Dagur - Tíminn Akureyri - 10.04.1997, Síða 6
18 - Fimmtudagur 10. apríl 1997
|Dagur-®TOmm
REIÐH JOLAMENNING
Það þarf ekki endilega að
vera svo slæmt að hjóla á
Akureyri. Þeir sem búa
niður á Eyri geta komist allra
sinna ferða um rennislétta Eyr-
ina og þeir sem búa á Brekk-
unni komast vel þar um. Einnig
hefur aðstaða hjólreiðamanna
ÞJÓDLEIKHÖSIÐ
Stóra sviðið ki. 20.00
FIÐLARINN Á ÞAKINU
Eftir: Bock/Stein/Harwick;
FRUMSÝNING
föstud. 18. apríl
Örfá sæti laus.
2. sýn. laugard. 19. apríl
Uppselt.
3. sýn. miðvikud. 23. apríl
Örfá sæti laus.
4. sýn. laugard. 26. apríl.
Uppselt.
5. sýn. miðvikud 30.apríl
Nokkur sæti laus
KÖTTUR Á HEITU
BLIKKÞAKI
eftir Tennessee Wiliams
7. sýn. í kvöld. Uppselt.
8. sýn. sunnud. 13. apríl Uppselt.
9. sýn. miðvikud. 16. apríl
Örfá sæti laus.
10. sýn. fimmtud. 24. apríl
Örfá sæti laus.
11. sýning sunnud. 27. apríl
Nokkur sæti laus
ÞREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Ásmundur Jónsson
méð gamla DBS-reið-
hjólið sitt. „í vetur hef-
ur færðin verið góð og
ég hef fcomist allra
minna ferða á
> hjóli .“Myíið.es
» ♦ •.
hér í bænum verið bætt mjög
mikið. Stígar fyrir hjólreiða-
menn hafa verið lagðir víðsveg-
ar um bæinn og frekari fram-
kvæmdir á þeim vettvangi eru
fyrirhugaðir," segir Ásmundur
Jónsson, menntaskólakennari á
Akureyri, sem er þekktur hjól-
reiðamaður.
Til Qölda ára hefur Ásmund-
ur nær alltaf hjólað til vinnu
sinnar í Menntaskólanum á Ak-
ureyri. „Ég byrjaði að hjóla í
skólann árið 1974 þegar við
íluttum hingað í Klettagerði 3. í
skólann eru rösklega tveir km
og ég hjóla þessa leið nánast
alltaf, nema þegar veðrið er af-
ar slæmt. Þá labba ég. í vetur
hefur færðin verið afar góð og
ég hef nánast alltaf komist allra
minna ferða á hjóli," segir Ás-
mundur. Hann á DBS-reiðhjól,
LEIKFELAG AKUREVRAR
frá Kasmír
Hjóla alltaf
í vitlausu
Aukasýning
á morgun 11. apríl. kl. 20.30.
Nokkur sæti laus
90. sýning, allra síðasta sinn
VILLIÖNDIN
eftir Henrik Ibsen
Laugard. 12. apríl.
Sunnud. 20. apríl.
Föstud. 25. apríl
Ath. Fáar sýningar eftir
LITLI KLÁUS OG
STÓRI KLÁUS
eftir H.C. Andersen
Sunnud. 13. apríl kl. 14.00
Sunnud. 20. apríl kl. 14.00
þriðjud. 22. aprfl kl. 15.00
Smíðaverkstæðið kl. 20.30
LEITT HÚN SKYLDI
VERA SKÆKJA
eftir John Ford
Laugard. 12. apríl kl. 20.30
Uppselt.
Sunnud. 20. apríl kl. 20.30
Uppselt.
föstud. 25. apríl kl. 20.30
Aukasýning
laugard. 19. apríl kl. 15.00
Uppselt.
Aukasýning
laugard. 26. apríl kl. 15.00
Örfá sæti laus
Aukasýning
þriðjud. 29. apríl ki. 20.30
Síðustu sýningar
Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er hægt að hleypa gestum Inn
í sallnn eftir að sýnlng hefst.
Miöasalan er opin mánudaga og þriöjudaga kl. 13-18,
frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13-20 og til 20.30
þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekiö á móti
símapöntunum frá kl. 10 virka daga.
Leikfélag Akureyrar
Vefarinn
mikli fró
Kasmír
Leikverk byggt á skáidsögu
Halldórs Laxness
Handrit: Halldór E. Laxness
og Trausti Olafsson
Tónlist og leikhljóð:
Kristján Edeistein
Lýsing:
Jóhann Bjarni Pálmason
Búningar:
Hulda Kristin Magnúsdóttir
Leikmynd: Finnur Arnar Arnarson
Leikstjórn: Halldór E. Laxness
Aðalhlutverk: Þorsteinn
Bachmann og Marta Nordal
Auk þeirra: Hákon Waage, Guðbjörg
Thoroddsen, Jón Júliusson, Sunna
Borg, Aðalsteinn Bergdal, Þráinn
Karlsson, Þórey Aðalsteinsdóttir og
Jónsteinn Aðalsteinsson.
Frumsýning á Renniverkstæðinu,
Strandgötu 49, föstudaginn
' 11. aprílkl. 20.30.-UPPSELT
2. sýning laugardaginn
12. apríl kl. 20.30.
- UPPSELT
Miðasalan er opin alla virka daga
nema mánudaga frá kl. 13-17.
Sími i miðasölu er 462 1400.
33agur-Címtrat
- besti tími dagsins!
Freyvangs-
leikhúsiö
Sýnum firna
fyndinn gamanleik:
„Meb vífib
í liikununi"
eftir Ray Cooney
Leikstjóri: Hákon Waage
20. sýning föstud.
11. apríl kl. 20.30
21. sýning laugard.
12. apríl kl. 20.30
Síðasta
sýningarhelgi.
Miðapantanir í síma
463 1195 milli kl. 18og20.
Á öðrum tímum er hægt að
panta í gegnum símsvara.
Leikfélag MA sýnir
„Sjö stelpur"
eftir Erik Torstenson.
Leikstjórn:
Guðbjörg Thoroddsen.
5. sýning töstud. 11. apríl.
6. sýning laugard. 12. apríl.
Allar sýningar hefjast kl. 20.30.
Miðasala í Samkomuhúsinu.
Miðaverð kr. 500,-
- ódýrara en í bíó -
sem hann hefur átt í um aldar-
ijórðung, og líkar harla vel við
það.
Um skemmtilegar hjólaleiðir
í nágrenni Akureyrar nefnir Ás-
mundur leiðina inn í Kjarna-
„Aðstaða hjólreiða-
manna hér í hænum
hefur verið bætt mjög
mikið ogfrekari
framkvæmdir fyrir-
hugaðar. “
skóg. Gaman sé að fara af
Brekkunni og inn í Kjarnaskóg
og ganga svo um skóginn.
„Kjarnaskógur er algjör útivist-
arparadís,“ segir Ásmundur. -
Aðspurður um eftirminnilegt
hjólreiðaferðalag þá nefnir við-
mælandi okkar að fyrir nokkr-
um árum hafi hann farið
skemmtilegan hring um Skaga-
íjörð. Lagt upp frá Sauðárkróki
og farið í Varmahlíð, þaðan út í
Blönduhlíð og síðan út Út-
Blönduhlíðina. „í Syðri- Hofdöl-
um í Viðvíkursveit hafði ég næt-
urdvöl - á æskuheimili mínu.
Þetta var afar skemmtilegt
ferðalag," segir hann. -sbs.