Dagur - 17.02.2001, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 2001 - 19
Friðrik Þór
í janúar 2000 voru
D&MÁL fo^sviptirfor-
sja 10 ara dottur.
3 árum áður hafði
faðirinn verið
dæmdur fýrir kyn-
ferðislega misnotk-
un á stúlkunni, en
að auki voru að-
stæður fjölskyldunnar slæmar,
faðirinn iðjulaus að mestu og
fjölskyldan meira og minna á
framfæri sveitarfélagsins. Þetta
mál fjallar um verndarstarf yfir-
valda gegn perraskap föður.
skrifar
Faðirinn var 1996 ákærður fyrir að halá „á
heimili sfnu, nokkrum sinnum sett getnað-
arlim sinn upp í munn dóttur sinnar
[fæddri 1990]“. Var ákærði dæmdur í 8
mánaða fangelsi. Þótti „ekki varhugavert
að telja sannað, að hann hafi gerst sekur
um atferlið". Hæstircttur breytti dómnum í
12 mánaða fangelsi, en öll refsingin skil-
orðbundin í 5 ár. Var mælt svo fyrir „að fé-
lagsmála- og skólayfirvöld í viðkomandi
sveitarfélagi geti fylgst nægjanlega með
heimilinu".
í maí 1999 gaf ríkissaksóknari aftur út
ákæru á hendur föðurnum fyrir kynferðis-
lega áreitni gagnvart dótturinni „með því
að hafa í nokkur skipti á árunum 1998 og
1999, á heimili þeirra að... þegar hann
kyssti stúlkuna sett tungu sína upp í munn
hennar". Akærði var þó sýknaður og dóm-
inum ekki áfrýjað. Þótti ákæran eingöngu
byggð á frásögn stúlkunnar og framburður
hennar um kossana eldd stöðugur.
Bamavemdamefnd „fór offari“
Barnaverndarnefnd ákvað í janúar 2000 að
svipta foreldrana forsjá dótturinnar. Þau
skutu úrskurðinum til Bamaverndarráðs,
sem staðfesti hann í apríl. Foreldrarnir
skutu þeirri staðfestingu til héraðsdóms,
sögðu gengið framhjá rökum um galla á
málsmeðferð og að föðurforeldrar
stúlkunnar hafi falast eftir því að henni
yrði komið til þeirra í varanlegt fóstur. Öll
málsmeðferðin væri lituð af því að faðirinn
ætti að hafa „aðhafst eitthvað ósæmilegt
gagnvart telpunni, án þess þó að slíkt sé
nákvæmlega tilgreint". Rannsóknarskyldu
hafi ekki verið fullnægt. Málið hafi í raun
allt verið „komið f rangan farveg, sem ekki
hafi tekist að koma því úr". Niðurstaðan
feli og f sér hrot gegn mannréttindasátt-
mála Evrópu.
Foreldrarnir töldu aðgerðirnar of harka-
legar, í engu samræmi við aðstæður, né í
samræmi við hagsmuni stúlkunnar. Hafi
yfirvöld farið offari. Barninu væri engin
hætta búin á heimilinu, nema síður sé,
engin vanræksla hefði átt sér stað í uppeld-
inu og aðskilnaðurinn brot á barnasáttmála
SÞ. Meðalhófsregla stjórnsýsluréttar hafí
og verið brotin.
Kerfið framfleytti fjölskyldunni
Bamaverndamefndin lagði nka áherslu á
frumskylduna að standa vörð um hagsmuni
barnsins. Framtíð stúlkunnar og velferð
væru í húfi. Málið snérist um „það eina úr-
ræði sem óreynt hafi verið í því skyni að
vernda barnið - að svipta foreldrana forsjá
þess“. Svipting sé alltaf neyðarúrræði til að
koma barninu í eðlilegt skjól. Stuðningur
við börn foreldranna og fjölskylduna í heild
hafi verið mjög mikil allt frá því (jölslvyldan
fluttist til sveitarfélagsins. Öll börn hjón-
anna hafi verið f vistun á vegum nefndar-
innar. M.a. hafi þeim verið komið inn á leik-
skóla og leikskólagjöld greidd. Börn þeirra
séu í reynd í vistun og meðferð utan heimil-
isins í um 8 klst. á dag, „jafnvel þótt móðir
þeirra hafi aðeins verið í hálfs dags vinnu og
faðir þeirra heima við“. Foreldrunum hafi ít-
rekað verið boðið heimilishjálp og föðurnum
sálfiæðimeðferð, en þau hafi hafhað.
Þá sagðist nefndin ítrekað hafa gefið
forledrunum „mjög rúm tækifæri til þess að
sýna í verki að þau gætu búið barninu ör-
uggt umhverfi, þar sem það næði að
þroskast og dafna án ótta, hræðslu eða of-
beldis, en með örvun, stuðningi og trausti".
