Dagur - 26.01.2001, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGVR 26. JANÚAR 2001 - 23
DAGSKRAIN
SJÓNVARPIÐ
16.30 Fréttayfirlit.
16.35 Leiðarljós.
17.15 Sjónvarpskringlan - Auglýs-
ingatími.
17.30 Táknmálsfréttir.
17.40 Stubbarnir (24:90) . (Tel-
etubbies).
18.05 Disney-stundin (Disney
Hour). e.
19.00 Fréttir, íþróttir og veöur.
19.35 Kastljósiö.
20.00 Disneymyndin - Hestakonan
(Wild Hearts Can’t Be Bro-
ken). Fjölskyldumynd frá
1991 um unga stúlku sem
er ráöin til aö koma fram í
áhættuatriði á hestbaki en
mætir miklu andstreymi.
Leikstjóri: Steve Miner. Aö-
alhlutverk: Gabrielle Anwar,
Miohael Schoeffling og Cliff
Robertson.
21.30 Lísa og Símon (Lisa et
Simon: Une dette mortelle).
Frönsk sakamálamynd frá
1999 um löggurnar Lísu og
Símon sem gera glæpa-
mönnum og hvort ööru lífiö
leitt. Leikstjóri: Alain
Tasma. Aöalhlutverk: Bern-
ard Yerles, Zabou, Julien
Courbey, Eric Desmarestz
og Marine Hélie.
23.15 Ed Wood (Ed Wood). Banda-
risk bíómynd frá 1994 um
kvikmyndaleikarann og leik-
stjórann Ed Wood sem þótti
gera sérkennilega vondar
bíómyndir en elja hans og
bjartsýni voru meö eindæm-
um. e. Leikstjóri: Tim
Burton. Aöalhlutverk:
Johnny Depp, Martin
Landau, Sarah Jessica Park-
er, Bill Murray, Vincent
d’Onofrio og Patricia
Arquette.
01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
10.05
10.55
11.40
12.00
12.30
13.00
14.35
15.15
16.00
16.25
16.50
17.00
17.10
17.20
17.25
17.50
18.05
18.30
18.55
19.10
19.30
19.58
20.15
22.00
22.30
00.00
01.30
03.20
Jag.
Lífið sjáift (4:11) (e)
Myndbönd.
Nágrannar.
Hér er ég (19:25) (e)
Áhöfn Defiants (Damn the
Defiant!).
Oprah Winfrey.
Ein á báti (23:25) (e)
Hrollaugsstaöarskóli.
í Vinaskógi.
Kalli kanína.
Úr bókaskápnum.
Tommi og Jenni.
Leo og Popi.
Strumparnir.
Sjónvarpskringlan.
Vinir (19:24) (Friends 1).
Nágrannar.
19>20 - Fréttir.
island í dag.
Fréttir.
‘Sjáöu.
Orkuboltar (Turbo Power
Rangers): Aöalhlutverk:
Johnny Yong Bosch, Jason
David Frank, Catherine
Sutherland, Nakia Burrise,
Blake Forster.
Ó, ráöhús (4:26) (Spin City).
Hefndin er sæt (The Reven-
gers’ Comedies). Aöalhlut-
verk: Helena Bonham Cart-
er, Sam Neill, Kristin Scott
Thomas.
Visnaöu (Thinner). Aöalhlut-
verk: Robert John Burke,
Joe Mantegna, Lucinda
Jenney, Joy Lenz. Leikstjóri:
Tom Holland. 1996. Strang-
lega bönnuð börnum.
Dauöaklefinn (The Cham-
ber). Aðalhlutverk. Chris
O'Donnell, Gene Hackman,
Faye Dunaway. Leikstjóri:
James Foley. 1996. Strang-
lega bönnuö börnum.
Dagskrárlok
KVIKMYND DAGSIN8
Orkuboltar
Turbo Power Rangers - Mighty Morpbin Power
Rangers gengið er komið aftur og núna ætla þeir
að takast á við geimsjóræningjann Divatox sem
rænir hinum vitra Lerigot. Heimurinn er í hættu
og Orkugengið er á leiðinni að redda málunum!
Bandarísk frá 1997. Aðalhlutverk: Johnny Yong
Bosch, Jason David Frank, Catherine Suther-
land, Nakia Burrise, Blake Foster. Leikstjóri:
Shuki Levy og David Winning. Maltin gefur eina
og hálfa stjörnu. Sýnd á Stöð 2 í kvöld kl. 20.1 5.
