Dagur - 03.03.2001, Blaðsíða 21

Dagur - 03.03.2001, Blaðsíða 21
21 - LAUGARDAGUR 3. MARS 2001 RAÐAUGLÝSINGAR ÚTBOD Akureyrarbær ÚTBOÐ Bæjarverkfræðingurinn á Akureyri, fyrir hönd Bæjarsjóðs Akureyrar óskar hér með eftir tilboðum í gatnagerð og lagnir í Klettaborg og hluta Dalsbrautar. Tilboðið nær til ný- og endurbyggingar 970 lengdarmetra af götum og 140 lengdarmetrum af stígum ásamt tilheyrandi holræsa- og vatnslögnum. Einnig ræsagerðar, grjótvarnar lækjarfarvegs og hljóðmanar. Helstu magntölur: Uppúrtekt úr götum og stígum 8100 m3 Lagnaskurðir 820m Lengd stofnlagna fráveitu 1420m Lengd stofnlagna vatnsveitu 700m Fylling 17000 m3 Fláafleygar og hljóðmön 6800 m3 Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Tæknideildar Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, Akureyri frá og með miðvikudegi 7. mars n.k. á 3.000 kr. Opnun tilboða fer fram á sama stað miðvikudaginn 21. mars 2001 kl. 11:00. Bæjarverkfræðingurinn á Akureyri Vátryggingafélag íslands hf. Akureyri, óskar eftir tilboðum í eftirtaldar Bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. 1. Mazda 323F árg 1997 2. Nissan Sunny 4WD árg 1991 3. MMC Lancer 4WD árg 1990 4. Daihatsu Charade árg 1988 5. Opel Calibra árg 1992 Bifreiðarnar verða til sýnis í Skoðunarstöð VÍS að Frostagötu 4c, Mánudaginn 5 mars n.k. frá kl. 9.00 til 16.00. Tilboðum sé skilað á sama stað fyrir kl. 16.00 sama dag. TMkynnlngar Aðalfundur Próunarfélags íslands hf Aðalfundur Þróunarfélags íslands hf. verður haldinn miðvikudaginn 14. mars 2001 kl. 16:00 á Grand Hótel Reykjavík. DAGSKRÁ 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 14. grein samþykkta félagsins. 2. Tillaga um heimild til stjórnar félagsins til að kaupa eigin hlutabréf, allt að 5%. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá og reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu félagsins, viku fyrir aðalfund. Stjórn Þróunarfélags íslands hf. STYBKIB Menningarsjóður íslands og Finnlands. Tilgangur sjóðsins er að efla menningartengsl Finnlands og íslands. I því skyni veitir sjóðurinn árlega ferðastyrki og annan fjárstuðning. Styrkir verða öðru fremur veittir einstaklingum, stuðningur við samtök og stofnanir kemur einnig til greina ef sérstaklega stendur á. Styrkir til að sækja norrænar eða alþjóðlegar ráðstefnur koma að jafnaði ekki til greina. Umsóknir um styrki úr sjóðnum fyrir síðari hluta árs 2001 og fyrri hluta árs 2002 skulu berast sjóðsstjórninni fyrir 31. mars 2001. Ákvörðun um úthlutun úr sjóðnum verður tekin á fundi sjóðsstjórnar í lok júní nk. Áritun á (slandi: Menntamálaráðuneytið, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík. Æskilegt er að umsóknir séu ritaðar á sænsku, dönsku eða norsku. Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Stjórn Menningarsjóðs íslands og Finnlands, 2. mars 2001 S K ð L A R hfÁSKÓLINIM AAKUREYRI Kennslufræði til kennsluréttinda Nám í kennslufræði til kennsluréttinda verður í boði í kennaradeild næsta haust. Námið miðast við kennslu í framhaldsskólum og í efri bekkjum grunnskólans. Um er að ræða 15 eða 30 eininga nám og fer lengd þess eftir menntun og reynslu nemenda. Kennt verður í staðbundnum lotum að mestu. Inntökuskilyrði: Til námsins er stofnað á grundvelli laga um lögverndun á starfsheiti og starfsréttindum grunnskólakennara, framhaldsskólakennara og skólastjóra nr. 