Dagur - Tíminn Akureyri - 06.03.1997, Blaðsíða 15

Dagur - Tíminn Akureyri - 06.03.1997, Blaðsíða 15
4Dagur-3Imrátn Fimmtudagur 6. mars 1997 - 27 Upp Árni, Ingó, Valdís og Davíð í uppáhaldi Linda Pétursdóttir fyrrum alheimsfegurðardrottning Eg eyði nú ekki sérlega miklum tíma í að horfa á sjónvarp. Útvarpið er alltaf í gangi yfir daginn og þar hlusta ég einkum á tvennt: Morgunþátt Valdísar á Bylgjunni og Sleggjuna með Davíð Þór á Rás 2,“ segir Linda Pétursdóttir, fyrrum al- heimsfegurðardrottning, og eigandi Baðhússins í Ármúla. Þó er einn sjónvarpsdag- skrárliður sem Linda missir aldrei af og það er þátturinn „Á elleftu stundu“. Hvers vegna? „Strákarnir eru svo sætir,“ segir Linda og hlær en bætir svo einhverra hluta vegna við: „Neiiiii, þetta er bara góður þáttur. Þeir taka á skemmtilegum málum.“ Hvernig fannst henni út- koman þegar hún var sjálf í þættinum fyrr í vetur? „Það var náttúrlega besti þáttur- inn. Það er engin spurning,“ og hlær aftur. Af öðrum föstum dagskrár- liðum sem Linda missir helst ekki af, nefnir hún aukinheld- ur breska þáttinn um fangels- isstjórann. Þá fylgist hún með fréttatímunum eins og að- stæður leyfa. BÞ Árni og Ingó. AHUGAVERT I F J Ö L M I Ð L TJ N U M Stöð 2 kl. 22:45 New York löggur Bobby Simone, Andy Sipowicz og félagar þeirra í lögregluliði New York hafa nú flutt sig um set í dagskrá Stöðvar 2 og mæta til leiks á fimmtudagskvöldum. Sem fyrr hafa löggurnar í nógu að snúast en í þætti kvöldsins á Sipowicz við persónuleg vanda- mál að glíma. Áfengissýki hans bitnar á vinnunni og hann er sendur heim með þau tilmæli að taka því rólega næstu daga. Á meðan leitar Simone að ódæðismönnunum sem myrtu Andy og svo virðist sem lögreglumaðurinn sé kominn á sporið. Nýjar upplýsingar hafa borist og nú beinist grunurinn að tveimur hvítum karlmönnum. Lögreglunni tekst að leita mennina uppi en _aðgerðin“ fer þó ekki eins og til var ætlast. Sjónvarpið kl. 19:00 Evrópukeppni bikarhafa: Brann-Iiverpool Klukkan sjö á fimmtudagskvöld verður bein útsending frá Björgvin í Noregi þar sem íslendingaliðið Brann mætir enska stórliðinu Liverpool í Evrópukeppni bikarhafa í fótbolta. Með Brann leika íslensku landsliðsmennirnir Ágúst Gylfason og Birkir Kristinsson markvörður, sem fær þó ekki að leika þennan leik vegna skriffmskuklúðurs forsvarsmanna félagsins. Lið Liverpool þekkja allir fótboltaáhugamenn enda stórveldi í ensku knattspyrnunni um áratuga skeið og eitt vinsælasta knattspyrnulið heims. Og nú hópast íslendingar að sjónvarpinu til að sjá hvort Ágúst Gylfason og kompaní ná að þvælast eitt- hvað að ráði fyrir snillingunum í Liverpool. Fréttir og innblaðseftii Það er sterkur leikur hjá Stöð 2 að bjóða uppá fréttatíma kl. 22:30 á kvöldin. Með þessu tekst Stöðinni að standa keppi- nautunum á Sjónvarpinu snúning. Og vel það. Eru hálftíma á undan, og geta jafnframt hreinsað upp og komið fyrr í loftið helstu fréttnæmu atburðum sem gerast um kvöldið. fslendingar eru frétta- þyrst þjóð og þessi ný- breytni mun svala þeim þorsta vel. Sú virðist vera raunin að fréttaatburðir eru að færast sífellt aftar á daginn og fram á kvöld. í fæstum tilvikum ber neitt til tíðinda í Karphúsinu eða af vettvangi stjórnmála milli níu og fimm. Þess vegna eru