SHfflWMM
06.15 Eldfjalliö (Volcano).
08.00 Rútuferöin (1-95).
09.45 ’Sjáöu.
10.00 Stjörnuliöiö (Bingo Long Tra-
velling All-Stars).
12.00 Titanic.
15.10 Palookaville.
16.40 *Sjáðu.
16.55 Stjörnuliöiö.
18.45 Rútuferöfn (1-95).
20.10 Palookaville.
21.45 *Sjáöu.
22.00 Titanic.
01.10 Herlúörar þagna (When
Trumpets Fade.
02.40 Eldflalliö (Volcano).
04.20 Hnefafyili af flugum (Fistful of
Flies).
SKJAR 1
16.30 Bakviö tjöldin.
17.00 Jay Leno (e).
18.00 Pétur og Páll (e).
18.30 Sílikon (e).
19.30 Myndastyttur.
20.00 Get Real. Þættirnir sýna líf
fjölskyldunnar á afar opniská-
an og einlægan hátt og flestir
geta vafalaust séö sjálfa sig í
einhverjum aöalpersónanna...
21.00 Providence.
22.00 Fréttir.
22.15 Allt annaö.
22.20 Málið.
22.30 Djúpa Laugin.
23.30 Everybody Loves Raymond
(e).
00.00 Conan OYBrien (e).
02.00 Dagskrárlok.
FJÖLMIDLAR
Tréklossar auka frjósemi
skrifar
Fréttabréf
hagsmuna-
samtaka eru
yfirleitt hið
mesta þarfa-
þing, og all-
flest oftast yf-
irfull af fróð-
leik til félags-
manna eða
þéirra er málið
varðar. En þessi fréttabréf geta
einnig verið fróðleikur þeim
sem sem utan við viðkomandi
hagsmunasamtök standa, og
stundum jafnvel bráðskemmti-
leg. I nýjasta fréttabréfi Bænda-
samtaka Islands og Sambands
íslenskra loðdýrabænda segir
m.a. að tréklossar og/eða önnur
leiktæki í búrum hjá refum yfir
vetrarmánuðina hafi sýnt já-
kvæð áhrif á frjósemina í mörg-
um tilraunum. Tréklossar auka
hreyfingu dýranna, auka orku-
þörf þeirra og bæta líkamlega
heilsu. Margir atferlisfræðingar
hafa einnig talað um að kubbar
eða tréklossar bæti sjálístraust
dýranna.
Tréldossar hafa til þessa ekki
verið mjög kynörvandi í mínum
buga, og reyndar heldur ekki
góðir sem skór yfirhöfuð, en ég
verð greinilega að endurskoða
þá afstöðu hið fyrsta. Fallegar
hollenskar stúlkur geta og eru
oftast augnayndi en því fer fjar-
ri að augunum hafi verið skotr-
að niður undir jörð til þess að
skoða tréldossana, í besta falli
hefur augum verið rennt niður
eftir líkamanum til að dást að
fallegum fótleggjum eða jafnvel
ökklum.
Fréttabréf eins og þessi eru hin
mestu þarfaþing og full ástæða
fyrir loðdýrabændur að draga
ekkert úr útgáfunni, enda fást
þær upplýsingar sem þar eru
framreiddar ekki annars staðar,
eða í öðrum fjölmiðlum. Þarna
má lesa auk frjósemi um hold-
far högna fyrir pörun, vítamín-
gjafir til læðna til að auka frjó-
semi, skýrsluhald sem bændur
verða að stunda hvort sem þeir
nenna því eða hafa tíma til
þess, eða ekki, upplýsingar um
skinnasýningarreglur, bætur
vegna tjóna og þann rétt sem
loðdýrabændur eiga á bótum úr
Bjargráðasjóði vegna afurða-
tjóna og svo auðvitað fréttir
utan úr hinum stóra heimi, s.s.
að Kínverjar vilji nú tískulega
pelsa. Pels hefur alltaf verið
tískuvara í mínum huga, svo ég
spyr, bvað var eiginlega verið að
senda Kínverjunum. I niðurlagi
fréttabréfsins er svo fjallað um
grafalvarlegt mál, skuldastöðu
loðdýrabænda að beiðni land-
búnaðarráðuneytis og stjórnar
SIL en ráðherra mun ætla að
Fréttabréf Bændasamtaka
íslands og Sambands íslenskra
loðdýrabænda
skipa nefnd til að kanna hvort
eitthvað sé hægt að gera í mál-
unum. Var það ekki löngu tíma-
bært?
