Dagur - Tíminn Akureyri - 15.02.1997, Side 23
|Dbtgur-‘®Dtmm
Laugardagur 15. febrúar 1997 - 35
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.45 Syrpan.
11.15 Hlé.
14.35 Sjónvarpskringlan.
14.50 Enska knattspyrnan.
Bein útsending frá leik
Tottenham og Arsenal í úr-
valsdeildinni.
16.50 íþróttaþátturinn.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Ævintýraheimur
18.30 Hafgúan
19.00 Á næturvakt
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
20.35 Lottó.
20.45 Enn ein stööin.
Spaugstofumennirnir Karl
Ágúst, Pálmi, Randver, Sig-
urður og Örn bregða á leik eins og
þeim einum er lagið.
21.15 Laugardagskvöld
meö Hemma. Skemmtiþátt-
ur í umsjón Hermanns
Gunnarssonar.
22.00 Saga úr smábæ (Incident in a
Small Town).
23.35 Síöasti dansinn
(Sista dansen). Sænsk bíó-
mynd frá 1993 um sam-
skipti tveggja para í blíöu og stríðu.
Leikstjóri er Colin Nutley. Aðalhlutverk
leika Helena Bergström, Reine
Brynjolfsson, Ewa Fröling og Peter
Andersson.
01.25 Útvarpsfréttir f dagskrárlok.
09.00 Bamaefni.
12.00 NBA-moiar.
12.25 Sjónvarpsmarkaðurinn.
12.50 Suöur á bóginn (20:23)- (e).
13.40 Lois og Clark (18:22) (e).
14.25 Fyndnar fjölskyldumyndir
14.50 Aöeins ein jörð (e).
15.00 Prúöuleikararnlr
leysa vandann (The Great
Muppet Caper). Prúöuleik-
ararnir bregða sér að þessu sinni í
gervi rannsóknarblaðamanna.
16.35 Andrés önd og Mikki mús.
17.00 Oprah Winfrey.
17.45 Glæstar vonir.
18.05 60 mínútur (e).
19.00 19 20.
20.00 Smith og Jones
20.35 Vinir (Friends).
21.10 Heimskur, heimskari
H R (Dumb and Dumber). Hér er
rl ™ n á ferðinni ein frægasta
gamanmynd síðustu ára. Hún fjallar
um erkiaulann Lloyd Christmas og
hálfvitann Harry Dunne. Aðalhlutverk:
Jim Carrey og Jeff Daniels.
23.00 Slæmir félagar (Bad Company).
Hörkuspennandi bandarísk bíómynd
frá 1995 með Laurence Rshburne og
Ellen Barkin í aðalhlutverkum. Strang-
lega bönnuö börnum.
H _ 00.50 Á þjóðveginum (e)
má (Easy Rider) í helstu hlut-
t verkum eru Peter Fonda,
Dennis Hopper og Jack Nicholson.
Stranglega bönnuð börnum
02.25 Dagskrárlok.
09.00 Barnatími Stöövar 3.
10.35 Hrolllaugsstaðaskóli.
11.00 Heimskaup - verslun um víöa
veröld .
13.00 Suöur-ameríska knattspyrnan
(Futbol Americas).
13.55 Fótbolti um víöa veröld
14.25 Þýska knattspyrnan
- bein útsending.
16.15 íþróttapakkinn.
17.10 Spænsku mörkin.
17.40 Nærmynd
18.10 Innrásarliðið
19.00 Benny Hill.
19.30 Bjallan hringir
19.55 Moesha.
20.20 Andi móöur minnar
21.50 Öll sund lokuð (The Only Way
Out). Jeremy er fráskilinn þriggja
barna faöir. Hann stofnar til nýs ástar-
sambands og samgleöst sinni tyrrver-
andi þegar hún eignast nýjan vin. Sú
gleöi varir þó ekki lengin.
