Dagur - Tíminn Akureyri - 08.02.1997, Page 20
32 - Laugardagur 8. febrúar 1997
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó-
teka í Reykjavík frá 7. febrúar til 13.
febrúar er Garðs Apóteki og Reykja-
vflcur Apóteki. Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00
að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka
daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja,
Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá
kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og
lyQaþjónustu eru gefnar í síma 551
8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhátíð-
um. Símsvari 681041.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud.,
helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14
til skiptis við Hafnarfjarðarapótek.
Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu
apótek eru opin virka daga á opnunar-
tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik-
una hvort að sinna kvöld-, nætur- og
helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl.
11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðmm
tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar em gefnar í síma 462 2444
og 462 3718.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá
kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og
almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg-
inu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka
daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00-
14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga
daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl.
11.00-14.00.
ALMANAK
Laugardagur B. febrúar. 39. dagur
ársins - - 326 dagar eftir. 6. vika. Sólris
kl. 9.46. Sólarlag kl. 17.39. Dagurinn
lengist um 6 mínútur.
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 hlý 5 fýla 7 eld 9 óð 10 lak
12 stærst 14 leynd 16 egg 17 iðjusöm
18 skraf 19 risa
Lóðrétt: 1 yfiiTáð 2 farga 3 gleði 4
fónn 6 hirð 8 aflið 11 fínir 13 gras 15
tíndi
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 serk 5 ævina 7 júði 9 ál 10
óruðu 12 uggi 14 súg 16 lán 17 lokað
18 fat 19 nið
Lóðrétt: 1 spjó 2 ræðu 3 kviðu 4 kná 6
alein 8 Úrsúla 11 uglan 13 gáði 15 got
1
G E N G I Ð
Genglsskráning
7. febrúar 1997
Kaup Sala
Dollari 68,770 71 ,á90
Sterlingspund 112,292 116,450
Kanadadollar 50,620 53,084
Dönsk kr. 10,8148 11,3076
Norsk kr. 10,5439 11,0059
Sænsk kr. 9,2450 9,6608
Finnskt mark 13,8826 14,5448
Franskur frankí 12,2203 12,8055
Belg. franki 1,9876 2,1031
Svissneskur franki 47,7062 50,0470
Hollenskt gyllini 36,6983 38,4693
Þýskt mark 41,3123 43,1141
ítölsk líra 0,04199 0,04399
Austurr. sch. 5,8541 6,1467
Port. escudo 0,4100 0,4308
Spá. peseti 0,4856 0,5118
Japanskt yen 0,54621 0,58009
irskt pund 109,658 114,432
|Dagur-'®mröm
Stjörnuspá
Vatnsberinn
Sérstakur vina-
hópur stjarn-
anna fær árnað-
arspá í dag um
frábæra árshátíð en ekki
munu boðsgestir allir í vatns-
beramerkinu. Hvað um það,
góða skemmtun.
Fiskarnir
Þú rífur hár þitt
og tætir í dag
yfir skattskýrsl-
unni en hvers
vegna, er spurt. Fáðu frest á
mánudag og lifðu lífinu tii
mánaðamóta. Mundu klisj-
una að það á aldrei að gera
neitt í dag sem hægt er að
gera á morgun. Ef um skít-
verk ræðir þ.e.a.s.
Hrúturinn
Þú semur íjör-
lega vísu í dag
sem er svona:
Ojojojojoj
Er ég eitthvað sloj?
Svo er frúin foj
Ferlega er ég noj-
aður. (nojaður = ofsóknaróð-
ur. Komið af parannoyed. Sjá
Rit III, Jónas Hall.)
Nautið
Leirlistakona í
merkinu gleðst
þegar hún finnur
þriggja ára hrá-
efni í vísunni að ofan. Hrútar
eru ógeðslega léleg skáld.
Ætli þeir viti af því?
Tvíburarnir
Þú stofnar sendi-
ráð í dag sem
mæhst harla vel
fyrir. Margur hefur afkastað
minna á laugardegi.
Krabbinn
Djamm, djamm,
djamm. Hér er
allt stuð heims
samankomið. Kvöldið á eftir
að verða hreint ótrúlega frík-
að. Góða skemmtun.
Ljónið
Þú lendir í rök-
ræðu um fyrir-
hugað álver í
Hvalfirði í dag. Stjörnur hafa
skoðun en liggja á henni.
&
Meyjan
Þú hittir
Tsjernómyrdín í
dag og spyrð
hvort hann ætli
að myrða einhvern. Hann
mun svara. -Tsérna, ég veit
það ekki.
Vogin
Flestir glæpir
mannkyns eru
framdir til þess
eins að komast
yfir seðla. Þú hrósar happi
yfir þeirri stöðu í dag að mjög
ólíklegt er að nokkur sjái
gróðavon hjá þér. Sælir eru
fátækir og einfaldir líka....
Sporðdrekinn
Það stefnir í fisk
í kvöldmatinn.
Hringdu í Am-
nesty.
Bogmaðurinn
Þú verður vin-
sæll í dag. Af
hverju bara á
laugardögum?
Steingeitin
Ferðalag fram-
undan. Mestar
líkur eru á að þú
farir forgörðum.