gg@chgur.is
YMSAR STOÐVAR
SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 SKY
World News 11.00 News on the Hour 11.30 Money
12.00 SKY News Today 14.30 Your Call 15.00 News
on the Hour 16.30 SKY World News 17.00 Uve at
Rve 18.00 News on the Hour 19.30 SKY Business
Report 20.00 News on the Hour 21.00 Nine 0’clock
News 21.30 SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30
Sportsline 23.00 News on the Hour 0.30 CBS Even-
ing News 1.00 News on the Hour 1.30 Your Call 2.00
News on the Hour 2.30 SKY Business Report 3.00
News on the Hour 3.30 Answer The Question 4.00
News on the Hour 4.30 Week in Review 5.00 News on
the Hour 5.30 CBS Evening News
VH-l 12.00 So 80s 13.00 Non Stop Video Hlts 17.00
So 80s 18.00 The Beatles: Top 20 20.00 The Millenni-
um Classic Years: 1983 21.00 Rhythm & Clues 22.00
Behind the Music: 2000 23.00 The Jam: That's
Entertainment 23.30 Greatest Hits: The Jam 24.00 The
Friday Rock Show 2.00 Non Stop Video Hits.
TCM 19.00 Klss Me Kate 21.00 Where Eagles Dare
23.35 Mrs Soffel 1.30 Boys Town 3.10 Kiss Me Kate
CNBC 12.00 Power Lunch Europe 13.00 US CNBC
Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 US Power
Lunch 18.30 European Market Wrap 19.00 Europe Ton-
ight 19.30 US Street Signs 21.00 US Market Wrap
23.00 Europe Tonight 23.30 NBC Nightly News 24.00
Europe This Week 0.30 Market Week 1.00 Asia This
Week 1.30 US Street Signs 3.00 US Market Wrap
EUROSPORT 12.00 Rgure Skating: European
Championships in Bratislava, Slovak Republic 15.30
Alpine Skiing: Women’s World Cup in Ofterschwang,
Germany 16.30 Tennis: Australian Open in Melbourne
17.30 Figure Skating: European Championships in
Bratlslava, Slovak Republic 21.15 Tennis: Australian
Open in Melbourne 22.15 News: Sportscentre 22.30
Figure Skating: European Championships in Brat-
Islava, Slovak Republic 23.30 Rgure Skating: Europe-
an Championships in Bratislava, Slovak Republic
0.15 News: Sportscentre 0.30 Close
HALLMARK 11.35 Classified Love 13.10 Frame
Up 14.40 My Wicked, Wicked Ways 17.00 Country
Gold 19.00 The Sandy Bottom Orchestra 20.40
Nowhere to Land 22.10 Journey to the Center of the
Earth 23.40 Silent Predators 1.10 Frame Up 2.40 My
Wicked, Wicked Ways 5.00 Country Gold
CARTOON NETWORK 10.00 Blinky Bill 10.30.