[J-J—Tj 23.20 Manndómsvígslan
H H (Diner).
rt n Gamansöm nostalgíumynd
um strákana sem vörðu frítíma sínum
á vinsælasta barnum í Baltimore og
biðu þess að sunnudagurinn 27. des-
ember 1959 rynni upp. Þann dag
háðu New York Giants og Baltimore
Colts baráttuna um heimsmeistaratit-
ilinn. Aðalhlutverk: Mickey Rourke,
Daniel Stern, Kevin Bacon, Ellen Bark-
in og fleiri. 1982. (e)
01.05 Dagskrárlok Stöövar 3.
jfj
17.00 Taumlaus tónlist.
17.40 Íshokkí (NHL Power Week
1996-1997).
18.30 Star Trek.
19.30 Þjálfarinn (e) (Coach).
20.00 Hunter.
21.00 Hefndarhugur
(Trained to Kill). Spennu-
mynd um tvo hálfbræður
sem leggja líf sitt aö veði í baráttunni
viö kaldrifjaða morðingja. Þrátt fyrir
ungan aldur óttast bræöurnir ekki
neitt enda eru þeir þjálfaðir til aö
drepa! Leikstjóri er H.K. Dayl en í
helstu hlutverkum eru Marshall
Teague, Arlene Golanka, Robert Z’Dar
og Harold Diamond. 1988. Strang-
lega bönnuö börnum.
22.30 Emmanuelle 5. Ljósblá mynd
um hina kynngimögnuðu Emmanuelle.
Stranglega bönnuö börnum.
24.00 Dansað á vatni (e) (The Water-
dance). Sannsöguleg kvikmynd sem
fengið hefur góða dóma. Þremenning-
arnir Joel, Bloss og Raymond eiga
það allir sameiginlegt að vera bundnir
við hjólastól. Fötlunin sameinar þá og
samhugurinn veitir þeim þrek til að
takast á við sorg sína og vonbrigði.
1992.
01.40 Dagskrárlok.
09.00 Fréttlr. 09.03 Út um græna
grundu. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöur-
fregnir. 10.15 Árdeglstónar. 11.00 f
vikulokln. Umsjón: Þröstur Haralds-
son. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag-
skrá laugardagsins. 12.20 Hádegis-
fréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýs-
ingar. 13.00 Fréttaaukl á laugardegi.
14.00 Póstfang 851. 14.35 Meö
laugardagskaffinu. 15.00 Flugsaga
Akureyrar. Annar þáttur af fjórum:
Flugfélag Akureyrar. Umsjón: Sigurður
Eggert Davíðsson og Yngvi Kjartans-
son. (Styrkt af Menningarsjóöi út-
varpsstöðva.) 16.00 Fréttir. 16.08 ís-
lenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson
flytur þáttinn. (Endurflutt annaö
kvöld.) 16.20 Ný tónlistarhljéörit Rík-
isútvarpsins. 17.00 Saltfiskur meö
sultu. Blandaður þáttur fyrir böm og
annaö forvitið fólk. 18.00 Síðdegis-
músík á laugardegi. - Berglind Björk
Jónasdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir og
Egill Ólafsson syngja lög eftir Ingva
Þór Kormáksson. - Joao Gilberto tríó-
ið leikur og syngur. - Stórsveit Quincy
Jones leikur bossa nova. 18.48 Dán-
arfregnir og auglýsingar. 19.00
Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og
veðurfregnir. 19.40 Óperukvöld Út-
varpsins. Bein útsending frá
Metropolitanóperunni í New York. Á
efnisskrá: Grímudansleikur eftir
Giuseppe Verdi. 22.50 Lestur Pass-
íusálma. Frú Vigdís Finnbogadóttir les
(18) 23.00 Dustað af dansskénum.
24.00 Fréttir.
SUIMINIUPAGUR 1 B . FEBRÚAR
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.45 Hlé.
15.30 Kvennagullið Clark Gable (Cl-
ark Gable: Tall, Dark and Handsome).
