Dagur - 06.03.2001, Blaðsíða 14
14- ÞRIDJUDAGUK 6. MARS 2 001
SDagtr
SMflflUGLYSINGAR
Atvinna - Noregur -
Danmörk________________________
Aðstoðum við búferlaflutninga?
Frábærir atvinnumöguleikar, mun
hærri laun en á íslandi og betri
lifsskilyrði.Seljum itarleg
upplýsingahefti á kr. 3500,-.
Pönt.s. 4916179 - www.norice.com
Til leigu _________________________
Vantar þig fbúð til leigu á stór Reykja-
víkursvæðinu, í viku eða yfir helgi.
Hef eina fullbúna húsgögnum og helstu
þægindum á mjög góðum stað, stutt í allt.
Upplýsingar í síma 464 1138 eða 898 830
Einkamál_______________________
35 ára karlmaður sem reykir ekki,
hefur áhuga á að kynnast góðri
vinkonu sem býr á vestfjörðum.
Þarf að vera góð og traust með góða
framkomu.
Upplýsingar í síma 692 5632
ANTIK____________________
óka eftir Antik húsgögnum, s.s.
spegli, kommóðu, borði, stólum.
Hafið samband i
síma 461-5272
ÞJONUSTA
■ Háþrýstiþvottur & sandblástur -
JF verktakar ehf
Tökum að okkur lítil sem stór verk þar sem
háþrýstiþvottur og sandblástur leysa vandann
Gerum verðtilboð
Orðsending frá
mæðrastyrksnefnd
á Akureyri!
Símanúmerið hjá mæðrastyrksnefnd er 462-4617.
Við erum í gamla verksmiðjusalnum, efstu hæð,
inngangur að vestan, keyrt inn Klettaborg.
Það er opið alla þriðjudaga frá kl. 13-18, komið
og lítið á fatamarkaðinn, búsáhöldin og allt milli
himins og jarðar hjá okkur, allir velkomnir.
Nefndin
/ Utfararskreytingar
| A K U R Eí R 1 . | Jg| | kistuskreytingar,
krossar, kransar,
blómaskreytingar,
1 Býflugan og blómið, blómvendir,
Sími 461 5444
Glerárgata 28 . Akureyri
Ástkær móðir okkar,
tengdamóðir og amma,
KRISTÍN LEIFSDÓTTIR,
Ljósheimum 18a,
lést á Líknardeild Landspítalans, laugardaginn 3 mars.
Einar Indriðason,
Hrefna Indriöadóttir, José Antonio de Bustos,
Andrés og löunn.
■ ■
STJORNIISPA
Vatnsberinn
Þú verður hugs-
anlega eitt helsta
fórnarlambið í
stóra springdýnu-
málinu. Haltu
tryggð við litla
dívaninn þinn.
Fiskarnir
Tregðulæsingin
verður þér ekki til
framdráttar og þú
vinnur ekki heldur
í happdrætti á
næstunni.
Hrúturinn
Þú gatar á fyrstu
fjórum spurning-
unum í Viltu vinna
milljón? Sæti þitt í
fræðslunefnd er í
uppnámi.
Nautið
Þú finnur heimilis-
lausan hund í fjöru
og skýtur yfir hann
skjólshúsi um
skeið. Hundadag-
ar fara í hönd.
Tvíburarnir
Það er enginn
grundvöllur fyrir
útihátíðarhöldum
um helgina. Þú
fórst árstíðavillt,
en dagurinn var
að öðru leyti vel
valinn.
Krabbinn
Húsið er horfið,
rokkarnir eru
þagnaðir en þú
heyrir enn gamlar
raddir úr garðin-
um.
Ljónið
Nokkrir góðir dag-
ar án nikotíns fara
í hönd, en ekki
fagna sigri of
snemma. Tóbaks-
djöfullinn er lævís
og lipur.
Meyjan
Þú lendir í erfiðum
átroðningsraunum
og verður að gefa
eftir tímabundið.
En þú nærð þér
aftur á strik.
Sporðdrekinn
Það verður fiskur
á matseðlinum út
vikuna. Ekki kvar-
ta, þú hefur séð
það svartara.
Bogamaðurinn
Þú ert búin að fá
nóg af sambýlinu
við mínútusafnar-
ann. Nú er tími til
kominn að tengja
sig við tímann.
Sporðdrekinn
Jákvæðar breyt-
ingar á högum
þínum og efnahag
eru á næstu grös-
um, en grái úlfur-
inn gæti eyðilagt
allt.
Steingeitin
Þú ferð á fund hjá
frægum slæðu-
miðli og verður
ekki fyrir vonbrigð-
um. Hún notar
eingöngu ekta
silki- og satín-
slæður.
■ HUAD ER Á SEYfil?
ERINDI UM HÖNNUN STÓLA
I Gerðubergi stendur nú
yfir afar athyglisverð sýn-
ing á íslenskum stólum en
á sýningunni eru sýnis-
horn af íslenskri stóla-
hönnun fá upphafi síð-
ustu aldar til dagsins í
dag. I tilefni af því munu
tveir af þekktustu stóla- og
húsgagnahönnuðum
landsins halda erindi um
stóla sína, feril sinn og
hönnun stóla í Gerðu-
bergi í kvöld kl. 20.00,
þeir Gunnar Magnússon húsgagnaarkitekt og Valdimar Harðarson
arkitekt og húsgagnahönnuður, en báðir eiga þeir stóla á sýning-
unni. I kjölfar erindanna verða umræður og mun Aðalsteinn Ing-
ólfsson listfræðingur stjórna þeim.
Aðgangur er ókevpis og öilurn heimill og er alll áhugafólk um stóla
sérstaklega hvatt til að láta þetta ekki fram hjá sér fara.
