Dagur - Tíminn Akureyri - 15.02.1997, Síða 21
jOagur-Μrmm
Laugardagur 15. febrúar 1997 - 33
♦ ♦
OkukcnnsU
Kenni á Mercedes Benz.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til við
endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson
ökukennari frá KHÍ
Akurgerði 1 I b. Akureyri
Sími 895 0599
Heimasími 462 5692
Barnagæsla
Vi5 erum tvö systkini, 5 ára og 2 ára
og vantar barnapíu annaö slagiö.
Búum á Brekkunni.
Uppl. í síma 461 3828.
Jóga
Jóga - holl heilsubót.
Byrjendanámskeiö aö hef)ast 17. febrú-
ar.
Uppl. í sima 462 1312.
Árný Runólfsdóttir.
Innréttingar
Eldhúsinnréttingar.
Baðinnréttingar.
Fataskápa.
Gerum föst verðtilboð.
Greiðsluskilmálar.
Parket í miklu úrvali.
Sýningarsalur
er opinn frá kl. 9-18
mánudaga-föstudaga.
*
Dalsbraut 1 • 600 Akureyri
Sími 461 1188 Fax 461 1189
Vil kaupa kvensööul (má líta illa út).
Uppl. í síma 487 5033.
Varist hálkuna!
Mannbroddar, ísklær og negldir sólar.
Skóhlífar, negldar og ónegldar.
Viöhaldsvörur fyrir skólna.
Lyklasmíöi.
Skóvlnnustofa Haröar,
Hafnarstræti 88, Akureyri.
Sími 462 4123.
Saumastofan HAB
Fleecefatnaður í úrvali, s.s. jakkar,
peysur, buxur, vélsleöabuxur, treflar, lúf-
fur, derhúfur með og án eyrnaskjóta,
hestaábreiöur, hettur undir hjálma,
lambhúshettur, kragar, vinnupeysur og
margt fleira.
Saumastofan HAB,
Árskógsströnd,
sími 466 1052.
Okukennsla
Húsnsði til leigu
Til leigu 2ja herb. íbúö á Akureyri.
Laus strax.
Uppl. i síma 462 3112.____________
Til leigu 2ja herb. íbúö meö húsgögnum
á Suöur- Brekkunni.
Laus strax.
Uppl. í síma 462 3792.
Tii íeígu einstaklingsíbúö á góöum staö
á Brekkunni.
Aöeins fyrir reglusamt og reyklaust fólk.
Uppl. í síma 462 5508 og 462 3375.
Til ieigu 3ja herb. sérhæö á neöri
Brekku.
Laus 1. mars.
Áhugasamir leggi nafn og símanúmer
inn á afgreiöslu Dags-Tímans merkt
„Hæð".
Húsnæði óskast
Traustur leigjandi óskar eftir 3ja herb.
íbúö til lengri eða skemmri tíma sem
fyrst.
Algjörri reglusemi heitið.
Uppl. í síma 462 3813 og 561 2838 á
kvöldin.
Atvfnnuhúsnæði
Til leigu atvinnuhúsnæöi í Kaupangi, 75
fm.
Uppl. gefur Sigvaldi í síma 462 1898.
Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda
323 sportbíl.
Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni all-
an daginn, kvöldin og um helgar.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari,
heimasími 462 3837,
farsími 893 3440,
símboöi 846 2606.
Bóistrun
Húsgagnabólstrun.
Bílaklæöningar.
Efnissala.
Látiö fagmann vinna verkiö.
Bólstrun Einars Guöbjartssonar,
Reykjarsíöa 22, sími 462 5553.
Bólstrun og viögerðir.
Áklæöi og leöurlíki í miklu úrvali.
Vönduö vinna.
Visa raögreiöslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39 síml 462 1768.
Eldhús Surekhu
Pennavinir
Líkkistur
Krossar á leidi
Legsteinar
íslensk framleiðsla
EINVAL
Óseyri 4, Akureyri,
sími 461 1730.
Heimasímar:
Einar Valmundsson 462 3972,
Valmundur Einarsson 462 5330.