Auk þeirra úrræða sem beitt hafi verið, hafi
fjölskyldan fengið mikla fjárhagslega styrki.
M.a. hafi faðirinn fengið styrk til þess að
stunda nám. Börnin hafi fengið föt, leikföng
og smágjafir frá nefndinni. Starfsfólk leik-
skóla hafi þurft að þrífa bömin vegna
slæmrar Iyktar af þeim - „skammarlisti"
nefndarinnar var langur og ófagur.
Vildi ekki til pabba
Eftir sýknudóminn 1999 féllust foreldrarn-
ir á að sálfræðingur gerði rannsókn á
stúlkunni. Hún vildi mjög fara heim úr
fóstri til móður sinnar og systkina, en ekld
til föðurins. Taldi sálfræðingurinn móður-
ina ófæra um að vernda stúlkuna. 1 14 við-
tölum stúlkunnar við annan sálfræðing
hvikaði stúlkan aldrei frá sinni upphallegu
frásögn um að faðirinn hefði haft í frammi
hegðun sem „geti ekki flokkast undir ann-
að en kvnferðislegt ofbeldi gagnvart barn-
Sálfræðiviðtal við föðurinn sýndi greind í
háu meðallagi, en einnig“einkenni per-
sónuleikaröskunar tengd langvarandi
áfengisneyslu, vanfærni í félagslegri aðlög-
un, og sterkum varnarháttum", Próf bentu
til þess að hann væri „stöðuglyndur, laus
við taugaveiklun og geðveiki, en hóflegrar
depurðar gæti". Hann leggi „meiri áherslu
á að verja sig í málinu heldur en að huga
að velferð stúlkunnar". Faðirinn sagðist lít-
ið mark taka á sálfræðingum. Athugun á
móðurinn sýndi kvíða, fælni og að hún hafi
revnt sjálfsvíg. Hún lýsi sambúðinni við
maka sinn sem „stormasamri, sérstaklega í
fyrstu þegar hann drakk mikið og hvarf
stundum dögum saman að heiman". Af-
neiti hún þeim möguleika að faðirinn hafi
misnotað stúlkuna.
Undirréttardómi hrundið
Fjöldi vitna komu fram í undirrétti og yf- ,
irheyrslur fyrir dómi mjög ítarlegar. Nið- i
urstaða fjölskipaðs undirréttardóms var 1
sömuleiðis ítarleg. Dómendur féllust á
það með foreldrunum „að mál þetta hafi
ekki verið nægilega rannsakað" þegar
nefndin úrskurðaði. Skort hafi á sálfræði-
Iega athugun á foreldrunum og þeim ekki
kynnt nægilega vel „hvað til stóð og gefa
þeim kost á að láta í ljós afstöðu sína".
Hafa yrði í huga áhættuna af þvf að
„rjúfa að verulegu leyti tengsl barnsins
við fjölskyldu sína, sem það virðist vera
nátengt". Ekki hafi barnaverndarúrræði
verið fullreynd, m.a. hafi engin „heild-
stæð meðferðaráætlun" verið gerð. Starf
tilsjónarmanns hafi verið takmarkað.
Stuðningur við móðurina hafi ekki verið
skipulagður og markviss. Trúnaðarbrestur
hafi torveldað barnaverndaryfirvöldum að
einhverju leyti að sinna eftirliti með
heimilinu. Tveir dómarar undirréttar
ógiltu forræðissviptinguna, gegn séráliti
eins.
Hæstiréttur taldi hins vegar lagaskilyrð-
um forsjársviptingarinnar hafa verið full-
nægt og taldi aðstæður stúlkunnar í heild
bera með sér mikla áhættu fyrir sálarheill
og þroska hennar, væri hún tekin aftur á
heimilið. „Hagsmunum og þörfum
telpunnar sé ekki borgið á heimili for-
eldra hennar". Forsjársviptingin hélt gildi
sínu.
fridrik@ff.is
\li0 Steingrímsfjörð. Tvö kauptún eru
við Steingrímsfjörð á Ströndum. Annað
þeirra er þó sýnu fjölmennara. Myndin
er af þessu kauptúni, hvert er það og
hvert er hitt kauptúnið við þennan
fjörð?
Tónleikar. Fjölsóttir tónleikar voru
haldnir í Glerárkirkju á Akureyri sl.
sunnudag, þar sem komu fram margir
af vinsælustu tónlistarmönnum á Norð-
urlandi. En til styrktar hverjum voru
þessir tónleikar haldnir?
Á Hveravöllum. Hinir fjölsóttu Hvera-
vellir eru því sem næst á vatnaskilum
milli Suður- og Norðurlands. En hvorum
megin hryggjar er staðurinn - og hvaða
sveitarfélagi tilheyrir hann?
Höfði. Efalítið er Höfði er frægasta hús
á íslandi. Hver byggði það upphaflega -
og í hverra eigu hefur það verið um
dagana?