86/1998 og inntökurétt hafa þeir sem uppfylla skilyrði laganna. Fjöldi: Boðið verður upp á námið að því gefnu að nægilegur fjöldi fáist og jafnframt er áskilinn réttur til þess að takmarka fjölda innritaðra ef þörf krefur. Ganga þeir þá fyrir sem hafa kennslureynslu og/eða starfa sem leiðbeinendur næsta skólaár. Umsóknarfrestur er til og með 30. mars 2001. Umsóknareyðublöð fást á aðalskrifstofu Háskólans á Akureyri v/Norðurslóð og á skrifstofu kennaradeildar í Þingvallastræti 23. Einnig er hægt að nálgast umsóknareyðublöð á netinu. Vefslóðin er: http://www.unak.is/upplysingar/umsoknferli/main.htlm Kvittun fyrir greiðslu skrásetningargjalds að upphæð kr. 25.000 þarf að fylgja umsókn. Þeim sem ekki fá skólavist verður endurgreitt að fullu. Nánari upplýsingar veitir kennsiustjóri kennsluréttindanáms, Anna Þóra Baldursdóttir í síma 463-0923, netfang anna@unak.is, Torfhildur Þorgeirsdóttir, skrifstofustjóri í kennaradeild, sími 463-0901 netfang torfhild@unak.is og Solveig Hrafnsdóttir, námsráðgjafi HA, sími 463-0552, netfang solveig@unak.is S K Ú L A R hlÁSKÓUNIM AAKUREYRI Kennaradeild Háskólans á Akureyri Meistaranám Fyrri hluti meistaranáms, diplómanám, verður í boði í kennaradeild næsta haust. Um er að ræða 30 eininga nám sem unnt er að Ijúka á einu almanaksári. Kennt verður í staðbundnum lotum að mestu. Kjörsvið: Boðið verður upp á tvö kjörsvið: sérkennslu og stjórnun. Inntökuskilyrði: Rétt til að sækja um inntöku í fyrri hluta námsins, diplómanám, eiga þeir sem lokið hafa fullgildu námi á sviði kennslu, þjálfunar, uppeldis og umönnunar og starfað a.m.k. tvö ár að námi loknu á sínu sviði. Gilt er talið nám frá Fósturskóla íslands, Háskóla íslands, Háskólanum á Akureyri, íþróttakennaraskóla íslands, Kennaraháskóla íslands, Kennaraskóla íslands, Þroskaþjálfaskóla (slands og öðrum skólum sem veita sambærilega menntun. Fjöldi: Boðið verður upp á námið að því gefnu að nægilegur fjöldi fáist og jafnframt er áskilinn réttur til þess að takmarka fjölda innritaðra ef þörf krefur. Umsóknarfrestur er til og með 30. mars 2001. Umsóknareyðublöð fást á aðalskrifstofu Háskólans á Akureyri v/Norðurslóð og á skrifstofu kennaradeildar í Þingvallastræti 23. Einnig er hægt að nálgast umsóknar-eyðublöð á netinu. Vefslóðin er http://www.unak.is/upplysingar/umsoknferli/main.htlm Kvittun fyrir greiðslu skrásetningargjalds að upphæð kr. 25.000 þarf að fylgja umsókn. Þeim sem ekki fá skólavist verður endurgreitt að fullu. Nánari upplýsingar veita Anna Þóra Baldursdóttir, lektor í kennaradeild, sími 463- 0923, netfang anna@unak.is, Torfhiidur Þorgeirsdóttir, skrifstofustjóri í kennaradeild, sími 463-0901, netfang torfhild@unak.is og Solveig Hrafnsdóttir, námsráðgjafi HA, sími 463-0552, netfang solveig@unak.is SNYRTI- 0G FEGRUNARSTOFAN SAFIR býður upp á andlitslyftingu án skurðaðgerðar. Þú sérð árangur strax. Meðferðin sléttir og þéttir húðina og eyðir bjúg og augnpokum. Þú getur yngst um 10 ár eða meira. árangurinn er viðvarandi í 2 til 3 ár. Prufutími ■ ** & SAFIR Sími 533 3100 Álfheimar 6 104 Reykjavík - ' i m ii $£*?.**& i,í Fermingar Prentum á fermingarservíettur.* Gyllum á Sálmabækur og kerti. • Ýmsar gerðir af servíettum fyrirliggjandi. Hlíðarprent Gránufélagsgötu 49b, Akureyri (gengið inn frá Laufásgötu). Símar 462 3596 og 462 1456

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.