Dagur - 21.11.2000, Side 14

Dagur - 21.11.2000, Side 14
14 - ÞRIDJVDAG U R 21. NÓVEMBER 2000 rD^ir SMÁAUGLÝSINGAR Til sölu!_________________________ Sendiferðarbíll, Benz háþekja 309d árg. 1986 til sölu. Uppiýsingar í sima 464-3561. Til leigu __________________________ Vantar þig íbúð til leigu á stór Reykja- víkursvæðinu, í viku eða yfir helgi. Hef eina fullbúna húsgögnum og helstu þægindum á mjög góðum stað, stutt í allt. Upplýsingar í síma 464 1138 eða 898 8305 Stúdíóíbúð____________________ Stúdíóíbúð í Reykjavík. Heimagisting. Leigist minnst tvær nætur í senn, allt að 4 persónur, bíll til umráða ef óskað er. Bókanir í síma 562-3043. Eftir kl. 18. 557-1456, 862-9443. Geymið auglýsinguna. Bólstrun__________________________ Klæðningar, viðgerðir, nýsmíði. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði í miklu úrvali. Fagmaður vinnur verkið. Greiðsluskilmálar. Bólstrun Björns Sveinssonar. Hafnarstræti 88, Akureyri Sími 462-5322 Dulspeki____________________________ Tarotnámskeið www. tarot. is Tarotáhugafólk: Tarotnámskeið - bréfaskóli: vikulegt kennsluefni sent í pósti eða e-mail. Ástarbikarinn: nýtt rit með Tarotspilalögnum. Uppl. og skráning í s: 5530459 eða www.tarot.is / e-mail tarot@tarot.is Spákonur_________________________ Spái í Tarotspil á beinni línu - Draumaráðningar. S: 908-6414. Fastur símatími 20-24 öll kvöld. Er einnig við fles- ta daga e.h. Yrsa Björg STJðRNUSPÁ Vatnsberinn Ekki gráta Eddu- verðlaunin sem gengu þér úr greipum. Það gengur bara bet- ur næst. Fiskarnir Þorskurinn sem þú hentir í hafið fyrir 20 árum syndir aftan að þér og þessi gamli glæpur kemur þér í koll. Hrúturinn Hátækni og heil- sa eru hugtök dagsins. Dustaðu rykið af gamla fótanuddtækinu. Nautið Handteldu hrís- grjónin í pakkan- Elskuleg systir mín, mágkona og frænka okkar GUÐRÚN BENIDIKTSDÓTTIR Baldurshaga, Akureyri verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 22. nóvember klukkan 13.30. Baröi Benidiktsson Erna Guöjónsdóttir Ebba Guörún Eggertsdóttir Helgi Már Baröason Anna G. Barðadóttir Benidikt Baröason Útför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, JÓRUNNAR JÓHANNSDÓTTUR, Túni, Hraungerðishreppi sem lést 13. nóvember verður gerð frá Selfosskirkju, fimm- tudaginn 23. nóvember kl. 13.30. Jarðsett verður í Hraungerðiskirkjugarði. Stefán Guömundsson, Jóhann Stefánsson, Þórunn Siguröardóttir, Ragnheiöur Stefánsdóttir, Guöjón Ágúst Lúther, Guömundur Stefánsson, Guörún Hadda Jónsdóttir, Hafsteinn Stefánsson, Guðfínna Sigríöur Kristjánsdóttir, Vernharöur Stefánsson, Auöur Atladóttir, Jónína Þrúður Stefánsdóttir, Halldór Sigurösson, Bjarni Stefánsson, Veronika Narfadóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Orðsending frá mæðrastyrksnefnd á Akureyri! Símanúmerið hjá mæðrastyrksnefnd er 462-4617. Við erum í gamla verksmiðjusalnum, efstu