Bandarískur þáttur um ævi og feril
þessa kvikmyndaleikara.
16.25 Queen á Wembley.
Breska hljómsveitin Queen
á tónleikum á Wembley-leik-
vanginum í London árið 1986.
17.25 Hlið viö hliö. Þáttur gerður í til-
efni af 20 ára afmæli löggjafar um
jafnrétti kynja.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar.
18.25 Göldrótta frænkan
19.00 Geimstöðin
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
20.35 Landið í lifandi myndum
21.25 Leikur aö eldspýtum
(1:6) (Les allumettes
suedoises). Franskur
myndaflokkur gerður eftir sögu Ro-
berts Sabatiens um uppvaxtarár ungs
munaöarlauss drengs í París á fyrri
hluta aldarinnar.
22.25 Helgarsportiö.
22.50 Blái drengurinn (The Blue
Boy). Bresk spennumynd frá 1994 um
dularfulla atburði sem eiga sér staö
við vatn í skosku hálöndunum. Aöal-
hlutverk leika Emma Thompson, Adri-
an Dunbar og Eleanor Bron.
23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
09.00 Bamaefni.
12.00 íslenski listinn.
13.00 íþróttir á sunnudegi.
16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
17.00 Húsiö á sléttunni (16:24)
(Little House on the Praire).
17.45 Glæstar vonlr.
18.05 í sviðsljósinu (Entertainment
This Week).
19.00 19 20.
20.00 Chicago-sjúkrahúsið (17:23)
(Chicago Hope).
20.50 Gott kvöld meö Gísla Rúnari.
21.40 60 mínútur.
22.30 Mörk dagsins.
22.55 Heimur fyrir handan
(e)
(They Watch). Bandartsk
bíómynd frá 1993 um veröld handan
lífs og dauða. Patrick Bergin leikur
föður sem hefur misst yndislega dótt-
ur stna í bílslysi. Hann þjáist af sekt-
arkennd yfir því að hafa ekki sinnt
henni nógu vel meöan hún liföi og er
ásóttur af svip stúlkunnar. Leikstjóri
er John Korty. 1993. Bönnuö börnum.
00.35 Dagskrárlok.
09.00 Barnatími Stöövar 3. Fjörugar
teiknimyndir með íslensku tali fyrir
yngri kynslóðina.
10.35 Nef drottningar (The Queen’s
Nose II) (2:6). Leikinn myndaflokkur
fyrir börn og unglinga.
11.00 Heimskaup
13.00 Hlé.
14.30 Þýski handboltinn.
Kiel - Magdeburg.
16.05 Enski deildarbikar-
inn, bein útsending. Leicester City -
Chelsea.
17.55 Golf (PGA Tour).
19.00 Framtíöarsýn
19.55 Börnin ein á báti
20.45 Húsbændur og hjú
ttvangur Wolffs
22.25 Óvenjuleg öfl
(Sentinel). Jim Ellison (Ric-
hard Burgi) er gestafyrirles-
ari í kennslustund hjá félaga sínum,
Blair Sandburg (Garrett Maggart).
Minnstu munar aö illa fari þegar
gasleki veldur sprengingu í fýrirlestrar-
salnum. Jim og Blair komast þó fljót-
lega að því aö sprengingarnar voru
gerðar til aö draga athygli fólks frá
innbroti á tilraunastofu skólans þaöan
sem stórhættulegum veirum hefur
veriö stolið.
23.15 David Letterman.
24.00 Golf
00.55 Dagskrárlok Stöövar 3.
21.35
17.00 Taumlaus tónlist.
19.00 Evrópukörfuboltinn (Fiba Slam
EuroLeague Report). Valdir kaflar úr
leikjum bestu körfuknattleiksliöa Evr-
ópu.
19.25 ítalski boltinn. Viður-
eign Reggiana og Parma í
beinni útsendingu.
21.30 Golfmót í Evrópu. (PGA Europe-
an Tour 1997) Fremstu kylfingar
heims leika listir sínar.