Kaup Samkomur
Hestamenn!
Látum ekki aka á okkur
í skammdeginu -
notum
ENDURSKINSMERKI
HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR
Framandi og Ijúffengur veislumatur fyrir
léttari lund og léttari maga.
Indverskir réttir fyrir einkasamkvæmi og
minni veislur.
Heitur matur I hádeginu á tilboösverði.
Nýr matseðill í hverjum mánuöi.
Allar nánari upplýsingar veittar í síma
461 1856 eöa 896 3250.
Vinsamlegast pantið meö fyrirvara.
Heimsendingarþjónusta.
Indís,
Suöurbyggö 16,
600 Akureyri.
International Pen Friends, stofnaö árið
1967.
Útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra penna-
vini frá ýmsum löndum.
Fáöu umsóknareyöublaö.
I.P.F., box 4276, 124 Rvk.,
sími 881 8181.
Hestar
Reiöhestefni til sölu.
Ekki fulltamin en lofa góðu.
Uppl. í síma 463 1402 (Magnús) og
462 4933 (Óttar).
Saumastofan Þel
Viögerðir á tjöldum, göllum, úlpum, leö-
urfatnaði og flestu úr þykkum efnum.
Gerum viö eöa skiptum um rennilása.
Saumum ábreiöur á pickupbíla, tjald-
vagna, báta og fleira.
Vinsælu Þel-gærupokarnir fyrirliggjandi.
Saumastofan Þel,
Strandgötu 11, Akureyri.
Sími 462 6788.
Messur
Akureyrarkirkja.
Sunnudagur 16. febrúar. Sunnu-
dagaskóli í safnaðarheimili kl. 11.
Öll böm hjartanlega velkomin!
Munið kirkjubilana.
Guðsþjónusta kl. 14. Kaffisopi og umræður
um predikun dagsins í safnaðarheimili eftir
guðsþjónustu.
Mánudagur 17. febrúar. Biblíulestur í
safnaðarheimili kl. 20.30.
Glerárkirkja.
Sunnudagur 16. febrúar.
Bamasamkoma verður í kirkj-
unni kl. 11. Foreldrar eru hvatt-
ir til að fjölmenna með bömum sínum.
Messa verður kl. 14. Sr. Þorvaldur Karl
Helgason, forstöðumaður Fjölskylduþjón-
ustu kirkjunnar, predikar.
Ath. Eftir messuna mun Sr. Þorvaldur Karl
flytja erindi um fjölskylduvemd. Foreldrar
fermingarbama em sérstaklega hvattir til að
fjölmenna. Boðið verður upp á kaffí.
Sóknarprestur.
Húsavíkurkirkja.
Sunnudagur 16. febrúar.
Sunnudagaskóli í Miðhvammi kl.
11. Foreldrar, afai og ömmur eru
hvött til að mæta með bömum sínum og
bamabömum.
Kyrrðar- og bænastund í kirkjunni kl. 20.
Tónlist, hugvekja, fyrirbænir. Fyrirbænaefni
berist sóknarpresti fyrir stundina.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Sr. Sighvatur Karlsson.
Fríkirkjan í Reykjavík.
Sunnudagur 16. febrúar. Guðsþjónusta kl.
14. Séra Bryndís Malla Elídóttir boðin vel-
komin til starfa við söfnuðinn. Samvem-
stund í safnaðarheimilinu eftir guðsþjón-
ustu. Organisti Pavel Smid.
Cecil Haraldsson.
Asprestakall.
Safnaðarfélag Ásprestakalls verður með
kaffisölu að lokinni messu sunnudaginn 16.
febrúar.
Námskeið í
suæðanuddi
hefst á Akureyri
fimmtudaginn
27. febrúar.
Upplýsingar gefa Hanna
Rúna Jóhannsdóttir í
síma 462 6316
kl. 16-18 virka daga o
Sigurður Guðleifsson
kennari í síma
587 1164 alla daga og
öll kvöld.
