika hér
á landi munu styrkja 20-ára liðið,
eins og til dæmis Glen Hammer,
leikmaður Bjarnanna.
Leikiö í Reykjavík og
á Akureyri
Leikið verður bæði norðan og
sunnan heiða og hefst keppnin í
Skautahöllinni í Laugardal, þar
sem spilað verður í dag þriðjudag
og á morgun, miðvikudag. Á
fimmtudag fara liðin norður til Ak-
ureyrar og verður spilað í Skauta-
höllinni á Akureyri á föstudag og
laugardag, en sjálfur úrslitaleikur-
inn fer svo fram í Reykjavík á
sunnudag.
Það er Ijóst að hér er um stórvið-
burð að ræða fyrir íslenska ís-
hokkíáhugamenn og raunar fyrir
allt áhugafólk um íþóttir, því ís-
hokkí er án efa ein mesta skemmt-
un sem hægt er að komast í.
Hraði, harka og spenna, sem ís-
hokkíið er þekkt fyrir, svíkur eng-
an, enda íþróttin ein sú Hnsælasta
um víða veröld. Má þar nefna Sví-
þjóð, þar sem íshokkí er þjóðarí-
þrótt númer eitt og sama er að
segja um Kanada og Bandaríkin,
þar sem íþróttin er geysivinsæl.
Leikmenn háskólaliðanna munu
sækja einhverja fyrirlestra í Há-
skólunum í Reykjavík og á Akur-
eyri á meðan á dvöl þeirra stendur,
en ÍT-ferðir sjá um alla skipulagn-
ingu mótsins og gefa nánari upp-
lýsingar.
Eins og fram kemur hér að neð-
an fara fram þrír leikir hvern
keppnisdag og er miðaverð kr.
500,- á hvern leik.
Leikir mótsins:
Þriðjudagur 21. nóv.:
Skautahöllin Laugardal
Kl. 13:00 USC - IsIand/20
Kl. 16:00 OU-UA
Kl. 19:00 IPHC - Ísland/A
Miðvikud. 22. nón::
Skautaliöllin Laugardal
KI. 13:00 OU - IPHC
Kl. 16:00 UA - lsIand/20
Kl. 19:00 USC - Ísland/A
Föstud. 24. nóv.:
Skautahöllin Akureyri
Kl. 13:00 ÍPHC - ísland/20
Kl. 16.00 Ísland/A - OU
KI. 19:00 USC - UA
Laugard. 25. nóv.:
Skautahöllin Akureyri
Kl. 13:00 UA - Ísland/A
Kl. 16:00 USC - ÍPHC
Kl. 19:00 OU - ísland/20
Sutinud. 26. nóv.:
Skautahöllin Laugardal
KJ. 19:30 Úrslitaleikur
(UA: Háskólinn í Arizona - USC:
Háskólinn í Suður-Kalíforníu -
OU: Háskólinn í Oakland - IPHC:
„Ice Pirates" - Ísland/A: ísl. lands-
íiðið - ísland/20: 20 ára landslið-
ið.)
íslenska A-landsliðið
Thomas Billgren, landsliðsþjálfari
í íshokkí, hefur valið eftirtalda
Ieikmenn í íslenska A-landsIiðs-
hópinn sem leikur á mótinu, en
aðeins leikmenn sem spila hér
heima skipa hópinn:
Sigurður Sigurðsson (SA), Rún-
ar Rúnarsson (SA), Eggert Hann-
esson (SA), Sveinn Björnsson
(SA), Björn Már Jakobsson (SA),
Ingvar Jónsson (SA), Birgir Sveins-
son (SA), Snævar Þórðarson
(Birninum), Jónas Breki (Birnin-
um), Sigurður Sveinbjarnarson
(Birninum), ísak Ómarsson (Birn-
inum), Agúst Torfason (Birnin-
um), Bergur Einarsson (Birnin-
um), .Snorri Sigurðsson (Birnin-
um), Jónas Stcfánsson (SR), Elvar
Jónsteinsson (SR), Sigurbjörn Þor-
geirsson (SR), Guðmundur Rún-
arsson (SR), James Devine (SR),
Árni Bernhöft (SR), Helgi Þóris-
son (SR).