22.30 Ráögátur (7:50) (X-
Files). Alríkislögreglumenn-
irnir Fox Mulder og Dana
Scully fást við rannsókn dularfullra
mála. Aöalhlutverk leika David
Duchovny og Gillian Anderson.
23.15 Sólstrandarhetjurnar (e)
(Scuba School). Létt og skemmtileg
gamanmynd sem gerist á lítilli
paradísareyju. Aðalhlutverk: Corey
Feldman og Corey Haim. 1993. Bönn-
uð börnum.
00.45 Dagskrárlok.
09.00 Fréttir. 09.03 Stundarkorn I
dúr og moll. 10.00 Fréttir. 10.03
Veöurfregnir. 10.15 Aldreí hefur
nokkur maður talað þannig. Um ævi
Jesú frá Nazaret. Þriðji þáttur: 11.00
Guðsþjónusta í Dómkirkjunni {
Reykjavík. 12.10 Dagskrá sunnu-
dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Veöurfregnir, auglýsingar og tónlist.
13.00 Á sunnudögum. 14.00 Moröin
á Sjöundá. Byggt á frásöguþætti Jóns
Helgasonar ritstjóra. Annar þáttur af
þremur. 15.00 Þú, dýra list. 16.00
Fréttir. 16.08 Heimildarþáttur í um-
sjá. Bergljótar Baldursdóttur. 17.00
Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels
Sigurbjörnssonar. Tríó Nordica flytur
verk eftir Haydn, Brahms og Þórö
Magnússon. 18.00 Er vit í vísindum?
Dagur B. Eggertsson ræðir viö Guö-
mund Pétursson lækni. 18.50 Dánar-
fregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöld-
fréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 ís-
lenskt mál. 19.50 Laufskálinn. (End-
urfluttur þáttur.) 20.30 Hljóöritasafn-
lö. - Duttlungar, fyrir píanó og hljóm-
sveit eftir Þorkel Sigurbjörnsson.
21.00 Lesiö fyrir þjóölna: Gerpla. eftir
Halldór Laxness. 22.00 Fréttir. 22.10
Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins:
Valgeröur Valgarösdóttir flytur. 22.30
Til allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshornum. 23.00 Frjálsar hendur.
Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Frétt-
ir.
MÁIMUDAGUR 17. FEBRÚAR
15.00 Alþingi.
16.05 Markaregn.
16.45 Leiðarljós
17.30 Fréttir.
17.35 Sjónvarpskringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Fatan hans Bimba (8:13) (Bim-
bles Bucket). Breskur teiknimynda-
flokkur.
18.25 Beykigróf
18.50 Úr ríki náttúrunnar. Heimur
dýranna (6:13) (Wild World of Ani-
mals). Bresk fræðslumynd.
19.20 Inn milli fjallanna
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
20.30 Dagsljós.
21.05 Öldln okkar (6:26) (The Peop-
le’s Century). Breskur myndaflokkur
um helstu atburði og breytingar sem
átt hafa sér stað á þeirri öld sem nú
er að líöa. Að þessu sinni er m.a.
fjallað um iðnvæðingu ogtilkomu
bílaverksmiðjanna í Bandaríkjunum.
22.00 Lasarus í kuldanum (1:4).
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Markaregn. Endursýndur þátt-
ur frá því fyrr um daginn.
23.55 Dagskrárlok.
09.00 Línurnar í lag.
09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Karlinn í tunglinu (e) (The Man
in the Moon). Dani Trant er fjórtán ára
og þau undur og stórmerki sem ger-
ast á kynþroskaskeiöinu leita mjög á
huga hennar.
14.35 Sjónvarpsmarkaðurinn.
15.00 Matreiöslumeistarinn.
15.30 Hope og Gloria
16.00 Kaldir krakkar.
16.25 Sögur úr Andabæ.
16.50 Lukku-Láki.
17.15 Glæstar vonir.
17.40 Línurnar í lag.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
19.00 19 20.