Ry Tales 11.00 Magic Roundabout 11.30 Popeye
12.00 Droopy & Barney 12.30 Looney Tunes 13.00
Tom and Jerry 13.30 The Rintstones 14.00 Fat Dog
Mendoza 14.30 Mike, Lu and Og 15.00 Scooby Doo
15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 The Powerpuff Girls
16.30 Ed, Edd ‘n’ Eddy 17.00 Dragonball Z 17.30
Gundam Wing
ANIMAL PLANET 10.00 Croc Rles 10.30 You Lle
Like a Dog 11.00 Aquanauts 11.30 Aquanauts 12.00
Going Wild 12.30 All Bird TV 13.00 Wild Rescues
13.30 Animal Doctor 14.00 Aspinall’s Animals 14.30
Zoo Chronicles 15.00 Woof! It’s a Dog’s Life 15.30
Woof! It’s a Dog's Life 16.00 Animal Planet Unleashed
16.30 Croc Rles 17.00 Pet Rescue 17.30 Going Wild
18.00 Animal Airport 18.30 Hi Tech Vets 19.00 Mon-
key Business 19.30 Monkey Business 224.00 Creat-
ures of the Night 20.30 Wings of Silence 21.30 Going
Wild 22.00 The Rat among Us 23.00 O’Shea’s Big
Adventure 23.30 Aquanauts 24.00 Close
BBC PRIME 10.00 Zoo 10.30 Learning at Lunch:
Horizon 11.30 Home Front 12.00 Ready, Steady,
Cook 12.30 Style Challenge 13.00 Doctors 13.30
EastEnders 14.00 Change That 14.25 Going for a
Song 15.00 Bodger and Badger 15.15 Playdays
15.35 Blue Peter 16.00 The Demon Headmaster
16.30 Top of the Pops 2 17.00 Home Front in the Gar-
den 17.30 Doctors 18.00 EastEnders 18.30
Castaway 2000 19.30 2point4 Children 20.00 The
Cops 21.00 A Very Important Pennis 21.30 Later
With Jools Holland 22.30 A Bit of Fry and Laurie
23.00 The Goodies 23.30 Red Dwarf VI 24.00 Dr Who
0.30 Learning From the OU: Molecular Engineers
5.00 Learning From the OU: Musee du Louvre
MANCHESTER UNITED TV 17.00 Reds @
Rve 18.00 The Weekend. Starts Here 19.00 The
Friday Supplement 20.00 Red Hot News 20.30
Supermatch - Premier Classic 22.00 Red Hot News
22.30 The Friday Supplement
NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Realm of
the Alligator 11.00 Atomic Rlmmakers 12.00 Xtreme
Sports To Die For 13.00 lce Climb 13.30 Inherit the
Sand 14.00 Return To The Wlld 14.30 Secret World
Of Nature 15.00 Descendants Of The Sun 16.00
Realm of the Alligator 17.00 Atomic Rlmmakers
18.00 Xtreme Sports To Die For 19.00 Return To The
Wild 19.30 Secret World Of Nature 20.00 The Last
Mountain God 21.00 Lost Worlds 22.00 Mystery
23.00 Lightning 24.00 Tundra Hunters 1.00 The Last
Mountain God 2.00<Close.
DISCOVERY 10.15 Red Chapters 10.45 Coltrane’s
Planes and Automobiles 11.10 Vets on the Wildside
11.40 War Months 12.05 War Months 12.30 The Power
Zone 13.25 Raging Planet 14.15 Stalin’s War wlth
Germany 15.10 Cookabout - Route 6615.35 Dreamboats
16.05 Turbo 16.30 Car Country 17.00 Lost Treasures of
the Ancient World 18.00 Wlld Asia 19.00 Darlng Capers
20.00 The Human Journey 21.00 Crocodile Hunter 22.00
Extreme Landspeed - the Uttimate Race 23.00 Extreme
Machlnes 24.00 The Power Zone 1.00 Red Chapters
1.30 Red Chapters 2.00 Close
MTV 11.00 MTV Data Videos 12.00 Bytesize 14.00
European Top 20 15.00 The Uck Chart 16.00 Seiect
MTV 17.00 Sisqo’s Shakedown 18.00 Bytesize 19.00
Megamix MTV 20.00 Celebrity Deathmatch 20.30
Bytesize 23.00 Party Zone 1.00 Night Videos
CNN 10.00 World News 10.30 Biz Asia 11.00 World
News 11.30 World Sport 12.00 World News 12.15
Aslan Edition 12.30 Style With Elsa Klensch 13.00
World News 13.30 World Report 14.00 Pinnacle
14.30 Showbiz Today 15.00 World News 15.30 World
Sport 16.00 World News 16.30 American Edition
17.00 Larry King 18.00 Worid News 19.00 World
News 19.30 World Business Today 20.00 World News
20.30 Q&A 21.00 World News Europe 21.30 Insight
22.00 News Update/World Business Today 22.30
World Sport 23.00 CNN WorldView‘23.30 Moneyline
Newshour 0.30 Inslde Europe 1.00 World News
Americas 1.30 Showblz foday 2.00 Larry Kíng Live
3.00 World News 3.3Q CNN Newsroom 4.00 World
News 4.30 American Edltion.
