Dagur - 03.03.2001, Blaðsíða 3

Dagur - 03.03.2001, Blaðsíða 3
TOa^wjr LAUGARDAGUR 3. MARS 2001 -3 Hvað varst þú að borða? Ekki er ósennilegt að nýverið hafir þú borðað eitthvað hollt og gott frá Mjólkursamlagi KEA eða Mjólkursamlagi Húsavíkur. Ástæðan er sú að framleiðsluvörur þessara fyrirtækja hafa um árabil skipað mjög stóran sess í daglegu mataræði á íslenskum heimilum. Og það segir allt sem segja þarf um gæðaímyndina. Mjólkursamlag KEA og Mjólkursamlag Húsavíkur hafa nú ákveðið að treysta samkeppnisstöðu sína enn frekar og efla markaðs- sóknina með því að sameina fyrirtækin undir einu nafni; Norðurmjólk. Fiöreqq í veaanesti Bæði þessi fyrirtæki hafa fengið ótal verðlaun og viðurkenningarfyrir gæðaframleiðslu og vöruþróun í gegnum tíðina og enn bætist í safnið Nýlega var tilkynnt að MS KEA fengi Fjöreggið, verðlaun Matvæla-og næringarfræðafélagsins. Á þessum tímamótum er varla hægt að hugsa sér betri hvatningu.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.