Dagur - 26.01.2001, Blaðsíða 15
FÖSTVDAGUR 26. JANÚAR 2001 - 1S
Útsala
A notuðum bílum
Bílasala • Bílaskipti
Toyota Corolla 1600 L/B 5.d.
skr.12'98 grár ek.51.þ.km ssk
TILBOÐSVERÐ: 990.þ. stgr
MMC Lancer 4x4 1600 5.d.
skr.06'99 hvítur ek.39.þ.km bsk
TILBOÐSVERÐ: 1.160.þ. stgr
FINA OG FRÆGA FOLKIÐ
Pavarotti
fær
DiMaggio
verðlaun
Luciano Pavarotti fékk á dögunum sérstök Joe DiMaggio verðlaun í
kvöldverðarboði í Brooklyn. Verðlaunin eru í raun liður í fjáröflun
fyrir skóla í hverfinu og samhliða hátíðarkvöldverði þar sem þau eru
veitt er haidið uppboð. Joe DiMaggio var sem kunnugt er einn al-
frægasti hafnarboltaleikari Bandaríkjamanna, og um tíma var hann
kvæntur Marilyn Monroe. Það var því við hæfi að Pavarotti reyndi
sig við hafnarboltakylfuna í smástund áður en samkvæmið hófst.
Bílaskipti • Bílasala
Daihatsu Terios 4x4 1600 5.d
skr.05'99 vínr./grár 41 .þ.km bsk
TILBOÐSVERÐ: 1.050.þ. stgr
Bílaskipti • Bílasala
^ s ^ C/'
. . .
KIA Grand-Sportage 4x4 2000
5.d. skr.07'99 blár/grár 37.þ.km ssk
TILBOÐSVERÐ: 1.390.þ. stgr
Toyota Hilux 4x4 SR5 2400Í 4.d.
skr.06'96 grár ek.119.þ.km bsk
TILBOÐSBERÐ: 1.050.þ. stgr
Bílaskipti • Bílasala
[
Ssangyong Musso 4x4 2300 dísel
5.d. árg.1996 skr.06'98 blár
ek.65.þ.km
TILBOÐ:1.050.þ. stgr
_ _ f bílasaunnj
nöldur ehf.
B í L A S A L A
við Hvannavellí, Akureyri
Símar 461 3019 & 461 3000
OPIÐ ALLA VIRKA DAGA
FRÁ KL.10-18
LAUGARDAGA FRÁ KL.10-14.
BRYGGJUSVÆÐI
Á bryggjum verður oft launhált
vegna vatns eða ísingar.
Ökum hægt á bryggjum!
^ínuo
mÉUMFERÐAR \
Innköllun
vegna rafrænnar skráningar hlutabréfa í
Eignarhaldsfélaginu Alþýðubankinn hf.
Mánudaginn 23. apríl 2001 verða hlutabréf í Eígnarhaldsfélaginu
Alþýðubankinn hf. tekin til rafrænnar skráningar hjá Verðbréfaskráningu islands
hf. í samræmi við ákvörðun stjórnar Eignarhaldsfélagsins Alþýðubankinn hf. þar
að lútandi. Þar af leiðandi verða engin viðskipti með hlutabréf félagsins þann
dag. Frá þeim tíma ógildast hin áþreifanlegu hlutabréf (fyrirtækinu í samræmi
við ákvæði laga og reglugerðar um rafræna eignarskráningu verðbréfa.
Nánar tilgreint verða öll hlutabréf i Eignarhaldsfélaginu Alþýðubankinn hf. tekin
til rafrænnar skráningar en þau eru öll ( einum flokki og gefin út á nafn
hluthafa. Útgáfudags er getið á hverju bréfi.
Hér með er skorað á alla eigendur ofangreindra hlutabréfa sem telja
nokkurn vafa leika á að eignarhald þeirra sé réttilega fært í hlutaskrá
Eignarhaldsfélagsins Alþýðubankinn hf. að staðreyna skráninguna með
fyrirspurn til hlutaskrár Eignarhaldsfélagsins Alþýðubankinn hf.,
Síðumúla 28. 108 Reykjavík eða í síma 588 3370. Komi í ijós við slíka
könnun að eigendaskipti hafi ekki verið skráð ber eigendum að færa
sönnur á þau gagnvart félaginu fyrir nefndan dag. |
Enn fremur er skorað á alla þá sem eiga takmörkuð réttindi til t
ofangreindra hlutabréfa, s.s. veðréttindi, að koma þeim á framfæri við *
z
fullgilda reikningsstofnun, þ.e. banka, verðbréfafyritæki eða sparisjóð 2
sem gert hefur aðildarsamning við Verðbréfaskráningu íslands hf, fyrir
skráningardag.
Athygli hluthafa er vakin á að hin áþreifanlegu hlutabréf félagsins verða ógild
sjálfkrafa og þvl er ekki þörf á að skila þeim til félagsins. Jafnframt er vakin
athygli á að ferli rafrænnar skráningar hefur engin áhrif á möguleika hluthafa til
að eiga viðskipti með hluti sína í félaginu að undanskildum sjálfum skráningar-
deginum.
Að lokinni rafrænni skráningu þurfa hluthafar að fela reikningsstofnun umsjón
með eignarhlut sínum f félaginu til að geta framselt hluti s(na svo sem vegna
sölu eða skipta. Reikningsstofnun mun i þessu skyni stofna VS-reikning í nafní
viðkomandi hluthafa. Hluthöfum félagsins verður kynnt þetta bréfleiðis.
Stjórn Eignarhaldsfélagsins Alþýðubankinn hf.