FOX KIDS NETWORK 10.20 Dennis lö.SO
Eek 10.40 Spy Dogs ÍÖ.50 Hesthcllff 11.00 Camp
Candy 11.10 Three Llttle Ghosts 11.20 Mad Jack The
Plrate 11.30 Piggsburg Pigs 11.50 Jungle Tales
12.15 Super Mario Show 12:35 Gulliver's Travéls
13.00 Jim Button 13:20 Eek 13.45- Dénnis 14.05
Inspector Gadget 14.30 Pokemon! 15.00 Walter
Melon 15.20 Life With Loule 15.45 The Three Friends
and Jerry 16.00 Goosebumps 16.20 Camp Candy
16.40 Eerie Indiana.
17.15 David Letterman.
18.00 Giliette-sportpakkinn.
18.30 Heklusport.
18.50 Sjónvarpskringlan.
19.05 Iþróttir um allan heim.
20.00 Alltaf í boltanum.
20.30 Heimsfótbolti með West
Union.
21.00 Meö hausverk um helgar.
Stranglega bönnuö börnum.
23.00 David Letterman.
23.45 Diamond klikkar ekki (Just
Ask for Diamond).
01.05 í Skuggasundum (Mean
Streets). Aöalhlutverk. Ro-
bert De Niro, Harvey Keitel,
David Proval, Amy Robinson,
Robert Carradine, David
Carradine. Leikstjóri. Martin
. Scorsese. 1973. Stranglega
bönnuö börnum.
02.55 Dagskrárlok og skjáleikur.
18.15 Kortér.
OMEGA
06.00 Morgunsjónvarp.
17.30 Blandað efni.
18.30 Líf í oröinu meö Joyce Meyer.
19.00 Þetta er þinn dagur
19.30 Frelsiskallið
20.00 Kvöldljós. Ýmsir gestir.
21.00 700-klúbburinn.
21.30 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer.
22.00 Þetta er þinn dagur.
22.30 Líf í Orðinu meö Joyce Meyer.
23.00 Máttarstund.
24.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord).
Blandaö efni frá TBN-sjón-
varpsstöðinni. Ýmsir gestir.
01.00 Nætursjónvarp.
ÚTVARPIÐ
Rás 1 fm 92,4/93,5
10.00 Fréttir
10.03 Veðurfregnlr Dánarfregnir
10.15 Sagnaslóö
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagiö í nærmynd
12.00 Fréttayfirllt
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veöurfregnir
12.50 Auölind Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýslngar
13.05 1 góðu tómi
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Elskan mín ég dey
eftir Kristínu Ómarsdóttur. Höfundur
les. (5:14)
14.30 Mlödegistónar
15.00 Fréttir
15.03 Útrás Þéttur um útilif og holla hreyf-
ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson.
15.53 Dagbók 16.00 Fréttir og veðurfregn-
ir
16.10 Fimm flóröu Djassþáttur Lönu Kol-
brúnar Eddudóttur. (Einnig útvarpaö
eftir miönætti)
17.00 Fréttir
17.03 Viösjá
18.00 Kvöldfréttir
18.25 Auglýsingar
18.28 Spegllllnn Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Vitlnn - Lög unga fólkslns
19.30 Veðurfregnir
19.40 Valkyijur og Völsungar - Norrænir óp-
erusöngvarar
20.40 Kvöldtónar
21.10 „Ég er Þorri frekjutröir
22.00 Fréttir
22.10 Veöurfregnir
22.15 Orð kvöldslns
22.20 Hljóöritasafnið
23.00 Kvöldgestir
24.00 Fréttir
00.10 Rmm flóröu
01.00 Veöurspá
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns
Rás 2 fm 90,1/99,9
10.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar.
14.03 Poppland. 16.10 Dægurmálaútvarp
Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegill-
inn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið.
20.00 Topp 40 á Rás 2. 22.10 Næturvakt-
in. 24.00 Fréttir.
Bylgjan fm 98.9
06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ívar Guö-
mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15
Bjarni Ara. 17.00 Þjóöbrautin. 18.00 Ragn-
ar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna.
00.00 Næturdagskrá.
Útvarp Saga fm 94.3
11.00 Sigurður P Haröarson. 15.00 Guðríöur
„Gurrí" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar.
Radío X fm 103,7
07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding
Dong. 19.00 Frosti.
Klassík fm 100,7
09.15 Morgunstundin meö Halldóri Hauks-
syni. 12.05 Léttklassik. 13.30 Klassík.
FM fm 95.7
07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring.
15.00 Svali. 19.00 Heiöar Austmann.
22.00 Rólegt og rómantískt.
Lindin fm 102,9
Sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn fm 107,0
Sendir út talaö mál allan sólarhringinn.