Svæðanuddfræðingar
sem luku námi í janúar:
Heba Theodórsdóttir,
s. 461 2774
Harpa Gylfadóttir,
s. 462 1802
Þórunn Inga Gunnarsdóttir,
s. 463 1183
Heiðar Úlason,
s. 462 5143
Sigunbjörg Sigurgeirsdóttir,
s. 461 1254
Guðlaug Gunnansdóttir,
s. 462 4752
Haraidur Ringsted,
s. 462 3118
Hanna Rúna Jóhannsdóttir,
s, 462 6316
Hjálpræðisherinn,
Hvannavölluin 10,
Akureyri.
Sunnudagur 16. febrúar.
Sunnudagaskóli kl. 11. Unglingaklúbbur kl.
16. Almenn samkoma kl. 20.
Mánudagur 17. febrúar. Heimilasamband-
iðkl. 16.
Miðvikudagur 19. febrúar. Krakka-klúbb-
ur kl. 17. Biblía og bæn kl. 20.30.
Fimmtudagur 20. febrúar. Ellefu plús
mínus kl. 17.
Allir em hjartanlega velkomnir.
SJÓNARHÆÐ
HAFNARSTRÆTI 63
Sunnudagur 16. febrúar. Sunnudagur í
Lundarskóla kl. 13.30. Almenn samkoma á
Sjónarhæð kl. 17.
Mánudagur 17. febrúar. Ástjamarfundur
kl. 18 að Sjónarhæð.
Allir hjartanlega velkomnir.
HvlmsutmumnjM
Laugardagur 15. febrúar. Samkoma með
Amber Harris í Snælandi á Húsavík kl. 20.
Sunnudagur 16. febrúar. Safnaðarsam-
koma kl. 11. Brauðsbrotning. Ræðumaður
verður Vörður L. Traustason.
Vakningasamkoma kl. 14. Amber Harris
syngur og talar. í lok samkomunnar mun
hún biðja fyrir þörfum fólks. Missið ekki
af þessu einstaka tækifæri.
Samskot tekin til að mæta kostnaði heim-
sóknarinnar.
Mikill og fjölbreyttur söngur.
Allir em hjartanlega velkomnir.
Bænastundir eru mánudags-, miðvikudags-
og föstudagsmorgna kl. 6 til 7.
Vonarlínan, sími 462 1210. Símsvari allan
sólarhringinn með orð úr ritningunni sem
gefa huggun og von.
Fundir
□ HULD 59972247 VI 2.
□ RÚN 5997021719 e 2.
Frá Starfsmanna-
félaginu Sókn
Allsherjar-
atkvæðagreiðsla
Ákveðið hefur verið að
viðhafa allsherjarat-
kvæðagreiðslu um kjör
stjórnar og trúnaðar-
mannaráðs Starfsmanna-
félagsins Sóknar.
Tilllögur skulu vera sam-
kvæmt B. lið 22. gr. í lög-
um félagsins.
Framboðslistum eða til-
lögum skal skila á skrif-
stofu félagsins eigi síðar
en kl. 12 á hádegi mánu-
daginn 24. febrúar 1997.
Kjörstjórn Starfs-
mannafélagsins Sóknar
Fundir
OA-samtökin
Fyrir fólk sem á við mataróreglu hvort sem
lystarstol (anorexia), lotugræðgi (búlimía)
eða ofát. Fundir þriðjudaga kl. 21.00 að
Strandgötu 21, AA-húsið, Akureyri.
F.B.A. samtökin (fullorðin börn alkóhól-
ista).
Erum með fundi alla mánudaga kl. 21 í AA-
húsinu við Strandgötu 21, efri hæð, Akur-
eyri.
Allir velkomnir.
Takið eftir
Leiöbeiningastöð heimilanna, simi 551
2335.
Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.
JELtgvtr-dlmTOtrt
- besti tími dagsins!
TILBOÐ A
SMÁAUGLÝSINGUM
FYRSTA BIRTING
800 KB.
ENDURBIRTING
400 KR.
Ofangreind vorö miöast viö staögreiöslu oöa VISA / EURO
Sími auglýsingadeildar er 460 6100
Fax auglýsingadeildar er 460 6161
kr. 66,50 mfnútan