fréttatímar síðla kvölds nauðsynlegir. ís- lensk dagblöð verða einnig a,ð taka mið af þessum veruleika. Morgunblaðið er eitt dagblaða með skilafrest helstu stórfregna fram til miðnættis. Það er blaðinu styrkur. En styrkur fjölmiðla liggur ekki aðeins í frétt- um. Á síðustu árum hefur áherslan verið í æ ríkari mæli að færast frá fréttum og yfir í svonefnt innblaðs- efni, það er viðtöl og mann- legt efni af ýmsum toga. Þessari staðreynd hefur til dæmis Dagur- Tíminn brugðist við með blaðinu Lífinu í landinu. Aðrir íjöl- miðlar eru að gera sam- bærilega hluti og má þar nefnda Dagsljós, ísland í dag, Reykjavík síðdegis, Daglegt líf og Fjörkálfinn, svo nokkur nöfn séu nefnd. SJÓNVARP U T V A R P (í (1 10.30 Alþlngl. Bein útsending frá þing- fundi. 16.15 íþróttaauki. Endursýndar svipmyndir úr handboltaleikjum gærkvöldsins. 16.45 Lel&arljós (594) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. Þýöandi: Reynir Haröarson. 17.30 Fréttlr. 17.35 Auglýslngatíml - SJónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundln okkar, endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.25 Tuml (19:44) (Dommel), Hollenskur teiknimyndaflokkur um hvuttann Tuma og fleiri merkispersónur. Þýöandi: Edda Krist- jánsdóttir. Leikraddjr: Árný Jóhannsdóttir og Halldór Lárusson. Áður sýnt 1995. 19.00 Evrópukeppnl blkarhafa í fótbolta 20.00 Fréttir og veöur í hálfieik. 20.20 Evrópukeppnl félagsli&a í fótbolta Brann-Liverpool - seinni hálfleikur 21.05 Dagsljós. 21.30 Frasler (24:24). 22.05 Ráögátur (24:24) (The X-Files). Bandariskur myndaflokkur um tvo starfs- menn Alrikislögreglunnar sem reyna aö varpa Ijósi á dularfull mál. Aöalhlutverk leika David Duchovny og Gillian Anderson. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Atrlöl f þættlnum kunna a& vekja óhug barna. 23.00 Ellefufréttir. 23.25 Þingsjá. Umsjónarmaöur er Helgi Már Arthursson. 23.45 Dagskráriok. 09.00 Unurnar i lag. 09.15 SJónvarpsmarka&urinn. 13.00 George Mlchael. 13.45 Vargur í véum (2:8) (Profit) (e). 14.30 Sjónvarpsmarka&urlnn. 14.50 Oprah Winfrey (e). 15.35 Ellen (22:25) (e). 16.00 Maríanna fyrsta. 16.25 Sögur úr Andabæ. 16.50 Með afa. 17.40 Unumar í lag. 18.00 Fréttlr. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarka&urinn. 19.00 19 20. 20.00 Bramwell (4:8). 21.00 Eldhuglnn Elton John (Tantrums and Tiaras). 22.30 Fréttlr. 22.45 New York löggur (21:22) (N.Y.P. D. Blue) (e). 23.35 Llsti Schindlers (e) (Schindler’s List). Þaö tók Steven Spielberg tíu ár aö full- komna þetta meistaraverk en eftir aö myndin kom fyrir almenningssjónir hlaut hún metaðsókn og sjö óskarsverölaun, þar á meðal sem besta mynd ársins 1993. Aö- alhlutverk: Liam Neeson, Ben Kingsley, og Ralph Fiennes. 1993. Stranglega bónnuö bómum. 02.45 Dagskrárlok. #svn 17.00 Spítalalif (MASH). 17.30 íþróttavi&burölr í Asíu (Asian Sport Show). íþróttaþáttur þar sem sýnt er frá fjölmörgum íþróttagreinum. 18.00 Evrópukörfuboltinn (Rba Slam Euro- League Report). Valdir kaflar úr leikjum bestu körfuknattleiksliöa Evrópu. 18.30 Taumlaus tónllst. 19.15 ftalskl boltlnn. 21.00 Hefnd busanna (Revenge of the Nerds). Sprenghlægileg gamanmynd um nokkra nemendur í framhaldsskóla sem eru orönir leiöir á því aö láta traöka á sér og ákveða aö gripa f taumana. Leikstjóri er Jeff Kanew en á meöal leikenda eru Robert Carradine, Anthony Edwards og John Good- man. 1984. Maltin gefur tvær stjörnur. 