20.00 Eiríkur.
20.20 íslenskir dagar.
21.15 Antonia og Jane (Antonia and
Jane). Bráðfyndin bresk mynd frá ár-
inu 1991 um vinkonurnar Antoniu og
Jane sem kynntust á skólaárunum.
22.35 Saga rokksins
23.40 Karlinn í tunglinu (The Man in
the Moon). Sjá umfjöllun að ofan.
01.20 Dagskrárlok.
08.30 Heimskaup
18.15 Barnastund.
18.35 Seiöur
19.00 Borgarbragur.
19.30 Alf.
19.55 Bæjarbragur (Townies). Félag-
arnir Carrie, Shannon, Denise, Kurt,
Ryan, Mike, Marge, Jesse og Kathy
eru enn á heimaslóöum þrátt fyrir
fásinnið og reyna að taka því sem að
höndum ber á léttu nótunum.
20.20 Vísitölufjölskyldan.
20.45 Vörður iaganna (The
Marshal II). Hafnaboltaleik-
arinn Lenny Bratt hefur átt
viö áfengis- og fíkniefnavandamál aö
striöa en verið allsgáður nokkuð lengi.
Hann er í tygjum við stúlku sem hann
kynntist í meðferö og gleymir ferða-
töskunni sinni heima hjá henni með
óvæntum afleiðingum. Stúlkan ákveö-
ur aö reyna að koma töskunni til
Lennys en við tollskoöun kemur í Ijós
nokkurt magn fíkniefna.
21.35 Réttvísl
22.25 Yfirskilvitleg fyrirbæri (PSI
Factor).
23.15 David Letterman.
00.00 Dagskrárlok Stöövar 3.
17.00 Spítalalíf (MASH).
17.30 Fjörefniö.
18.00 íslenski listinn. Vin-
sælustu myndböndin sam-
kvæmt vali hlustenda eins
og þaö birtist í Islenska listanum á
Bylgjunni.
18.45 Taumlaus tónlist.
20.00 Draumaland (Dream on).
20.30 Stöðin (Taxi).
21.00 Morðingi í Hong
Kong (Hong Kong ’97)
Spennutryllir sem gerist í
Hong Kong á því herrans ári 1997. Yf-
irráð Breta í Hong Kong heyra senn
sögunni til og nú ætla Kínverjar að
taka við stjórninni en ekki eru allir á
eitt sáttir viö þessi umskipti. 1994.
Stranglega bönnuð börnum.
22.30 Glæpasaga (Crime Story).
Spennandi þættir um glæpi og glæpa-
menn.
23.15 Sögur aö handan (e) (Tales
from the Darkside). Hrollvekjandi
myndaflokkur.
23.40 Spítalalíf (e) (MASH).
00.05 Dagskrárlok.
09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn.
09.38 Segöu mér sögu, Njósnir aö
næturþeli 09.50 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir.
10.15 Árdegistónar. 11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00
Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegis-
fréttir. 12.45 Veöurfregnlr. 12.50
Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og aug-
lýsingar. 13.05 Stefnumót.14.00
Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Á Snæ-
fellsnesi. 14.30 Frá upphafi til enda.
15.00 Fréttir. 15.03 Moröin á Sjö-
undá.15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir.
16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. 18.00 Fréttir. 18.03
Um daginn og veginn. 18.30 Lesiö
fyrir þjóðina: Gerpla. 18.45 Ljóö
dagsins. 18.48 Dánarfregnir og aug-
lýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30
Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40
Morgunsaga barnanna endurflutt.
20.00 Mánudagstónleikar í umsjá
Atla Heimis Sveinssonar. 21.00 Á
sunnudögum - endurflutt. 22.00
Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15
Lestur Passíusálma. 22.25 Tónlist á
síökvöldi. 23.00 Samfélagiö í nær-
mynd. 24.00 Fréttir.