Leiðtogafundurinn. Kumpánar þeir
sem hér sjást á mynd komu til leiðtoga-
fundar hingað tii lands árið 1972 og
funduðu þá á Kjarvalstöðum. Þetta voru
þá einhverjir valdamestu menn heims-
ins. Hverjir voru þeir?
LAND OG
ÞJOÐ
1. Á sjötta áratugnum var sett upp haf-
mey á steini, eftir Nínu Tryggvadóttur, í
Tjörninni í Reykjavík. Hver urðu örlög
hennar?
3. í úrvalsdeildinni í knattspyrnu árið
1987, sem þá hét fyrsta deild, léku fjög-
ur lið af Norðuriandi. Hver voru þessi
lið?
6. Hvar á landinu er Villingaholtshrepp
ur?
9. Fyrsta íslenska Biblían kom út árið
1584. Hvar var hún prentuð og hver var
forvígismaðurinn að prentun hennar?
2. Hvað kallaði Þórbergur Þórðarson í
bókinni Sálmurinn um biómið setustof-
una í íbúð sinni við Hringbraut í Reykja-
vík?
4. Hvaða stjórnmálaflokkar áttu aðild að
ríkisstjórn Hermanns Jónassonar sem
satfrá 1956 til 1958?
5. Við hvaða fjörð stendur Búðardalur?
7. Hvaða tveir stjórnmálaflokkar mynda
meirihluta bæjarstjórnar í Hafnarfirði?
8. Eftir hvern er smásagnasafnið Sérðu
það sem ég sé sem kom út árið 1998?
10. Hvar var það sem landnámsmaður-
inn Ketill þistill setti niður bú sitt?
skrifar
_______ -suei| jujeujgja je eia6 eui uiæu 6o su|8 ‘pjo[j|!is!c| qia nq jqs
llSjaj hijsicI ||p3» 'oi 'njiqiqspuejqQng Lun qb|BI 6o iuua>| uueq qia >|j8Aiu8jd eu8c| J3 'dn>|S!qe|0H |Uifss>|e|joq ipuejqpng je |epei|efH j ujii|0H ? V8SL pu? pmusjd jba uejiqig e>|su9|sj eisjý| '6 'ujeípig uuuejpq '8 'nuipiAS
-jeujp(isjei|8AS e e^sjou ijjbisujbs j i|!qeuijiJof>| nssgq e iu6a6|e 6ofui ja jnisuAuueujpfiss|>|jj i»j|s ua ‘jn>|>io|jS!paeisj|efs 6o jnqjjoijjeujipsujejj / 'esjpfq pe uuunddæq jn66|| npjSAueisne qv 'nisÁssgujy j eo|j uinpjSAuepau j js jnddsjqsi|oq
-e6ui||!A ‘9 QJofjsuiuieAH '8 Be|epueqnpAcj|v Bo jn>|>|0|jnpAc)|v ‘jn^^oijjeu^psuiejj y '>|jAesnH bjj jn6uns|0A 6o |QJ|jsje|Q bjj Jnjjisq 'joq 'y>| u!Q!|jejAajn>jv njoA uin pnds J8 jpq uias Q!|nujAdsiieu>| neq '£ 'uejoise6und!>|sujn z uinu!peu>|j8A
pe pipejs ipjsq uofise>|ueq uossi>np8U9g jnipg pe nLn6e|3jpofc| j i6ue6 j e6es>|!A>| e6a|npjnj ns jba i6ua| ua 'uinu|QBU>|jaA pe pois jSAq isipeuues i.ajpiv 0961 pu? uousjeýu e ddn yo| j pöuaids bjsa pe neq npjn jeuuueMaiujeq 6o|jq 'I
•spue|>|>|ejj U8SJ0J 'nopiduiod aöjosg 6o |i8sjojef>|ijepueg uoxin pjeqoig j|aq njoA enaq , 'je6joq
-jn>jjAef>|A3y snqn>|oiipiu qijsa peq jnjsq ?JJ ua 'Q!8>|S uin nujsnq i uuunpeuisipæj |>|S8jq jba ubqjs 'J? jn>j>|ou j jecj ofq 6o ytöl P!J? Qisnq qsipeuBjs uossi>npau8g jeug 1061 pue |68J0n bjj p|A66gq||i uio>| p|snq '|pue|S| e su|suueuis!
-pæj e>|suejj jnisspe e6a|jeqddn jba ipjqh , 'n|sýssujeAeunH-Jnisnv j |dd8jqsuiBAeujAS ejAaqm 6o egijseuieA uepjou njs j!||8AejaAH , 'uA8jn>|v e jpq nu|6e|?jeii9Jcjj j nujAds»eu>| j |>|>|0|j -g j uin>|ejis jb?>jjAis ||i J|up|eq njoA jjssaq je>na|U0i,
•sausöuejQ ja pjofjsiujjBuiais PJA piunidne-g njq us ‘>|jAeui|pH je Ja ujpuA|/\j,
1