Úrslit og staða
Híiridbolti
Nissandeild karla
Urslit 9. umferðar:
Grótta/KR - Haukar
UMFA - ÍBV
Staðan:
ÍS
Þróttur
Stjarnan
26-34 Þróttur N
35-33 KA
7 7 0 21: 2 21
8 5 3 16:12 16
5 2 3 8:10 8
6 15 5:16 5
4 0 4 2:12 2
Fram - Breiðablik 32-18
HK - Valu r 31-28
1R - Stjarnan 28-21
FH - KA 26-29
Staðan:
Haukar 9 9 0 274:212 18
Fram 9 8 1 244:200 16
Valur 9 5 4 232:210 10
ÍBV 9 5 4 249:234 10
ÍR 9 5 4 212:204 10
Grótta/KR 9 5 4 215:231 10
UMFA 9 4 5 252:240 8
FH 9 4 5 223:214 8
KA 9 4 5 227:226 8
Stjarnan 9 3 6 223:236 6
HK 9 1 8 211:252 2
Breiðabl. 9 1 8 186:289 2
2. deild karla
Úrslit:
Fylkir - Þór Ak. 22-25
Fjölnir - Víkingur 24-27
IR B - ÞórAk. 27-32
Staðan:
Víkingur 5 5 0 0 126:108 10
Þór Ak. 6 3 1 2 162:150 7
Fjölnir 6 3 0 3 158:161 6
Selfoss 4 2 1 1 121:103 5
Fylkir 4 1 0 3 90:102 2
ÍR B 5 0 0 5 122:155 0
1. deild kvenna:
Úrslit:
Þróttur - KA 3-2
(25-17, 18-25, 25-17, 21-25, 15-13)
Þróttur N - ÍS 3-0
(25-19, 25-18, 25-22)
Þróttur - KA 3- i
(25-15, 20-25, 25-22, 25-19)
Þróttur N - IS 3-0
(25-7, 25-23, 25-17)
Staðan: Þróttur N 6 6 0 18: 0 18
ÍS 7 5 2 15: 6 15
Víkingur 7 3 4 10:14 10
Þróttur 8 3 5 9:19 9
KA 6 0 6 5:18 5
1. deild karla Úrslit:
SA - Bjöminn 9-4
Staðan: Björninn 4 3 0 1 44:21 6
SA 4 2 1 1 33:29 5
SR 4 0 1 3 16:43 1
Fótbolti
EHF-bikarinn
Úrslit:
Bodö - Haukar 20-27
Haukar - Bodö 18-24
(Haukar eru þar með komnir
áfram í 4. umferð EHF-bikars-
ins)
Enska úrvalsdeildin
Úrslit:
Charlton - Chelsea 2-0
Johansson (35), Pringle (90)
Derby - Bradford 2-0
Christie (55), Delap (68)
Everton - Arsenal 2-0
Cadamarteri (54), Campbell (73)
Leeds - West Ham 0-1
Körfubolti
1. deild kvenna
Úrslit:
KR - KFÍ 42-41
KR - KFÍ 51-52
Staðan:
KR 6 4 2 371:312 8
Keflavík 4 3 1 274:203 6
ÍS 6 3 3 380:342 6
KFÍ 4 2 2 213:213 4
UMFG 4 0 4 156:324 0
1. deild karla Úrslit:
Árm./ÞróttiJ ir - ÍA 91-80
Breiðablik - Selfoss 88-82
Höttur - Stj aman 68-69
Snæfell - Þór Þorl. 81-72
IV - ÍS 58-76
Staðan:
Stjarnan 6 6 0 476:422 12
Breiðablik 6 5 1 518:397 10
Selfoss 6 4 2 527:470 8
ÍS 6 3 3 411:431 6
Snæfell 6 3 3 399:384 6
Árm./Þrótt. 6 3 3 459:472 6
iv 7 2 5 428:533 4
Höttur 6 2 4 408:418 4
ÍA 6 2 4 482:523 4
Þór Þorl. 5 0 5 406:464 0
Winterburn (45)
Man. City - Man. United 0-1
Beckham (2)
Middlesbrough - Leicester 0-3
Izzet (inti 8), Benjam. (13), Eailie (57)
Newcastle - Sunderland 1-2
Speed (4), Hntchison (68), Ouiuu (76)
Southampton - Aston Villa 2-0
Beattie (22, 24)
Tottenham - Liverpool 2-1
Ferditumd (32), Shenvood (41)
Staðan:
Man. Utd 14 10 3 1 36:10 33
Arsenal 14 8 4 2 23:12 28
Leicester 14 7 5 2 14: 8 26
Liverpool 14 7 3 4 28:21 24
Aston V'iIIa 13 6 4 3 16:11 22
Ipswich 13 6 3 4 19:14 21
Charlton 14 6 3 5 21:20 21
Newcastle 14 6 2 6 15:14 20
Tottenham 14 6 2 6 19:21 20
Sunderl. 14 5 5 4 14:16 20
Leeds 13 5 4 4 20:19 19
West Ham 14 4 6 4 18:15 18
Everton 14 5 3 6 17:20 18
Chelsea 14 4 5 5 25:20 17
Southampt. 14 4 5 5 19:24 17
Man. City 14 4 2 8 15:25 14
Coventry 13 3 2 8 13:28 11
Middlesbr. 14 2 4 8 17:24 10
Derby 14 1 7 6 18:28 10
Bradford 14 1 4 9 5:22 7
IZlítb
1. deild karla
Úrslit:
Þróttur - KA 3-0
(25-20, 25-16, 25-18)
Þróttur N - ÍS 0-3
(15-25, 21-25, 20-25)
Þróttur - KA 3-1
(25-23, 23-25, 25-21, 25-17)
Þróttur N - ÍS 1-3
(18-25,2 4-26, 29-27, 19-25)
Markahæstu leikmenn:
10 mörk:
Jimmy F. Hasselbaink, Chelsea
Mark Viduka, Leeds
Teddy Sheringham, Man. Unitcd
9 mörk:
Thierry Henrv, Arsenal
8 mörk:
Emile Heskey, Liverpool
7 rnörk:
Marcus Stevvart, Ipswich
Micháel Ovven, Liverpool
David Beckham, Man. United