hæð, inngangur að vestan, keyrt inn Klettaborg. Það er opið alla þriðjudaga frá kl. 13-18, komið og lítið á fatamarkaðinn, búsáhöldin og allt milli himins og jarðar hjá okkur, aliir velkomnir. Nefndin. um. Þau eru færri en Ben frændi Sáms gefur upp. Tvíburarnir Þú verður ekki kjörinn Herra (s- land í þetta sinn. En þú átt enn sjens í titilinn Fröken Fá- skrúðsfjörður. Krabbinn Grunnur næring- arvísitölunnar er gjörbreyttur. En láttu ekkert hin- dra þig í fjalla- grasaystingsát- inu. Ljónið Kjötkveðuhátíðin er hafin. Segðu bless við forrétt- inn og fiskiboll- urnar. Meyjan Verkfall kennara leysist áður en griðarlangt um líður. Haltu bara áfram að læra ofan í niðurfallið. Vogin Þú ferð á upp- byggilegt sjálf- styrkingarnám- skeið og brotnar niður á fyrsta degi. Hlustaðu á Árna Johnsens greatest hits. Sporðdrekinn Þú týnir lauflitn- um þínum í sögninni, en finn- ur hann aftur hálffalinn á bak við tígulinn. Bogamaðurinn Laufabrauðs- gerðin fer vel af stað og þjappar fjölskyldunni saman. Hnffur er allt sem þarf. Steingeitin Skammdegið styttist dag frá degi og það lengist í þreng- ingarólinni um jólin. HVAB ER Á SEYÐI? GUDRÚN HELGADÓTTIR Á SÚFISTANUM Þriðjudagurinn 21. nóvem- ber verður helgaður Guð- rúnu Helgadóttur á Súfist- anum, bókakaffi í verslun Máls og menningar, Lauga- vegi 18. Þar les Guðrún úr nýútkominni skáldsögu sinni Oddaflug og Hjalti Rögnvaldsson leikari les úr fyrri verkum hennar. Einnig les Þorsteinn Gylfason þýð- ingu sína á ljóðinu Brotnir draumar (Broken Dreams) eftir W.B. Yeats sem gerð er sérstaklega fyrir þetta til- efni. Dagskráin hefst kl. 20 og aðgangur er ókeypis og öll- urn heimil. íslensk kórtónlist- ‘^™11 Hamrahlíðarkórinn Lokatónleikar þriðja og síðasta hluta hátíðar Tónskáldafélags- ins, sem hófst 18. október lýkur með tónleikum Hamrahlíðar- kórsins á Listasafni íslands í kvöld 21. nóvember kl. 20.00. Hátíðin hefur verið tileinkuð tónsmíðum frá 1985 og til aldar- loka. Stjórnandi Hamrahlíðar- kórsins er Þorgerður Ingólfs- dóttir. A efnisskrá er íslensk kór- tónlist frá síðstu tveimur áratug- um. Aðeins í þetta eina skipti Tónleikar og teiti með Bara- flokknum verða á Gauk á Stöng í kvöld ld. 21 í tilefni af útkomu Zahir, sem inniheldur öll bestu lög Baraflokksins. Það er aðeins í þetta eina skipti sem hljóm- sveitin stígur á stokk og hér því svo sannarlega tækifæri sem enginn sannur aðdáandi nýróm- antíkur-rokks ætti að láta fram hjá sér fara. Áhugafólk um blómaskreytingar Garðyrkjuskóli ríkisins, Reykjum í Olfusi verður með þrjú nám- skeið fyrir jólin í jólaskreytingum fyrir áhugafólk um blómaskreyt- ingar. Námskeiðin verða sunnu- daginn 26. nóvember, þriðjudag- inn 28. nóvember og þriðjudag- inn 12. desember, frá kl. 10:00 til 16:00 alla dagana. Á nám- skeiðunum í nóvember útbúa þátttakendur aðventukrans, hurðaskreytingu