Dagur - Tíminn Akureyri - 20.03.1997, Qupperneq 16
28 - Fimmtudagur 20. mars 1997
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó-
teka í Reykjavík frá 14. til 20. mars er í
Borgarapóteki og Grafarvogsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl.
9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00
á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið
alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upp-
lýsingar um læknis- og lyíjaþjónustu
eru gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhátíð-
um. Símsvari 681041.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud.,
helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14
til skiptis við Hafnarfjarðarapótek.
Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu
apótek eru opin virka daga á opnunar-
tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik-
una hvort að sinna kvöld-, nætur- og
helgidagavörslu. A kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl.
11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum
tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar em gefnar í síma 462 2444
og 462 3718.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá
kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og
almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg-
inu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka
daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00-
14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga
daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl.
11.00-14.00.
ALMANAK
Fimmtudagur 20. mars. 79. dagur árs-
ins - 286 dagar eftir. 12. vika. Sólris kl.
7.28. Sólarlag kl. 19.44. Dagurinn leng-
ist um 7 mínútur.
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 kjökra 5 heiðursmerki 7
slökkvari 9 eyða 10 umhverfts 12
heiti 14 lausung 16 ásaki 17 sólgin
18 spil 19 nudd
Lóðrétt: 1 starfsöm 2 hrósi 3 eld-
stæði 4 gort 6 stönginni 8 leyfts 11
rugluð 13 flagg 15 sáld
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 sáru 5 indæl 7 æmta 9 fé
10 rauða 12 sult 14 æti 16 lúi 17
Unnar 18 em 19 rit
Lóðrétt: 1 skær 2 ritu 3 unaðs 4 hæf
6 létti 18 mastur 11 aular 13 lúri 15
inn
G E N G I Ð
Gengisskráning
19. mars 1997
Kaup Sala
Dollari 69,5900 72,1600
Sterlingspund 110,9130 114,9900
Kanadadollar 50,2540 52,6700
Dönsk kr. 10,7830 11,2662
Norsk kr. 10,1771 10,6301
Sænsk kr. 9,0214 9,4291
Finnskt mark 13,6578 14,3071
Franskur franki 12,1883 12,7621
Belg. franki 1,9828 2,0961
Svissneskur franki 47,8538 50,1490
Hollenskt gyllini 36,5078 38,2443
Þýskt mark 41,2346 43,0013
ítölsk líra 0,04102 0,04298
Austurr. sch. 5,8398 6,1265
Porl. escudo 0,4081 0,4285
Spá. peseti 0,4829 0,5086
Japanskt yen 0,55829 0,59151
(rskt pund 108,5430 113,2240
Jbtgur-'QRmimt
Stjörnuspá
Vatnsberinn
Aldrei þreytast
stjörnurnar á að
lofa og prísa
fimmtudaga sem eru eins og
augnablikið þegar nærbux-
urnar falla og maður veit að
nammidagurinn er að renna
upp. Þessi dagur verður
glæst anddyri að ævintýrum
helgarinnar.
Fiskarnir
Þú verður per-
vert í dag sem
er í sjálfu sér
djöfullegt, en skárra en að
vera Herbert og vera Guð-
mundsson. Eða kannski
ekki? Sorrí Hebbi.
Hrúlurinn
Þú hér? Við
héldum að þú
hefðir flust til
Færeyja.
), Nautið
Bónda í N-Þing-
eyjarsýslu verð-
ur boðið í pasta-
rétt í kvöld og finnst lítið til
koma. Mælir að garpa sið:
„Hefr þat nú gerst sem mig
óraði aldregi að ijallasauðr
myndi lúta í gras fyrir
hveitidrull." Mælir ekki
fleira.
Tvíburarnir
Þú verður dálít-
ið úrkynjaður í
dag en það er í
lagi. Þú verður fyrir vikið í
sérlega góðum takti við
samfélagið.
Krabbinn
Krakkar í merk-
inu fara í verk-
fall heima fyrir í
dag og neita að læra heima.
Þetta er gert til að þrýsta á
um meiri vasapening. Þau
læra blessuð..
Ljónið
Þú verður í tísku
í dag. Vinsæll
sem aldrei fyrr.
Meyjan
Bullandi heilsu-
straumar hjá
þér, djönkfæðið
burt og allt það. Maðurinn
er það sem aðrir sjá að
hann hefur étið.
Vogin
Þú verður kel-
in(n) í dag. Ást,
rósir, hamingja.
Sporðdrekinn
Frábær vinnu-
dagur framund-
an og mikil af-
köst. Fer það annars sam-
an?
Bogniaðurinn
Ljóskur afar töff í
dag og minna á
vorið. Dökkhærð-
ar ókei, en rauðhærðir
strákar á hrikalegum
bömmer. Litaðu hárið ef þú
ert einn af þeim.
Stcingcitin
Þessi dagur er
formalín og þú ert
syndandi líkams-
hluti. Ef þú skilur
ekki spána er rétt að láta
fylgja með að hún er ekki
mjög jákvæð.