Dagur - Tíminn Akureyri - 06.03.1997, Blaðsíða 12

Dagur - Tíminn Akureyri - 06.03.1997, Blaðsíða 12
24 - Fimmtudagur 6. mars 1997 APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 28. febrúar til 6. mars er í Ingólfs Apóteki og Hraun- bergs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnaríjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00- 14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Fimmtudagur 6. mars. 65. dagur ársins - 300 dagar eftir. 10. vika. Sólris kl. 8,18. Sólarlag kl. 19.02. Dagurinn leng- ist um 6 mínútur. KROSSGATA Lárétt: 1 áfengi 5 handbendi 7 ánægði 9 borða 10 pár 12 sál 14 fífl 16 blað 17 gegnsæi 18 liðug 19 þak- skegg Lóðrétt: 1 hraust 2 vonda 3 hamast 4 grín 6 viðburður 8 galgopi 11 kast- lykkju 13 fjúk 15 tré Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 létt 5 vætti 7 glæp 9 él 10 geril 12 rísa 14 akk 16 tón 17 netið 18 fit 19 lið Lóðrétt: 1 legg 2 tvær 3 tæpir 4 sté 6 ilman 8 leikni 11 lítil 13 sóði 15 ket 7 a — “Z m wmmr? G E N G I Ð Gengisskráning 5. mars 1997 Kaup Sala Dollari 70,02000 72,59000 Sterlingspund 112,933 117,010 Kanadadollar 50,889 53,305 Dönsk kr. 10,8838 11,167 Norsk kr. 10,0121 10,4651 Sænsk kr. 9,1472 9,5549 Finnskt mark 13,6302 14,2795 Franskur franki 12,0718 12,6454 Belg. franki 1,9627 2,0760 Svissneskur franki 46,9844 49,2796 Hollenskt gyllini 36,1865 37,9230 Þýskt mark 40,7981 42,2796 (tölsk líra 0,04088 0,04284 Austurr. sch. 5,7778 5,6470 Port. escudo 0,4052 0,4256 Spá. peseti 0,4795 0,5250 Japanskt yen 0,57079 0,60401 írskt pund 109,123 113,8040 I ^DítginÆbrrirm Stjörnuspá Vatnsberinn Hófstilltur fimmtudagur án væntinga. Allt eins og það á að vera og ekkert sem kemur á óvart. Fiskarnir Þú hættir að skipta við stór- markaði í dag til að knýja á um launahækkanir starfsfólksins þar. Stjörnunum finnst spes að kassadama sem stingur 2 millj. kr. í skúffuna sína á dag fái bara 5 krónur á mínútu í laun. Hrúturinn Þú hvetur til jafnréttis launa í dag og mælir með skæruverkföllum. Nú er það harkan sex, Jens. Nautið Túttífrúttí. Tvíburarnir Einstæðir sérlega ánægðir með lífið í dag. Þeir mega líka stundum. Tvístæðir gætu deilt og hugleitt það lítillega hvort nú væri ekki gott að vera dálítið einstæður. Krabbinn Ráðherra í merk- inu dettur í hálku fyrir fram- an Stjórnarráðið í dag. Meira að segja gæsirnar sem hafa villst spölkorn frá Tjörninni munu taka þátt í fagnaðarlát- um áhorfenda og verður mik- ið hlegið. Þessi viðbrögð hafa eitthvað með mörgæsirnar að gera sem fleyta rjómann á kostnað almúgans. Ljónið Ólíkt stjörnunum hugsar þú lítt um pólitík enda nóg af öðrum tíkum til að eltast við. Það er hins vegar leitun að þessum hreinræktuðu sem henta vel til undaneldis. % Meyjan Stelpan þín kem- ur heim úr skól- anum í dag með þann vitnisburð að hún sé af- burðavel gefin. Er ekki ástæða til að láta merggreina hana og athuga hver hinn raunverulegi faðir er? Vogin Stuð hjá strákun- um í merkinu — þeir verða sognir í dag. Bara kinn- fiskasognir að vísu, en það er góð byrjun. Sporðdrekinn Allt þitt fólk verð- ur í frábæru skapi í dag og segist Bíddu þangað til allir eru farnir að sofa í kvöld og athugaðu hvort þú finnur ný pillubox í eldhússkápun- um. Bogmaðurinn Frúttítúttí. Steingeitin Allar konur geisla út í dag og verða rómaðar fyrir þokka og atgervi. Þeim skal tileinkaður þessur dagur.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.