og kertaskreyt- ingu og þriðjudaginn 12. desem- ber verður útbúin borðskreyting, hurðaskreyting og kertaskreyt- ing. Leiðbeinandi á námskeið- unum verður Uffe Balslev, blómaskreytingarmeistari. Vakin er athygli á þvf að fjölmörg stétt- arfélög og starfsmannafélög nið- urgreiða námskeið, sem þetta fyrir félagsmenn/starfsmenn sína. Fólk er hvatt til þess að skrá sig tímanlega því jólaskreyt- inganámskeiðin eru alltaf fljót að fyllast. Takmarkaður fjöldi kemst á hvert námskeið. Nánari upplýsingar er hægt að fá á skrif- stofu skólans eða heimasíðu hans, www.reykir.is Félag eldri borgara Ásgarði, Glæsibæ Kaffistofan er opin alla virka daga frá kl. 10:00-13:00. Matur í hádeginu. Skák kl. 13.30. AI- kort kennt og spilað ld. 13.30, allir velkomnir. Framsögn og upplestur kl. 16.15. Göngu- Hrólfar fara í létta göngu frá Hlemmi kl. 9.50 á miðvikudags- morgunn. Silfurlínan opin á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 10.00 til 12.00 í síma 588-2111. Opnunartíma skrif- stofu FEB er frá kl. 10.00 til 16.00. Upplýsingar á skrifstofu FEB í síma 588-2111 frá kl. 10.00 til 16.00. Félagsfundur Stómasamtakanna Stómasamtök íslands halda fé- lagsfund miðvikudaginn 22. nóvember kl. 20 í húsnæði Krabbameinsfélagsins að Skóg- arhlíð 8. Á fundinum verða sýnd tvö mvndbönd sem Ó. Johnson og Kaaber hefur gefið samtök- unum.Annað fjallarum umönn- un stómaþega fyrir og eftir að- gerð. Hitt greinir frá skolun ristilstómaþega. Félagar eru hvattir til að fjölmenna - einkum þeir sem gengist liafa undir ristilstóma- eða kólóstómaað- gerð. Húsið opnar ld. 19.30. Kaffiveitingar og spjall eftir myndhandssýninguna. Bbehbib Gengisskráning Seölabanka Islands 20. nóvember 2000 Dollari 88,22 88,7 88,46 Sterlp. 125,61 126,28 125,94 Kan.doll. 56,56 56,92 56,74 Dönsk kr. 10,039 10,097 10,068 Norsk kr. 9,381 9,435 9,408 Sænsk kr. 8,646 8,698 8,672 Finn.mark 12,5951 12,6735 12,6343 Fr. franki 11,4165 11,4875 11,452 Belg.frank 1,8564 1,868 1,8622 Sv.franki 49 49,26 49,13 Holl.gyll. 33,9822 34,1938 34,088 Þý. mark 38,289 38,5274 38,4082 Ít.líra 0,03868 0,03892 0,0388 Aust.sch. 5,4423 5,4761 5,4592 Port.esc. 0,3735 0,3759 0,3747 Sp.peseti 0,4501 0,4529 0,4515 Jap.jen 0,808 0,8132 0,8106 írskt pund 95,0866 95,6788 95,3827 GRD 0,22 0,2214 0,2207 XDR 112,85 113,55 113,2 EUR 74,89 75,35 75,12 Hkrbssbátan Lárétt: 1 jörð 5 peningur 7 landræma 9 haf 10kipps 12 birta 14 tré 16 hvíldi 17 þreyttur 18stofu 19tóm Lóðrétt: 1 áður 2 ólærð 3 hávaða 4 kusk 6 illgirni 8 bruðl 11 batna 13 duglegu 15 strit 1 p HHI 5 ■ HHB 6 10 ■H ■ SHF ■ 13 z fflBBíis ■ E Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 rusl 5 julla 7 skók 9ár 10punkt 12urtu 14spá 16 eir 17ásókn 18 áni 19 kal Lóðrétt: 1 rasp 2 sjón 3 lukku 4 flá 6 arð- ur 8kumpán 11 trekk 13 tina 15 Ási

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.