Píanótónleikar í Salnum
A Tíbrár-tónleikum í Sainum í
Kópavogi í kvöld, kemur fram
Valgerður Andrésdóttir píanó-
leikari. Tónleikarnir hefjast kl.
20:00 og á efnisskrá eru prelúd-
íur úr bók eitt eftir Claude
Debussy og Húmoreska eftir
Robert Schumann. Valgerður
Andrésdóttir lauk einleikara-
prófi í píanóleik frá Tónlistar-
skólanum í Reykjavík árið 1985.
Kennarar hennar voru m.a.
Anna Þorgrímsdóttir og Margrét
Eiríksdóttir. Hún stundaði fram-
haldsnám við Listaháskólann í
Berlín hjá prof. Georg Sava.
Þaðan lauk hún burtfararprófi
árið 1992. Hún sótti einnig
reglulega námskeið hjá György
Sebök. Valgerður hefur haldið
fjölmarga tónleika innanlands
og erlendis. Hún starfar nú við
Tónlistarskólann í Hafnarfirði.
Er eitthvað
á minnið að treysta?
1 dag mun Sigurður Gylfi Magn-
ússon sagnfræðingur flytja fyrir-
lestur á hádegisfundi Sagnfræð-
ingafélagsins. Fyrirlesturinn
nefnir hann: Er eitthvað á minn-
ið að treysta? Mýtan um söguna.
Hádegisfundirnir standa frá
12:05 - 13:00 og fara fram í
Norræna húsinu.
Félag eldri borgara
í Reykjavík
Kaffistofan er opin alla virka
daga frá kl. 10:00-13:00. Matur
í hádeginu. Skák í dag kl. 13.30
og alkort spilað ld. 13.30. Leik-
hópurinn Snúður og Snælda
sýna, „Gamlar perlur“ sem eru
þættir valdir úr fimm gömlum
þekktum verkum. Sýningar eru
á miðvikudögum kl. 14.00 og
sunnudögum ld. 17.00, í Ás-
garði Glæsibæ. Miðapantanir í
símum 588-2111, 568-9082 og
551-2203. Starfsmaður frá
Skattstofu Reykjavíkur aðstoðar
félagsmenn viö gerð einfaldra
skattframtala föstudaginn 9.
mars vinsamlegast pantið tíma á
skrifstofu FEB í síma 588-2111.
Laugardaginn 10. mars n.kverð-
ur haldið annað fræðsluerindið
á vegum Félags eldri borgara:
Svala Thorlacius hrl. talar um
erfðamál. Elín Guðjónsdóttir,
Sigrún Þórarinsdóttir og Sigrún
lngvarsdóttir félagsráðgjafar, hjá
Félagsþjónustu Reykjavíkur,
ræða um algengustu erfðamál
sem berast félagsþjónustunni.
Fræðslufundirnir verða haldnir
í Ásgarði Glæsibæ og hefjast kl.
13.30. Allir eru velkomnir.
Mömmumorgnar
í /Vlíurevrarkirkju 10 ára
Um þessar mundir eru liðin 10
ár frá því Mömmumorgnar
hófust í Safhaðarheimili Akur-
eyrarkirkju en þeir hafa frá upp-
hafi verið alla miðvikudags-
morgna yfir vetrartímann.
Mömmumorgnar eru öllum
opnir og er þátttakan óbundin
og öllum að kostnaðarlausu. Til-
gangur þeirra er að gefa foreldr-
um kost á að hittast og börnun-
um tækifæri til að kynnast öðr-
um bömum. Af og til er kunn-
áttufólk fengið til að flytja er-
indi. Boðið er upp á hressingu
og góð leikaðstaða er lyrir hendi.
Haldið verður upp á afmælið í
Safnaðarheimili Akureyrarkirkju
næsta miðvikudag, 7. mars, kl.
10-12 og verða veitingar í boði
kirkjunnar. Allir eru velkomnir
og eru gamlir þátttakendur í
Mömmumorgnum hvattir til að
mæta.
Igengið
Genglsskránlng Seðlabanka Islands
5. mars 2001
Dollari 85,6 86 85,8
Sterlp. 125,69 126,31 126
Kan.doll. 55,44 55,76 55,6
Dönsk kr. 10,666 10,728 10,697
Norsk kr. 9,684 9,742 9,713
Sænsk kr. 8,784 8,836 8,81
Finn.mark 13,3957 13,4707 13,4332
Fr. franki 12,1421 12,2101 12,1761
Belq.frank. 1,9744 1,9854 1,9799
Sv.franki 51,83 52,11 51,97
Holl.gyll 36,1423 36,3445 36,2434
Þý. mark 40,723 40,9508 40,8369
It.llra 0,04114 0,04137 0,04125
Aust.sch. 5,7882 5,8206 5,8044
Port.esc. 0,3973 0,3995 0,3984
Sp.peseti 0,4787 0,4813 0,48
Jap.jen 0,7172 0,7214 0,7193
írskt pund 101,1311 101,6969 101,414
GRD 0,2337 0,2351 0,2344
XDR 110,7 111,36 111,03
EUR 79,65 80,09 79,87
KROSSGATAN
Lárétt: 1 ruddaleg 5 þjáist 7 spjör 9 fluga
10 Ijúka 12 vendi 14 espi 16 hagnað
17 fjárpest 18skinn 19 starf
Lóðrétt: 1 stafn 2 frábrugöin 3 káfs 4gort
6 plássið 8 slægð 11 æddi 13 regnið
15 lykt
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 fals 2 ákafs 7 strá 9 næ 10 krans
12 alda 14 ból 16 örn 17 níska 18 man
19 ug
Lóðrétt: 1 fúsk 2 Lára 3 skána 4 ofn
6 sælan 8 trjóna 11 slöku 13drag 15 lín