22.25 Glæslpíur (e) (Cadillac Girls). Átak- anleg og dramatísk kvikmynd um eldfimt samband dóttur og móöur. Page er óstýri- lát stúlka sem veldur móöur sinni miklum erfiöleikum. En þaö tekur fyrst steininn úr þegar hún byrjar aö fara á fjörurnar viö kærasta móöurinnar! Aöalhlutverk: Mia Kirshner, Jennifer Dale og Gregory Harri- son. 1993. Stranglega bónnuö börnum. 23.55 Spítalalíf (e) (MASH). 00.20 Dagskrárlok. © 09.00Fréttir. 09.03Uufskállnn. 09.38Segöu mér sögu: Vala eftir Ragn- heiöi Jónsdóttur. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (7). 09.50Morgunleikf!mi. lO.OOFréttir. 10.03Veöurfregnlr. 10.15Ár- deglstónar. ll.OOFréttlr. 11.03Samfélag- i& I nærmynd. 12.00Fréttayfirllt á hádegl. 12.01Daglegt mál. 12.20Hádeglsfréttlr. 12.45Veöurfregnir. 12.50Auölind. 12.57Dánarfregnlr og auglýsingar. 13.05Leikritaval hlustenda. Leikritiö flutt kl.15.03. 14.00Fréttir. 14.03Útvarpssag- an: Lygarlnn eftir Martin A. Hansen. Séra Sveinn Víkingur þýddi (1). 14.30Miödegls- tónar. 15.00Fréttlr. 15.03Leikrltaval hlustenda. Leikritiö sem valiö var af hlust- endum kl.13.05 flutt. 15.53Dagbók. 16.00Fréttir. 16.05Tónstlglnn. 17.00 Fréttir. 17.03VfösJá. 18.00Fréttir. Vfösjá heldur áfram. 18.30Lesiö fyrir þjó&lna: Gerpla eftir Haildór Laxness. Höfundur les. (Frumflutt 1957.) 18.45LJÓ& dagsins. 18.48Dánarfregnir og auglýslngar. 19.00Kvöldfréttlr. 19.30Auglýs!ngar og ve&urfregnir. 19.40Morgunsaga barnanna endurflutt. Barnalög. 19.57Tónllstarkvöld Útvarpsins. 22.00Fréttlr. 22.10Veöur- fregnir. 22.15Lestur Passíusálma. Frú Vig- dfs Rnnbogadóttir les (34). 22.25Vatnselj- an. Smásaga eftir Geoffrey Household. (Áöur á dagskrá í janúar sl.) 23.10Andrarímur. Umsjón: Guömundur Andri Thorsson. 24.00Fréttlr. 06.00Fréttir. 06.05Morgunútvarpiö. 06.45Veðurfregn!r. 07.00Fréttir. Morgun- útvarpiö. 07.30Fréttayfirlit. 08.00Fréttlr. Hér og nú - Aö utan. 08.30Fréttayfirllt. 09.0 Lísuhóll. 12.00Fréttayfiriit og ve&ur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45Hvftir máfar. 14.03Brot úr degl. Umsjón: Eva Ásrún Al- bertsdóttir. 16.00Fréttlr. 16.05Dagskrá: Dægurmálaútvarp 17.00Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00Fréttir. 18.03ÞJÓ&- arsálln. Sími: 568 60 90. 19.00Kvöld- fréttir. 19.32MIIII steins og sleggju. 20.00SJónvarpsfrétt!r. 20.30Netlff- http://this.is/netlif. (Endurtekiö frá sl. mánudegi.) 21.00Sunnudagskaffi. 22.00Fréttir. 22.10Rokkþáttur. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 24.00Fréttir. OO.lOLJúflr næturtónar. Ol.OONæturtón- ar á samtengdum rásum tll morguns. BYLGJAN 06.00Morgunútvarp Bylgjunnar. Þorgeir Ástvaldsson og Margrét Blön- dal.09.05Hressandl morgunþáttur me& Valdfsi Gunnarsdóttur. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00Hádeg!sfréttir frá fréttastofu Stö&var 2 og Bylgjunnar. 12.10Gullmolar Bylgjunnar f hádeginu. 13.00iþróttafréttlr. 13.10Gulll Helga - hress a& vanda. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.00ÞJÓ&- brautin. 18.00 Gullmolar. 19.0019 20. 20.00íslensk! Ilstlnn. 24.00Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.